Vísir - 06.03.1978, Side 23
vism
27
í dag er mánudagur 6. mars 1978,
er kl. 04.13, síödegisflóð kl. 16.41.
—------------------------—*V"
65. dagur ársins. Árdegisflóð
APOTEK
Helgar- kvöld og
næturvarsla apóteka vik-
una 3.-9. mars verður í
Borgar Apóteki og
Reykjavikur Apóteki.
bað apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Haf narfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar í sím-
3vara nr. 51600.
NEYÐARÞJONUSTA
Heykjaviklögreglan.simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill si'mi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestniannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i HornafirðiUög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabi'll 1400,
slikkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
, Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
UlSIR ’
*.**"* * "***' A' *“tn *«»<«»» mÉ' ■ *'*' 4*»5* «•*•>*'* >•«» 6. mars 1913
. jj ÚR BÆNUM
* ■ ■' ItithtK Spákona ein hjer I bæ sem oft kvaö hafa
sagt fyrir um veðurlag hefur spáð að þeg-
ar snjórinn sem nú er hjer er þiðnaöur,
msi p: 1 i komi hjer engin hrið fram til hausts
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarncs, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Sœnskt
síldarsalat
Uppskriftin er fyrir 6-8
Salat:
6 afvötnuð kryddsildar-
ilök
3 soðnar meðalstórar
kartöflur
220 g sýrðar rauðrófur
1 stórt epli
1 sýrð agúrka
Kryddsósa:
40 g smjör
2 msk. hveiti
2 1/2 dl kjötsoð (teningur)
4 msk. sýrður rjómi
(creme fraiche)
3/4 dl rauðrófulögur
1 msk. sterkt sinnep
pipar
Skraut: 2 harðsoðin eggf
Salat: 1 sýrð agúrka.
Skerið sildarflökin í smá-
bita u.þ.b. 1 sm á breidd.
Skerið kartöflurnar i ten-
inga. Grófsaxið rauðrófu,
eph og agúrku. Biandið
öllu varlega saman i skál.
Kryddsósa:
Bræðið smjörið i potti.
Hrærið hveitiö saman við.
Þynnið með kjötsoöinu.
Látið sósuna sjóða I u.þ.b.
5 min. Kælið.
Hrærið saman sýrða
rjómann, rauðrófulöginn,
eggjarauðu og hellið út I
sósuna. Bragðbætið með
sinnepi og pipar. Hellið
sósunni yfir salatið. Látiö
það biða i u.þ.b. 3 tima
fyrir notkun.
Skreytið með eggjabátum
og gúrkubitum
V
■y
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
.............."V——---------------
3
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sly savarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur si'mi 11100
Haf narf jörður , simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi’
85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
YMISLECT
Minningarspjöld óháða
safnaðarins fást á eftir-
töldum stöðum: Versl.
Kirkjustræti simi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur,
Suðurlandsbraut 95 E,
simi 33798 Guðbjörgu
Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838 og Guðrúnu
Sveinbjörnsdóttur,
Fálkagötu 9, simi 10246.
Minningarkort Félags
einstæöra foreldra fást á
eftirtöldum stööum: A’
skrifstofunni' i TraCár-
kotssundi 6; Bókabúö
Blöndals Vesturveri,
Bókabúö Olivers Hafnar-
firöi, Bókabúö Keflavík-
ur, hjá stjórnarmönnum
FEF Jóhönnu s.' 14017,
Þóru s. 17052, Agli s.
52236, Steindóri s. 30996.
Minningarspjöld
Menningar- og
minningarsjóös kvenna
eru til sölu i Bókabúð
Braga, Laugavegi 26,
Reykjavik, Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka
4-6 og á skrifstofu sjóðsins
aö Hallveigarstöðum við
Túngötu. Skrifstofa
Menningar- og
minningarsjóðs kvenna
er opin á fimmtudögum
kl. 15-17 (3-5) simi 1 8 856.
Upplýsingar um
minningarspjöldin og
Æviminningabók sjóðsins
fást hjá formanni sjóðs-
ins: Else Mia Einarsdótt-
ur, s. 2 46 98.
Minningakort Barna-
spitalasjóðs Hringsins
eru seld á eftirtöldum
stöðum:
Þorsteinsbúð,
Snorrabraut 61.
Jóhannesi Norðfjörð h.f.,
Hverfisgötu 49 og Lauga-
vegi 5.
EHingsen h.f., Ana-
naustum, Grandagarði.
BókabúöOlivers, Hafnar-
firði.
Bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti.
Bókabúð Glæsibæjar, Alf-
heimum 76.
TIL HAMINGJU
Gefin hafa verið saman i
hjónaband af séra Arn-
grimi Jónssyni ungfrú
lianna Dóra Birgisdóttir
og Þórður S. Óskarsson.
IÍEL MÆLT
Hve litlu komiö I verk
og hve miklu ólokið.
—Cecil Rhodes
BELLA
Ég var að hringja og
segja að okkur seinkaði
um 5-10 minutur svo við
höfum nógan tima
ORÐIÐ
Þvi að hver sem ákall-
ar nafnið Drottins,
mun hólpinn veröa.
Róm. 10,13
SKAK
Hvitur leikur og vinnur
fi ® !”
í í ±±l
í t # t a
& A
tt tt}
Hvitur: Bledon
Svartur: Von der Lasa
Berlin 1839
1. Hxf7!
2. Dd8 +
3. bxf7 +
4. e6+
5. e7
Hxf7
Df8
Kxf7
Kg8
Gefið