Vísir - 17.03.1978, Page 6
6
Föstudagur 17. mars 1978 vism
AKUREYRI
BORGARA-
FUNDUR
Borgarafundur verdur
haldinn í Borgarbfói
laugardaginn 18. marz
klukkan 14:00.
ALÞYÐUFLOKK-
URINN SITUR
FYRIR SVÖRUM
Árni Gunnarsson,
Bragi Sigurjónsson og
Vilmundur Gylfason
flytja stuttar framsögu-
rædur og svara síðan
fyrirspurnum.
Alþýduflokksfélag Akureyrar
DALJ LÁ8T í ÖLLLJM VER8I L NL M
Fyrsti fundurinn stóð aðeins í hálftíma:
Lítíð miðaði hjá ASI
oa vinnuveitendum
Forsvarsmenn launþegasamtaka spjalla saman fyrir samninga-
fundinn, og viröast léttir i lund. Visismynd: JA.
ASt, en hún tók ekki afstööu
heldur vlsaði málinu aftur til tiu
manna nefndarinnar.
Síðdegis i gær sendi svo
nefndin frá sér yfirlýsingu
vegna kjaramálanna, þar sem
þess er m.a. getið að röng efna-
hagsstefna sé undirrót verð-
bólgunnar, að kauphækkanir
hafi hvergi nærri haldið i við
verðbólguna, og aö tillögum
verkalýöshreyfingarinnar til
úrbóta hafi ekki veriö sinnt.
1 lokaorðum yfirlýsingarinnar
segir að brýna nauðsyn beri til
að móta nýja og betri efnahags-
stefnu. — GA
Fundur atvinnurekenda og 10
manna nefndar Alþýðusam-
bandsins stóð aöeins i um háifa
klukkustund i gær, og eins og
nærri má geta voru ekki nein
mál brotin til mergjar.
Atvinnurekendur lögðu þó
fram tillögu þess efnis að fækk-
að yrði mönnum i samninga-
nefndum til að minnka umfang
viðræðna og ræða kaupliöina, og
einnig var deilt um hvor aðilinn
ætti að hafa frumkvæöi að þvi
að leggja fram tilboö.
Tiu manna nefndin skaut
fækkunarmálinu til miðstjórnar
Atvinnurekendur eru aftur á móti ekki eins léttir á svip.
Ný rat-
sjárvél
kemur
nœstu daga
Ný ratsjárflugvél er væntanleg
til Varnarliösins i Keflavik cin-
hvern næstu daga, I stað þeirrar
sem eyöilagöist i eldi á miöviku-
dagsmorgun.
Howard Matson, blaöafulltrúi
Varnarliösins, sagði Visi i
morgun aö viökomandi flugsveit
hefði haft fimm vélar til umráöa.
Þrjár hafa aö jafnaöi veriö hér á
iandi en tvær i Bandarikjunum.
önnur vélanna i Bandarikjun-
um veröur færð hingað tii lands.
— ÓT.
SELJA KÖKUR TIL
STYRKTAR HREYFI-
HÖMLUÐUM
BÖRNUM
Þeir sem áhuga hafa á að kaupa sér góðar kökur
með kaffinu um helgina geta um leið styrkt góðan
málstað ef þeir leggja leið sína í Hlíðaskólann i
Reykjavík á morgun.
Foreldrafélag skólans heldur um lætur, verða væntanlegir
þar kökubasar og verður kaupendur að vera mættir strax
ágóðanum af honum varið til þegar basarinn byrjar þvi að i
tækjakaupa fyrir nokkur hreyfi- fyrra seldist allt upp á ör-
hömluð börn, sem stunda nám skömmum tima.
við skólann. Að sögn talsmanna Kökubasarinn hefst klukkan
félagsins verða þarna úrvals- 14 á morgun, laugardag, i Hliða-
kökur á boðstólum, og ef að lik- skólanum.
★ Athuglð ★
Tiskupermanent-kUppingar og
blástur (Litanir og hárskol)„
Nýkomnir hinir vinsœlu
mánaðasteinar, með
sérstökum lit fyrir
hvern mánuð
Ath. Fást
aðeins hjá V/ fjsk\ótum
okkur \ /VjEÞ/ %6t 1 eyru '■
á;
sársaukalausani
hátt;
MUNIÐ
SNYRTIHORNIÐ I
Hárgreiðslustofan
LOKKUR
Strandgötu 1-3 (Skiphól)
Hafnarfirði, sími 5138S.
Prófkjör
Sjálfstœð-
ismanna í
Hafnarfirði
Vegna nokkurs misskiln-
ings sem gætt hefur vegna
fréttar Visis fimmtudag-.
inn 16. þ.m. hefur formað-
ur kjörnef ndar sjálf-
stæðisfélaganna i Hafnar-
firði Jón Kr. Jóhannesson
beðið blaðið að koma eftir-
farandi á framfæri.
„Framboð það sem þar er getiö
barst kjörnefnd vegna auglýsing-
ar sem kjörnefnd setti i Morgun-
blaöið og er það i samræmi við
einn lið þeirra reglna sem full-
trúaráðið samþykkti vegna próf-
kjörs.
bar sem skilja má af fréttinni
aö einungis þetta eina framboð
hafi komið fram tel ég nauðsyn-
legt að upplýsa aö á þriöjudags-
kvöld höfðu borist um 20 gild
framboð. Ennþá er unniö aö gerð
prófkjörslistans og tel ég ekki rétt
á þessu stigi að sé upplýst um
nöfn fleiri frambjóöenda”.