Vísir - 01.02.1978, Page 17
VISIR Miðvikudagur 1. febrúar 1978
17
(Smáauglysingar — simi 86611
J
Til sölu
Texas Instrument 52,
225 skrefa tölva sem hægt er að
prógrammera með segulspjöld-
um er fylgja. Gott verð. Uppl. i
sima 12732.
Amerískt stækkanlegt
eldhúsborð 150x90 cm og 6 stopp-
aðir stólar. Mjög vel með farið.
Isskápur breidd 80x165 cm, tekk
fataskápur breidd 140x192 cm.
Litill 3ja sæta sófi og Rafha suðu-
pottur. Uppl. i sima 34152.
Til sölu
vökvatjakkar i vinnuvélar, marg-
ar gerðir og stærðir. Uppl. i sima
32101.
Til sölu 6 manna sófasett
og sófaborð- svefnbekkur, hillu-
samstæða og svefnbekkur í stil.
Snyrtiborð, kringlótt sófaborð og
trimmhjól. Uppl. i sima 22537
eftir kl. 17.
Sófasett
2 stólar og hringlaga sófi til sölu i
góðu standi. Einnig enskur brúð-
arkjóll með siðu slöri nr. 38-40.
Uppl. i si'ma 24593 eftir kl. 20.
Tveir hátalarar
Harman Kardon 40 w sinus til
sölu. Uppl i sima 51707
Óskast keypt
Skiði ca. 160 cm
á hæð og skór nr. 38-39 óskast
keypt. Uppl. i sima 18914.
(Húsgögn
Til sölu
sófasett, 4ra sæta.einn stóll, há-
bakstóll með skemli 2 svefn-
bekkir, snyrtiborð með speglum,
selst mjög ódýrt. Uppl. i sima
83864 eftir kl. 5.
Sófasett
3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi, hús-
bóndastóll, hringborð, hornborð
og innskotsborð til sölu Uppl. i
sima 75143.
5 metra tekk
skápa og bókahillusamstæða simi
36588.
Hjónarúm til sölu
rúmið er úr palesander með á-
föstum náttborðum. Simi 34902.
Nett sófasett til sölu
með palesander grind, rautt
plussáklæöi og kringlótt pale-
sander sófaborð, allt á 150 þús.
Uppl. i si'ma 40016.
Klæðningar og viðgerðir
ábólstruðum húsgögnum. Höfum
italskt sófasett til sölu. Mjög hag-
stætt verð. Úrval af ódýrum
áklæðum. Gerum föst verðtilboð
ef óskað er og sjáum um viðgerð á
tréverki. Bólstrun Karls Jónsson-
ar, Langholtsvegi 82. Simi 37550.
Sjónyörp
G.E.C. litsjónvörp.
General Electric litsjónvörp 22ja
tommu á 312 þús. 26 tommu á 365
þús. 26 tommu með fjarstýringu á
398 þús. Kaupið litsjónvörpin
fyrir gengisfellingu á gamla
verðinu. Sjónvarpsvirkinn, Arn-
arbakka 2. Simi 71640.
Svart-h vitt
sjónvarpstæki óskast keypt.
Uppl. i sima 40625 e. kl. 18.
G.E.C. General
Electric litsjónvörp. 22”
312.000.00 26” 365.000.00 26”
398.000.00 m/fjarstýringu. Th.
Garðarsson hf. Vatnagörðum 6
simi, 86511.
Hljómtgki
oqó
»fí ®ó
Ekkó
Sem nýtt Pioneer segulbandsekkó
til sölu, Verð kr. 30 þús. Uppl. i
sima 35637.
Tveir 18 tommu Goodmans
bassahátalarar i boxum til sölu,
einnig Pioneer kassettu segul-
band 5151. Uppl. i sima 23282.
Vantar þig plötuspilara?
Sé svo, þá er þessi kjörinn fyrir
þig. Um er að ræða JVC-VL-E
plötuspilara með CD-4 pick-up.
Nánari uppl. i sima 84477.
