Vísir - 06.03.1978, Side 21
VISIR Mánudagur 6. mars 1978
25
Útvarp í kvðld kl. 20.50:
Landsins
gogn
og gœði
Magnús Bjarnfreðsson umsjónamaður þáttarins.
Þáttur Magnúsar Bjarn-
freðssonar um atvinnumál er á
dagskrá útvarpsins I kvöld.
Magnús sagði aðspurður að
hann tæki ætið þættina upp
seinnipart mánudagsins. Með
þvi móti er meiri möguleiki á að
hafa það sem efst er á baugi i
atvinnumálunum hverju sinni.
— Að þessu sinni er ætlunin að
tala við Hjalta Geir Kristjáns-
son um stöðu húsgagnaiðnaðar-
ins, — sagði Magnús Bjarn-
freðsson. — Einnig verður rætt
við Jóhann Guðmundsson hjá
Framleiðslueftirliti sjávar-
afurða. Þriðji maðurinn sem
ætlunin er að fá i þáttinn er
Davið Scheving Thorsteinsson,
formaður Félags islenskra iðn-
rekenda. i fyrri viku sat hann
fund EFTA um styrki sem talið
er að rikisstjórnir sumra
aðildarrikjanna veiti til at-
vinnuveganna hver I sinu landi.
Forsaga þessa máls er sú að
islendingar óskuðu eftir könnun
á þvi hvort rikisstjórnir aöildar-
rikja EFTA styddu atvinnuvegi
I sinu heimalandi. Það eru eink-
um Sviar og Norðmenn sem leg-
ið hafa undir grun i þessu sam-
bandi. islenskir iðnrekendur
telja slikar styrk veitingar
brjóta i bága við samninga Frl-
verslunarbandalagsins. EFTA-
fundurinn sem haldinn var i
Genf og Davið sat.átti að fjalla
um undirbúning þessa máls.
Ekki veröur gleymt þriðja at-
vinnuvegi þjóðarinnar, land-
búnaði.i þætti Magnúsar i kvöld.
Magnús ætlar að ræða við Egil
Bjarnason um búnaðarþing.
—JEG
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdcgissagan: Reynt
aö gleyma" eftir Alene
Corliss Axel Thorsteinson
les þýðingu sina (3).
15.00 Miðdegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann.
17.45 Ungir pennar Guörún Þ.
Stephensen les bréf og rit-
gerðir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Gisli Jóns-
son menntaskólakennari
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Þáttur eftir Valgarð L.
Jónsson bónda á
Eystra-Miðfelli á Hval-
f jarðarströnd. Baldur
Pálmason les. -
20.00 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Gögn og gæði Magnús
B jarnf reðsson stjórnar
þætti um atvinnumál.
21.55 Kvöldsagan: Öræfaferð
á islandi sumarið 1840
Kjartan Ragnars sendi-
ráðunautur endar lestur
þyðingar sinnar á frásögn
eftir danska náttúrufræð-
inginn J. C. Schytte (4).
22.20 Lestur Passiusálma
Gisli Gunnarsson guðfræði-
nemi les 35. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar islands i Há-
skólabióiá fimmtud.var: —
siðari hluti Hljómsveitar-
stjóri: Adam Fisher Sinfön-
ia nr. 9 i C-dúr eftir Franz
Schubert. — Jón úli Arna-
son kynnir —
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
(Smáauglysingar — simi 86611
J
Verslun
Utskornar
hillur fyrir puntuhandklæði, 3
gerðir. Áteiknuð puntuhandklæði,
öll gömlu munstrin. Góður er
grauturinn, gæskan. Hver vill
kaupa gæsir? Sjómannskona.
Kona spinnur á rokk. Börn að
leik. Við eldhússtörfin og fleiri
munstur. Ateiknað vöggusett.
Opið laugardaga, sendum I póst-
kröfu. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 74, simi 25270.
