Vísir - 02.02.1978, Blaðsíða 11
n
VISIR Fimmtudagur
2.
febrúar 1978
vimnn
Wim Wenders um
//Ameríska vininn"
,,í fyrsta skipti, sem ég las
skáldsögu eftir Patriciu High-
smith, langaöi mig til aö búa til
kvikmynd. Þaö var fyrir tíu ár-
um. Hver ný skáldsaga eftir
hana var stórviöburöur. t byrj-
un Hræöslu markvaröarins fer
Josef Bloch i bió og hittir miöa-
sölustúlkuna, sem hann myröir
siöar. Utan á bióinu er auglýs-
ing fyrir Das Zittern des
Falschers, (The Tremour of
Forgery). Þessi kvikmynd er
ekki til, en sagan eftir P. High-
smith var komin út, og ég var aö
lesa hana i Vin meöan á kvik-
myndatökunni stóö. Fyrir mig
hafa sögur hennar aödráttarafl,
sem ég kannast ekki við úr öör-
um bókum, aöeins úr kvik-
myndum.
Söguhetjur hennar snerta mig
á markvissan og djúpstæðan
hátt. Þær eru þungamiöjan i
sögum hennar. I venjulegum
„reyfurum” þjóna persónurnar
hins vegar yfirleitt aðeins sögu-
þræöinum. Hjá Highsmith er
hreyfiaflið i sögunni vottur af
hræðslu, verknaðir framdir af
hugleysi, skapgerðargallar,
sem allir þekkja svo náiö, aö
þeir taka ekki lengur eftir þeim.
Maöur uppgötvar sjálfan sig i
þessum sögum. Lítilfjörleg
hvitalygi, þægileg sjálfsblekk-
ing, reynast uppspretta voöa-
verka, sem eru óumflýjanleg
einmitt vegna þess, hve maöur
þekkir vel aflvaka þeirra. Þetta
gæti komiö fyrir hvern sem er.
Og þvi hafa sögur hennar svo
mikinn sannleika i sér fólginn.
Þær sýna fram á, aö ekkert er
hættulegra en þessir hugleysis-
verknaöir og þetta upptuggna
umburöarlyndi, sem maöur
sýnir sjálfum sér og öörum. En
þaö gera þær ekki á „sálfræði-
legan” hátt. Sálfræðin er sett
fram sem reynsla, en ekki út-
skýring. Engar algildar reglur
eru fyrir hendi. Hvert smáatriöi
er einstakt, hver einstaklingur
sérstakur.
Þetta samsvarar vinnubrögð-
um minum. Ég lit svo á, aö þau
séu fremur fólgin i þvi aö afla
heimilda heldur en að færa i
annaö form. Ég vil, aö myndir
minar túlki þann tima, sem þær
voru geröar á, og lika borgirn-
ar, landslagiö, hlutina, framlag
þeirra, sem störfuöu aö þeim,
mig sjálfan.
Saga P. Highsmith, Ripley’s
Game, gerði mér kleift að
koma þessu á framfæri, þar
sem hún gengur út frá sömu viö-
horfum. Þrátt fyrir aö ég hafi
breytt ýmsu, held ég, aö ég sé
nærri anda bókarinnar. „Kvik-
myndun” á sögu er ekki til.
Skáldsaga og kvikmynd eru
tvennt ólikt. Þótt „viöhorfin” til
hlutanna séu hin sömu, eru hlut-
irnir sjálfir ekki hinir sömu.
— ooo —
Lifi Jonathans er snúiö á hvolf.
Honum sjálfum er snúiö inn-
vortis útvortis. Er hann sá, sem
hann hélt hann væri, eöa byrgir
hann i sér annan einstakling?
Hvað er hann fær um? Er hann
tjóðraöur lifi sinu, fjölskyldu
sinni, atvinnu sinni? Hvaö er
Wim Wenders
hann andspænis dauöanum? Er
hann yfirleitt til? Og hvaö á aö
halda um Tom Ripley, sem
feröast milli Ameriku og
Evrópu eins og aörir milli
vinnustaðar og heimilis? Breyt-
ir þetta honum á einhvern hátt?
