Vísir - 06.03.1978, Síða 2

Vísir - 06.03.1978, Síða 2
sasiK mr h\ c í Reykjavík J y ^ Hefur þú bruggað léttan bjór? •östur Karlsson sölumaöur:í ;i, mér hefur aldrei dottið i hug fá mér græjur sem til þarf. Þorfinnur Karlsson skrifstofu- maður: Jú, það hef ég gert og gekk vel. Þetta var nú bara gert tilað drekka það en varla hægt að • kalla það tómstundagaman. Ég hef ekkert i lögn núna. Þóirhallur Arason, viðskipta- Q f'-æðingur: Jú, ég hef nú gertþað hér áður fyrr. Arangurinn varð g bara góður en samt hef ég nú lagt þetta á hiliuna. g Jörundur Guðmundsson, sölu- maður: Nei, aldrei og ég hef ekki g mikinn áhuga á að gera það. Aðalheiður Hávaröardóttir ,1 starfsstúlka, Reyðarfirði: Nei, það hef ég ekki gert en mig hefuri langað svolitið til þess að gera það. Ég hef þó drukkið mjög góð-l an heimalagaðan bjór. Mánudagur 6. mars 1978 vism „Útgerð togaranna er ekki jafn-hagstæð og fyrir vestan og norðan”. Gengisfellingin og frystihúsin: A það má minna i þessu sam bandi að hagur fiskvinnslunnar á þessusvæði var yfirleitt betri en á landinu öllu og oft bestur á árun- um frá 1969 til 1973 ” sagði Jón. Hann nefndi einnig að frystihús in á þessu svæði væri í beinni samkeppni við vinnumarkað sem væri miklu kröftugri og erfiðari við að keppa en tiðkaðist viðast hvar út um landið að frátöldum framkvæm dasvæðum. Erfiðari útgerð Útgerðin á þessu svæði er einnig erfiðari en sums staðar annars staðar á landinu. „Útgerð togaranna er ekki jafn hagstæð og fyrir vestan og norðan”, sagði Jón. „Þeir þurfa að sigla lengra á miðin. Veiði- ferðirnar verða þvi lengri, oliu- notkunin meiri og aflinn á út- haldsdag minni. Bátaflotinnsem er uppistaðan i sókninni á þessu svæði hefur haft erfiðan hag. Þar er einnig um að ræða fyrirbæri sem ekki er hægt að búast við að verði leystur svo öllum li’ki þvi að þá færi hagurinn hjá hinum sem betur mega sin að verða úr hófi góður”, sagði Jón. Byggðavandi Jón kvaðst litið geta sagt um hvað gert yrði en sagðist telja að einmitt væri verið að leita að sér- stökum lausnum á þessum svæðisbundna vanda. „Hér er um að ræða byggða- vanda sem leysa verður á þeim vettvangi sem til þess er ætlaður”, sagði Jón. -ESJ Átti ekki að y leysa hvers manns vanda söfnun skulda. Þau hafa ekki náð að endurgreiða þessar lausa- skuldir siðustu ára. „Það sem mestu veldur er án efa minnkandi afli á þessu svæði á sama tima og afli á landinu i heild hefur farið vaxandi. Af- kastagetan á þessu svæði var byggð upp með hliðsjón af afla- hrotum á vetrarvertið, en breytingar á fiskgengd og veiði- sóknveldur þvi að landburður af fiski á vetrarvertið er liðin tið. Þvi getur það naumast verið rétt skoðun að viðmiðunin fyrir almenn rekstrarskilyrði eins og gengisskráningu eigi að vera þeirra sérstöku aðstæður. Vandamúl frystihúsanna syðra er byggðavandi, sem leysa verður ú þeim vettvangi, sem til þess er œtlaður, segir Jón Sigurðsson, forstöðumaður Þjóðhagsstofnunar Jón Sigurðsson. forstöðumaður Þjóðhagsstofnunar. „Það er tvimælalausl rétt að gengisbrcytingin, og þær breytingar á rekstrarskilyrðum frystihúsanna scm samhliða urðu leysa ckki hvers manns vanda i frystiiðnaðinum óg var áreiðan- lega ekki ætlað það”, sagði Jón Sigurðsson forstöðumaður Þóð- hagsstofnunar i viðtali við Vísi er blaðamaður spurði hann hvort gengisfellingin hefði verið of lítil til að leysa vanda frystihúsanna. „Það sem eftir stendur”, sagði Jón, „eru svæðisbundin vanda- málen telja verður að komið sé á viðunandi rekstrarskilyrðum miðað við landið i heild og þar með þá landshluta sem búa við það sem kalla mætti venjulegar aðstæður. Það fara saman margir þættir sem orka til þess að sjávarút- vegsafkoman á svæðinu um Reykjanes og suður eftir strönd- inni er ekki dæmigerð fyrir heild- ina og það liggur nú einu sinni i hlutarins eðli að hin almennu skilyrði geta ekki hentað öllum”, sagði hann. Vandamálin Jón nefndi nokkra þætti þess sérstaka svæðisbundna vanda sem við væri aö glima syðra. „Þetta svæði hefur átt við lang- varandi rekstrarörðugleika að stiða”, sagði Jón, „eiginlega allt frá árinu 1974. Þótt frystihúsin á þessu svæði réttú sig eitthvað við á árinu 1976 þá hvtlir á þeim upp-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.