Vísir - 01.02.1978, Qupperneq 18
18
Sjinvarp kl. 22.30:
ÚRANVINNSLA
Á GRÆNLANDI
Þættir frá Grænlandi eru ekki
oft á dagskrá sjónvarps, þrátt
fyrir aö þeir séu okkar næstu ná-
grannar. Nú veröur nokkur
bragarbót hér á og okkur gefst
tækifæri til að kynnast Græn-
lendingum og landi þeirra nokkru
nánar-, þvi i kvöld verður á dag-
skrá sjónvarps, klukkan 22.30,
kvikmynd frá Grænlandi. Hún
greinir frá úranvinnslu þar.
Lengi hefur verið vitað um úran
i fjalli nokkru á Suövestur-Græn-
landi, en málmurinn hefur veriö
þar i litlum mæli.Vinnslan hefur
þess vegna ekki borgað sig. Nú
hefur orðið breyting hér á, vegna
sivaxandi eftirspurnar eftir þess-
um málmi. Taliö er vist að Uran-
framleiðsla hefjist á Grænlandi
eftir nokkur ár.
Þýðandi og þulur kvikmyndar-
innarer JónMagnússor. og er hún
i litum. —KP.
Þættir frá Grænlandi eru ekki
oft á dagskrá sjónvarps, en i
kvöld fáum við nokkra fræðslu
um úranvinnslu á Grænlandi.
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödcgissagan: „Maöur
uppi á þaki” eftir Maj Sjö-
wall og Per YVahlöö Öiafur
Jónsson les þýöingu sina
(3).
15.00 Miödegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„Upp á lif og dauða” eftir
Ragnar Þorsteinsson Björg
Arnadóttir les (5).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestur i útvarpssal:
Asger Lund Christiansen
ieikur á seiió
20.00 A vegamótum Stefania
Traustadóttir sér um þátt
fyrir unglinga.
20.40 „Þaö er eins og að
standa frammi fyrir hrundu
húsi” Andrea Þóröardóttir
og Gisli Helgason taka sam-
an þátt um viðbrögð for-
eldra, þegar börn þeirra
leiðast út i ofneyzlu áfengis
og annarra fikniefna.
21.25 Einsöngur: Gunduia
Janowitz syngur
21.55 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs iitla” eftir Virginiu M.
Alexine Þórir S. Guðbergs-
son les þýðingu sina (7).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Miövikudagur 1. febrúar 1978 ;V 191X1
Útvarp kl. 20.40:
Hvernig bitnar fíkniefna-
neysla ó aðstendendum
þess er neytir?
— Andrea Þórðardóttir og Gisli Helgason leita
svara við spurningunni
„Það er eins og að standa
frammi fyrir hrundu húsi”, nefn-
ist þáttur sem er á dagskrá út-
varps klukkan 20.40 i kvöld.
Umsjónarmenn þáttarins eru þau
Andrea Þóröardóttir og GIsli
Helgason. Þátturinn fjallar um
viðbrögð foreldra þegar börn
þeirra leiðast út i ofneyslu áfengis
og annarra fikniefna.
,,A undanförnum tveim árum
nöfum viðAndrea fengistvið að
gera þætti um fikniefni. Við höf-
um kafað rækilega ofan I feril
nokkurra fikniefnaneytenda,
bæði þeirra sem hafa hætt og
þeirra sem hafa neytt þess að
staðaldri”, sagði Gisli Helgason í
stuttu spjalli við Visi. Hann sagði
aö þau Andrea hafi aldrei athug-
að hvernig fikniefnaneysla bitni á
aðstandendum þeirra sem neyta
þeirra. „Þess vegna fórum við út
i þaðað gera þátt um viðhorf for-
eldra til þeirra barna sinna sem
hafa leiðst út á þessa óheilla-
braut. Nafn þessa þáttar er
þannig til komið að foreldri barns
Gisli Helgason
sem leiðst hafði út i fikniefna-
neyslu sagði við okkur þegar við
spurðum tilfinningar viðkom-
andi: „Það er eins og aö standa
fyrir framan hrunið hús, það eru
ekki aðeins við foreldrarnir sem
hrundum heldur allt. Við völdum
þetta nafn á þáttinn, vegna þess
að það segir svo mikið”, sagði
Gisli Helgason.
—KP.
(Smáauglýsingar — simi 86611
AtVHIMÍbodÍ
Afgreiðslumaður óskast.
Vöruleiðir. Simi 83700.
Litil matvöruverslun
óskar eftir að ráða stúlku, ekki
yngri en.20 ára til starfa strax.
Vinnutimi frá kl. 2-6. Aðeins vön
stúlka kemur til greina. Uppl. i
sima 42808 eftir kl. 8.30 i kvöld.
Ungur maður 22 ára,
óskar eftir atvinnu. Allt kemur til
greina. Upplýsingar i sima 75731.
