Vísir - 02.02.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 02.02.1978, Blaðsíða 19
VISIR Fimmtudagur 2. febrúar 1978 19 von Karajon stjórnar í Mið- degistónleikunum Þessi mynd er tekin i hinum glæstu salarkynnum Fllharmóniu- hljómsveitar Berlinar. Að vanda eru miðdegis- tónleikar á dagskrá út- varpsins klukkan 15.00 i dag. Þá munu Grazio Frugoni og Annarosa Taddei leika með Sinfóníu- hljómsveit Vínarborgar konsert í As-dúr fyrir tvö píanó og hljómsveit eftir Mendelsohn. Rudolf AAor- alt stjórnar. Þá mun Fílharmóníu- sveit Berlínar leika Sinfón- iu nr. 8 í F-dúr opus 93 eftir Beethoven. Hinn þekkti hljómsveitarstjóri Herbert von Karajan mun stjórna hljómsveitinni. —jeg Fimmtudagur 2. febrúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 „Þaðertil lausn”.Þátt- ur um áfengisvandamál, tekinn saman af Þórunni Gestsdóttur: siðari hluti. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Fjarri heims- ins glaumi” eftir Edward Percy og Reginald Denham. 21.50 Samleikur f útvarpssal: Einar Jóhannesson og ósk- ar Ingólfsson leika á klarinettur verk eftir Crusell, Donizetti og Poulenc. 22.00 Lestur Passiusálma. Guðni Þór Ólafsson nemi I guðfræðideild les (9). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Prelúdiur og fúgur eftir Bach. Svjatoslav Richter leikur á pianó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Bílaviðskipti Ford vörubill ril sölu Ford árg. ’68 disel vöru- bill 4 1/2 tonn með sturtu og upp- hituðu boddýi. Til sýnis að Selja- braut 52, Breiðholti. Simi 75836. Goður bill. Taunus station 17 M.árg. I962.meö nýlegum mótor, til sölu. Simi 26507. Benz 200 disel Hedd eða ónýt vélóskast. Til sölu blokk með stimplum og sveifar- ási. Uppl. i sima 98-1339 eftir kl. 19.30. Óska eftir gömlum Land-Rover bensin til niðurrifs. Uppl. i sima 99-6502. Varahlutaþjónustan. Til sölu eftirtaldir varahlutir i Citroen ID 19 1969, Peagout 404 árg. 1967, Renault 16 1967, Ford Falcon 1965, Ford Farlane 1967 Ford Custom 1967, Chevrolet Malibu 1965, Chevrolet Biskain 1965, Chevrolet Van 1967 Flat 125 1972, Land Rover 1964, Rambler 1964, Saab 1967, Skoda 110 1972. Varahlutaþjónustan Hörðuvöll- um v/Lækjargötu. Hafnarfirði simi 53072. VW 1300 árg. '71 til sölu. Billinn er skemmdur eftir ákeyrslu. Tilboð óskast. Uppl. i sima 31476. Toyota Mark II árg. ’74 til sölu, ekinn 60 þús. km. Gott lakk. Nýnegld vetrardekk, einnig sumardekk. Verð kr. 1700 þús. Uppl. i sima 93-2347 eftir kl. 18. Til sýnis i Reykjavik. Varahlutir nýkomnir. I eftirtalda bila. Singer Vogue 1969. Citroen Pallas 1969. Volvo Duett 1964. Varahlutaþjónustan, Hörðuvöllum við Lækjargötu Hafnarfirði. Simi 53072. Tilboð óskast i Skoda Pardus 1976 ekinn 15 þús. km, skemmdan eftir ákeyrslu. : Uppl. i slma 84902. Austin Mini. Til sölu Austin Miniárg ’74. Einn- ig klesstur Austin Mini að fram- an.árg. ’74. Uppl.i sima 75259 eft- ir kl. 20. Benz sendibíll 608 árg. ’69 til sölu. Stöðvarleyfi kemur til greina, einnig skipti á góðum fólksbil. Uppl. i sima 72055. VW ’71 sendiferðablll i ágætis ástandi til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i slma 83555 til kl. 17 og 83480 til kl. 22. Óska eftir að kaupa húddlok os vinstra frambretti á Ford Pinto ’72. Tilboð merkt „10960” sendist augld. VIsis. Til sölu VW 1200 ’66 Verð kr. 100 þús. Uppl. I sima 84257 milli kl. 9.30-10f.h. og milli 4-6 e.h. Gipsy dieselvél með kössum til sölu. Til sýnis i gangi. Uppl. I slma 42053 e. kl. 19. Ford Mercury Comet ’65 framstuðari, vinstra fram- bretti og grill óskast til kaups. Uppl. i si'ma 34790 á kvöldin. Girkassi óskast til kaups I Moskvitch ’70. Uppl. i slma 93-2209. VW 1300 árg. '71 i góöu lagi til sölu, verö kr. 45C þús. A sama stað er til sölu Land- Rover disel árg. ’66. Þarfnast við- gerðar. Uppl. I sima 95-4263 á kvöldin og um helgar. Til sölu i Scania ’76 týpu. Girkassi með sturtuboxi, blokk með sveifarási og loft- þjöppu, öxull, framfjaðrahengsli, framfjaðrir, afturfjöður I no hedd plönuð með ventlum, felgu- lyklar, oliuverk í 76, olíuverk i 55 stýrismaskina, búkkamótor með dælu, sturtudæla, kuplingspressa og diskur, húdd og hliðarstykki I samstæðu. Uppl. i sima 33700. VW. Til sölu Volkswagen ’66 módel, góður bill, gott útlit. Staðgreiðsluverð 220 þús. Uppl. i slma 34518 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Chevrolet Vatura sendiferðabill árg. ’74.1engri gerð ekinn 58 