Vísir - 17.03.1978, Side 4
4
Aðalfundur
Aðalfundur SPARISJÓÐS VÉLSTJÓRA
verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlands-
braut 2, laugardaginn 18. mars n.k. kl
14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábvrgðar-
mönnum eða umboðsmönnum þeirra i dag föstudaginn
17. mars i afgreiðslu Sparisjóösins að Borgartúni 18 og viö
innganginn.
Stjórnin.
Bifreiðastillingin
Smiðjuvegi 38, Kópavogi
simi 76400.
Allar bifreiðastillingar og viðgerðir á
sama stað. Fljót og góð þjónusta.
Bif reiðastilling
Smiðjuvegi 38, Kópavogi.
Simi 76400
LANDSAMBAND IÐNAÐARMANNA
boðar til fundar um atvinnumál á höfuð-
borgarsvæðinu að Hótel Loftleiðum
(Kristalssal) sunnudaginn 19. mars kl.
14.00.
Fundarefni:
1. Borgarstjórinn i Reykjavik, Birgir ís-
leifur Gunnarsson, flytur ræðu um at-
vinnumálastefnu sina.
2. Þórður Gröndal verkfræðingur og
Gunnar S. Björnsson húsasmíðameistari
flytja erindi um afstöðu Landssambands
iðnaðarmanna til atvinnumála á svæðinu.
3. Almennar umræður.
Félagsmenn aðildarfélaga Landssam-
bandsins eru hvattir til að mæta á fundinn.
FYRIRLESTUR OG TÓNLEIKAR 17. MARS
KL. 20:30
KETIL SÆVERUD: Folkemusik og
kunstmusik.
KAMMERSVEIT REYKJAVÍKUR leikuir
tvö verk eftir Sæverud að fyrirlestrinum
loknum.
DEN NORDISKE i sýningarsölunum opin
kl. 14-19 til 19. mars.
Verið velkomin.
NORRÆNA
HÚSIÐ
AUGLÝSING UM STYRK TIL
FRAMHALDSNÁMS í HJÚKRUNARFRÆÐI
Alþjóðaheilbrigöismálastofnunin (WHO) býður fram
styrk handa islenskum hjúkrunarfræðingi til að ljúka
M.Sc. gráðu i hjúkrunarfræði við erlendan háskóla. Styrk-
urinn er veittur til tveggja ára frá haustinu 1978.
Umsóknareyöublöð og nánari upplýsingar fást I
mcnntamálaráðumeytinu.
Umsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 14. aprll n.k.
Menntamálaráðuneytinu, 15. mars 1978.
(
V
ÚÐABRÚSALIST Á AKUREYRI
Það verða eflaust margir
Akureyringar sem leggja leið
sina i Gallery Háhól nú næstu
daga. Þá verður þar haldin mál-
verkasýning sem margir þeirra
hafa beðið spenntir eftir, en al-
mennt er ekki beöið með spenn-
ingi eftir einstaka málverka-
sýningum þar frekar en viða
annarstaðar.
Það sem gerir þessa sýningu
svona sérstæða er að þarna fer
af stað með sína fyrstu mál-
Ketill Sœverud
flytur erindi í
Norrœna húsinu
Norska tónskáldið Ketil
Sæverud er gestur Norræna
hússins um þessar mundir.
Hann hcldur erindi þar i kvöld
klukkan 20.30, en það fjallar
um hinn þjóðlega þátt tónlist-
ar.
Að loknu erindi Sæverud
leikur Kammersveit Reykja-
vikur og blásarakvintett tvö
verk eftir tónskáldið.
Ketil Sæverud er fæddur
1939 i Fana við Bergen. Hann
lagði stund á tónlistarnám i
Bérgen, Stokkholmi og Lond-
on en starfar nií við Tónlistar-
háskólann i Bergen. Hann
hefur samið hljómsveitar-
verk, konserta fyrir einleiks-
hljóðfæri og hljómsveit og
einnig leikhús og kvikmynda-
tónlist.
verkasýningu góðkunnur
Akureyringur, Þengill Valdi-
marsson.
Sýning hans er lika sérstæð að
þvi leHi að hann sýnir þarna
myndir sem eru „spreyaðar”
eða úðað á harðplast úr „sprey-
brúsum” eins og þeir eru al-
mennt kallaðir hér á landi.