Stúlkur eldri en 20 ára
vantar til eldhúss- og afgreiðslu-
starfa. Vaktavinna. Uppl. á
staðnum. Gafl-inn, Reykjavikur-
vegi 68, Hafnarfirði simi 51857.
3 verkamenn
óskast strax, þar af einn vanur.
loftpressuvinnu. Uppl. i sima
86153 og 81700 Aöalbraut hf.
Háseti óskast
á netabát frá Grundarfirði. Uppl.
i sfma 93-8661,Grundarfirði.
Starfskraftur óskast
við saumaskap á saumastofu.
Uppl. i sima 33921 milli kl. 7 og 8 i
kvöld og næstu kvöld.
%
Atvinna óskast
Húmlcga 40 ára
kvenmann vantar vinnufrá kl. 1-4
á daginn. Nánari uppl. i sima
72098.
Kona vön
afgreiðslu óskar eftir vinnu hálf-
andaginn eða vaktavinnu. Uppl. I
sima 71256.
Vanur teiknari
óskar eftir vinnu hálfan eða allan
daginn, helst á augiýsingateikni-
stðfu. En allt kemur til greina.
Tilboö sendist augld. Visis merkt
„Teiknari 10964”.
Ilúsbyggjendur. Atvinnurekend-
ur.
Getum bætt við okkur verkefnum
við mótarif og aðra vinnu. Hrað-
virkir og vandvirkir. Allt að 20
manna hópur. Uppl. I sima 14149
Geymið auglýsinguna.
24 ára pilt
vantar atvinnu, gjarnan fram-
tiðaratvinnu. Er vanur vélgæslu,
flest kemur til greina. Uppl. i
sima 31467.
Ungur maöur 22 ára,
óskar eftir atvinnu. Allt kemur til
greina. Upplýsingar i sima 75731.
22ja ára piltur
óskar eftir lager-eöa útkeyrslu-
starfi. Uppl. i sima 41164.
Stúlka óskar
eftir vinnu allan daginn, er vön
afgreiðslu, margt kemur til
greina. Uppl. i sima 82419.
Stúdent 1971
með bilpróf óskar eftir vinnu sem
fyrst. Uppl. i sima 17610.
Eftir hádegi.
Vinna óskast sem fyrst t.d. af-
greiðsla i verslun kaffihitun fyrir
starfshóp og fleira kemur til
greina. Uppl. i sima 81975.
Ilúsasmiðanemi utan af landi
á siðasta námsári I Iðnskólanum i
Rvik, óskar eftir atvinnu. Get
unnið á mánudögum og þriðju-
dögum eftir hádegi og alla
laugardaga. Flest kemur til
greina. Er á bil. Uppl. i sima
41347 kl. 6-10.
25 ára gamla
stúlku vantar atvinnu fyrir há-
degi. Er vön skrifstofustörfum.
Upplýsingar i sima 72498.
Ung kona óskar
eftir vinnu. Innheimta eða sendi-
feröir, er meö bfl. A sama stað
óskast hnakkur ogbeisli til kaups.
Uppl. i sima 26657.
Húsnæðiíboði
Tvö meðalstór
geymsluherbergi til leigu mætti
jafnvel nota sem litinn lager.
Ennfremur tvö litil ibúðarher-
bergi. Reglusemi áskilin. Uppl. i
sima 35637.
Þurrt og gott geymsluherbergi
ca. 16-29 fm óskast fyrir vönduð
húsgögn. Tilboð sendist augld.
Visis merkt „10851”.
Til leigu rúmlega
30 fm kjallari sem væri hentugur
sem géymsla eða lager. Uppl. i
sima 73675 eftir kl. 7 á kvöldin.
Sölubúð ásamt
bakherbergi á Viðimel 35. Margt
kemur til greina. Simi 15275.
3ja herbergja ibúð
til leigu strax á besta stað i borg-
inni. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
merkt „15” sendist Visi.
Litið verslunarhúsnæði
til leigu I miðbænum. Uppl. gefur
Jóhannes i sima 19209 og 72667
eftir kl. 19.
2ja herbergja ibúð
iKópavogi tilleigu.Tilboðsendist
augld. Visis merkt „9855 ’
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiðslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur spar-
ið óþarfa snúninga og kvabb og
látiö okkur sjá um leigu á íbúð yö-
ar yður að sjálfögðu að
kostnaðarlausu. Leigumiölunin
HúSaskjól Vesturgötu 4, slmar
12850 Og 18950.
Húsnæói óskastj
Óska að taka
á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð i
Reykjavik eða Hafnarfirði. Góö
umgengni og algjör reglusemi.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Simi 71339 eftir kl. 19.
Óska eftir að taka
á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð í
Norðurmýri eða Þingholtum, má
vera 2 herbergi með sérinngangi.
Uppl. i slma 29511.
l-4ra herbergja
ibúð óskast til leigu. Simi 35772.
2ja herbergja
ibúðóskast til leigu strax. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 82964.
