Vísir - 06.03.1978, Side 22
26
Mánudagur 6. mars 1978 vism
(Smáauglvsingar — simi 86611
J
Dýrahald_____________,
3 páfagaukar
i búri til sölu. Einnig litið fiskabúr
með fiskum. Uppl. i sima 36756.
5 vetra hestur til sölu
Uppl. i sima 29207. Sanngjarnt
verð.
Kaupum stofufugla
hæsta verði. Staðgreiðum.
Gullfiskabúðin, Fischersundi,
Grjötaþorpi. Talsimi 11757. Gull-
fiskabúðin, Skólavörðustig 7.
Tilkynningar
Spái i spil
og bolla i dag og næstu daga.
Uppl. i' sima 82032. Strekki lika
dúka.
Ferðadiskótek
fyrir árshátiðir og skemmtanir.
Við höfum f jölbreytta danstónlist,
fullnægjandi tækjabúnað (þar
með talið ljósashow), en umfram
allt reynslu og annað það er
tryggir góða dansskemmtun.
Hafið samband, leitið upplýsinga
og gerið samanburð. Ferðadiskó-
tekið Maria (nefndist áður ICE-
sound) simi 53910. Feröa-Diskó-
tekið Disa, simar 50513 og 52971.
Hestaeigendur.
Munið tamningastöðina á Þjót-
anda v/Þjórsárbrú. Uppl. i sima
99-6555.
Einkamál as§
BQskúr óskast.
Rúmgóður bilskúr óskast til leigu
i nokkra mánuði. Uppl. i sima
74951.
Þjónusta
SNÍÐ KJÓLA,
KAPUR og DRAGTIR.
Þræði saman og máta. Viðtals-
timi frá kl. 4-6 alla virka daga.
Sigriður A. Sigurðardóttir, sniða-
kennari, Drápuhlið 48, 2. hæð.
Pianóstillingar.
Stuttur biðtimi. Fagmannsvinna.
Ottó Ryel. Simi 19354.
Klæðum hús
með áli og stáli og önnumst al-
mennar húsaviðgerðir. Vanir
menn. Uppl. i sima 13847.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl.
2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Smíðum húsgögn og innréttingar.
Seljum og sögum niður efni. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa-
vogi simi 40017.
Hafnfirðingar takið eftir.
Nú er rétti timinn fyrir
trjáklippingar. Otvegum hús-
dýraáburð og dreifum ef óskað
er. Uppl. i sima 52951. Kristján
Gunnarsson, garðyrkjumaður.
Vinnupallar i öll verk.
Hentugasta lausnin úti og inni.
Pallaleigan, Súðavogi 14, simi
86110.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
gerða-og varahlutaþjónusta,Simi
44404.
Er stiflað —
þarf að gera við? Fjarlægjum
stiflurúr WC-rörum, niðurföllum,
vöskum, baðkerum. Notum ný og
fullkomin tæki, rafmagnssniglar,
loftþrýstitæki ofl. Tökum að okk-
ur viðgerðir og setjum niður
hreinsibrunna, vanir menn. Simi
71793. Skolphreinsun Guðmundar
Jónssonar.
Glerisetningar
Setjum i einfalt og tvöfalt gler.
tJtvegum allt efni. Þaulvanir
mem. Glersalan Brynja, Lauga-
vegi 29 b/ simi 24388.
Safnarinn
tslensk frímerki
og erlendný ognotuð. Allt keyptá
hæsta verði. Richard Ryel,Ruder-
dalsvej 102,2840 Holte,Danmark.
Óska eftir að komast I samband
við fólk sem safnar ýmsum hlut-
um með skipti i huga. Uppl. i
sima 27214.
______
Atvinnaiboói
Bifvélavirki
óskaststrax. Uppl. isima 92-3570.
BQavik h/f.
Háseta vanan
netaveiðum vantar á 200 lesta bát
frá Grindavik. Upplýsingar i
sima 92-8105.
Unglingur eða
eldri maður óskast sem fyrst á
sveitarheimili á Suðurlandi.