Hljóófgri
Nýtt músik-organ
til sölu. Simi 16713.
Pfanó óskast til kaups.
Uppl. i si'ma 53940.
Til sölu
Lovrey rafmagnsorgel, mjög
vandað hljóðfæri. Vil gjarnan
taka pianó upp i. Upplýsingar i
sima 76521.
Heimilistgki
Til sölu
eru 410 litra Atlas frystikista,
Ignis eldavél 2ja ára, Zanussi is-
skápur gamall. Uppl. i sima
81718.
Litill Atlas
isskápur 145 litra til sölu. Uppl. i
sima 33865.
Teppi
Notað ullargólfteppi
til sölu að Sólheimum 26, 2. hæð i
dag og á morgun.
Teppi
Ulbarteppi, nylonteppi.mikið úr-
val á stofur, herbergi, stiga,
ganga og stofnanir. Gerum föst
verðtilboð. Það borgar sig að lita
við hjá okkur. Teppabúðin,
Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði.
Simi 53636.
Til sölu er barnavagn
fallegur og mjög vel með farinn.
Uppl. i sima 43798 eftir kl. 18.
Mjög vel með farið
kvenreiðhjól til sölu. Uppl. i sima
72262 og 15229.
Verslun
Verksmiöjusala
Ódýrar kven-, barna- og karl-
mannabuxur. Pils, toppar, metr-
avörur ogfleira. Gerið góðkaup.
Verksmiðjusala, Skeifan 13, suð-
urdyr.
Hljómplötur.
Safnarabúðin hefur nú mikið úr-
val af erlendum hljómplötum,
nýjum og einnig litið notuðum.
Verð frá kr. 600 stykkið. Tökum
litið notaðar hljómplötur upp i
viðskiptin ef óskað er. Safnara-
búðin, Verslanahöllinni. Simi
27275.
Hjá okkur er úrval
af notuöum skiðavörum á góöu
verði. Versliö ódýrt og látiö ferð-
ina borga sig. Kaupum og tökum i
umboðssölu allar skiðavörur. Lit-
ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam-
túni 12. Opið frá 1-7 alla daga
nema sunnudaga.
Rammið inn sjálf
Seljum útlenda rammalista i heil-
um stöngum. Gott verð. Inri-
römmunin Hátúni 6, simi 18734.
Opið 2-6.
BREIÐHOLTSBÚAR
Allt fyrir skóna ykkar. Reimar,
litir, leðurfeiti, leppar, vatnsverj-
andi Silicone og áburður i ótal lit-
um. Skóvinnustofan,VöIvufelli 19,
Breiðholti.
Verksmiðjusala
Ódýrar kven-, barna- og karl-
mannabuxur. Pils, toppar,
metravörur og fl. Gerið góð kaup.
Verksmiöjusalan, Skeifan 13,
suðurdyr.
Rökkur 1977
kom út I desember sl. stækkað og
fjölbreyttara af efni samtals 128
bls. og flytur söguna Alpaskytt-
una eftir H.C.Andersen, endur-
minningar útgefandans og annað
efni. Rökkur fæst framvegis hjá
bóksölum úti á landi. Bókaútgáfa
Rökkurs mælist til þess viö þá
sem áður hafa fengið ritiö beint
og velunnara þess yfirleitt að
kynna sér ritiö hjá bóksölum og
er vakin sérstök athygli á aö það
er selt á sama verði hjá þeim og
?f þaö væri sent beint frá af-
greiðslunni. Bókaútgáfan Rökk-
ur, Flókagötu 15, simi 18768. Af-
greiöslutlmi 4-6.30 alla virka daga
nema laugardaga.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12
auglýsir. Erum að koma upp
markaði fyrir notaðar sportvör-
ur. Okkur vantar nú þegar skiði,
skiðaskó, skiðagalla, skauta og
fleira og fleira. Ath. tökum allar
sportvörur i umboðssölu. Opið frá_
kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður-
inn Samtúni 12.
