Vísir - 02.02.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 02.02.1978, Blaðsíða 21
í? 2-21-40 I _ Kvikmynda- hátíð 2. til 12. febrúar Listahátld í Reykjavík 1978 tiíÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 2S“n-200 TÝNDA TESKEIÐIN 30. sýning i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 STALtN ER EKKI HÉR fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20 miðasala 13.15 — 20. 3*1-15-44 Silfurþotan ISLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferö. Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. - Sextölvan Bráðskemmtileg og djörf ensk gamanmynd. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Allra siðasta sinn tSLENSKUR TEXTI Hvíti vísundurinn (The White Buffalo) Æsispennandi, og mjög við- burðarik, ný bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Jack Warden. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 3*16-444 Ævintýri leígubí Istjór- ans Bráðskemmtileg og djörf ný ensk gamanmynd i litum, Barry Evans Judy Geeson Diana Dors tslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. "lonabíó 3*3-11-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Oskarsverð-. laun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. 3*3-20-75 Whisky flóðið (Whisky Galore) Gömul bresk gamanmynd er lýsir viðbrögðum eyjaskeggja á eyjunni Todday, er skip með 40.000 kassa af Whisky strand- ar við eyjuna. Aðalhlutverk: Basil Redford, Joan Greenwood, James Ro- bertsson Justice og Gordon Jackson (Hudson i Húsbænd- ur og Hjú). Leikstjóri: Alexander Mack- endrich. Aðeins sýnd miðvikudagr fimmtudag og föstudag Kl. 5, 7 og 9 Aukamynd. Töframáttur Tod-AO 70 m/m Sjáið þessa frábæru tækni, á- horfendum finnst þeir vera á fljúgandi ferö er skiðamenn þeysa niður brekkur, ofurhug- ar þjóta um á mótorhjólum og Skriðbraut á fullri ferð. Aðvörun — 2 mínútur Hörkuspennandi og viðburöa- rik mynd. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Átta íslenskar á einu bretti Alls voru lagðar fram 8 is- lenskar kvikmyndir til sýningar á Kvikmyndahátiðinni, en sem kunnugt er verða i tengslum viö hátiðina, veitt verðlaun þeirri mynd Islenskri sem best þykir. Tilgangurinn með þessum lið hátiðarinnar er að leitast við að sýna hvar islensk kvikmynda- gerð stendur I dag. Að þessu sinni verða myndir teknar til greina sem gerðar hafa verið á sex siðustu árum, en I framtið- inni þegar kvikmyndahátiðin hefur öðlast fastan sess i menn- ingarlifinu verður stefnt að þvi að um frumsýningar verði aö ræða og sýningar á myndum sem gerðar hafa verið á milli hátfða. Ljóst er nú, þegar listinn yfir þær myndir sem sýndar verða og dæmdar á hátiðinni, hefur verið opinberaður, að nokkuö vantar uppá að allar islenskar kvikmyndir geröar sl. sex ár hafi verið lagðar fram. Sjónvarpið er að sjálfsögðu sá aðili sem flestar myndir hefur gert á þessum árum, og það á engar myndir á þessari hátið. Ekki er mér kunnugt hvort óeðlilegt hefur þótt aö sjónvar- ið, i yfirburðaaðstööu sinni, kæmi til greina til verðlauna á hátið sem þessari,það er mjög liklegt. Lénharður fógeti, Blauðrautt sólarlag og fleiri kvikmyndir eru þvi ekki á hátiðinni. Ekki heldur „Morðsaga” Reynis Oddssonar — hún var ekki lögð fram af framleiöandanum. En myndirnar sem vorulagð- ar fram eru8 eins og áður sagði. Ballaðan um ólaf Liljurós I þessari mynd Rósku og Ital- ans Manrico Pavolettoni er ballaðan um Olaf Liljurós end- urskoðuð — settar eru