Uppl. i síma 36228.
Aðstoðarmaður óskast
við bilamálun. Uppl. næstu daga 'i
síma 42510.
Háseta
vantar á 150 lesta netabát frá
Grindavik. Simar 37626 og
92-8086.
Ferðadiskótek
fyrir árshátiðir og skemmtanir.
Við höfum f jölbreytta danstónlist,
fullnægjandi tækjabúnaðw, (þar
með talið ljósashow), en umfram
allt reynslu og annað það er
tryggir góða dansskemmtun, eft-
ir þvi sem aðstæður leyfa. Hafið
samband, leitið upplýsinga og
gerið samanburð. Ferðadiskótek-
ið Maria (nefndist áður
JCE-sound) simi 53910.
Ferða-Diskótekið Disa 50513 og
52971.
Húsgagnaviðgerðir.
önnumst hverskonar viðgerðir á
húsgögnum. Simar 16920 og 37281
eftir kl. 5 á daginn.
Húsgagnaviðgerðir
önnumst hverskonar viögerðir á
húsgögnum. Vönduð vinna. Vanir
menn. Sækjum, sendum ef óskað
er. Simar 16920 og 37281 eftir kl. 5
ádaginn.
Húsdýraáburður (mykja
til sölu, ásamt vinnu viö að moka
úr. Uppl. i sima 41649.
Garðeigendur.
Húsdýraáburður og trjáklipping-
ar. Garðaval, skrúðgarðaþjón-
usta. Simar 10314 og 66674.
t
At vinna óskast
Ábyggilegur 21 árs
karlmaður óskar eftir atvinnu.
Hefur góða ensku-, dönsku-,
spænsku- og vélritunarkunnáttu.
Uppl. i si'ma 40844 eftir kl. 6.
20 ára nemi óskar
eftir aukavinnu á kvöldin og um
helgar. Allt kemur til greina. Vin-
samlegast hringið i sima 42623.
Tvær 15 ára stúlkur
vantar vinnu i sumar eftir að
skóiplýkur.Erumjög duglegartil
vinnu. Geta unnið almenna skrif-
stofuvinnu. Uppl. i sima72461.
Vantar þigsölufólk
eða barnapiu. Tökum að okkur að
selja blöð, timarit, happdrættis-
miða ofl. Seljum einnig i gegnum
heimasima. Pössum börn. Uppl. i
sima 53835.
25 ára barnlaus kona
með góða framkomu óskar eftir
starfi fyrri hluta dags. Vön
afgreiðslu. Margt annað kemur
til greina. Uppl. í sima 75495 e. kl.
8á kvöldin.
4 röskir menn
óska eftir að taka að sér mótarif.
Upplýsingar i sima 23356 eftir kl.
6.
Laghentur maður óskar
eftir kvöld- og helgidagavinnu.
Margt kemur til greina. Upplýs-
ingar i sima 44928 eftir kl. 19.
ATH. 16 ára stúlka
óskar eftir atvinnu strax. Er vön
afgreiðslustörfum. Uppl. i sima
30645.
(Húsnaðiiboói '
2ja herbergja ibúö
á hæð við Kleppsveg i Reykjavik
til leigu frá næstu mánaðamót-
um. Tilboð er greini fjölskyldu-
stærð og mögulega fyrirfram-
greiðslu sendist Visi fyrir n.k.
fimmtudagskvöld merkt „Snotur
ibúð”.
Húseigendur — leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið
tryggilega frá leigusamningum
strax i öndverðu, með þvi má
komast hjá margvislegum mis-
skilningi og leiðindum á siðara
stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu-
samninga fást hjá Húseigenda-
félagi Reykjavikur. Skrifstofa
félagsins að Bergstaðastræti 11 er
opin virka daga frá kl. 5—6 simi
15659.
Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með
ýmsa greiöslugetu ásamt loforði
um reglusemi. Húseigendur,
sparið óþarfa snúninga og kvabb
og látiö okkur sjá um leigu á ibúð
yðar, að sjálfsögðu aö kostnaðar-
lausu. Leigumiölun Húsaskjól
Vesturgötu 4, simar 12850 og
18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema
sunnudaga.
