Vísir - 03.02.1978, Síða 6

Vísir - 03.02.1978, Síða 6
6 Föstudagur 3. febrúar 1978 vism fólk Yngsti nautaboninn David Renk er yngsti nautabani sem Ame- rikanar hafa átt. Hann er aðeins 14 ára og átti við 700 punda naut i Reynosa í Mexico fyrir stuttu. Hann hafði aldrei glímt við svo stóra skepnu áður og viðurkennir að honum haf i ekkert litist á blik- una þegar nautið kom æðandi að honum svo jörðin titraði undir fót- um hans. ,,Ég helt að ég gætiekki hreyft mig úr sporunum" segir hann. En hann gat það. Og rétt náði að smeygja sér til hliðar svo hann varð ekki fyrir nautinu. Hann féll þrisvar í hringnum og náði ekki að sigra nautið. Samt hlaut hann titilinn sem eftir var sóst og hrós fyrir hugrekkið. Nú æfir hann á fullu og for- eldrar hans Fred og Barbara Renk, greiða 350 dollara fyrir hvert naut sem hann drepur á meðan hann er i þjálf un. . A La: N jta D S R W E " S JmL ; O N - D „Vildi vera eins og Bette Davis" „Flestar kynbombur hafa alls ekki kært sig um að verða eins og Marilyn Monroe. Þær hafa viljað verða eins og Hepburn eða Berg- man." Þetta segir kyn- bomban Raquel Welch sem er langt f rá þvi að vera ánægð með hlut- verk sem henni hafa boðist i kvikmyndum. Flest hafa þau verið laus við það sem kallað er karakterhlutverk. „Hver ég hefði viljað vera? Ég hefði viljað vera eins og Bette Davis", segir hún. Allt oft hef ur verið sagt f rá leikkonunni banda- risku, Farrah Fawcett- Majors í íslenskum blöðum en hún sló í gegn í myndaf lokknum Charlie's Angels. Hún hefur stundum verið sögð arftaki Welch i kvikmyndum, og þeirri siðarnefndu líst illa á að henni skuli ekki vera gefið tækifæri til að spreyta sig á alvar- legri hlutverkum. „Hún er látin gjalda þess að hún lítur vel út", segir Raquel. Vantar þig vinnu? Þessar tvær Pam Goodman 29 ára (t.v.) og Ginger Sandler Lawrence 36 ára reka umboðsskrifstof u í Los A n g eIe s . „G ood People" heitir skrif- stofan þeirra eða á is- lensku einfaldlega gott fólk. Þær útvega fólk til starfa við kvik- myndir, sjónvarp, út- varp og annað slíkt. Goodman ætlaði sér reyndar að verða læknir upphaflega en starfaði á sjúkrahús- um og rannsóknarstof- um. Þegar hún fluttist til Los Angeles fékk hún enga vinnu sem henni líkaði svo hún setti skrifstofuna á stofn ásamt vinkonu sinni. F|ögur ár eru liðin siðan og rekstur- inn gengur feyki vel. Þær hafa m.a. útvegað mann til þessað vélrita handritið að myndinni Superman og David Frost bað þær um að útvega sér hraðritara til að endurrita samtöl- in frægu við Nixon. „Þú þarft aðeins að geta vélritað og við skulum útvega þér starf í skemmtana- iðnaðinum", segja þær. Umsjón: Edda Andrésdóttir Þú verður að læra að ^ hafa stjórn á skapiþinu / að æsa þig svona > i Hvernig gengur Madge? I ' Það gæti svo sem verið verra En það er erfitt að láta sér detta eitthvað nýttí hug í matinn meðan Grover er i rúminu. ....Það eru takmörk fyrir því hvað hægt er ao gera ur atgöngum af jurtum l^sérstakleqa í daq ..Hversvegna í dag .. Það er orðið ormalaust í húsinu. 7Til hamingju m& daqinn elskan ^^(Mundirðu eftir þvíf) ny v—z:-------x Það er ekki gjöf in sem skiptir máli, heldur huqsun in á bak við. t Ég hef á tilfinningunni að . ég fáf eitt hvað hugulsamt.../ Ilrúturinn, 21. mars — 20. aprll; VandaBu betur val vina þinna. Sumir'sem þú hefur nýlega hitt, taka einungis frá þér tima og gefa ekkert i staftinn. hendinni þvi margt hefur verift láti6 sitja á hakanum. Krabhinn, "M 22. júni — 23. júlí: Þú ættir a6horfast i augu vi6 þa6 a6 ákvör6un sem þú hefur iengi’ fresta6, ver5ur a6 takast i dag. Þá muntu hafa þa6 verulega gott I kvöld. brjöta a5 baki þér aliar bryr. Far6u samt varlega, og ýttuekki of fast á eftir. - 22. nóv: hækkun. Þér ver6ur mikið úr verki og þú verður mörgum til gagns. N'autift, 21. april 21. mai: Vogin, rw 24. sept. Skiptu þér ekki af málum eins vinar þins, jafnvel þótt margir verði til þess a5 hvetja þig til þess. Þú ert algerlega ófær um a5 hjálpa. Þú ver6ur a5 hafa hemil á tilfinn- ingum þinum i dag. Þér hættir til að ýkja og missir stjórn á skapi þinu. Slappaöu af! jÍ?1 Tviburarnir, 22. mai — 21. júni; Þú ættir a5 eyða eins miklum tima og þú getur i kringum húsi6. Þar þarf virkilega ab taka til Ljónið. 24. júli — 23. ágúst; Það þýðir ekkert að skammast ungri manneskju fyrir hlut sem þú berð ekkert skynbragð á. Hver kynslóð hefur sfnar reglur, og þeir eldri verða að beygja sig. Meyjan. 24. ágúst — 23. sept; Liföu ekki á fornri frægð. Þú ert fullfærum að tyrja upp á nýtt, og Drekiinn, ^______24. okt. — 22. nóv.: Undarlegur en ánægjulegur dag- ur fyrir þig. Þú hittir merkilegt fólk og sérö marga nýja hluti. Þa5 veröur margt til a5 vekja áhuga þinn. Bogmafturin n, _ -51 23. nóv. — 21. des.: Þa5 eru gó6ar horfur á vinnustað, og þú átt jafnvel von á stöðu- Steingeitin, _ ^^ 22. des. — 20. jan.: Þáðerkominn tími til fyrir p koma þessum merkilegu tillögum þinum á framfæri. Þær eiga eftir a6 hafa mikil áhrif. miWj'ÍM Vatnsberinn, 1 2I' jan' ~ 19- leb.: Mikilvæg manneskja, sem hefur völd, kemur inn i myndina og fær mikinn áhuga á þér og þvi sem þú ert a5 eera i fristundum. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Aætlun þln fyrir daginn I dag __ ekki a6 vera of krefjandi. Of mik- ið, mest ánægjulegt, á eftir a6 koma fyrir i dag til a6 trufla þig.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.