Vísir - 06.03.1978, Qupperneq 16
ÉEEE
Hðfum til sölu
Toyota Celica st. '76,
verð kr. 2,6 millj. Bein sala.Rauður. Ek-
inn 46.000 km.
Morris Marina 1.8 '75
Orange. Ekinn 6.100 km. Bein sala .Verð
kr. 980 þús.
Fiat 238 sendibíll '75
Gulur. Ekinn 5. 400 km, verð kr. 1.250
þús. Skipti á fólksbíl, allt að 1.700 þús.
Mercury Montego '71
Grænn m /svartan vinyl. Ekinn 76000
mílur. Bein sala. Verð kr. 1.480 þús.
VW Variant 1600 '73.
Blár. Ekinn 96000 km. Bein sala. Verð
kr. 850 þús.
Kawasaki 500 cc. '73.
Ekinn 22000 km. Nýupptekin vél.
Sé bíllinn á staðnum selst hann fljótt.
Höfum kaupendur að flestum tegundum ný-
legra bifreiða.
19092 SÍMAR 19168
Hðfum kaupendur að:
Volvo '72—'74, góðum bíl.
Plymouth '75,4ra dyra.
Mazda 818 '77.
Lada Topaz '74—'77,
Ford Capri '73—'74
Dodge '7S—'77 4ra dyra.
Cortina 1600 '74,
Ennfremur höfum við til sölu nú í dag:
Toyota Celica '77, ekinn 18 þús. km.
Verð kr. 2.950 þús.
Toyota Celica S.T. '76, ekinn 46 þús.
Verð kr. 2.600 þús.
Toyota Corolla '75, ekinn 46. þús. km.
Verð kr. 1.600 þús
Okkur vanfor alla bíla á skrá.
Opið alla daga til kl. 7,
nema sunnudaga.
Opið í hádeginu.
BÍLAVAL
|^>ilfurf)úÖun
Brautarholti 6, III h.
Simi 76811
Móttaka á gömlum
rnunurn:
Fimmtudaga kl. 5-7 e h
Föstudaga kl. 5-7 e.h.
Húseigendafélog Reykjavíkur 55 ára:
Mánudacur 6. mars 1978
VÍSIR
Stjórn og framkvæmdastjóri Húseigendafélags Reykjavikur. Birgir Þorvaldsson, Siguröur H. Guöjóns-
son framkvæmdastjóri, Alfreö Guömundsson, Páll S. Páisson, formaöur stjórnarinnar, Guömundur R.
Karlsson og Lárus Halldórsson.
VILJA ALLA
HÚSEIGENDUR
í FÉLAGIÐ
Húseigendafélagið I Reykjavik er
55 ára um þessar mundir. Félagið
var stofnað 23. febrúar 1923 og
nefndist þá Fasteigendafélag
. Reykjavikur, en nafni þess var
breytt siðar.
Tilgangur félagsins er aö stuðla
að þvi aö fasteignir i Reykjavik
verði sem tryggust eign og hafa
vakandi auga með öllum sam-
þykktum og lögum er snerta fast-
eignir. Hvatinn að félagsstofnun-
inni voru húsaleigulögin svo-
nefndu er samþykkt voru á Al-
þingi 1917, þar sem réttur eigenda
til að ákveða leigjendur og leigu-
upphæð var fyrir borð borinn.
Islendingar hafa sérstöðu
meðal annarra þjóða hvað
ibúðarhúsnæði er mikiö i einka-
eign. Félagið starfar fyrst og
fremst i þágu hins almenna
ibúðareigenda og má núoröið
skoða það sem einskonar neyt-
endasamtök eigenda ibúða i
sjálfseign, að þvi er segir i frétta-
tilkynningu frá félaginu.
Starfsemi félagsins er tviþætt.
Það hefur í fyrsta lagi afskipti af
ýmiss konar löggjöf er snertir
hagsmuni húseigenda. Einnig
hefur það látið sig skipulagsmál
borgarinnar miklu skipta. M.a.
má nefna að félagiö beitti sér fyr-
ir þvi að lög um sameign I fjöl-
býlishúsum voru endurskoðuð.
Arangur þeirrar endurskoðunar
var að vorið 1976 voru sett ný lög
um fjölbýlishús.
Hinn þátturinn í starfi félagsins
er upplýsingamiölun og leiðbein-
ingarstarfsemi. Mest er leitaö til
félagsins i sambandi við ýmis-
konar ágreining ibúðareigenda i
fjölbýlishúsum. Félagið hefur
fyrirliggjandi eyðublöð fyrir
húsaleigusamninga. Með þvl er
reynt að stuðla að þvi að tryggi-
lega sé gengið frá slikum
samningum strax i öndverðu.
Húseigendafélagið starfrækir
skrifstofu i eigin húsnæði að
Bergstaðastræti 11. Félagsmenn
erunúháttá þriðja þúsundog er i
ráði að hefja öfluga söfnun nýrra
félaga og takmarkið er að fá sem
flesta húseigendur i Reykjavik
undir merki félagsins.
— KS
Fógetinn í Keflavík:
Kœrir vegna
ummœla Hauks
Bæjarfógetinn i Keflavlk hefur
kært Hauk Guðmundsson, fyrr-
verandi rannsóknarlögreglu-
mann, og ábyrgðamann Visis
sömuleiðis til rikissaksóknara.
Krefst hann þess að ákveðin um-
mæli Hauks I VIsi þann 30.
BOC
NYKOMNAR
msmmmn /////
Þ. ÞORGRIMSSON & CO
Armúla 16 sími 38640
desember verði dæmd ómerk og
krefst refsingar að auki.
Visir birti þau ummæli Hauks
að brottvikning hans Ur starfi
„þjónaði sameiginlegum hags-
munum fikniefnasala og bæjarfó-
getans”, en svo tók Haukur Guð-
mundsson til orða I samtali við
blaðið. Þessi setning og raunar
önnur til varö tilefni kærunnar.
Saksóknari visaði málinu til
meðferðar Rannsóknarlögreglu
rikisins og er rannsókn hafin.
Svipuð ummæli voru höfð eftir
Hauki i Dagblaðinu og ábyrgöar-
maöur þess þvi einnig kærður.
— SG
Krafla fram-
leiðir svipað
og Lagarfoss
1 frétt frá iðnaðarráðuneytinu
segir að undanfarnar vikur hafi
prófanir verið gerðar á fyrri véla-
samstæðu og öörum búnaði
Kröfiuvirkjunar og hafi öli tæki
reynst vera i góðu iagi.
Tuttugasta og fyrsta febrúar
gangsetti iðnaðarráðherra, dr.
Gunnar Thoroddsen, aflvélar
Kröfluvirkjunar. Stöðug orku-
vinnsla er hafin frá virkjuninni,
og er framleiðsian nú 7-8 mega-
vött. Þessi fyrsti áfangi Kröflu-
virkjunar er að afli og orku álfka
og Lagarfossvirkjun.
Verður nú að þvi stefnt að afla
meirigufutiiþessaðnýta að fullu
vélakost virkjunarinnar.