Vísir - 02.02.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 02.02.1978, Blaðsíða 8
8 19092 SÍMAR 19168 Bjóðum í dag: BLAZER árg 1973 8 c svartur með öllu. Ekinn 55 þ milur. SCOUT árgerð 1974 8c með öllu. Ekinn 36. þ. km. Willys m/blæju árgerð 1974 brúnsanseraður ekinn 75 þ. km. WILLYS með blæju árgerð 1974 rauður. Ekinn 50 þ. km. BRONCO sport, árgerð 1974 orange 8 c beinsk. Power stýri og bremsur. Ekinn 43 þ. km. Skipti BRONCO sport/ árgerð 1974 1974 8 rauður með öllu. Ekinn 60 þ. km. Skipti RANGE ROVER árgerð 1972 grár, 8 c Ekinn 120 þ.km. MERCEDES BENZ 230 árgerð 1970 svartur. Ekinn 5 þ.km. á vel. Skipti. VOLKSWAGEN MIKROBUSS árgerð 1970 hvitur. Ekinn 100 þ.km. Góður bill. Verð 750-800 þ. skipti á Skoda ’75 eða yngri. r Opið alla daga til kl. 7, Pl| Alf Jl| nema sunnudaga. DILA V AL Opið í hádeginu. Takið 1. apríl samt ekki alvarlega Gerist óheyrendur hjá BÍLAGARÐI Áheyrendasímar 29750 og 29480 Stóri Visirinn er á sifelldri hreyfingu \í Bilasalan Bílagarður Borgartúni 21 jr BÍLAGARÐUR á fullri ferð nú sem fyrr Oldsmobile 1971 Um glœsilegu bilana þrjá verður svo slegist Slegist 1. febrúar, 1. april og 1. júní nk. Subaru st. 1977 Galant 1600 d.l. 1974 2. febrúar 1978 VISIR Verktal falið ai framkvt flugvell „Tilgangur fundarins var að viðra ýmsar hug- myndir um framkvæmdir á Kef lavikurf lugvelli", sagði", sagði Ármann örn Páll Zophaniasson bæjarstjóri og Hákon Torfason frá menntamála- ráðuneytinu undirskrifa samninginn en með þeim á myndinni eru Hermann Einarsson, Reynir Guðsteinsson, Björn Bergsson og Jó- hann Björnsson. Ljósm. S.J. Fiskvinnslubraut fyrirhuguð í haust Samningur um samræmda framhaldskennslu i Vestmanna- eyjum hefur verið formlega stað- festur milli Menntamálaráðu- neytisins og Vestmannaeyja- kaupstaðar. 011 framhaldsmenntun i Vest- mannaeyjum hefur verið sam- ræmd á yfirstandandi skólaári og eru eftirtaldar námsbrautir starfræktar: Almenn bóknáms- braut, uppeldis- viðskipta- og heilsugæslubraut, iðnnám, vél- stjóranám og stýrimannanám. Kennsla á fiskivinnslubraut er fyrirhuguð i haust. Lokagrein samnings þessa fel- ur i sér ákvörðun um formlega stofnun Framhaldsskóla i Vest- mannaeyjum fyrir skólaár 1978- 1979. Hákon Torfason, fulltrúi úr verk- og tæknimenntunardeild Meúntamálaráðuneytisins kom með samninginn fyrir hönd menntamálaráðherra, Vilhjálms Hjálmarssonar, en Páll Zóphóniasson, bæjarstjóri undir- ritaði samninginn fyrir hönd Vestmannaeyjakaupstaðar, að viðstöddum forseta bæjarstjórn- ar, Reyni Guðsteinssyni, Jóhanni Björnssyni, form. skólanefndar, Birni Bergssyni, form. undirbún- ingsnefndar um stofnun fjöl- brautarskóla i Vestmannaeyjum og Hermanni Einarssyni, skóla- fulltrúa i Vestmannaeyjum. Banna loðnuveiðar á ákveðnum svœðum Sjávarútvegsráðuneytið hef- ur i samráði við Hafrannsókna- stofnunina gefið út reglugerð um loðnuveiðar árið 1978. Á timabilinu 15. mars-15. mai eru loðnuveiðar bannaðar fyrir Norður- og Austurlandi frá 20 gráðum v. lgd. austur um að Eystra-Horni, utan 25 sjórhilna frá viðmiðunarlinu, en frá 15. maí-15. júli' eru allar loðnuveið- ar bannaðar. Svæðislokun sú, sem gildir timabilið 15. mars-15. mai er sett vegna þess að seinni hlu.ta vetrar og á vorin er mestöll önrt- ur loðna er hrygningarloðna mjög smá og auk þess mögur og þvi lélegt hráefni miðað við það er siðarverður. Svæðalokunin á að koma i veg fyrir veiðar i ó- kynþroska smáloðnu án þess að hindra aðrar loðnuveiðar. Veiðibannið frá 15. mai til 15. júli er til þess að tryggja að tveggja og þriggja ára loðna nái verulegum hluta sumarvaxtar- ins, sem er hraður og ennfrem- ur sæmilegri fituprósentu. ................... < Ferðaáœtlun 1978 Norðurlönd — vikulega — frá miðjum mai Bretland — vikulega — allt árið Búlgaria — 3 vikur —3/07, 22/07, 12/08, 2/09. Júgóslavia — vikulega — frá miðjum mai Grikkland — vikulega — frá miðjum mai Portúgal — vikulega — frá miðjum mai Kina — 2 og 3 vikur — 27/06, 1/06, 31/08, 16/10. Sovétrikin — 1,2,3, vikur25/06, 16/07, 28/08, 15/10, 5/11 Siglingar — um Atilan 1 shaf — 24/02, 4/06, 24/06, 9/09. Miðjarðarhaf o.fl. Farmiðar i Smyril. 8 Ferðaskrifstofo KJARTANS HELGASONAR Skólavörðustig 13A, Simi 29211 Önnumst alla almenna þjónustu — útvegum flugfarmiða, járnbrautar- og ferjumiða, Hó- tel, íbúðir og sumarhús. Bílaleiga o.fl. Ótrúlega lágt verð vegna hagkvæmra samn- inga. Reynið viðskiptin — hringið — skrif ið — allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Opið 8—5 alla virka daga nema laugardaga, og viðtöl utan þess eftir samkomulagi. Þessi skilti eru meðal þess sem Slysavarnarfélag íslands hefur látið gera en þessa dagana éru gluggasýningar i tilefni 50 ára af- mælis félagsins. Sýningarnar eru á tveim stöðum I Reykjavik. I glugga Karnabæjar við Lækjar- götu og i sýningarglugga Lands- bankans við Laugaveg 77. Sýndur er ýmiss búnaöur björgunar- sveitarmanna ásamt fleiru. Og þar er að finna alls kyns upplýs- ingar um félagið sjálft. Ljósm: BP — EA Opið tilboð vegna Hraun- eyjafoss Tilboð i vélar, rafbúnað, lokur og þrýstivatnspipur og stöðvar- húskrana Hrauneyjarfossvirkj- unar verða opnuð á morgun föstu- dag að Hótel Sögu klukkan 15. Tilboðin munu gilda i hálft ár frá opnunardegi auk þess sem Landsvirkjun er áskilinn réttur til að festa kaup á þriðju vélasam- stöðunni fyrir virkjunina innan fjögurra ára frá þvi að tilboði er tekið. Annars voru Utboðin miðuð við kaup á tveimur vélasamstæðum til virkjunarinnar, og yrði hver þeirra 70 megavött.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.