Vísir - 06.03.1978, Side 28

Vísir - 06.03.1978, Side 28
\ HOLLYWOODMEYJAR Keppnin um titilinn „Fulltrúi ungu kynslóftarinnar” stendur nú sem hæst. i gærkvöldi voru þessar þrjár dömur valdar af gestum skemmtistaöarins Hollywood til að taka þátt í úrslitakeppni á Hótel Sögu 19. mars. j Stúlkurnar eru frá vinstri, Hallfriöur óskarsdóttir, Guðrún Agústsdóttir og Anna M. Siguröardóttir. Meö þeim á myndinni er gestgjafinn i Hollywood ólafur Laufdal. Visismynd LA. Hitaveitubilun við Súcymdcaf jörð: DÆLA I BOR- HOLU BILUÐ //Viö fengum kranann, sem nota á við aö ná öxlinum upp úr borholunni, meö Esjunni í morgun og það flýtir viögerð um tvo til þrjá daga", sagöi Kristján Pálsson, sveitarstjóri á Suðureyri viö Súgandaf jörö, í samtali við Vísi í morgun. Hitaveitan á staðnum bilaði um ellefuleytið í gærmorgun. Til að við- gerð geti farið fram verð- ur að ná öxlinum upp úr borholunni svo að hægt sé að komast að dælunni, sem er um hundrað metra niðri I jörðinni. „Esjan var hér I gær og fyrir mikinn velvilja Skiprútgerðar Rikisins og skipstjórans fór skipið sérstaka ferð til Bolung- arvikur til að ná i kran- ann, sem nauðsynlegur er til að ná öxlinum upp úr holunni. Um fimmleytið í morgun var honum skip- að út i Esjuna á Bolung- arvik og hingað var hann kominn um klukkan átta. Það hefði tekið um 25 tima að ryðja Botnsheið- ina. Þar er nú geysimikill snjór og það hefði tafið mikið fyrir okkur ”, sagði Kristján. Ný hitaveita. Hitaveitan var form- lega tekin i notkun i júnf f sumar, en áður hafði ver- ið oliukynding i flestum húsum. Fæstir höfðu tek- ið gömlu tækin úr húsum sinum og komu þau nú i góðar þarfir aftur þegar hitaveitan bilaði. „Menn sem kunna á kyndingartækin gengu í hús i gærkvöldi og i nótt og tengdu og litu eftfr hvort ekki væri allt i lagi með útbúnaðinn. Aðeins eitt hús eða tvö hafa ekki oliukyndingartæki, svo að fáir sátu i kuldanum” , sagði sveitarstjórinn. Menn frá Reykjavfk eru væntanlegir til Súg- andafjarðar i dag til að gera við dæluna i borhol- unni. Likur eru á því að flugveður verði i dag, en ef svo fer að ekki verður hægt að fljúga, verða mennirnir væntanlega fluttir vestur með varð- skipi. i morgun var aust- angjóla og frostlaust á Súgandafirði. —KP. Prófkjör...prófkjör...prófkjör...prófkjör...prófkjör ...prófkjör...prófkjör...prófkjör... Sjálfstœðisflokksins í Kópavogi: Stefnir féll í sjötta sœti Úrslit prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir bæjarstjórn- arkosningarnar komu nokkuð á óvart. Stefnir Helgason sem veriö hefur einn aöaltalsmaður flokksins í bæjarstjórn, varð í sjötta sæti, og í fjórða sæti varö Grétar Noröfjörð. Prófkjörið í Reykjavík: Stefnt að þótttðku tíu þúsund manns Axel Jónsson er i efsta sæti i prófkjörinu, fékk 243 atkvæði i það sæti og samtals 503 atkvæði eða 58,9% atkvæða. Þetta eru einu úrslitin sem eru bindandi. I öðru sæti varð Guðni Stefánsson með 198 atkvæði i fyrsta sæti, samtals 381 atkvæði eða 44,6 1%. Bragi Michaelsson fékk 262 og samtals 402 eða 47,07% i þriðja sæti. í fjórða sæti varð Grétar Norðfjörð með 243 atkvæði og sam- tals 345 eða 40,4%. 1 fimmta sæti Steinunn Sigurðardóttir með 259 atkvæði, samtals 329 eða 38,52, og i sjötta sæti varð Stefnir Helgason með samtals 298 atkvæði eða 34,89%. 