„Ég veit sifellt minna um þaö,
hvaö ég eöa aðrir eru”, tautar
hann i kassettu-segulbandstæk-
iö sitt.
Ekkert frásagnarform kemst
jafn nærri þvi að fjalla um
vandamál sjálfsvitundarinnar
og persónuleikans og kvik-
myndin vegna þess, aö ekkert
mál tjáir hlutveruleikann i jafn
miklum mæli. „Möguleikar og
merking kvikmyndalistarinnar
eru fólgnir i þeirri staöreynd, aö
allt litur út fyrir aö vera ná-
kvæmlega þaö, sem þaö er”.
Þessi setning eftir Béla Balazs
kann aö viröast hlægilega hátið-
leg en hún er sönn. 1 hvert
skipti, sem ég les bók, fæ- ég
löngun til aö kvikmynda hana
eöa skrifa sjálfstætt kvik-
*
myndahandrit. Stinga filmu I
vélina og taka eitthvaö upp.
Pælingin I sjálfsvitundinni er ný
af nálinni, þar sem þessi sjálfs-
vitund er ekki lengur augljrost
mál. Mér viröist konur gera sér
ljósari grein fyrir þessu en
menn. Börn skilja þetta lika svo
lengi sem sjálfsvitund þeirra
hefur ekki veriö hrakin á brott.
Allt þetta mun kvikmyndin leiöa
i ljós einn góöan veðurdag.
—000—
Allar kvikmyndir eru pólitisk-
ar. Sérstaklega þær, sem þykj-
ast ekki vera það, þ.e. myndir
til „dægrastyttingar”. Þær eru
pólitiskastar af öllum, þar sem
þær leiöa athygli fólks frá
breytingum, sem gera mætti.
Hvert atriði sýnir fram á, aö allt
sé I fina lagi. Þær eru auglýs-
ingamyndir fyrir rikjandi aö-
stæöur.
Ég held ekki, aö Ameríski
vinurinn hafi falliö i þessa
gryfju. Að visu er hún „hörku-
spennandi dægrastytting”. En
hún staðfestir ekki viöteknar
hugmyndir. Þvert á móti er allt
i henni breytanlegt, opiö i alla
enda, undirlagt hótunum tor-
timingu. Pólitiskt innihald
hennar er ekki útskýrt út I æsar.
Samt er hún ekki forheimsk-
andi. Hún kemur ekki fram viö
söguhetjurnar eöa áhorfandann
eins og strengbrúður. Þaö gera
þvi miöur margar „pólitiskar”
kvikmyndir og ætiö meö sama
fólki. Robby Muller hefur ann-
ast kvikmyndatökuna á öllum
myndum minum. Martin Schaf-
er,aðstoöarmaöurhans, sem nú
starfar einnig sem sjálfstæöur
kvikmyndatökumaöur, slóst I
hópinn i annarri myndinni. Pet-
er Przygodda hefur klippt allar
sjö. Jurgen Knieper samdi tón-
listina fyrir fjórar af þeim.
Martin Muller tók upp hljóðiö á
sex. Heidi Ludi hefur séö um
sviðsmynd frá þvi I þriöju
myndinni og mun ekki láta staö-
ar numið I bráö. Hjá þeim hef ég
komist að raun um, aö „at-
vinnumennska” er fyrst og
fremst fólgin i þvi að vinna af
ástriöu. Þetta lýsir sér I ástriöu
Robbys fyrir hreyfingum töku-
vélarinnar or blæbrigöum ljóss-
ins, ástriöu Peters fyrir rythma
og léttstigum frásagnarmáta,
ástiöu Martins fyrir flóknum
eigindum hljóös, sem er tekiö
upp um leið, ástriöu Jurgens
fyrir þeim samhljómum, sem
hann hefur i kollinum, ástriöu
Heidis fyrir þeim smáatriöum
og hlutum, sem fylla myndflöt-
inn og siðast en ekki sist, þeirri
ástriðu, sem Hans Dreher legg-
ur i aö leysa erfiö og flókin
vandamál á borö viö þaö,
hvernig hægt er aö setja kvik-
myndavélina á krana i halla.
Ég þakka þeim ekki bara fyr-
ir hvern átekinn metra af filmu,
heldur lika fyrir þaö, aö þau
hafa gert drauma mina aö veru-
leika....
