Vísir - 06.03.1978, Blaðsíða 4
4
4 TONNA TRILLA tii sölu
Upplýsingar i sima 96-33169 eftir kl. 9 á
kvöldin.
Útboð
Tilboð óskast i gatnagerð, lagningu hol-
ræsa og vatnslagna i nýtt hverfi i Selja-
hverfi i Reykjavík.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.gegn 10.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 14. mars 1978, kl. 11.00 f.h.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
BREIÐHOLTSBÚAR -REYKVÍKINGAR
Stofnfundur samtaka áhugafólks um Fjöl-
brautaskólann i Breiðholti verður haldinn
i húsakynnum skólans að Austurbergi 5
miðvikudaginn 8. mars kl. 20.30 (kl. hálf
niu).
Stöndum vörð um sérstæðustu mennta-
stofnun höfuðborgarinnar.
Eflum hag hennar og heill.
Undirbúningsnefndin
Skrifstofuhúsnœði til leigu
Um 150 term skrifstofuhúsnæði er til leigu
i nýbyggingu að Skaftahlið 24, Reykjavik.
Verði brugðið við fljótt getur leigjandi
haft samráð um herbergjaskipan.
Hafið vinsamlegast samband við I.B.M. á
íslandi i sima 27700
BÍLLYFTARI ÓSKAST
óskum að kaupa notaðan 2ja pósta billyft-
ara i góðu ástandi.
Inter Rent
Borgartúni 24 Sími 24400-28810
Bifreiðaeigendur athugið
Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif-
reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður
góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur
almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum á-
vallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar
gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag-
stæðu verði.
STILLJNG HF.“11
31340-82740.
■ ■■■■■ ■ ■■■ ■ .„■■■
Mánudagur 6. mars 1978 vism
Mikill snjór og illfœrt víða
Listi Alþýðu-
bandalagsins
ó Akranesi
Akveðið hefur verið, hverjir
skipa skuli efstu sætin á fram-
boðslista Alþýðubandalagsins
við bæjarstjórnarkosningarnar
á Akranesi i vor.
Fimm efstu sætin skipa: Jó-
hann Arsælsson, bæjarfulltrúi,
Engilbert Guðmundsson, hag-
fræðingur, Guðlaugur Ketils-
son, vélvirki, Sigrún Gunn-
laugsdóttir, kennari, og Sigrún
Clausen, verkakona.
Arið 1974 var boðinn fram
sameiginlegur listi Alþýðu-
bandalagsins og Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna á
Akranesi, og hlaut sá listi einn
mann kjörinn.
— ESJ.
Talsvert hefur skafið en hægt
var að komast akandi eftir vel
flestum götum um helgina.
A Akranesi hefur lögreglan
aðstoðað fólk i umferðinni
undanfarna daga enda talsverð-
ur snjór þar og skafrenningur.
Litið hefur annars snjóað á
Akranesi i vetur.
Hrið var á Húsavik um helg-
ina og var verið að ryðja götur.
— EA
Þau eru ekki i vandræöum börnin á Norðurlandi að finna sér
verkefni i fristundum sinum þessa dagana. Snjórinn sér fyrir þvi.
Að visu hefur ekki viðrað vel alls staðar til útiveru, en milli éljanna
er hægt aö leggjast i skaflana og búa til englamyndir I snjóinn, eins
og þessi snáði á Akureyri er hér að gera. Visismynd: Matthias
Gestsson.
Mikill snjór er á Akureyri,
einhver sá mesti sem komið
hefur i vetur, að sögn lögregl-
unnar þar. Helstu umferðargöt-
ur eru þó færar enda snjóruðn-
ingstæki stöðugt i gangi. t út-
hverfum er þó færð viða slæm.
Talsverður skafrenningur hefur
verið á Akureyri, en snjóað hef-
ur öðru hverju undanfarna
daga.
A Selfossi sagði lögreglan að
væri töluverður snjór, og lög-
reglumaðurinn sem Visir spjall-
aði við kvaðst að visu ekki vera
gamall i hettunni, en sagði að
þetta væri einhver mesti snjór
sem hann myndi eftir á Selfossi.
Góð húsgögn á góðu verði
FRÁ KR. 64 ÞÚS.
Stólar, sófi og borð
Komið og sjáið sýnishorn
mtB sm bb summtm
HÚSEÚEH
milUUHItH ■■ HltRBiMBtRBIH
eg,lager(f/
Eyjagötu 7, Orfirisey
Reykjavik simar 14093—13320