Ungbarnafatnaður,
nærfót, treyjur, náttföt, kjólar,
gallar, buxur, hettupeysur, húfur
og vettlingar. Opið laugardaga
frá kl. 9—12 Faldur, Austurveri
simi 81340.
Fatamarkaðurinn
Trönuhrauni 6. Hafnarfirði. Nú
seljum við mikið af buxum fyrir
ótrúlega lágt verð m.a. 3 buxur i
pakka frá kr. 2 þús, flauelis og
gallajakkar 2 stk. i pakka fyrir
kr. 4 þús og margt fleira
ótrúlega ódýrt. Opið föstudag til
kl. 8 og laugardaga kl. 10—12.
Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6.
Hafnarfirði.
Rökkur 1977
kom út i desember sl. stækkað og
fjölbreyttara af efnþsamtals 128
bls. og flytur söguna Alpaskytt-
una eftir H.C. Andersen/endur-
minningar útgefandans og annað
efni. Rökkur fæst framvegis hjá
bóksölum úti á landi. Bókaútgáfa
Rökkurs mælist til þess við þá
sem áður hafa fengiðritiðbeint og
velunnara þess yfirleitt að kynna
sér ritið hjá bóksölum og er vakin
sérstök athygli á að það er selt á
sama verði hjá þeim og ef það
værisent beint frá afgreiðslunni.
Otgáfan vekur athygli á Greifan-
um af Monte Cristo, Eigi má
sköpum renna ofl. góðum bókum.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15, simi 18768 Afgreiðslutimi
4-6.30 alla virka daga nema
laugardaga.
Litið búðarpláss
til leigu i miðbænum. Upplýs-
ingar gefur Jóhannes Leifsson i
simum 19209 og 72667 eftir
lokunartima verslana.
Fermingarvörurnar
allar á einum stað. Sálmabækur,
serviettur, fermingarkerti. Hvit-
ar slæður, hanskar og vasaklútar,
kökustyttur, fermingarkort og
gjafavörur. Prentun á servíettur
og nafngylling á sálmabækur.
Póstsendum um allt land. Simi
21090. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6.
Verslunin Leikhúsið
Laugavegi l,simi 14744. Fischer
Price leikföng, dúkkuhús, skóli,
sumarhús, peningakassi, sjúkra-
hús, bílar, sfmar, flugvélar, gröf-
ur og margt fl. Póstsendum.
Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi
14744.
Vetrarvörur
Okkur vantar
barna- og unglingaskfði. Mikil
eftirspurn. Opið frá kl. 1-7 alla
daga nema sunnudaga. Sport-
markaðurinn, Samtúni 12.
Hjá okkur er úrval
af notuðum skiðavörum á góöu
verði. Verslið ódýrt og látið ferð-
ina borga sig. Kaupum og tökum i
umboðssölu allar skiðavörur. Lit-
ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam-
túni 12. Opið frá 1-7 alla daga
nema sunnudaga.
Fatnaóur
Kaninupels til sölu.
Nr. 14. Simi 43704 eftir kl. 5.
2 siðir kjólar
til sölu, annar svartur, hinn bleik-
ur. Jakkarog mussur og ýmislegt
fleira. Allt sem nýtt, selst ódýrt.
Upplýsingar i sima 38410.
Feldsaumaður gæruskinnspels
til sölu, mjög litið notaður. Simi
75906.
Halló dömur:
Stórglæsilegt nýtiskupils til sölu.
Terrilyn-pils i miklu litaúrvali i
öllum stærðum. Tækifærisverð.
Ennfremur sið oghálfsið pliseruð
pils i miklu litavali og öllum
stærðum. Uppl. I sima 23662.
Fyrir ungbörn
Vel með farin
leikgrind (tré) óskast. Simi 18906.
&
Tapað - fúrídið
Sá sem tók
rauð Elan-skiði i misgripum
v/skálanni Bláfjöllumá öskudag
s.l.: — vinsamlegast hringið i
sima 75669.
Tapast hefur
göngustafur, kræklóttur, meö
hnúð og broddi, v/Kasthúsatjörn
á Alftanesi um fyrri helgi. Simi
41083.