þús. km. Uppl. I slma 92-2307 eða 92-2232. Volkswagen 1300 árg. ’66 til sölu. Gott kram, ný- lega skoðaður, vél keyrð ca. 40 þús. km. Skemmdsvunta ogstuð- ari aö framan eftir óhapp. Uppl. I sima 82073. Óska eftir að kaupa hægri hurðarrúðu i Mustang ’69 Hardtopp. Vinsamlegast hringið i sima 98-2227 á matartlmum. Bllapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uðum varahlutum I flestar teg- undir bifreiða og einnig höfum við mikið úrval af kerruefnum. Opiö virka daga kl. 9-7 laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bllapartasalan, Höfðatúni 10, simi 11397. Bilavidgerðir VW eigendur Tökum að okkar allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Blltækni h.f. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. Bílalelga Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. í slma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út sendibila verð kr. 3U00 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. pr. sólarhring, 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Símar 14444 Og 25555. Sf-f Okukennsla ökukennsla — Æfingatlmar. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Uppl. i sim- um 18096 og 11977 alla daga og i simum 81814 og 18096 eftir kl. 17 siðdegis. Friðbert P. Njálsson. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skólúsem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- arG. Péturssonar. Simar 13720 og 83825. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson, ökukenn- ari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Mazda 929 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Full- komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinargóðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt löggilt- um taxta ökukennarafélags ís- lands. Við nýtum tima yðar til fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskól- inn Champion. uppl. I sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Æfingatfmar Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Gunnar Jónasson ökúkennari. Slmi 40694, ökukennsla er mitt fag á þvl hef ég besta lag/ verði stilla vil I hóf./ Vantar þig ekki öku- próf?/ 1 nitján átta niu og sex/ náðu i sima og gleðin vex,/ I gögn ég næ og greiði veg./ Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. Ökukennsla-Æfingatímar Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg, simi 81156. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 72214. Ökukennsla — Æfingatlmar. Kennum akstur og meðferð bif- 'reiða. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Uppl. i simum 18096 og 11977 alla daga og i simum 81814 og 18096 eftir kl. 17 siðdegis. Ökukennsla-Æfingatímar Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bil. Kenni á Mazda 323 ’77 ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefáns- dóttir, simi 81349. ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag/Verði stilla vil i hóf./ Vantar þig ekki öku- próf?/ í nitján átta niu og sex/ náðu isima og gleöin vex,/ i gögn ég næ og greiði veg./ Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. ökiikennsla — Æfingatimar Kennslubifreið Mazda 121, árg. ’78 ökuskóli og prófgögn, ef þess er óskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 852 24. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökuskólinn Orion. Sími 29440mánud. — fimmtud. kl. 17-19. Alhliða ökukennsla og æf- ingatlmar. Aukin fræöileg kennsla I okkar skóla þýðir færri aksturstfma og minni tilkostnaö. Tlmapantanir og upplýsingar: Páll Hafstein Kristjánsson slmi 52862, Halldór Jónsson, slmi 32943 og Guðjón Jónsson slmi 73168. Bátar Útvegum fjölmargar stærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hrað- bátar, vatnabátar. Ótrúlega hag- stætt verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, Reykjavik. Simi 11977.Pósthólf 35. Bátur. 10-15 tonna bátur óskast á leigu i vetur a.m.k. Uppl. i sima 18339. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattframtala. Timapantanir I sima 41068 eftir kl. 17. Bátur óskast til leigu. Óska eftir að taka á leigu 50-60 tonna bát til netaveiða. Uppl. i sima 96-22176. Verðbréfasala Skuldabréf. Spariskirteini rikissjóðs óskast. Salan er örugg hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofany Vesturgötu 17, simi 16233. Þorleifur Guð- mundsson, heimasimi 12469. \ \ . , -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.