Vísir - 03.02.1978, Síða 16

Vísir - 03.02.1978, Síða 16
Föstudagur 3. febrúar 1978 vism I dag er föstudagur 3. febrúar 134. dagur ársins. Árdegisfló er kl. 02.01, siðdegisflóð kl. 14.32. APOTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 3—9. febrúar veröur í Lyfjabúöinni Iöunni og Garðs Apóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjav.:lögreglan, simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Ilöfn i HornafiröiLög- reglan 8282. Sjúkrabill . 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400,' slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögregla"- og sjúkrabill 2334." Slökkvilið 2222. Akurevri. Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. ' Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. ísafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. EE ,,J J.í12 i 1R <3”UA 3. febrúar 1913 Jón ólafsson alþingismaöur auglýsir i siðustu ísafold aö hann ætli aö svara oröa- bókardóini Einars prófessors Arnórsson- ar i næsta hefti Skirnir. : Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Ilúsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akrancs lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 . Slökkvilið 2222. Vatnsdeigsbollur Uppskriftin er i 12 bollur Deig: 2 dl vatn 80 g smjörllki 100 g hveiti (1 3/4 dl) 1/8 tesk salt 2—3 egg Hitiö vatn og smjörliki aö suðu. Setjiö hveitiö út í og hræriö vel i þar til deigið er laust frá sleif og potti. Stráiö salti yfir og kælið. Þeytið eggin sam- an og bætiö þeim smám saman út i deigiö, hræriö velá milli meö rafmagns- þeytara eöa í hrærivél. Ath. aö deigiö má ekki vera of lint. Látiö deigiö á plötuna meö tveimur skeiöum og meö góöu millibili. Bakiö kökurnar i miöj- um ofni viö hita 200 gr. C i 20-30 min. Takiö eina bollu og athugiö hvort hún er fuilbökuö, áöur en þiö tekið bollurnar úr ofnin-, um. Kæiiö kökurnar, klúfiö og fyiliö siöan meö rjóma og sultu, eggja- rjómabúöing, eggjakremi eða Is. Sigtið flórsykur yfir bol- urnar eða beriö á þær glassúreöa bráöiö súkku- laöi. c V V Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir r j HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir 85477. Simabilanir simi 05. simi Bilanavakt borgarstofn- ana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. I Safnaðarfélag Asprestakalls heldur aðalfund n.k. sunnudag 5. febrúar að Norðurbrún 1. Fundurinn hefst að lok- inni messu og kaffi- drykkju. Venjuleg aðal- fundarstörf. Einnig sér Guðrún Hjaltadóttir um ostakynningu. Minningarkort Býggingasjóðs Breiðholtskirkju fást hjá Grétari Hannessyni, Skriðustekk 3, Arnarvali, Arnarbakka og Alaska, Breiðholti — Fjáröflunar- nefndin. Tilkynning frá Sundráöi Reykjavikur. Unglingameistaramót Reykjavikur verður hald- ið i Sundhöll Reykjavikur þann 12. febrúar n.k. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist S.R.R. fyrir 8. febr. Skráningar- gjald er 50 kr á hverja grein. Keppt verður i: I. gr. 100 m flugsund stúlkna, 2. gr. 100 m flug- sund drengja, 3. gr. 100 m flugsund telpna, 4. gr. 100 m skriðs. sveina, 5. gr. 200 m fjórsund stúlkna, 6. gr. 200 m fjórsund drengja, 7. gr. 100 m bak- sund telpna, 8. gr. 100 m baksund sveina, 9. gr. 100 m skriðs. stúlkna, 10. gr. 100 m bringus. drengja, II. gr. 4x100 m fjórs. stúlkna, 12. gr. 4x100 m fjórs. drengja. Sundráö Reykjavíkur. Fjallkonurnar halda fund i Fellahelli fimmtud. 2. febr. kl. 20.30. Konur fra Uppsetninga- búðinni koma og kynna skerma- og vöfflupúða- námskeið. ' — Stjórnin. 3. sept. 1977 voru gefin saman i hjónaband af sr. Brynjólfi Gislasyni I Staf- holtskirkju Herdís Tómasdóttir og Kristján Guömundsson. Heimili Nesvegi 13, Grundarfirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suðurveri — simi 34852). VEL MÆLT Endurminningin er eina Paradlsin, sem ekki er unnt að reka oss úr — Richter BELLA Ég held að ég fari að sofa núna. Mig dreymir örugglega eitthvað skemmtilegra en er i sjónvarpinu. ORÐID Vitið þér eigi aö þér eruð musteri Guös og að andi Guðs býr i yöur? Ef nokkur eyðir musteri Guös mun Guð eyöa honum, þvi að musteri Guös er heilagt og þaö eruð þér. 1. Kor. 3,16-17. SKAK # HJL Ei i i i & i ttt i 4 i i S i i S Hvltur: Daskalaov Svartur: Padévsky Sofla 1971 1. Dg6! Gefiö. Ef 1. ..gxf6 2. Dg8 mát. Eöa 1. ...hxg6 2. Hh3 mát. Stööumynd

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.