Vísir - 17.03.1978, Side 1

Vísir - 17.03.1978, Side 1
Frystihúsin i Eyjum ffá 93 milljónir „Dugar kannski í hálfan mánuð" — segir forstjóri Vinnslwstöðvarinnar ■ Eyjum Frystihúsin í Vestmannaeyjum hafa fengiö 93ja sagði Matthías Bjarnason sjávarútvegsráðherra við milljóna króna bráðabirgðalán úr Fiskveiðasjóði út á Vísi í morgun. væntanleg lán úr Byggðasjóði og Gengismunarsjóði", Matthias kvaðst ekkert geta sagt um það hvort þetta væri endanleg lausn á vanda fiskvinnslunnar i Eyjum. Visir hafði sam- band við Stefán Runólfs- son forstjóra Vinnslu- stöðvarinnar i Vest- mannaeyjum og spurði hann hvort þetta leysti rekstrarfjárvanda fisk- vinnslunnar i Eyjum. Sagði Stefán að þvi væri fljótsvarað að þeir litu á þetta sem bráðabirgða- lausn á miklu stærra vandamáli. „Þetta dugir kannski i hálfan mánuð og þá verðum við komnir i sama farið aftur.” Sjúklingar á Lands- spitalanum fengu góða gesti í heimsókn til sln i gærkvöldi, en þar voru á ferðinni nokkrir skemmti- kraftar, sem kunnu svo sannarlega til verka. Löngu áður en skemmtunin hófst voru sjúklingar búnir að koma sér fyrir i kennslustofum á fyrstu hæð, þar sem gieðistund rikti hátt á aðra klukku- stund. Þeim, sem ekki voru rólfærir, var ekið I rúmum sfnum til að hlusta á Skóla- kór Garðabæjar, Stuðlatrió og ómar Ragnarsson. A myndinni sjáum við Skólakór Garðabæjar skemmta sjúklingum. Stjórnandi kórsins er Guð- finna ólafsdóttir. Mynd Jens/—KP. Italska þjoðin stendur á öndinni vegita ránsins á Aldo Moro sjá erlendar fréttir á bls. 7 Viðar Víkingsson skrifar frá París: •• Onnur umferð á sunnu- daginn - sjá bis. 10-11 Bridge- þáttur * Sjá bls. 23 SÍcáíT Vikulegur skákþáttur Vísis er á bls. 22 Hvað er að ger- ast um helgina? Sjá bls. 4-5 TVÖ TONN AF KÖKUM Á DAG Síða 2 KVIK- MYNDA- FRÉTTIR Síða 21 FJÖGURRA SÍÐNA SÉRBLAD UM ÚTVARP OG SJÓNVARP FYLGIR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.