Vísir - 03.02.1978, Side 23

Vísir - 03.02.1978, Side 23
VISIR Föstudagur 3. febrúar 1978 hafa gerst algjörar afætur á okk- ar litlu þjóö. Ef einhverjir halda að þessir menn skili einhverju aftur þá skýrist sá misskilningur eins og dæmin sanna. Nei, hér verða að koma til algjör umskipti á kjörnum fulltrúum fólksins. Það fyrirkomulag sem þessir menn standa fyrir er nú búið að kviksetja sjálft sig kirfilega. Það- an verður enginn upp dreginn aft- ur. Þaö er kannski of langt um liöiö av rmnr TT tilað menngeti enn gert sér grein m n i. Jb. 3604-4241 skrifar: Þaö verður aö kref jast þess að þeir menn sem raða sér inn á Al- þingi eftir næstu kosningar, komi I veg fyrir fjármála- og óreiðu- ringulreið þá sem nú tröllriður okkar litlu þjóð, og sumir menn kaila verðbólgu. Sannleikurinn er auðvitað sá að skella skal skuldinni á aðra. Ef það er ekki hægt þá er búið til eitthvert skrfmsli og þaö siðan kallað veröbólga. Þannig er þægi- legast aö komast frá vandanum og út I fen ábyrgðarleysisins, sem ráðamenn okkar vaöa I upp fyrir haus — ja, þvllikt forræði!! Abyrgðarleysi er þeirra aöals- merki, eða hvar eru þeir nú sem ætluöu aö framleiöa rafmagn úr Kröflu? Hvers vegna er fjárfest- ing i Ameriku langt umfram getu þjóðarinnar? Hvers vegna eru óreiöupeningar I erlendum bönk- um ekki gerðir upptækir? Hvað veröur að reka marga ráðamenn, m.a. þingmenn tilað hér geti þrif- ist heiðarlegt þjóðfélag? Afætur Hið margumtalaða bákn er ekki annað en þeir menn sem heiðarlegt þjóðfélag? Þeir menn sem búa til lyga- þvættingsáróður á mótframbjóð- endur I prófkjörum eiga að sjálf- sögðu ekkert erindi á þing eöa I stjórn. Þvi að það er einmitt sú manngerðin sem vílar ekki fyrir sér að nota aðstöðu si'na til fjár- málabolabragða sér og sínum til fjárhagslegra yfirburða. Sllka heimskingja á heiðarlegt fdlk ekki að kjósa á þing. Þessir menn eru auðþekktir á skltkasti þvl er þeir moka á andstæðinga sina hvenær sem þeirfá þvl viö komið. Það heyrir til algjörra undan- tekninga, aö frá þessum mönnum heyrist heiöarlegt hljóö. Ef ekki verður snúið við á þeim brjálæðis helvegi sem nú er keyrt Teiknimyndir í stað klukkunar Trausti R Traustason Akureyri skrifar: Er skortur á efni hjá sjónvarp- inu? Ég hef lengi vel verið að velta fyrir mér dagskránni fyrir kvöldmat á sunnudögum. Fyrst kemur „Húsbændur og hjú”, slð- an „Kristmenn” og þá loks „Stundin okkar”. A milli þessara þátta koma alltaf 5 til 15 mlnútna hlé. Ég er viss um að ef sjónvarp- ið tæki nú upp á þvl að sýna stutt- ar teiknimyndir eða þess háttar myndir, þá yrðu margir ánægðir með það, ekki slst krakkar. Ég vona að þeir hjá sjónvarpinu sjái sér fært að skjóta inn svona efni. Annars er dagskráin yfirleitt ágæt. Þeir sem kasta skit á andstæðingana eiga ekkert erindi inn á þing eöa f stjórn, eftir, þá verður illa komið þessari enn gera sér ljdst hvert stefnir litlu þjóð innan 5-6 ára. Þeir sem eru alltof fáir. Mónurra Sýnum fá Arngrfmur Sigurðsson skrifar: Þaö er ömurlegt aö sjá Islenskt iþróttafólk á erlendri grund með þjóðfána sinn I skökkum hlutföll- um og litum. Þjóöfánanum ber að sýna fyllstu virðingu hvað alla gerö og meöferö varöar. Slíkt á ekkí að vera háö tilviljunum eöa^ duttlungum á ýmsum ttmum. (jtlit og hlutföll Islenska fánans virðingu eru ákveðin I lögum, en þó þykir mér vanta á að skilgreining lit- anna sé nægilega skýr. En aðal- atriðið er: Sýnum þessu einingar- tákni þjóðarinnar lotningu og vöndum alla gerð hans sem frek- ast má. Betri er enginn fáni en fáni sem þekkist varla á svart-hvltri Ijósmynd vegna form-eða/og litagalla. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEC FYRIR ALLA UMFgRÐARRÁÐ PVRIR ÖUU BIUSniA BIWfKIPTI ® 96466 Opið: mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. 600 fm. bjartur og upphitaður, mjög skemmtilegur sýningarsalur ALLTAF PLÁS5 FYRIR BÍLINN ÞINN. ÞAÐ FARA ALLIR ÁNÆGÐIR FRÁ OKKUR l&iífurbúöuf Brautarhoiti 6, III h. Simi 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 e h. Föstudaga kl. 5-7 e. víiib á mui nu Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að Vísi. Nafn jiuumuia o P.O.Box 1426 | 101 Reykjavík Heimilisfang Sveitarféi./Sýsla r. Simi Nafn-nr. SIMI 86611 j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.