—ooo—
Eftir slöustu mynd mina, í
straumi timans.sem var tæpast
byggö á nokkru handriti, alla
vega ekki á „sögu” i venjuleg-
um skilningi, langaöi mig
skyndilega til aö starfa innan
ákveöins ramma, sem einhver
annar væri höfundur aö. Þrátt
fyrir að ég bæri mikið traust til
Patriciu Highsmith, varö mér
stirt um stef innan hennar sjón-
deildarhrings. Allt haföi til-
hneigingu til aö breyta um brag,
einkum söguhetjurnar: Jonat-
han varö ófeimnari og
metnaðarfyllri, Marianne volg-
ari en samtimis skilningarikari,
Ripley tilfinninganæmari og
siður samviskulaus. Þvi vann
ég eftir sem áöur nótt og dag aö
breytingum á handritinu, atriö-
unum, söguhetjunum.... Þegar
maður sökkvir sér svona niður I
sögu eftir annan, er maöur fljót-
ari aö taka eftir veiku punktun-
um. En maður sér lika betur þá
sterku. Oft kom þaö fyrir, aö
einfalda lausnin, sem ég var bú-
inn aö leita aö lengi, var þegar
fyrir hendi i skáldsögunni: ég
haföi bara gleymt henni.
A hinn bóginn átti ég I miklum
erfiðleikum meö aö fjalla um
bakgrunn Mafiunnar og persónu
Minots. Hvað er hann aö flækj-
ast i þessu, og um hvaö er ver-
ið að tefla? Þetta stóö ennþá
i mér, þegarég klippti mynd-
ina, og ég hafði tilhneigingu
til þess að stroka þetta út.
Þegar ég las bókina i fyrsta
skipti, skildi ég ekkert i Mafi-
unni. Ég reyndi að gera mér
hana skiljanlegri með þvi aö
setja hana i samband viö spila-
viti og klámmyndir. Ég átti
auöveldara með aðimynda
mér hana þannig, þar sem
ég veit ýmislegt um fram-
leiöslu og dreifingu kvikmynda.
Þetta er ástæöan fyrir þvi, aö ég
skipaöi kvikmyndaleikstjóra i
næstum öll bófahlutverkin, þar
sem þeir eru einu bófarnir, sem
ég þekki: þeir einu, sem taka
ákvaröanir um lif og dauöa
fólks á jafn léttúöugan hátt og
Mafian. Engu aö siöur er þetta
óleyst vandamál. Og ég held, aö
Patricia Highsmith hafi átt I
sömu vandræöum. Annars heföi
hún vart i sögulok staðið i öllu
þessu stappi viö aö losa sig viö
þær persónur, sem hún haföi
vakiö upp.
(Þýtt úr upplýsingabæklingi
um Amerfska vininn, sem var
gefinn út i tilefni kvikmyndahá-
tiöarinnar i Cannes 1977).
Leikstjórinn sem bófi: Nicholas Ray I hlutverki slnu f Amerfska
vininum.
RIISTJÓRAGLENNUR
Dagblöö hafa i nokkur ár
haldið uppi vægðarlausri gagn-
rýni á stjórnvöld landsins og
þaö er bæöi maklegt og mál til
komið að beina spjótum athygl-
innar að blaðamennskunni
sjálfri. Eru dagblöðin nógu
vönduö? Nógu heiðarleg? Hafa
þau of mikil áhrif? Hver þeirra
eru best og hvers vegna?
Hörgull á fréttaskýr-
ingum.
Til hægöarauka má fbkka
megnið af upplýsingaþjónustu
dagblaða i þrennt: fréttir,
fréttaskýringar og greinar.
Fréttaþjónusta Morgunblaðs-
ins, VIsis, Dagblaðsins og jafn-
vel Þjóðviljans er alveg furöu-
lega vel úr garði gerð, og ég hef
litla trú á að annarsstaöar i
heiminum séu gefin út svo góð
fréttablöö I jafn litlu upplagi.