Frágangur á handavinnu
Setjum upp púða, strengi og
teppi. Gott úrval af flaueli og
klukkustrengjajárnum. Nýjar
sendingar af ámáluðum lista-
verkamyndum. Puntuhand-
klæöahillur og gott úrval af
heklugarni. Hannyrðaverslunin
Erla, Snorrabraut.
Verksmiðjusala —
Verksmiðjusala. Ódýrar peysur,
bútar, garn og lopaupprak. Les-
prjón, Skeifunni 6. Opið 1-6.
Hefur þú athugað það
aö ieinni og sömu versluninni f ærð
þú allt sem þú þarft til ljós-
myndagerðar, hvort sem þú ert
atvinnumaður eða bara venjuleg-
ur leikmaður. Ótrúlega mikið úr-
val af allskonar ljósmyndavör-
um. „Þú getur fengið þaö i Týli”.
Já þvi ekki þaö. Týli, Austur-
stræti 7. Simi 10966.
Vetrarvörur
Skautar.
Sem nýir Nokky skautar nr. 40-41
til sölu. Uppl. isima 52975 milli kl.
5 og 7 i dag og næstu daga.
Hjá okkur er úrval
af notuðum skiðavörum á góðu
veröi. Verslið ódýrt og látið ferð-
ina borga sig. Kaupum og tökum i
umboðssölu allar skiðavörur. Lit-
ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam-
túni 12. Opið frá 1-7 alla daga
nema sunnudaga.
Fatnadur
Tveir siðir
kjólar nr. 36 og 38 til sölu. Uppl. i
sima 44238.
Halló dömur:
Stórglæsileg nýtiskupils til sölu.
Terrilyn-pils i miklu litaúrvali i
öllum stærðum. Tækifærisverð.
Enn fremur sið og hálfsið pliseruð
pils i miklu litaúrvali og öllum
stærðum. Uppl. i sima 23662.
Skermkerra til sölu.
A sama stað óskast gott barna-
rúm. Uppl. i sima 35637.
ÉLáUíL
-gs-gr
Barnagæsla
Barngóð kona óskast
til að gæta 4ra ára barns. Uppl. i
sima 26217.
Get tekið börn
i gæslu hálfan eða allan daginn.
Er i Kópavogi. Austurbæ. Hef
leyfi. Uppl. i sima 43798 eftir kl
18.
Við óskum eftir
góðri dagmömmu, helst i Hliðun
um eða Holtunum. Uppl. i sima
12567.
Keflavik.
Barnagæsla óskast fyrir 3ja ára
stúlku, Uppl. i sima 92-3339.
Ljósmyndun
Ahugaljósmyndarar.
Vantar i auglýsingar, skemmti-
legar fjölskyldumyndir i lit, t.d.
af börnum og foreldrum. Nánari
uppl. í sima 82733. Myndiðjan
Astþór hf.
Standard 8mm,
super 8 og 16 mm kvikmynda-
filmur til leigu i miklu Urvali
bæði þöglar filmur og tónfilmur,
m.a. með Chaplin, Gög og Gokke
og Bleika pardusnum. Nýkomn-
ar 16 mm teiknimyndir. Tilboð
óskast I Canon 1014 eina full
komnustu Super 8 kvikmynda-
tökuvél á markaðnum.
Fasteignir
Vestmannaeyjar
Einbýlishús til sölu á besta stað i
bænum. Uppl. isima 1572 eftir kl.
7 á kvöldin.
TilbyggiiigáTM
Óska eftir litið
notuðu mótatimbri 1x6”. Simi
84287.
=v
Hreingerringar
Hreingerningar — Teppahreins-
un.
Vönduö vinna. Fljót afgreið.sla.
Hreingerningaþjónustan. Siir.i
22841.
Vélhreinsum teppi
I ibúðum, stofnunum og stiga-
göngum. Ódýr og g_óð þjónusta.
Pantiö I sima 75938.
Gerum hreinar íbúðir
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Jón simi 26924.
önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum. Vant og
vandvirkt fólk, Slmi 7 1 484 og
84017.
