Vísir - 02.02.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 02.02.1978, Blaðsíða 20
Fimmtudagur 2. febrúar 1978 VISIR 20 Aukning á gjald- eyrissjóðum Breta um 16 milljarða dala ^^^^3SBE3ESEBSB!li 331 Gjaldeyrissjóðir jukust meir i mörgum löndum á siðasta ári en dæmi eru um áður. Samtals söfnuðu þjóðir að sér 50 millj- örðum dollara meira í sjóði en árið 1976 þegar aukningin var 30.5 miUjarðar dala og aðeins 7.5 miUjarðar árið 1975. Þessar upplýsingar komu fram I ræðu varaforseta vestur-þýska seðla- bankans, Karl Ottó Peehl. Þessi mikli vöxtur gjaldeyris- sjóðanna er i mótsögn við aukn- ingu heimsverslunarinnar sem jókst aðeins um 4% árið 1977 en um 12% árið 1976. Báðar tölurn- ar eru reiknaðar út frá föstu verði. Iðnaðarlöndin hafa mestu safnað i sjóði eina. Gjaldeyris- sjóðir Breta þöndust út um meira en 16 milljaröa dala og gerðu meir en fimmfaldast. t Japan og á ttaliu var aukning sem nam um sex milljörðum dala i hvoru landi. Gjaldeyris- sjóðir Vestur-Þjóðverja jukust um fimm milljarða dollara og I Sviss um 2,6 milljarða dala. önnur aukning skiptist milli oliuframleiðslulanda og þróun- arlanda. Ástæðan fyrir þessari öru þró- un er fyrst og fremst hinn óhag- stæði greiðslujöfnuður Banda- rikjanna. Segja má að 75% aukningar gjaldeyrissjóðanna sé i dollurum. Gengi dollarans hækkaði litið eitt á gjaldeyrismörkuöum i gær og komst hann upp i 2,11 þýsk mörk og 1,98 svissneska franka. Á fundi seðlabanka- stjóra var rætt um að styrkja dollarann og hefur það lyft hon- um nokkuð upp. — Peter Birixtofte/— SG - -■............. ' - — GENGISSKRÁNING 1 Bandarikjadollar.... 1 Sterlingspund...... 1 KanadadoIIar....... 100 Danskar krónur ... lOONorskarkrónur ... lOOSænskar krónur ... 100 Finnsk mörk...... 100 Franskir frankar.. 100 Bclg. frankar.... 100 Svissn.frankar.... lOOGyllini........... 100 V-þýsk mörk...... 1001.Irur............... 100 Austurr. Sch..... lOOEscudos........... íOOPesetar........... 100 Ven.............. Kaup: Sala: Kaup: Saia: 218.13 218.90 219.00 219.60 425.50 426.70 426.90 428.10 197.20 197.70 197.90 198.40 3820.10 3830.60 3836.55 3847.05 4254.50 4266.20 4 273.40 4285.10 4700.20 4713.10 4704.80 4717.70 5464.30 5479.30 5484.60 5499.60 4610.80 4623.50 4165.10 4627.80 666.60 668.40 669.70 671.70 11015.50 11045.80 11.057.80 11.088.10 9633.70 9660.20 9685.55 9712.10 10327.80 10355.50 10.372.50 10.400.90 25.17 25.24 25.26 25.33 1439.00 1443.00 1446.00 1450.00 543.40 544.90 546.15 547.65 270.70 271.50 271.60 272.30 90.34 90.59 90.66 90.91 Framtalsaðstoðj Framtalsaðstoð og reikningsuppgjör. Pantið tim- anlega. Bókhaldsstofan, Lindar- götu 23, simi 26161. Tek að mér að aðstoða við gerð framtala, bæði smærri rekstraraðila og einstaklinga. Uppl. i sima 75001. Áðstoða viö skattaframtöl. Upplýsingar i sima 50824 eftir kl. 7 á kvöldin. Skattframtöl, látið lögmenn telja fram fyrir yð- ur. Lögmenn Garðastræti 16, simi 29411, Jón Magnússon, hdl Sigurður Sigurjónsson hdl. Framtalsaðstoð. Beiðni um aðstoð i sima 16410 alla daga kl. 11-12. Dr. Gunnlaugur Þórðarson. Skattframtöl. Vinsamlega hringið i sima 2-17-87 milli kl. 10 og 12 f.h. og pantiö tima. Oddgeir Þ. Oddgeirsson, Skólavörðustig 6b, R. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig stytfur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 - Reykjavík - Sími 22804 IhíhhhShí Kópavogur — Atvinna Starfskraftur óskast til starfa i kjörbúð. Uppl. ekki gefnar í sima. Borgarbúðin Hófgerði 30. ÖRYGGI ÁBÓTAVANT í FLUGI MILU ÍS- LANDS OG NOREGS! Vantar beint símasamband milli flugumferðarstjórna hér og i Noregi ,, Já, ég gettekið und- ir þessi orð” s agði Guð- mundur Matthiasson, deildarstjóri flugum- ferðarþjónustunnar þegar Vísir bar undir hann frétt úr norska blaðinu Verdens Gang, þess efnis að öryggi i flugi milli Noregs og íslands væri ábótavant vegna slæms simasam- bands. Nú er ekki beint simasam- band milli t.d. Bodö eða Stavangurs og Islands, heldur ber flugstöðin I Prestvik i Noregi upplýsingarnar á milli. Þá má þvi ekki mikið Utaf bera til að illa geti farið. „Það er rétt að þetta er mjög ófullnægjandi ástand mála, og það kom berlega i ljós i sumar i i iVdr fly shal til Island: • Boda kontroll- sentral ensker seg direkte te- le/onfor- bindelse land. I dag hengige av at telefo- nen virker n&r de skal kontrollere ftytrafik- grensene. AVHMGIG AV AT TELEFONEN VIRKER A v ODD J. NELVIK — Jeg har bedt Luftfartsverket gjóre en innsats for á fá etablert direkte tele- fonsamband mellom Norge og Island. Det er til tider stor flytrafikk mellom de to land, men slik forholdene er i dag, er flytrafikken helt avhenig av om tclefonen eller fjernskriveren virker. Dette sler sjefen ved Boda kontroll- sentral, Bjarnar Lund ttl VG. — Det er svaert tldkrevende, enkelte Eianrer nesten umu- Ir a fá kontakt med flyveledelsen 1 Is- land pA telefon eller fjernskrlver, sler Bjernar Lund. Risiko Folgene av de dár- llge kommunikasjo- nene mellom de to land kan fore tll at det kommer fly inn 1 norsk luftrom utcn at flykontrollen pá Bodo fár reglstrert det. Dermcd blir sjansene for at sltuasjoner skal oppstá storrc. Forelopig har det heldigvis lkke skjedd eplsoder pá grunn av dette, men faren for at det skal skje en dag telfon og fjern- skrivere bryter sammen. er tll stede. — Báde Bodo og Stavanger har tra- fikk tll og fra Isiand, men ingen har di- rektesamband. Nor- ge og Island piikter á opprette en sllk for- blndelse. I det mlnste burde vl ha hatt en direktellnje, enten fra Stavanger eller Boda, sler Lund, som har hovedansvaret for all flytraflkk over Nord-Norge. — VI er klar over problemet, men det stár ikke I vár makt á bedre radlosam- bandet I den nær- meste fremtld, sler overlnspektor John Michelsen I Luft- fartsverkets flysl- krlngsavdellng tll VG Alungler knnaler — Dette har sam- menheng med at det for tlden ikke er ledig kanalkapasltet. Dctte er for ovrig dyre samband. Anslagsvis vll en direkte tcle- fonlinje tll Island koste OS8 om lag 750 000 kroner pr. ár. Men vi folger vákent med. og blir det le- dige