Vísir - 02.02.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 02.02.1978, Blaðsíða 14
OOGD Auói © Volkswagen VW Passat TS sjálfskiptur árg. 1976, ekinn 31.000 km. Gulur og dökkur að innan. Verð kr. 2.400.000.- VW 1200 L árg. '1976, ekinn 17.000 km. Gulur og brúnn að innan. Verð kr. 2.500.000.- Audi 100 LS árg. 1975 4ra dyra, ekinn 29.000 km. Drappl. og brúnn að innan, Verð kr. 2.500.000,- VW Passat LS 4ra dyra árg. 1974, ekinn 52.000 km. Grænsanseraður og drapplitaður að inn- an. Verð kr. 1.750.000,- VW 1302 árg. 1971, ekinn 90.000 km. Grænn og brúnn að innan. Verð kr. 470.000. VW 1300 árg. 1970, ekinn 116.000 km. Hvítur og rauður að innan. Verð kr. 350.000.- Taunus 20 MXL 2ja dyra, ekinn 59.000 km. Grænsanseraður og brúnn að innan. Verð kr. 1.250.000,- Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 —•— Endur-skoðandi Fimmtudagur 2. febrúar 1978 vism Allir vita að þessi þök leka jalltaf, en þeir voru svo útsjónar- samir, að það vatn sem fer ekki þl leið niður í bækurnar, því er safnaðt í þessa þró, sem þið sjlið umhverfisj húsið svo að það geti með góðu k] allarann runni mn IJkanift skoftaft.T.f.v. Guftlaugur Þorvaldsson háskólarektor, Haraldi Sigurftsson bókavörftur, Geir Hailgrlmsson forsætisráftherra, Finnbog Guftmundsson landsbókavörftur og Vilhjálmur Hjálmarsson mennta málaráftherra. Þjóðarbókhlaðan mur rúma tæpa 1. millj. bóks SJ — I gærmorgun tók Vilhjálmur sjötta hundraö þúsund bækur. ------ Fjöllin bló Páll Bergþórsson veðurf ræðingur, fjall- ar um ríkisstjórnina á nokkuð óvenjulegan hátt í Visi í gær. Páll er skribenta skemmti- legastur og þessi pistill hans er þar engin und- antekning. Páll kemst að þeirri niðurstöðu að allt séu þetta nú vænstu menn en þeim farnist bara svo óskaplega iila við aö stjórna landinu. Þeir eigi i rauninni miklu betra skiliðen að vera að stjórna land- inu. Páll er góður kommi og hann minnist með nokkrum söknuöi vinstri stjórnarinnar Toyota M II árg. '74. Aðeins ekinn 47 þús. km. Gulur. Segulband. Power bremsur. Kr. 1650 þús. Dodge Darf árg. '70, 6 cyl, beinskiptur með power stýri. Skipti möguleg. Góð vetrardekk. Kr. 1150 þús. Fallegur frúarblll. Flat 128 árg. '74. Ekinn 54 þús. km. Svartur. Útvarp. Vel með farinn, mjúklega keyrður. Kr. 750 þús. Atvinnutæki. Trader árg. '64. Upptekin vél. Disel. Rauður. Stór kassi. Kr. 300 út og 50 þi^s. kr. pr. mán. Kr. 700 þús. Sumbeam Hunter árg. '74. Aðeins ekinn 25 þús. km. Blár. Sumar og vetrardekk ný. Útvarp og segulband. Kr. 950 þús. Höfum kaupanda að Lada Topas árg. '77 1» I 7 T I II II I | I | || M BILAKAUP UII í 11 U HÖFÐATÚNI 4 — sími 10200 __________' 10356 VW 1303 árg. '73. Ekinn 60 þús. km. Rauður. Útvarp. Góður bíll. Vinsæll bíll. Kr. 800 þús. VW 1300 árg. '70. Rauður í góðu lagi. Skoðaður '78. Góð vél. Vinsæll bill í dag. Páll sem var á undan þeirri sem nú situr. Sem sannar enn gamla máltækið: að f jarlægðin gerir f jöllin blá og mennina mikla. VW Fastback 1500 árg. 1973, ekinn 90.000. km Orange og grár að innan. Verð kr. 850.000. VW Variant árg. 1971, ekinn 35.000 km. Rauður og grár að innan. Tilboð VW Variant árg. 1971, ný skiptivél. Drappl. og brúnn að innan. Verð kr. 850.000. Lykillinn að góðum bílakaupum! LAND ROVER DIESEL '75. Hvitur. Ekinn 90. þús. km. Verð: Tilboð LAND ROVER DIESEL '74. Brúnn. Ekinn 136 þús. km. Verð: Tilboð LAND ROVER DIESEL '74. Ekinn 103 þús. km. Verð: Tilboð LAND ROVER DIESEL. '74. Hvitur. Ekinn 114 þús km. Ný véi, ný dekk. Verð kr. 2. millj. LAND ROVER DIESEL '73. Blór. Ekinn 70 þús. km. Á nýjum dekkjum, með spiii. Verð kr. 1.700 þús. LAND ROVER BENSÍN '71. Blór. Ekinn 120 þús. km. Verð kr. 950 þús. Stórglœsilegur sýningarsalur i nýju húsnœði P. STEFÁNSSON HF. .Udl SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 IftíL (Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611 ANDRÍS ÖND OC FftlLSARAR HIIMSINS Það var ánægjulegt að sjá i Visi á þriðju- daginn, að Sandkorn er ekki eini aðilinn sem heldur uppi vörnum fyrir hinn ágæta Andrés önd. Rafn Jónsson, kennari, skrifar skemmtilega grein um þessa ver- aldarinnar vinsælustu önd og tilverurétt hennar. Undanfarna mánuði hafa bolsar hér og þar i heiminum skorið upp herör gegn Andrési og það er alveg stórfurðu- legt hve fljótt boð- skapurinn berst. Það er eins og komi eitthvert leynilegt ,,direktiv" einhvers- staöar frá, til allra bolsa hér og þar i heiminum, þar sem lagðar eru linurnar. Það virðist einkennileg tilviljun að aðför að Andrési vini okkar, skuli hefjast um sama ieyti i Chile, Finnlandi, á Islandi og kannske jafnvel á fleiri stöðum sem við höfum ekki heyrt frá ennþá. Rafni finnst það dá- litið broslegt að halda að börn sjái i sögunum af Andrési, réttlætingu þess að vond kapitalistafyrirtæki arðræni fátækar þjóð- ir. Jafn skrýtið finnst honum að halda að þessar sögur verði f jölsky Iduböndum til óþurftar, vegna þess að i þeim séu aðeins ungar, frændur og frænkur en ekki hin svonefnda kjarnafjöl- skylda. Sögurnar um Andrés Önd eru í rauninni ekki annað en saklaus ævin- týri. Það er engin ástæða til að banna þær. Þaðætti frekar að reyna eitthvað að hjálpa þeim sem sjá út úr þessu arðrán og agaleysi. —ÓT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.