Vísir - 03.02.1978, Síða 21

Vísir - 03.02.1978, Síða 21
■ 1 ■ I ■ ■ ■ I HE?olÍTE stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og diesel vélar Opel Austin Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick # Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bilreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og díesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzin og díesel og díesel ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verö. Bönnuö innan 12 ára. Siðasta sjnn. w brjóta heilann um? Helsta aö- finnslan sem ég vil gauka hér aö, er sú, aö persónusköpun er ábótavant og þaö vináttusam- band sem þrátt fyrir allt er i miöju myndarinnar veröur ekki eins áleitiö og ella. Einkum á þetta viö um hina dularfullu persónu Ripleys (Dennis Hopp- er), sem er svo trufluö aö hiín festir hvergi rætur sem mann- eskja. Talsvert skortir lika á aö Jonathan sé nægilega skýr per- sóna, en Bruno Granz vegur þar upp á móti meö prýöilegum, hófstilltum leik. Tæknilega get ég ekki fundiö aö Ameriska vininum. Yfirveg- un og markviss vinnubrögö viröast Wim Wenders ásköpuö. Þaö öryggi sem einkennir myndina á mikiö undir áhrifa- sterkri tónlist Jurgen Kniepers, sem virðist hafa tekiö helstu kosti Bernard Herrmanns, mósikhöfundar Htichcocks, sér til fyrirmyndar án þess aö láta gallana fylgja meö lika. Ameriski vinurinn er ekki 'sist kvikmynd um kvikmyndir, — yfirfull af skirskotunum i ýmsa þætti i þróun kvikmyndalistar- innar og þeir kvikmyndaleik- stjórar (Nicholas Ray, Samuel Fuller, Jean Eustache, auk Hoppers) sem hafa gerst leikar- ar i þessari mynd þjóna i hlut- verkum sinum margþættum til- gangi. Um þetta atriði og mörg önn- ur visast til itarlegrar greinar Viðars Vikingssonar um Wim Wenders og myndir hans sem birtast mun I Helgarblaði Visis á morgun, en Viðar stundar nám I kvikmyndagerð iParis og er jafnframt fréttaritari Visis þar.Þess skai getiöhér að Viðar var jafnframt höfundur saman- tektar þeirrar dr ummælum Wenders um Ameriska vininn sem birtist I glaðinu i gær. Nafn hans féll niður við uppsetningu greinarinnar vegna mistaka i prentsmiðju. — AÞ. A dagskrá kvikmyndahátiðar- innar i dag i Háskóiabiói: Strozek —nýjasta mynd Werner Herzogs. Bestu meðmæli. (kl. 5) Frissi köttur — skemmtileg, óskammfeilin pólitisk teikni- mynd. (kl. 7 og 11,30) Amerfski vinurinn (kl. 9) ITjarnarbíói: í tfmans rás eftir Wim Wenders (kl. 7) Ameriski vinurinn — Der Amerikanische Freund v-þýsk-frönsk. Árgerð 1977. Aðalhlut- verk: Bruno Granz, Dennis Hopper, Lisa Kreyzer. Handrit og leikstjóm: Wim Wend- ers. Ekki verður annað sagt en fyrsta islenska kvik- myndahátiðin hafi far- ið af stað með reisn. Við opnun kvikmynda- hátiðarinnar i Reykja- vik i gær var sýnd nýj- asta mynd annars heiðursgests hennar, Wim Wenders, eins af hæfileikamestu fulltrú- um hins nýja blóma- skeiðs þýskrar kvik- Hin omeríska vin- átta Wim Wenders myndalistar. Þessi kvikmynd, Amerfski vinurinn, er, — þrátt fyrir nokkra óljósa efnisþætti —, kvik- myndalist á háu stigi, verðugt dæmi um það vald sem listamenn hafa nú á þessum yngsta listmiðli sög- unnar. Saga myndarinnar, þar sem lýst er hvernig friösamur inn- römmunarmaður málverka, Jonathan Zimmerman, sogast inn i furðulega atburöarás sem flugumaður fýrir mafiuna, er byggö á skáldsögu eftir Patriciu Highsmith. Highsmith skrifar sakamálasögur af sérstæðu tagi. Hón lætur hasarinn að mestu vikja fyrir sálfræöilegum stúdfum á viðbrögðum venju- lega fólks undir þrýstingi viö- sjárveröra kringumstæðna. Al- fred Hitchcock byggöi mynd sina, Strangers on a Train á samnefndri sögu Highsmiths. ÞegarWim Wendersávarpaöi viöstadda I Háskólabfó siðdegis i gær á látlausan hátt, sagði hann, aö