linjcr. vil vi straks vurdere om behovet er til stede, sier Michelsen. VI er orientert om at trafikken gjennom norsk luftrom til Is- land er okcnde, og at det i dag er tidkrc- vende á administrere denne trafikkcn, sier overehspektor Mi- chelscn. Fréttin í norska blaðinu Verdens Gang þar sem þörf er talin á beinu simasambandi milli flugstjórnaraðila i Noregi og hérlendis. þegarhömlurvoruá flugumferð i Englandi, þá fór meiri umferð um okkar svæði.” „Málið hefur verið i athugun hjá alþjóðaflugmálastofnuninni lengi, en af framkvæmdum hef- ur ekki orðið. Mér skilst að stað- ið hafi á aðilum i Noregi og Englandi, en það er vissulega ástæða til að úr þessuverði bætt sem fyrst”, —GA Tollurinn leiðrétti skýrslur fyrir 44 milljónir króna Færri smyglarar voru gómaðir af tollinum i fyrra heldur en árið áður. Hins vegar voru innflytj- endur iðnari við að skila röngum aðflutningsskjölum og leiddi það til hækkunar aöflutningsgjalda um 44,7 milljónir króna. Samkvæmt frétt frá tollgæslu- stjóra var lagt hald á 1.451 flösku af áfengi i fyrra, en voru liðlega 2.200 árið áður. Lagt var hald á 138 þúsund vildlinga og sjö þús- und flöskur/dósir af áfengum bjór, en i báðum tilfellum er um minnkun að ræða frá árinu 1976. Þávareinnig lagthald á ýmsan annan varning sem fluttur var inn ólöglega til dæmis litsjónvarps- tæki, matvöru og heimilistæki. Á árinu 1977 leiddi rannsókn tollgæslunnar á röngum aðflutn- ingsgjöldum vöruinnflytjenda til hækkunar aðflutningsgjalda um 44,7 milljónir en upphæðin var 31 milljónárið 1976. 1 328 málum var um að ræða ranga tollaflokkun sem leiddi til hækkunar um 43,5 milljónir króna. 1 40 af þessum málum var innflytjenda gert að greiða 10% af endanlegum að- flutningsgjöldum i viðurlög og nam sú innheimta á árinu liðlega 1200 þúsundum. Gœsluvarðhaldið framlengt og só úrskurður kœrður „Úrskurðurinn kveður á á- framhald á gæsluvarðhaldi allt fram til 1. mars, en það fer eftir gangi rannsóknar hvort þarf að nota hann allan”, sagði Hall- varður Einvarðsson rannsókn- arlögreglustjóri i gær. Haukur Heiðar var i fyrradag úrskurðaður i áframhaldandi gæsluvarðhald vegna rannsókn- ar Landsbankamálsins. Sá úr- skurður hefur verið kærður til Hæstaréttar. Hallvarður var spurður um á- stæður þess að allt frá þvi rann- sókn málsins hófst hefur fjöl- miðlum verið neitað um hinar minnstu upplýsingar frá rann- sóknarlögreglu. „Það er alveg ótimabært að gefa nokkrar upplýsingar og ekki i þágu rannsóknarinnar”, svaraði Hallvarður og neitaði að ræða efnisþætti málsins. —SG 100 þús. krónum stolið úr bakaríi Húsvíkinga Brotist var inn i bakariið á Húsavik i fyrrinótt. Var stolið þaðan hundrað þúsund krónum úr skrifborðs- skúffu. Sá, eða þeir, sem þarna voru að verki komust inn um glugga á bakariinu. Málið er I rannsókn. —EA Tollgæslán sektaði og gerði upptækan ólöglegan innflutning i 241 máli árið 1977 (192 árið 1976) og nam sektarfjárhæð 2,5 milljón- um króna. —SG BÍLARYÐVÖRN"f Skeífunni 17 a 81390 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.