Vísir - 17.03.1978, Page 9

Vísir - 17.03.1978, Page 9
VISIR Föstudagur 17. mars 1978 9 Hjúkrunarnemar HSÍ: 'œrum alla hjúkrunar- >ienntun á háskólastig skrifar: langar aö leggja orö i belg l.ndi hjúkrun og hjúkrunar- ' nga i tilefni af Kastljósi i J^arpinu föstudaginn 3. febrú- s.l. Þar kom m.a. fram, aö ^úkrunarfræöingar Væru oft svo pum kafnir aö þeir gæfu sér -k tala viö sjúkling- aörir samsjúklingar i legum min- um hafa verið mér mjög sam- mála um þetta. Þarna er ekki aöeins á feröinni vel menntað fólk, heldur og fólk sem virðist vera menntað meö velferö (ekki siöur andlega en lik- amlega) sjúklinganna fyrir aug- um. Alltaf timi aflögu til aö hlusta ^sjúklingana. Þessu ng-hvlnm- hef ég aldre hjúkrunarfólki úr Hjúkrun. skóla Islands. En ég tel mennt) þess ábótavant. Viö tsiendingar berum vonai.! gæfu til þess aö færa alla hjúk) unarmenntun upp á háskólastii) Þaö gefur áþreifanlega beti| raun. E.S. Ef einhver heldur aö ég stl á mála hjá námshrautinni I Hl þál er þaö hinn meslj, i£g get getiö nema úr HSt fyrst og fremst sem starfskraft og gert ráö fyrir þeim sem slikum á deildum. Þetta bitnar lika á bóklegu námi okkar þar ganga hagsmunir spitalanna fyrir. Aftur á móti er verklegt nám hjá hjúkrunar- braut Ht allt annars eðlis. Nem- endur þar taka ekki virkan þátt i störfum deildanna heldur fá sin sjálfstæðu verkefni og geta einbeitt sér að þeim. Það kem- ur þvi af sjálfu sér að þær geta sinnt alhliða þörfum sinna sjúklinga i rólegheitum á meðan við þurfum að endasendast fram og aftur allan gang til að svara bjöllum. Þar sem innsýn hjúkrunar- fræðinga úr Ht i almenn störf deilda er svo takmörkuð, gefur það auga leið að þær sinna ekki þessum störfum nema að tak- mörkuðu leyti. Það þýðir svo aftur að þær hafa betri tima til að sinna andlegum þörfum sjúklinga en við þetta lenda óhjákvæmilega fleiri almenn hjúkrunarstörf á öðru starfs- fólki. Lokaorö Vissulega þyrfti að leggja mun meiri áherslu á andlega hjúkrun en gert hefur verið til þessa. Um það hlýtur allt hjúkrunarfólk að vera sam- mála. Einnig teljum við að bæta þyrfti verklegt og bóklegt nám hjúkrunarnema til muna en til móts við þann vanda var ekki komið með þvi að færa hjúkrunarmenntun á háskóla- stig. Æskilegt hefði verið að auka bóklegt nám i HSl og bæta það verklega á þann hátt að það yrði raunverulegt nám en ekki ódýr og þægileg lausn fyrir ráðamenn sjúkrahúsanna á fólkseklu eins og það hefur verið. Vísi hefur borist svar- bréf fimm námsmeyja við Hjúkrunarskóla Is- lands við lesendabréfi sem birtist hér 7.3.: Vita ekki allir sem annast sjúklinga hversu mikilvægt það er að gefa sér tima til að tala við þá? Við teljum að fólk þurfi ekki að fara i háskóla til að læra þaö. Hitt er annað mál að vegna mikils vinnuálags sem skapast oft af fólksfæð er ekki hægt að sinna andlegri og likamlegri hjúkrun sem skyldi. Orsökin fyrir þessari fólksfæð er sú að laun eru léleg og að skortur er á dagvistunarrými. Einnig setja ráðamenn takmörk fyrir þvi hversu margar stöður eru veitt- ar á sjúkrahúsunum. Mismunur á stöðu nema í HSÍ og Hí t verklegu námi er litið á Okkur hcfur borist bréf frá Japan, þar sem 26 ára Japani óskar eftir pennavini: Ég hef mikinn áhuga á islandi og vildi mjög gjarnan eignast pennavin frá þessu landi elds og isa. Nafn mitt og heimilisfang Mr. Yoshiro Kato 3-7 Kaifuso 1-3-5 Takasago Soka Saitama 340 Japan er: VILTU SKRIFAST Á VIÐ JAPANA? Endasendumst eftir öllum göngum til að svara bjöllum Blaðburðarbörn vantar: HÖFÐAHVERFI Hátún Miðtún Samtún VISIR FJOLBRAUTASKOLINN A AKRANESI vill kanna hve margir ibúðaeigendur á Akranesi vilja leigja nemendum herbergi á hausti komanda, jafnframt er óskað eftir upplýsingum um hugsanlegar leigu- ibúðir fyrir kennara næsta vetur. Ætla má að leigutimi miðist við 15. ágúst. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlega snúi sér til skrifstofu skblans (simi 1495) sem jafn- framt veitir allar nánari upplýsingar. Skólanefnd. BÍLAVARAHLUTIR FIAT 128 71 FÍAT 850 SPORT 71 VOLVO AMASON '64 LAND-ROVER '67 IÐNFYRIRTÆKI I HAFNARFIRÐI óskar eftir vönum afgreiðslumanni til starfa mjög fljótlega. Upplýsingar um fyrri störf, aldur og menntun sendist augld. Visis merkt ,,V-U555” fyrir 21. mars 1978. BILAPARTASALAN Hotðatuni 10, simi 1 1397. Opið fra kl 9 6.30, lauqardaga kl. 9-3 oy sunnudaqa k I 13 íminn er86611 Hringdu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.