Vísir - 06.03.1978, Side 27

Vísir - 06.03.1978, Side 27
VISIR Mánudagur 6. mars 1978 Þessi ávaxtasafi er leiðandi í Evrópu vegna sérstakra gœða Við kappkostum að hafa á boðstólum það besta í mat og drykk ojgsgi •iiiuinuiq Tr*uben saft :S\4:-:s?í UNNINN UR ÓMENGUÐUM ÁVÖXTUM \ §) Hðfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta |V í eftirtaldar bifreiðar: „ Audi 100S-LS.................... hljóökútar aftan og framan Austin Mini........................... hljóðkútar og púströr Pedford vörubíla..............................hljóðkútar og púströr ' Bronco 6 og 8 cyl............................hljóðkútar og púströr Chevrolet fólksbiia og vörubila................hljóðkútar og púströr Datsun disel — 100A — 120A — 1200— 1600 — 140 — 180 .....................hljóðkútar og púströr Chrysler franskur.....................hljóðkútar og púströr Citroen GS...........................Hljóðkútar og púströr Dodge fólksbila................................hljóðkútar og púströr D.K.VV. fólksbila..............................hljóökútar og púströr Fiat 1100 — 1500 — 124 — 125__ 128— 132 — 127 — 131 .......... hljóökútar og púströr Ford, ameriska fólksbíla.......................hljóðkútar og púströr h’ord Concul Cortina 1300 — 1600...............hljóökútar og púströr Ford Escort....................................hljóðkútar og púströr Ford Taunus 12M — 15M — 17M ■— 20M.. hljóökútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendib... hljóðkútar og púströr Austin Gipsv jeppi.............................hljóökútar og púströr international Scout jeppi.....................hljóökútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 .....................hljóðkútar og púströr VV’llys jeppi og Wagoner.......................hljóðkútar og púströr Jeepster V6....................................hljóðkútar og púströr Lada..................................lútar framan og aftan, Landrover bensin og disel......................hljóðkútar og púströr Ma/.da 616 og 818..............................hljóökútar og púströr Ma/.da 1300....................................hljóðkútar og pústror Mazda 929 ......................hljóðkútar framan og aftan Mercedes Benz fólksbila 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280..........................hljóökútar og púströr Mercedes Benz vörubíla........................hljóðkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 .............hljóökútar og púströr Morris Marina 1,3 og 1,8.......................hljóðkútar og púströr 'Opel Rekord og Caravan............... hljóökútar og púströr Opel Kadett og Kapitan........................hljóðkútar og púströr Passat...........................hljóðkútar framan og aftan Peugeot 204 — 404 — 505 ..............hljóðkútar og púströr Rambler American-og Classic ..........hljóökútar og púströr Range Rover..........Hljóðkútar framan og aftan Renault R4 — R6 — R8 — R10 — R12 — R16......................hijóökútar Saab96og99...........................hljóðkútar Scania Vabis L80 — L85 — LB85 — Ll 10 — LB110 — LB140............ Simca fólksbila..................... hljóökútar Skoda fólksbila og station...........hljóðkútar Sunbeam 1250 — 1500 .................hljóðkútar Taunus Transit bensin og disel.......hljóðkútar Toyota fólksbila og station..........hljóðkútar Vauxhall fólksbila...................hljóðkútar Volga fólksbila .... ..-.............hljóðkútar Volkswagen 1200 — K70 — 1300— 1500 ..........................hljóðkútar Volkswagen sendiferðabila...................... Volvo fólksbila .....................hljóðkútar V'olvo vörubila F84 — 85TD — N88 — F8S — N86 — F86 — N86TD — F86TD og F89TD ........................ og púströr og púströr og púströr hljóökútar og púströr og púströr og púströr og púströr og púströr og púströr og púströr og púströr hljóökútar og púströr hljóðkútar Púsíröraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, simi 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bifreiðaeigendur athugið að þetta er allt á mjög hagstœðu verði og sumt á mjög gömlu verði. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ÁÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. $ Ókumaður á rauðum Volvo gefi sig fram! Lögreglan i Kópavogi biður ökumann rauðrar V'olvobifreiðar sem bakkaði niður Löngubrekku i Kópa- vogi á þriðjudag aö hafa samband við sig. Þegar bif- reiðin bakkaði lenti kona ut- an i henni en taldi sig ekki hafa hlotið meiðsli við það. Það kom hins vegar i ljós að hún hafði handarbrotnað. Þetta gerðist klukkan rúm- lega fjögur á þriðjudag sl. —E A Þýskir togara- eigendur gáfu S.V.F.Í. tœpa milljón i tilefni 50 ára afmælis Slysa varnafélags islands hefur Ludwig Siemsen ræðismaður umboðsmaður v-þýskra togaraeigenda. af- hent félaginu gjöf frá Ver- band der deutschen Hoschseef ischerein e.v. Bremerhaven að upphæð DM 8000 eða jafnvirði isl. kr. 973.456.00. Við afhendingu gjafarinn- ar lét Ludwig Siemsen þess getið að þýskir togaraeig- endur vildu sýna þakklæti sitt til SVFÍ fyrir björgun manna af strönduðum togur- um, auk margháttaðrar annarrar aðstoðar veitta sjúkum og slösuðum þýskum sjómönnum. Slysavarnafélag islands þakkar heilshugar hina höfðinglegu gjöf þýskra togaraeigenda. Handbók bœnda er komin út Hjá Búnaðarfélagi islands er komin út 28. árgangur. llandbókar bænda. Fjöl- breytilegt efni er i bókinni. Eins og venjulega þá hefst handbókin á almanaki siðan eru upplýsingar um félög og stofnanir landbúnaðarins. Allar faggreinar i bókinni eru nýjar, þær eru skrifaðar af 28 manns. itarlcgasti kafl- inn að þessu sinni fjaliar um alla þætti kartöfluræktar. Mjög góðar áburöarleiðbein- ingar eru i bókinni. Þá eru stuttir þættir um garðrækt. Margar gagnlegar leiðbein- ingar eru i kaflanum „Bygg- ingar og bútækni” en þar er m.a. grein um lýsingu á úti- húsum mjólkurhúsum og um by ggingarefni. 1 búfjár- ræktarkafla handbókarinnar eru gagnlegar leiðbeiningar fyrir ullarframleiðendur. þar eru ábendingar um fram- leiðslu nautakjöts og margt fleira fróölegt er að finna I þessum kafla. i kaflanum um búfjársjúk- dóma eru greinar um legu- kýr, krampadoða, bráða- dauöa og magnesiumskort, svo er grein um garnaveiki f sauðfé. Handbók bænda er að þessu sinni 352 blaösiöur. Ritstjórier Jónas Jónsson. Bókin er prentuð hjá Guten- berg.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.