Gleraugu
töpuðust i miðbænum. Vinsam-
legast hringið i sima 81721.
Fundist hefur
páfagaukur i Furugrund. Simi
44563.
Kvengullúr
tapaðist 28. febr. s.l. á leiðinni frá
Safamýri að Drápuhlið. Finnandi
vinsamlegast hringi i sima 13526.
Tapast hefur
nýtt Pierpoint gullúr elektroniskt,
á ti'mabilinu frá kl. 14—15.30 á
svæðinu Hólatorg, Hótel Borg,
Rafmagnsveita Reykja vikur’
Hafna rhúsinu. Skilvis finnandi
vinsamlega hringi i sima 36426.
Fundarlaun.
Tapast hefur
breitt gullarmband. Armbandið
tapaðist 28. jan. sl. Finnandi vin-
samlega hringi i sima 25711. Góð
fundarlaun.
Fasteignir
Til sölu einbýlishús á Hellu.
Selst ódýrt. Fæst einnig gegn
fasteignatryggðum skuldabréf-
um. Uppl. i sima 40554.
Til sölu
3ja herbergja snyrtileg risibúð i
þribýlishúsi. Gottútsýni. Húsið er
kjallarijhæð og ris og er i Klepps-
holtshverfi. Skipti koma til
greina. Hagstæðir greiðsluskil-
málar. Uppl. i sima 29396 milli kl.
9 og 4 og eftir kl. 4 i sima 30473.
Ti> bygfling
Móta timbur
Notað mótatimbur til sölu ca 2000
m af 1x6”, ca 890 m 1x6” heflað.
Heflað (réttar lengdir i standandi
klæðningu) og ca 1300 m af 2x4”.
Uppl. i sima 37566
Sumarbústaóir
Sum arbústaður
frá Gisla Jónssyni og Co. h.f.,
meö húsgögnum, eldavél ofl.
Staðsettur á fögrum stað i ná-
grenni Reykjavikur. Eignaum-
boöið, Laugavegi 87, simar 16688
og 13837.
Þak hf.
simi 53473, heimasimar 720lí og
53931. Sumarhús.
Hreingerningar
Hreingerningafélag Reykjavfkur
Hreingerningafélag Reykjavikur
simi 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á stigagöngum,
stofnunum og ibúðum. Góð
þjónusta, vönduð vinna. Uppl. i
sima 32118.
Gófteppa-
og húsgagnahreinsun, i heima-
húsum og stofnunum. Löng
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn. Simi 20888
Önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum. Vant og
vandvirkt fólk. Simi 71484 cg
84017.
Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Jón.simi 26924.
Hreingerningar — Teppa-
hreinsun.
Gerum hreinar ibúöir, stiga-
ganga, stofnanir og fl. Margra
ára reynsla. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Kennsla
Kennsi ensku frönsku,
itölsku, spænsku, þýsku og
sænsku. Talmál, bréfaskriftir og
þýðingar. Les meö skólafólki og
bý undir dvöl erlendis. Auðskilin
hraðritun á 7 tungumálum. Arnór
Hinriksson, simi 20338.
Þýska fyrir byrjendur
og þá sem lengra eru komnir.
Einnig danska, enska, franska,
latina, reikningur, stærðfræði,
eðlisfræði, efnafræði tölfræði,
bókfærsla, rúmteikning o.f. Dr.
Ottó Arnaldur Magnússon (áður
Weg) Grettisgötu 44A, simi 15082.
Enskukennsla
Enskunám I Englandi.
Lærið ensku. Aukið við menntun
yðar og stuðliö að framtiðarvel-
gengni. Otvegum skólavist ásamt
fæði og húsnæði hjá fjölmörgum
af þekktustu málaskólum Eng-
lands. Uppl. i sima 11977 eöa 81814
á kvöldin og um helgar. Bréfa-
móttaka i pósthólf 35 Reykjavik.