Vísir - 01.02.1978, Qupperneq 16
Miðvikudagur 1. febrúar 1978
vísm
I dag er miðvikudagur 1. febr. 32. dagur ársins. Árdegisf lóð er kl.
11.56/ síðdegisflóð kl. 24.42
APOTEK
Helgar- kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna 27.
janúar — 2. febrúar verft-
ur 1 Laugavegs Apóteki
og Holts Apóteki.
Þaft apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aft kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opift
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaft.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarftarapótek og
Noröurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara.nr. 51600.
NEYDARÞJONUSTA
Reykjav.: lögreglan, simi
11166. Slökkvilift og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilift og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörftur. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i-
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavík. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380. _
' Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsift simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i HornafiröiUög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkviliö, 8222. ..
Egilsstaðir. Lögreglan,.
1223, sjúkrabill 1400,'
slökkvilið 1222.
Seyöisfjörður. Lögreglan-
og sjúkrabill 2334?,
Slökkvilið 2222.
Akureyri.' Lögregla
23222, 22323. Slökkviliö og
sjúkrabill 22222.....
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjörftur Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
’ Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauftárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
tsafjörftur, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvlk, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
2. febrúar 1913
JÓN STEFÁNSSON
ritstjóri hefur keypt blaðið
Norðurland og gefur hann það út
frá nýári ásamt Gjallarhorni.
Norðurland kemur út á laugar-
dögum, en Gjallarhorn á mið-
vikudögum
1 Neskaupstaöur. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörftur. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
SlÖkkvilið 41441.
Patreksfjörftur lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Pylsur með mais og papriku
8-12 vinarpylsur efta
sneiðar af þykkum mat-
arpylsum
8 bacon sneiöar
2 paprikur
2 bollar niöursoftin efta
hraftfrystur mais
2 msk smjör
salt
pipar
l/2-l msk.sitrónusafi
Raftift pyisusneiftunum i
smurt ofnfast mót og bac-
onsneiftunum yfir. Skerift
paprikurnar i tvennt og
takift fræsætin burt (Sjóft-
ift þær i saltvatni i 4-5 min
og látift siga vel af þeim))
Kryddift maisinn meft
salti, pipar og sitrónu-
safa, skiptiö honum í
paprikuhelmingana og
raftiö þeim i mótift meft
pyslunum og setjift
smjörbita yfir maisinn.
Bakift réttinn i miftjum
ofni vift 250 C þangaft til
baconift er stökkt og pyls-
unarheitar.u.þ.b. 15 mín.
Berift pylsuréttinn fram
mcft hrásalati.
HEIL SUCÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst í heimilislækni, simi
11510.
Slysavarftstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreift: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofn-
ana. Sinii 27311 svarar
alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis
og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Rafmagnsbilanir:
18230 - Rafmagnsveita
Reykjavikur.
FMtíUÁi
C
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
-----------------y----------------
D
Húsmæftrafélag Reykja-
vikur.
Námskeið I vöfflupúða-
saumi hefst á fimmtudag
2. febr. Upplýsingar og
innritun i sima 23630, og
þriðjudag milli kl. 2—5 i
sima 11410.
Fjallkonurnar
halda fund i Fellahelli
fimmtud. 2. febr. kl. 20.30.
Konur fra Uppsetninga-
búðinni koma og kynna
skerma- og vöfflupúða-
námskeiö. ' — Stjórnin.
Safnaðarfélag
Asprestakalls heldur
aðalfund n.k. sunnudag 5.
febrúar að Norðurbrún 1.
F’undurinn hefst að lok-
inni messu og kaffi-
drykkju. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Einnig sér
Guðrún Hjaltadóttir um
ostakynningu.
islenska ihugunarfélagift
heldur kynningarfyrir-
lestur um tæknina, inn-
hverf ihugun, að
Kjarvalsstöðum miðviku-
dagskvöldið 4. febrúar kl.
20.30. — Allir velkomnir.
Frá Náttúrulækningafé-
lagi Reykjavlkur. Aðal-
fundur félagsins verður
fimmtudaginn 2. febrúar
n.k. kl. 20.30 i matstofunni
að Laugavegi 20. b.
Venjuleg aðalfundar-
störf, lagabreytingar,
önnur mál.
Minningarkort
Byggingasjóðs
Breiðholtskirkju fást hjá
Grétari Hannessyni,
Skriðustekk 3, Arnarvali,
Arnarbakka og Alaska,
Breiðholti — Fjáröflunar-
nefndin.
TIL HAMINGJU
Nýlega voru gefin saman
i hjónaband af sr. Sigurfti
Hauki Guðjónssyni I
Langholtskirkju, Lilja
Stefánsdóttir og Rúdólf
Jónsson. Heimili þeirra
verftur aft Steindyrum
Svarfaftardal.
Nýja Myndastofan,
Skólavörftustig 12
VEL MÆLT
Það er ekki unnt aft
halda neinum niftri,
nema vera sjálfur I
kafi meft honum.
—Booker T. Washing-
ton
BELLA
Við höfum það svo ansi
skemmtilegt saman for-
stjórinn og ég. Ég hlæ að
gömlu skrýtlunum hans
og hann hlær aö staf
setningavillunum mit]
ORDIÐ
Þvi af náft eruft þér
hólpnir orðnir fyrir
trú, og það er ekki yft-
ur aft þakka, heldur
Gufts gjöf. Ekki af
verkum, til þess aft
enginn skuli geta
þakkað sér þaft sjálf-
um.
Efesus 2,8-9.
T
KAK
Hvitur leikur og vinnur.
#X X
tJL * tJL
# 1
tté t
É t
t At &±
s ■ s
= Hvitur: Kolarov
Svartur:Peev Búlgaria
1967.
1. Hxf7 + ! Rxf7
2. De6+ Kc7
3. Ba5 mát.