þessi kvikmynd eftir sögu Highsmiths væri frá sfnum sjónarhólieins konar lofgjörð til þeirra þrillera sem Hitchcock gamli hefur skapað um dagana. Vissulega gæti Ameriski vinur- inn að grunnhugmynd verið efniviður fyrir Hitchcock-mynd. Einnig ber fyrir augu atriði úr aöferðafræði Hitchcocks. En Wenders ætlar sér mun stærri hlut en sá gamli, sem aldrei hef- ur reynt aðgera annað en fyrsta flokks skemmtí- og spennu- myndir. Ameriski vinurinn er mynd sem vinnur á mörgum plönum. Hinn æsilegi söguþráður er aukaatriöi, en hentugur vett- vangur til þess að tefla saman ólfkum hugsunarhætti, við- brögðum, menningarheimum, þar sem algjör óvissa rikir um verðmætamat og siöferðisgildi. SU vinátta sem kemst með svo undarlegum hættí á milli Jona- thans og Tom Ripleys, „ame- riska vinarins”, viröist hvorug- um duga til lengdar. öneitan- lega eru i huganum ótal spurn- ingamerki um merkingu þeirra atvika og andsvara sem viö veröum vitni aö f þessari sér- kennilegu kvikmynd. Hún rambar á barmi raunveruleika og óraunveruleika, — er áfeng blanda af þriller og mýtu. Þótt hér gefist ekki tóm tíl að fjalla náiö um einstök efiiis- atriði Ameriska vinarins en nokkrum efasemdum varpað fram um heildarstefnu myndar- innar, er hún, — og þaö skiptir mestumáli—, kvikmyndsem er þess virði að velta vöngum yfir, 3*3-20-75 Whisky flóðið (Whisky Galore) Gömul bresk gamanmynd er lýsir viðbrögöum eyjaskeggja á eyjunni Todday, er skip meö 40.000 kassa af Whisky strand- ar við eyjuna. Aðalhlutverk: Basil Redford, Joan Greenwood, James Ro- bertsson Justice og Gordon Jackson (Hudson i Húsbænd- ur og Hjú). Leikstjóri: Alexander Mack- endrich. Aöeins sýnd miðvikudag, fimmtudag og föstudag Kl. 5, 7 og 9 Aukamynd. Töframáttur Tod-AO 70 m/m Sjáiö þessa frábæru tækni, á- horfendum finnst þeir vera á fljúgandi ferð er skiðamenn þeysa niður brekkur, ofurhug- ar þjóta um á mótorhjólum og Skriöbraut á fullri ferö. Aðvörun — 2 mínútur Hörkuspennandi og viöburöa- rik mynd. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Siöustu sýningar. MDOGII 19 000 ■salury^^— Sjö nætur í Japan Michael York Hidemi Aoki Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9 og 11.10. salur Járnkrossinn Sýnd kl. 3, 5.20, 8 og 10,40. salur Þar til augu þín opnast ‘Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11. Draugasaga Sýnd kl. 3.10 og 5. Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 m vism Föstudagur 3. febrúar 1978 jHÁSKDLABÍDl 3*2-21-40 . — Kvikmynda- hátíö 2. til 12. febrúar Listahátíðí Reykjavík 1978 tfiMÓDLEIKHÚSIO “S11-200 TÝNDA TESKEIÐIN 30. sýning i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 STALÍN ER EKKI HÉR fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20 miöasaia 13.15 — 20. Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferö. Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. . "lonabíó 3*3-11-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi óskarsverð- laun: Besta mynd ársins 1976 Bestileikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti. leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkaö verö. HHblTUfiBÆJARKII I 3*1-13-84 ÍSLENSKUR TEXTI Hviti vísundurinn (The White Buffalo) Æsispennandi, og mjög við- burðarik, ný bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Jack Warden. * Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 hofnorbío 3* 16-444 Járnhnefinn Hörkuspennandi bandarisk litmynd meö James Iglehart og Shirley Washington ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 ■” SimiJ>0l 84 Sextölvan Bráðskemmtileg og djörf ensk gamanmynd. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Alira siöasta sinn

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.