1 prófkjörinu kusu 854, en flokkurinn fékk 1965 atkvæði við bæjarstjórn- arkosningarnar 1974. Þær reglur giitu nú að þriðj- ungur af þvi atkvæða- magni þurfti til að binda úrslitin nú, eða 655. Richard Björgvinsson, sem verið hefur bæjar- fulltrúi flokksins tók ekki þátt i prófkjörinu og varamennirnir Asthildur Pétursdóttir og Helgi Hallvarðsson voru heldur ekki með nú. —SG Mikil þátttaka er i próf- kjöri Sjálfstæðismanna i Reykjavik fyrir borgar- stjórnarkosningarnar. Um helgina kaus nokkuð á niunda þúsund manns og er stefnt að þátttöku tiu þúsunda kjósenda eða þar yfir. 1 dag er kosið að Val- höll, Háaleitisbraut 1, og er kjörstaður opinn frá Yfir eitt þúsund manns hafa kosið i prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar, en þvi lýkur i kvöld. Stefnt var að þátttöku 1200 kjós- klukkan 13.30 til 20.30. Kosningin er opin öllum fylgismönnum Sjálfstæöisr flokksins, jafnt óflokks- bundnum sem flokks- mönnum. Talning atkvæða hefst klukkan 18 i dag og er bií- ist við að úrslit liggi fyrir um miðnætti. enda og þykir ljóst að það mark muni nást. Kjörstaður að Hótel Varðborg er opinn til klukkan 20 i kvöld, en þá lýkur kosningu og talning hefst. —SG. Góð þótttaka ó Nesinu Þátttaka i prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi fyrir bæjarstjórnarkosning- arnar var mjög góð um helgina. Tæplega 550 hafa kosið og er það um 35% allra atk væðisbærra manna á Seltjarnarnesi. Talsverð spenna rikir i kringum prófkjörið enda hætta nú tveir af fjórum fulltrúum flokksins I bæjarstjórn. Búist er við góðri kjör- sókn i dag, en kosið verður milli klukkan 17 og 20, en þá lýkur kosningu. Kjörstaðúr er i iþrótta- húsinu á Seltjarnarnesi. Talning fer fram i kvöld og ættu úrslit að liggja fyrir um miðnætti. —SG. -SG. Prófkjörið ó Akureyri: Liðlega þúsund hafa kosið Þagnarheit á Akureyri Frambjóðendur i próf- kjöri Framsóknarflokks- ina á Akureyri, sem fram fór um helgina, voru i morgun bundnir þagnar- heiti um úrslitin. Visi tókst ekki að fá aðrar upplýsingar en þær, að liðlega átta hundruð manns hefðu kosið en i morgun virtist það ekki Ijóst hvort búiö væriað raða atkvæðunum niður á frambjóðendur. —SG. Leit við Suðurströnd Björgunarsveitir frá Hvolsvelli og úr Landeyjum hófu leit snemma i morgun vegna svifblysa sem sáust á þcssum slóðum. 1 morgun stóð til að fljúga yfir svæðið en báts er ekki saknað og er vitað um alla sem höfðu tilkynnt sig á svæðinu eða nálægt þvi. Það var upp úr klukkan fimm i morgun sem þrir menn á viðgerðarbil frá Rafmagnsveitum rikis- ins, staddir i Austur- Landeyjum, komu auga á tvö eða þrjú svifblys. Sáu þeir allir blysin, i suð- vesturátt frá A-Landeyj- um. Virtist sem blys- unum hefði verið skotið á loft frá ströndinni eða út af henni. Þegar var athugaö um skip á þessum slóðum sn björgunarsveitir siðan kallaðar út. Vikingur frá Akranesi, sem þarna var, var beðinn að sigla grunnt með landi og hefur verið leitað i f jörum, bæði i bilum og gangandi, allt frá Markarfljóti vestur að Þjórsá. Hvasst hefur ver- ið Ut af strandlengjunni, allt að 7-8 vindstig. —EA KRÖFUR ASÍ SETTAR FRAM í VIKUNNI Alþýðusamband Islands mun ganga frá kröfugerð og óska eftir formlegum viðræðum við vinnuveitendur síðar í þessari viku, að sögn Snorra Jónssonar, varaforseta Alþýðusambandsins, í morgun. Snorri sagði, að 10 manna nefnd og mið- stjórn ASl myndu koma saman til fundar siðar i vikunni. Þar yrði gengið frá kröfugerðinni og siðan óskað eftir viðræðum við vinnuveitendur um kröf- urnar. Að sögn Snorra hafa engar ákvarðanir verið teknar um frekari að- gerðir af hálfu verkalýðs- hreyfingarinnar á næst- unni. —ESJ. nwiaiaBiaaaiMiaii TBl » ■ 1 fl! Vel fœrt um loftin bló... Bilar áttu viða i erfið- leikum um helgina en þeir sem gátu farið um loftin blá þurftu ekki að hafa áhyggjur. Vis- ismynd: BP. ■ '''A I ív, i »- i! 1 • w j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.