Húsnæði óskast
Róleg fullorðin kona
óskar eftir litilli ibúðá leigu, helst
sem næst miðbænum vegna vinn-
unnar. Uppl. i simum 3544 5 —
31499 og 16498.
Rólegur og algjör reglumaður
óskar eftir einstaklings- eða 2
herbergja ibúð. Uppl. i sima 43826
eftir kl. 8.
Ungt barnlaust par
óskar eftir litilli ibúð i Reykjavik
strax. Uppl. i sima 71484 e. kl. 19.
Hjón með 2 börn
óska eftir 3—4 herbergja ibúð i
Reykjavik. Fyrirframgreiðsla.
Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. i sima 44406.
Háskólanemi
óskar eftir einstaklingsibúð,
1—2ja herb. Helst i Mið- eða Vest-
urbæ. Uppl. i sima 17866 eftirkl. 7
á kvöldin.
Viljum taka á leigu
2ja-3ja herbergja ibúð frá 1. mái.
Erum tvö i heimili. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Uppl.
i sima 51556 eftir kl. 17.
ibúð — Einbýlishús
óskast til leigu. Uppl. i sima
30601.
Ungur námsmaður
úr sveit óskar eftir 1—2ja
herbergja ibúð nálægt miðbæn-
um. Algjör reglusemi fyrir hendi
og einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i sima 15722 eftir
kl. 18.
Hjón með 13 ára
dreng óska eftir 3-5 herbergja
ibúð i Keflavik, nú þegar. Nánari
upplýsingar i sima 20568.
4ra herb.
ibúð óskast á leigu, helst i Hafn-
arfirði. Uppl. i sima 52531.
Ungt par
óskar að taka á leigu 2-3ja herb.
ibúð i Reykjavik. Oruggar mán-
aðargreiðslur. Einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Nánari
upplýsingar i sima 32145.
3ja herbergja ibúð
óskast á leigu. Þrennt fullorðið i
heimili. Uppl. i sima 10055.
Ungt reglusamt par
með barn i vændum óskar eftir
2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i
sima 26984.
Óska eftir
að taka á leigu bllskúr. Uppl. i
sima 33596 e. kl. 2.
Háskólanemi
óskar eftir einstaklingsibúð, l-2ja
herb. Helst i Mið- eða Austurbæ.
Uppl. i sima 17866 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Einstæð móðir með
eitt barn óskar eftir ibúð strax.
Uppl. i sima 30699.
Miðaldra maður óskar
eftir herbergi með eldunarað-
stöðu eða litilli ibúð. Uppl. i sima
75801.
ÍBilavSðskipti ]
Til sölu
Corolla Toyota Cub árg 1972. Fal-
legur bill. Upplýsingar i sima
81188.
Bensin-miðstöð óskast,
12 volta,fyrir VW-rúgbrauð, helst
úr Fastb. Upplýsingar i sima
99-3815.
TU sölu
Toyota Crown árg. 1972. Bill i
toppstandi. Uppl. i sima 86015.
Vökvastýri til sölu
i Chevrolet 1974 og Buick 1974 og
Pontiac 1974. Uppl. i sima 40928
frá kl. 2 i dag.
Vil kaupa
Toyota Mark 11.
Árg. 1976. Upplýsingar i sima
83820. Staðgreitt.
B.M.V- 1600
árg. 1967, gullfallegur en með bil-
aða vél til sölu. Uppl. i sima 53733.
Rambler
Til sölu Rambler Classic árg. ’65.
Selst ódýrt. Uppl. i sima 85969.
Toyota
Ef kaupa viltu vinur bil,
vagn ég hef með sjarma og stil.
Aldur er á annað ár.
Allur er billinn töff og klár.
Láttu ekki dragast að
leita tilmin.
Ef lánið er með þér er
Corollan þin.
Til sýnis i Toyotaumboðinu,
Nýbýlavegi 8, Kópavogi, simi
44259.
