Vísir - 17.03.1978, Qupperneq 5

Vísir - 17.03.1978, Qupperneq 5
VTSIR Föstudagur 17. mars 1978 Y Margrét og Bessi í Vestmannaeyjum Leikflokkur Þjóðleikhiissins er nú kominn til Reýkjavikur eftir niu sýningar á HUsavík á bandariska gamanleiknum Á sama tima að ári, sem frum- sýndur var þar á dögunum. Sýnt varfyrir troðfullu hdsi og urðu margir frá að hverfa, en ekki var unnt að hafa fleiri sýningar að sinni. Heima- menn þurftu á húsnæðinu að halda undir sýningar á Skjald- hömrum, sem þeir eru að æfa. Um næstu helgi verða sýningar á leikritinu i Vest- mannaeyjum, á föstudags, laugardags og sunnudags- kvöld. Sýnt verður á menningarviku á Selfossi ann- an dag páska. Leikstjóri gamanleiksins er Gisli Alfreðsson, en leikmynd eftir Birgi Engilberts. Meðað- alhlutverkin fara Bessi Bjarnason og Margrét Guðmundsdóttir. —KP. Gooir gestir á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar Sinfóniuhljómsveit íslands heldur óperutónleika i Iláskóla- biói á laugardag klukkan 15. Fingöngu verða flutt atriði úr óperum eftir Beethoven og VVagner. Stjórnandi á þessum tónleik- um er Wilhelm Bruckner- Ruggeberg, en hann hefur um árabil veriö einn af aðalstjórn- endum við óperuna i Hamborg. Þar hefur hann stjórnað meira en 2500 sýningum. Auk þess hef- ur hann oft stjórnað viö stærstu óperuhús Þýskalands og er enn- fremur ’tiður gestur i Suður-Ameriku. Bruckner-Ruggeberg var hér á landi fyrir 20 árum og stjórn- aði m.a. óperunni ..Carmen". sem þá var f lutt i konsertformi i Austurbæjarbiói ellefu sinnum fyrir fullu husi. Hann er nú prófessor við tónlistarháskbl- ann i Hamborg og stjórnandi sinfóniska kórsins þar i borg. Einsöngvararnir Astrid Schirmer og Herbert Steinback, sem syngja á þessum tónleik- um, eru bæöi þysk. Húner fast- ráðin viö óperuna i Mannheim og hann viö óperuna i Dusses- dorf. Þau syngja oft sem gestir við öll stærstu óperuhús Evrópu. Karlakór Reykjavikur tekur einnig þátt i þessum tón- leikum og syngur tvo kóra úr operunni Fidelio og Hollend- íngnum fljúgandi. Einsöngvar- ar með kórnum eru þeir Frið- björn G. Jónsson og Hreiðar Pálsson, en Páll P. Pálsson hef- ur æft kórinn. —KP. FÓSTBRÆÐUR í HÁSKÓLABÍÓI Karlakórinn Fóstbræður heldur Ole Bull o.fl. Auk þessmun kórinn Einsöngvarar með kórnum samsöngva fyrir styrktarfélaga syngja þjóðlög frá ýmsum lönd- verða Hákon Oddgeirsson Hjalti sina n.k. mánudag, þriðjudag og um svo sem Japan, Englandi, Guðmundsson og Kristinn Halls- miövikudag i Háskólabiói. Færeyjum auk ísl- þjóðlaga. Son. Undirleik annast Lára A efnisskrá Fóstbræðra aðþessu Gunnar Reynir Sveinsson hefur Rafnsdóttir. Stjórnandi er Jónas sinni verða m.a. lög eftir Arna samið og útsett alÞmörg lög fyrir Ingimundarson. Björnsson, Gunnar Reyni Sveins- Fóstbræður i vetur og verður Samsöngvarnir hefjast kl. 19 son, S. Palmgren, Edvard Grieg, hluti þeírra fluttur nú. alla dagana. Róbert Arnfinnsson fer með eitt aðalhlutverkiö i Týndu Te- skeiðinni, hér er hann I hlut- verki sinu. Síðustu sýningar á Týndu teskeiðinni Sýninguni á leikriti Kjart- ans Ragnarssonar, Týndu te- skeiöínni fer nú að fækka. N'æsta sýning á leikritinu verður á sunnudag, en það er siðasta sýning. Týnda teskeiðin hefur verið sýnd í Þjóðleikhúsinu frá þvi i september í haust og eru sýn- ingar farnar að nálgast fjöru- tiu. I leikritinuer á gamansam- an en beittan hátt fjallað um tvöfalt siðgæði. Leikritið ger- ist i Reykjavik á okkar dög- um. Leikstjóri sýningarinnar er Bri'et Héðinsdóttir og leik- mynd og búninga geröi Guö- rún Svava Svavarsdóttir. Með aöalhlutverk fara: Sigriður Þorvaldsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Þóra Friðriksdóttir, Gisli Alfreðsson og Guðrún Þ. Stephensen. —KP. BILASALAN SPYRNAN VITATORGI Siltnr: 29330 og 29331 sar VW 1302 árg. ’71 Gulur, gott lakk. Vetrardekk, útvarp. Verð kr. 550 þús. Auto Bianchi árg. '77. Ekinn 34 þús. Drapplitaöur, fallegur og skemmtilegur bill. Verð kr. 1500 þús. ■^1» ■ Fiat 127 árg. ’74 ekinn 83 þús. Rauður, sumar og vetr- ardekk verð kr. 700 þús. Sunbeam 1250 árg. ’72. Ný uppgerð vél. Rauöbrúnn. Verö kr. 600 þús. ðlazda 616 árg. '72 ekinn 65 þús. Gulbrúnn, gott lakk, vetrardekk, útvarp verð kr. 1200 þús. Mazda 929 árg. '74. rauður 4ra dyra. Skoðaður ’78. Gull- fallegur vagn, allur sem nýr. Verð kr. 1850 þús. Mazda 818 árg. ’74 rauður Verð 1400 þús. _____ / ssgíÉps Mini 1000 árg. ’75 ekinn 40 þús. Grænn. Sumar og vetrar- dekk. Verð 800 þús. Mercury Comet Custom árg. ’74. Sjálfskiptur i gólfi. Power stýri og bremsur. Brúnsanseraður m/vinil- topp. Verð kr. 2.1 millj. Peugot 504 árg. ’71 ekinn 97 þús. km. Dökkrauður. Gott lakk. Verð kr. 1200 þús. Mercury Montego Broham árg. ’74 Ekinn 70 þús. brún sanseraöur. Sjálf- skiptur meö power stýri og bremsum, sumar og vetrardekk. Verð kr. 2.7 milli. 35 Cortina 1300 station arg. ’68. Sumar og vetrardekk. Bill i standi. Verð kr. 450 þús. topp- Ffat 125 Special árg. ’72. Sjálfskiptur, dökkblár, power brems- ur. Verð 500 þús. kr. 4- Mercury Comet ’74 ekinn 70 þús. km. Sjálfskiptur, power bremsur og stýri. Brúnn m/svörtum vinil toppi. Verð kr. 2.1 millj. Pontiac Grand Prix árg. ’73. • Ekinn 53 þús. km 8 cyl. Power stýri og bremsur, grænn, útvarp og segulband. Verö kr. 3 millj. Verið velkomin! MILLI HVERFISGOTU OG LINDARGOTU

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.