Við þessa list hefur Þengill
fengist siðan 1970 en þá var
þetta tjáningarform óþekkt
fyrirbæri hér. Mjög margir
Akureyringar hafa séð eða eiga
„spreymyndir” eftir Þengil, og
biða þvi spenntir eftir sýningu
hans, sem hefst kl. 14,00 á
laugardaginn og stendur fram á
annan i páskum.
Hann sýnir þarna 45 myndir
sem erugerðar eftir 1973. Verð-
ið á þeim er mjög svo i hófi og
ættu að vera flestum viðráðan-
legt, en dýrasta myndin á
sýningunni mun kosta um 30
þúsund krónur... —klp—
Mjallhvít og dverg-
arnir sjö i Hlégarði
Fyrirlestur
um Aalto
ó Akranesi
Mjallhvit og dvergarnir sjö
verða I Hlégarði bæði á laugar-
dag og sunnudag klukkan 3.
Það er Leikfélag Mosfells-
sveitar sem sýnir þetta vinsæla
barnaleikrit, en það er byggt á
ævintýri úr safni Grimms
bræðra.
Um þrjátiu manns hafa lagt
hönd á plóginn við undirbúning
sýningarinnar og eru flest allir
úr Mosfellssveit.
Leikstjóri er Sigriður Þor-
valdsdóttir, en Fanney Val-
garðsdóttir hefur gert leik-
mynd. Carl Billich annast und-
irleik.
—KP.
Norræna félagið á Akranesi
heldur kvöldvöku i félagsheim-
ilinu Rein i kvöld, föstudag,
klukkan 21. Gestur félagsins
verður Guran Sceldt frá Finn-
landi en hann mun segja fra
finnska arkitektinum Alvar
Aalto og sýna frábæra litkvik-
myndum ævihansog lífsstarf'
Þá mun formaður télagsins,
Þorvaldur Þorvaldsson, segja
frá væntanlegu vinabæjarmóti i
Nerpes i Finnlandi i sumar. Að-
gangur er öllum heimill meðan
húsrúm leyfir.
—SG/—BP Akranesi,
Gunnar Ingibergur Guð-
jónsson listmálari hefur
vinnustofu sina opna fyrir al-
menning þessa dagana frá
klukkan 16 til 22. Vinnustofan
cr að Tryggvagötu 10 i
Reykjavik. Þar sýnir lista-
maðurinn fimmtiu verk, bæði
oliuverk og tréristur.
Heldur sína fyrstu
einkasýningu
:': Mokka
Þorbjörg Sigrún Harðardóttir
heldur sina fyrstu einkasýningu
á Mokka þessa dagana. Þor-
björg sýnir þar 26 myndir, unn-
ar meö kol, krlt og vatnslitum.
„Verkineruunnin á þessuári
ogsiðasta ári”,sagðihún þegar
við sjölluðum við hana. „Ég er
sjálfmenntuð og hef ekkert
stundað þetta aö ráði fyrr en á
siðasta ári”.
Þorbjörg kvaðst aðallega
vera húsmóðir en kennir
stundakennslu. Þorbjörger 23ja
ára og á eina litla dottur. Þor-
björg tók þátt i samsýningu i
stúdentakjallaranum i nóvem-
ber í fyrra.
Myndir hennar nú eru allar til
sölu og kosta frá 13.500 krónum
upp i 32.0000 krónur. Dýrasta
myndin er reyndar þegar seld.
Sýningin hófst síðasta sunnudag
og henni lýkur 8. april.
—EA.
Þjóðleikhúsið
Týnda teskeiðin i kvöld og
sunnudag- kl. 20.
Odipús konungur laugardag kl.
20
öskubuska sunnudag kl. 15.
Leikfélag Reykjavikur
Skáld-Rósa sunnudag kl. 20.30
Refirnir I kvöid kl. 20.30
Skjaldhamrar laugardag kl. 15
Og kl. 20.30
Blessaö barnalán I Austurbæj-
arbió laugardag kl. 23.30
Leikfélag Kópavogs.
Jónsen sálugi i kvöld kl. 23.
Snædrottningin laugardag kl. 14
og kl. 17.
Nemendaleikhús 4-S.
Fansjen I kvöld og sunnudag kl.
20.30 I Lindarbæ.
Leikfélag Mosfells-
sveitar.
Mjallhvit og dvergarnir sjö:
Laugardag og sunnudag kl. 15.