Hægra innrabretti
óskast á Fiat 127. Uppl. i sima
22789 e. kl. 4.
Mazda 929
sport árg. ’74-’76 óskast til kaups.
Uppl. i sima 74853 eða 37126.
Citroen Dyanne
6. árg. ’71 til sölu. Einnig á sama
stað juke-box- spilakassi fyrir 100
plötur. Uppl. i sima 33170 milli kl.
17 og 20.
Moskwich ’73
til sölu, ekinn 62 þús. km. Uppl. I
sima 81228.
Til sölu Blaser ’73
fallegur bill skipti á ódýrari bil
koma til greina. Uppl. i sima
20056.
Chevrolet skiptivél
til sölu, 6 cyl. 230. Nýuppgerð.
Sanngjarnt verð. Uppl. I sima
40862 eftir kl. 18.
Til sölu
V.W. 1300 árg. 1970, hvitur aö lit
Uppl. eftir kl. 4 i dag og allan dag-
tnn á morgun i sima 33114.
Fiat 124 Station
Til sölu Ffat station, árg. 1973.
Bifreiðin er i mjög góðu ástandi.
Verð 550—600 þús. Uppl. i sima
38935.
Honda Civic,
árg. 1977, til sölu. Ekin 10 þús.
km. Verð kr. 2.350 þús. Uppl. i
sima 74496.
Audi 100 GL, árg. 1975
til sölu. Nýlega innfluttur. Ekinn
67 þús. km. Litur vel út, i topp-
standi. Verð 2.8 miUj. Uppl. i
sima 73041 á kvöldin.
Citroen D.S. ’74,
til sölu. Ekinn 66 þús. km. 1 góðu
standi, en þarfnast sprautunar.
Eignaumboðið Laugavegi 87,
simar 16688 og 13837.
Til sölu Simca 1100 GLS,
4ra dyra, árg. ’73. Góður bill.
Uppl. i sima 17023.
Til sölu Willys ’54.
Skipti koma til greina á Cortinu
’70, eða bil i svipuðum gæða-
flokki. Uppl. i sima 92-3609 milli
kl. 16 og 18.
Bifreiðaviðgerðir,
vélastillingar, hemlaviðgerðir,
vélaviðgerðir, boddýviðgerðir.
Stillum og gerum við sjálf-
skiptingar og girkassa. Vanir
menn. Lykill/ bifreiðaverkstæði,
Smiðjuvegi 20, Kópavogi simi
76650.
Bílavélar — girkassar.
Höfum fyrirliggjandi 107 hp. Bed-
ford diselvélar, hentugar i Blazer
og G.M.C. Einnig uppgerða gir-
kassa og milligirkassa i
Land-Rover og 4ra gira girkassa.
Thems Trader og Ford D seria.
Vélverk Bildshöfða 8, sima 82540
og 82452.
ÍBilaleiqa 4P )
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Leigjum út sendibila
verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr.
pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr.
pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið
alla virka daga frá 8-18. Vegaleið-
ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar
14444, og 25555.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingartfmar.
Kenni á Cortinu. ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Finnbogi
Sigurðsson. Simi 51868.
Okukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Crtvega öll gögn varðandi-
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30 841 og 14449.
Betri kennsla — öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. Full-
komin umferðarfræðsla flutt af
kunnáttumönnum á greinargóðan
hátt. Þér veljið á milli þriggja
tegunda kennslubifreiða. Ath.
kennslugjald samkvæmt löggilt-
um taxta ökukennarafélags Is-
lands. Við nýtum tima yðar til
fullnustuogútvegum öll gögn,þaö
er yðar sparnaður. ökuskólinn
Champion, uppl. i sima 37021 milli
kl. 18.30 og 20.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennum akstur og meðferð bif-
reiða. Fullkominn ökuskóli og öll
prófgögn ef óskaðer. Uppl. i sim-
um 18096 og 11977 alla daga og i
simum 81814 og 18096 eftir kl. 17
siðdegis.
Sjá einnig bls. 28