Gólfteppa og húsgagnahreinsun
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
Þrif hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum,
Ibúðum og stofnunum. Einnig
teppa og húsgagnahreinsun. Van-
irmenn. Vönduö vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Kennsla
Skermanámskeið — vöfflupúða-
námskeið
Höfum allt sem þarf, smátt og
stórt. Innritun og upplýsingar i
búðinni. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 72,simi 25270.
Enskukennsla
Enskunám i Englandi.
Lærið ensku. Aukið við menntun
yðar og stuðlið að framtiðarvel-
gengni. Útvegum skólavist ásamt
fæði og húsnæði hjá fjölmörgum
af þekktustu málaskólum Eng-
lands. Uppl. i sima 11977 eða 81814
á kvöldin og um helgar. Bréfa-
móttaka i Pósthólfi 35 Reykjavik.
Dýrahald
3ja mánaöa
hvolpur fæst gefins. Uppl. i sima
23264 milli kl. 6 og 8.
4 folöld
til sölu, seljast á 50-100 þús. kr.
stykkið. Uppl. í sima 71551 e. kl. 7.
Tilkynningar )
Spái í spil
og bolla i dag og næstu daga. Simi
82032. Strekki dúka, simi 82032.
Einkamál
€
Röskur ungur piltur
óskar eftir aö kynnast konum á
aldrinum 30-45 ára með nánari
kynni i huga. Tilboð merkt
„Röskur” sendist augld. Visis.
Farið verður með tilboðin sem
trúnaðarmál.
Þjónusta
Sauma belti,
yfirdekki hnappa, geri hnappa-
göt. Sfmi 30781.
Framtalsaðstoð
og reikningsuppgjör. Pantið tim-
anlega. Bókhaldsstofan, Lindar-
götu 23, simi 26161.
Hljóðgeisli s.f.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss talkerfi. Viö-
gerða og varahlutaþjónusta. Simi
44404.
Pyrasimaþjónustan.
Tökum að okkur uppsetningar,
iyhgnir og viðgerðir á dyra-
simakerfum. Uppl. i sima 14548
og 73285eftir kl. 6 á kvöldin og um
helgar. Góð þjónusta.
Tek eftir gömluiu myndum,
stækka og lita. Mynda’tökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-
5. Ljósmynaastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustig 30.
Endurnýja
áklæði á stálstólum og bekkjum.
Vanir menn. Simi 84962
Ferðadiskótek fyrir
árshátiðir. Aöalkostir góðs ferða-
diskóteks eru: Fjölbreytt dans-
tónlist upprunalegra flytjenda
(td. gömlu dansarnir, rokk,
diskótónlist, hringdansar og sér-
stök árshátiðartónlist), hljóm-
gæði, engin löng hlé, ljósasjóv,
aðstoðviðflutning skemmtiatriða
og ótrúlega lítill kostnaöur. Geriö
verð- og gæðasamanburö. Uppl. i
simum 50513 og 52971 einkum á
kvöldin. Atvinnuferðadiskótekið
Disa.
Get tekið að mér bókhald
fyrir minni fyrirtæki. Heima-
vinna. Sanngjörn þjónusta. Uppl.
i si'ma 42981.
Safnarinn
Frfmerkjasafn til sölu
Lýðveldissafn, sti]mpiað og
óstimplað ásamt nokkru magni af
fyrstadags umslögum og öörumis-
lenskum og erlendum merkjum.
Uppl. i si'ma 52822 e. kl. 19.
Nýútkominn:
Islenski frimerkjaverðlistinn 1978
eftir Kristin Ardal. Skráir öll isl.
frimerki og fyrstadagsumslög.
Verð kr. 500. Lindner Island Al-
bum, Lýðveldið kr. 5.450. Kaup-
um isl. frimerki fdc, seðla póst-
kort og 1930 pen. Frimerkjahúsið
Lækjargötu 6a. Simi 11814.
tslensk frimerki
og erlend, ný og notuð. Allt keypt
á hæsta veröi. Richard Ryel,
Ruderdalsvej 102 2840 Holte,
Danmark.