Stórt einbýlishús
óskast til leigu, þarf að vera í
góðu standi. Uppl. i sima 28694
eftir hádegi.
Hafnfirðingar bregðist skjótt við.
Knattspyrnudeild FH þarf
nauðsynlega að taka á leigu 2ja
herbergja ibúð fyrir þjálfara 1.
deildarliðs karla. Ibúðin þarf að
vera laus 1. febrúar og vera i
leigu út september. Aðeins tvennt
i heimili. Uppl. i sima 52767 eftir
kl. 19.
Læknanemi á seinni hluta
óskar eftir að taka á leigu strax
3ja-4ra herbergja ibúð, helst i
gamla bænum, aðrir staðir koma
þó veltil greina. Reglusemi, góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
er heitið. Uppl. i sima 73340 á
kvöldin.
Iðnaðarhúsnæði
óakast 90-200 ferm. helst á jarð-
hæð. Uppl. i sima 40453.
Óskum eftir að taka
á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð
strax, helst i gamla bænum. Fyr-
irframgreiðsla. Uppl. ísíma 18891
eftir kl. 5.
Ungt par
óskar eftir l-2ja herbergja ibúð i
Hafnarfirði eða Garðabæ. Góðri
umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. i sima 52312.
Keflavik — Njarövlk.
Herbergi eða litil ibúð óskast.
Uppl. i slma 2164.
Ungur reglusamur verkfræðingur
nýkominn að utan og vinnur i
miðbænum óskar að taka l-3ja
herbergja ibúð á leigu helst sem
fyrst. Uppl. i síma 37774.
Ungt og reglusamt par
óskar eftir 2ja herb. ibúð i
Hafnarfirði. Uppl. i slma 53320.
2ja herbergja ibúð
óskast til leigu, helst i vesturbæn-
um. Uppl. hjá starfsmannahaldi i
sima 29302. St. Jósefsspitalinn,
Reykjavik.
2 I heimili.
Okkur vantr ibúð nú þegar. Helst
i miðbænum eða nágrenni. Annað
kemur lika tilgreina. Uppl. i sima
23964 um helgina og 81333 eftir
helgi.
Róleg einstæð
kona um sextugt óskar eftir lltilli
ibúð i Hafnarfirði. Uppl. i sima
51704.
Herbergi óskast.
Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 31274.
Bílaviöskipti
VW ’71 sendiferðabill
i ágætis ástandi til sölu. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. i sima
83555 til kl. 17 og 83480 til kl. 22.
Óska eftir
að kaupa góðan fimm manna bil.
Góðútborgun. Uppl. i sima 72465.
Óska eftir aö kaupa
hægri hurðarrúðu i Mustang ’69
Hardtopp. Vinsamlegast hringið i
sima 98-2227 á matartimum.
Óska eftir aö kaupa
húddlok oe vinstra frambretti á
Ford Pinto ’72. Tilboð merkt
„10960” sendist augld. Visis.
Til sölu VW 1200 ’66
Verð kr. 100 þús. Uppl. i sima
84257 milli kl. 9.30-10f.h. og milli
4-6 e.h.
Gipsy dieselvél
með kössum til sölu. Til sýnis i
gangi. Uppl. i sima 42053 e. kl. 19.
Ford Mercury Coinet
’65 framstuðari, vinstra fram-
bretti og grill óskast til kaups.
Uppl. i síma 34790 á kvöldin.
Girkassi óskast
til kaups I Moskvitch ’70. Uppl. i
sima 93-2209.
VW 1300 árg. ’71
i góðu lagi til sölu, verð kr. 45C
þús. A sama stað er til sölu Land-
Roverdisel árg. ’66. Þarfnast við-
gerðar. Uppl. i sima 95-4263 á
kvöldin og um helgar.
Til sölu i Scania ’76
týpu. Girkassi með sturtuboxi,
blokk með sveifarási og loft-
þjöppu, öxull, framfjaörahengsli,
framfjaðrir, afturfjöður i 110
hedd plönuö með ventlum, felgu-
lyklar, oliuverk I 76, oliuverk i 55
stýrismaskina, búkkamótor með
dælu, sturtudæla, kuplingspressa
og diskur, húdd og hliðarstykki i
samstæðu. Uppl. i sima 33700.
VW. Til sölu
Volkswagen ’66 mödel, góður bill,
gott útlit. Staögreiðsluverð 220
þús. Uppl. i sima 34518 eftir kl.
7.30 á kvöldin.
Chevrolet Vatura
sendiferðabill árg. ’74.1engri gerð
ekinn 58 þús. km. Uppl. I sima
92-2307 eða 92-2232.
Volkswagen 1300
árg. ’66 til sölu. Gott kram, ný-
lega skoðaður, vél keyrð ca. 40
þús. km. Skemmdsvunta ogstuð-
ari að framan eftir óhapp. Uppl. I
iima 82073.
*