Vísir - 06.03.1978, Side 20
24
Mánudagur 6. mars 1978 VISIR
Þaö var margs aðspyrja á þessum árum —en kannski ekki alltaf jafn þægiiegt aðgefa svör.
Sjónvarp í kvöld kl. 21.
Eitt mesta
njósnahneyksK
síðari tíma
Strax að loknum iþróttum i
kvöld klukkan niu fáum við að
sjá leikna mynd sem fjallar um
eitt mesta njósnahneyksli siöari
tima. Það var árið 1951 scm
tveir háttsettir starfsmenn
bresku leyniþjónustunnar, Guy
Burgess og Donald MacLean,
flúðu yfir til Sovétrikjanna.
Þessi atburður vakti að sjálf-
sögðu heimsathygli en undrunin
átti eftir að verða meiri. Eiiefu
árum eftur fyrrnefndan atburð
fór einn Breti til á fund Ivans.
Það var enginn annar en Kim
Philby einn æösti maður bresku
leyniþjónustunnar. Það er vist
ekki ofsögum sagt að þetta hafi
verið heldur daprir timar fyrir
leyniþjónustu hennar hátignar.
Handritið að þessari mynd
gerði Ián Curteis en Gordon
Fleming annaðist leikstjórn.
Með hlutverk þremenninganna
fara þeir Anthony Bate, Derek
Jacobi og Michael Culver.
1 þessári leiknu bresku sjón-
varpsmynd er lýst aðdraganda
þess að þrir vei menntaðir Eng-
lendingar af góðum ættum ger-
ast kommúnistar og njósnarar i
þágu Sovétrikjanna.
tslenska þýðingu myndarinn-
ar gerði Kristrún Þórðardóttir.
—JEG
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 tþróttirUmsjóxiarmaður
Bjarni Felixson.
21.00 Philby , Burgess og
Maclean(L) Arið 1951 gerð-
ist atburður sem vakti
heimsathygli. Tveir hátt-
settir starfsmenn bresku
leyniþjónustunnar, Guy
Burgess og Donald
Maclean, flúðu til Sovétrikj-
anna. Ellefu árum siðar
flúði einnig Kim Philby einn
æðsti maður leyniþjónust-
unnar. I þessari leiknu,
bresku sjónvarpskvikmynd
er lýst aðdragandaþessTer'
þrir vel menntaðir Eng-
iendingar af góöum ættum
gerast kommúnistar og
njósnarar i þágu Sovétrikj-
anna. Handrit Ian Curtis.
Leikstjóri Gordon Flemi ng.
Aðaihlutverk Anthony Bate,
Derek Jacobi og Michael
Culver. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
22.20 Menningarsjúkdómar
(L)Ofhár blóöþrýstingur er
einhver skæöasta mein-
semd sem mannkynið á við
að striða. 1 þessari
áströlsku fræðslumynd er
lýst rannsóknum á orsökum
og afleiðingum sjúkdóms-
ins. Þýðandi og þulur JónO.
Edwald.
23.10 Dagskrárlok
r
GISU AFTUR
í ÚTVARPIÐ
Eftir fréttir og auglýsingar i
kvöld hefst á ný þáttur Gísla
Jónssonar um daglegt mál.
Rödd Gisla hefur ekki heyrst á
öidum ljósvakans i um þriggja
vikna skeið. Astæðan fyrir
brotthvarfi Gisia er sú að hann
var einn af þátttakendunum i
prófkjöri Sjáifstæðisflokksins
vegna komandi bæjarstjórnar-
kosninga á Akureyri. Þess má
geta hér að GIsli hefur um ára-
bil verið bæjarfuiltrúi fyrir
Sjálfstæðisfiokkinn á Akureyri.
Prófkjörið fór fram nú um helg-
ina svo að nú er ekkert þvi til
fyrirstöðu að Gisli geti á ný
komið fram I útvarpinu.
(Smáauqlysingar — simi 86611
J
Góð 20 ára eldhúsinnrétting
til sölu, einnig innbyggðir skápar
með skúffum og hillum. Uppl. i
sima 74439.
Petter Dieselvél
til sölu 45 ha.Hefur litillega veriö
notuð sem ljósavél. Uppl. I sima
44777 eftir kl. 19.
Húsdýraáburður til sölu.
Ekið heim og dreift ef óskað er.
Ahersla lögð á góöa umgengni.
Uppl. i sima 30126. Geymiö aug-
lýsinguna.
Óskast keypt
isská'pur óskast,
hámarksbreidd 55 sm. A sama
stað eru til sölu borðstofuhús-
gögn. Uppl. i sima 31197.
Til sölu sófasett,
3ja sæta sófi og 2 stólar, sófaborð,
innskotsborð, litið hornborð,
skenkur, borðstofuborð og 6 stól-
ar, Philco isskápur, grillofn til að
standa á borði, radíófiínn og
svefnsófi. Uppl. i sima 17574, og
einnig eftir kl. 5 i sima 21725 i dag
og næstu daga.
Óska eftir
að kaupa kerruvagn, má vera
gamall. Uppl. i sima 73930.
Barna- og ungiingaskiði
óskast keypt. Uppl. i sima 71580
eftir kl. 7.30.
Vel meö farin
leikgrind (tré) óskast. Simi 18906.
Notuð eldhúsinnrétting,
stálvaskur og 2 miðstöövarofnar
til sölu. Simi 36387.
Til sölu búsióð
vegna flutnings, fullkomið Yama-
ha stofuorgel 2ja borða með fót-
spili, boröstofuborð með 6stólum,
skenkur, vegghillusamstæða með
skápum að neðan i norskum stil 5
einingar, nýlegur Electrolux
kæliskápur, Tandberg svart-hvitt
sjónvarpstæki og tekk skrifborð
160x80 cm. Uppl. i sima 28843.