fram spurningar varðandi huldufólk og dauða ólafs og hugsanleg skýring. Leikendur eru m.a. Megas, Dagur, Þrándur Thoroddsen, Sigrún Stella Karlsdóttir. Myndin er frá 1977. Bóndi Þorsteinn Jónsson kvik- myndagerðarmaöur á allan heiður af þessari mynd nema hvað tónlistin er samin af Grieg . Sagt er frá Guðmundi bónda á Kleifum sem fer hvergi úr sveit sinni þó hann vanti öll nútima þægindi. Myndin er frá árinu 1975 og er 30 min. að lengd. Ern eftir aldri Magnús Jónsson leikstýrir og framleiðir þessa mynd, sem er 30 minútna heimildarmynd. Leikendur eru Bryndis Scfæam og fleiri. Myndin er gerð 1975. E.E. Hjólbarðakerfið örn Harðarson hafði yfirum- sjón með gerð þessarar myndar um hjólbarðakerfi nokkuð sem Einar Einarsson hefur fundið upp og útbúiö. Myndin er f jórtán minútna löng, og hefur hlotiö viðurkenningu á alþjóðlegum kvikmyndahátiðum. 240 fiskar fyrir kú Heimildarmynd eftir Magnús Jónssonfrá árinu 1972. Tónlistin ereftir SigurðRUnar Jónssonen myndin er 20 min. aö lengd. Gegnum gras — yfir sand Myndin gerð á siðasta ári af Þorsteini úlfari Björnssyni. Leikendur eru tveir, Asgerður Atladóttir og Jóhann Thorodd- sen, en myndin er 17 min. aö lengd. Ungur maður kemur úr flug- vél. Hann heimsækir unga stúiku og tjáir henni ást sina. Þegarhún segist vera aðfaraað giftast öðrum býður hann henni með sér i göngutúr. Lilja myna sem frumsýnd verður á hátiðinni. Húner gerð á siðasta ári og þessu oger tæpur hálftimi að lengd. Hrafn Gunnlaugsson er leik- stjóri myndarinnar sem byggir á samnefndri sögu Halldórs Laxness. Handrit hennar gerðu Hrafn og kvikmyndatökumað- urinn, Snorri Þórisson. M.a. leikara eru Eýjólfur Bjarnason, Viðar Eggertsson, Herdis Þorvaldsdóttir og fleiri. Reykjavik — ung borg á gömlum grunni Myndin var gerð meö sýning- ar erlendis i huga og þvi hugsuö fyrir þá sem litiö vita um land og þjóð. GIsli Gestsson geröi myndina 1974, hún er 20 minútna löng, 35 mm litmynd. Auk þessara átta mynda verður svosýnd myndin Lifeline to Cathy, eftir Agúst Guð- mundsson, en vegna þessaö aii- ir aðstandendur hennar nema Agúst eru enskir, getur mynd ekki talist islensk. Hún kemur þvi ekki til greina nema við verðlaunaafhendingu. Thor Vilhjálmsson, Baldur Hrafnkell Jónsson, Wim Wend- ers og Grikkinn Voulgaris skipa dómnefndina og verölaunin nema hvorki meira né minna en tvö hundruð þúsund krónum. Þau eru þvi fremur tákn, en ætl- uð til að hafa veruleg áhrif á kvikmyndagerðarmanninn sem fær þau. Lilja verður sennilega eina -O ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★’★-★★ afleit slöpp la-Ia ágæt framúrskarandi Ef myndin er talin-heldur betri en stjörnur segja til um fær hún að auki ★ . Tónabíó: Gaukshreiðrið ★ ★ ★ ★ Laugarásbíó: Viðvörun — 2 mín.^ ★ Nýja bíó: Silfurþotan ★ ★ ★ Regnboginn: Járnkrossinn ★ ★ ★ + Raddirnar ★ ★ Austurbæjarbíó: ABBA ★ ★ ★ Stjörnubió: The Deep ★ ★ ★ Gamla bió: Demon seed ★ ★ + Síðustu sýningar. 19 OOO ■salur^^— Sjö nætur i Japan Michael York Hidemi Aoki Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9 og 11.10. salur Járnkrossinn Sýnd kl. 3, 5.20, 8 og 10,40. salur C Þar til augu þín opnast ’Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11. Draugasaga Sýnd kl. 3.10 og 5. Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 véla | pakkningar I ■ ■ I a Ford 4-6-8 strokka benzin og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Fiat Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.