Hinsvegar eru fréttaskýring-
ar skornar við nögl og ýmis
' merki þess aö blaðamennirnir
hafi ekki alltaf yfirsýn og skiln-
ing að bakhjarli — þar að auki
er timahrakiö sjaldan langt
undan á fáliðuöum fréttastof-
um. Þetta sniöur fréttunum of
þröngan stakk og gerir þær
óþarflega þurrar og losaraleg-
ar.
Hlutur greina i nútima
blaðamennsku
Brotalöm islenskra dagblaöa
hefur um langan aldur verið
skortur á vandaðri málefna-
ræðu i greinaformi um dægur-
mál, ýmiskonar, stjðrnmál,
utanrikismálefni, bókmenntir,
tækniframfarir og raunar hvaö-
eina sem nútimafólk hefur
áhuga á.
Nútimadagblaö annast ekki
fréttamiölun eina saman, þaö
býður lesendum sinum upp á
vandaðar greinar, þar sem hæf-
ir aöilar draga saman málsat-
vik og greiða sundur flókann
með snjöllum skýringum. Dag-
blöðin eiga að fela islenskum
mönnum slik skrif, þvi að þýdd-
ar greinar samdar af útlending-
um við allt önnur menningar-
skilyröi gera sjaldan hálft gagn.
En ritstjórum er ekki aöeins
skylt að hvetja hæfa menn til
starfa, þaö er ekki siöur nauð-
syn að vinsa burtu lélegt efni og
vont. Það er til dæmis alveg
hryggilegt þegarsómakærir rit-
stjórar gina við mannskemm-
andi delluskrifum ofstækis-
manna í pólitik og trúmálum
— skrifum sem oft eru þrungin
af pólitisku hatri og trúar-
hysteriu og vekja i senn viðbjóö
og fyrirlitningu venjulegra les-
enda. Þessi skrif lýta stórlega
heildarsvip blaðanna og fæla
burtu vitiborið fólk, þvi að eng-
um er sama I hvaða félagsskap
hann lendir.
Ritstjórnargreinar
Greinar ritstjóranna, leiöar-
arnir, eru á vissan hátt þunga-
miöja dagblaðanna. Þar gefst
þeim kostur að reifa þjóðmálin,
vekja athygli á þörfum málefn-
um og efna til frjórrar umræðu.
En holdið er veikt. Of oft hyll-
ast ritstjórar til að misnota aö-
stööu sina til að senda hver öör-
um dólgslegar hnútur á al-
mannafæri, og halda stundum
uppi langvinnu orðaskaki sin á
milli, svo hundómerkilegu og
drepleiðinlegu aö i lokineru all-
ir búnir að gleyma upphaflegu
tilefni, ef þaö var þá nokkuð. Of
oft eru leiðararnir aðeins
grunnfærin upptugga úr frétta-
flaumi timans, klaufalega
samdir án gildismats og sann-
færandi útlistunar.
Þráhyggja hagfræð-
innar
Sá er líka einn plagsiður rit-
stjóra, aö bræöa saman leiöara
um sérhæfð svið, einkum hag-
fræöi, sem eru þá gjarnan tor-
skildir og til litilla nytja liklegir.
Einkum dafnar þessi hvimleiða
þráhyggja hagfræðinnar á rit-
stjórnarskrifstofum Morgun-
blaösins og Visis, og væri fróö-
legt aö vita hve margir leiöarar
þessara blaða á liðnu ári fjöll-
uðu um OAV, Orsakir og Afleiö-
ingar Veröbólgunnar, og hverju
þeir komu til leiöar.
Aö lokum þetta. Leiðara á
ekki að semja fyrir flugurnar i
gluggakistum ritstjóranna eins
og stundum viröist gert. Þeir
verða aö fjalla um timabær
málefni oghöfða til almennings.
A sama hátt er þaö ámælisvert
Hermannsson
segir að forystugrein-
ar dagblaða eigi ekki
að semja fyrir
flugurnar i gluggakist-
um ritstjóranna eins og
stundum virðist gert.
Þær eigi að fjalla um
tímabær málefni oa
höfða til almenning:
T
þegar ritstjórar sneiöa hjá
brýnni umræöu, eins og einkum
vill brenna viö hjá flokksblööun-
um. En þá sker lika þögnin i
eyru og stingur i augu hvassar
en nokkur leiöari.