Hakkavél, hrærivél
ogsteikarpanna fyrir mötuneyti
óskast keypt. Uppl. i sima 33374
milli kl. 5 og 7.
tsskápur óskast,
hámarksbreidd 55 cm. A sama
stað eru til sölu borðstofuhús-
gögn. Uppl. I sima 31197.
Hræri-hakkavél
og steikarpanna fyrir mötuneyti
óskast keypt. Uppl. i sima 33374
millikl.5og7.
Vélsleða eigendur.
Til sölu er aftani-sleði úr trefja-
plasti, á stálfótum. Sleðinn er 2ja
sæta, hægt er að taka sætin Ur og
nota sleöann sem sjúkrakörfu eða
fyrir farangur. Verð70þús.Uppl.i
sima 52707 eða 52353.
Húsdýraáburður
til sölu, heimekinn. Uppl. i sima
51004.
Húsdýraáburður.
Við bjóöum yöur húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garöaprýðj
Simi 71386.
Pianó eða orgel
óskast keypt. Uppl. i sima 82808.
Óska eftir aö kaupa
sambyggöa trésmiðavél, mega
einnig vera' stakar vélar,
afréttari, þykktarhefill og hjól-
sög. Uppl. isima 11927 e.kl. 19.
(Húsgögn
Tii sölu
eru 2 svefnbekkir, einnig sófasett,
2 og 3 sæta, og 1 stóll. Uppl. i sima
75916.
Til sölu
enskur, tvíbreiður svefnsófi meö
rúmfatageymslu, i góðu lagi.
Verð kr. 30 þús. Uppl. i sima
10475.
H jónarúm
úr masift til sölu. Uppl. i sima
30365 eftir kl. 18. Tilboð.
Til sölu
sófasett, 3 sæta sófi og 2 stólar,
sófaborð, innskotsborð og litiö
homborð, borðstofuborð, 6 stólar
og svefnsófi. Uppl. i sima 17574
og einnig i sima 21725 eftir kl. 5 i
dag og næstu daga.
Borðstofuhúsgögn
til sölu. Uppl. i sima 31197.
Borðstofuborð
með 6 stólum, til sölu. Uppl. i
sima 75347.
Vel með fariö
borðstofusett Ur palesander,
dökkgrænt áklæði, bólstraðir stól-
ar, til sölu. Upplýsingar i sima
85893.
Kringlótt eidhúsborð
og 6 stólar til sölu. Uppl. i sima
52404.
Hornsófasett
Til sölu bogadregið hornsófasett
ásamt stólum af sömu gerð. Simi
41211.
Klæðningar og viðgerðir
ábólstruðum húsgögnum. Höfum
Italsktsófasetttilsölu. Mjög hag-
stætt verð. Úrval af ódýrum
áklæðum. Gerum föst verðtilboð
ef óskað er og s jáum um viðgerö á
tréverki. Bólstrun Karls Jónsson-
ar, Langholtsvegi 82. Simi 37550.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð sendum i
póstkröfu. Uppl. að öldugötu 33,
simi 19407.
Sjónvörp
23” sjónvarp
til sölu. Verð kr. 10 þUs. Simi
42464.
Gerum við i heimahúsum
eða lánum tæki meðan á viðgerð
stendur, 3ja mánaða ábyrgð.
Skjár, Bergstaðastræti 38, simi
21940.
Hljódfæri
Pianóóskast.
Vil kaupa gott pianó fyrir ca. 300
þúsund, gegn 50 þús. mánaðar-
greiðsium. Uppl. i sima 19929
allan daginn.
Til sölu
mjög fallegt, nýlegt Yamaha-
pianó. Uppl. I sima 71636!
Gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja. Svart-hvitt sem
lit. Sækjum tækin og sendum.
Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2.
Verkstæðissimi 71640, opið 9—19
kvöld og helgar, simi 71745 til kl.
10 á kvöldin.
Svart-hvítt 22”
Philips sjónvarpstæki til sölu,
verð kr. 20 þús. Uppl. i sima 36598.
Heimilistœki
Philco isskápur
og grillofn til að standa á borði.
Uppl. i sfma 17574 og 21725 eftir
kl. 5 i dag og næstu daga.
tsskápur óskast,
hámarksbreidd 55 sm. Uppl. i
sima 31197.
Gerum við allflestar gerðir
sjónvarps- og Utvarpstækja. Selj-
um i bila: útvörp, segulbönd,
hátalara ofl. Radióbær, Armúla
38, simi 31133.
Gerum við
flestar gerðir sjónvarpstækja.
Einnig þjónusta á kvöldin. (simi
73994) Höfum til sölu: Handic CB
talstöðvar. CB loftnet og fylgi-
hluti. AIPHONE innanhúss kall-
kerfi. SIMPSON mælitæki.
Rafeindatækni.simi 31315.
(Hljómtgki
ooó
fft «ó
Gólfteppi
Notað 36 fm ljósdrapplitað gólf-
teppi til sölu. Uppl. i sima 33239.
" \
Hjól - vagnar
Stórt mótorhjól
til Sölu, árg ’77. Uppl. I sima
84109.
Óska eftir
að kaupa ódýran plötuspilara.
Uppl. i sima 40264.
Kaupi biluð
hljómtæki. Enn fremur til sölu
Bang og Olufsen M. 100 hátalara-
par, sem nýtt. Uppl. i sima 75903. |
Sem nýtt
Chopper reiðhjól. Skipti á góðum
skiðaUtbúnaði kemur til greina.
Skautar nr. 36 til sölu á sama
stað. Simi 11097.