Vísir - 17.03.1978, Síða 10

Vísir - 17.03.1978, Síða 10
10 Föstudagur 17. mars 1978 VISIR utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjori: Davið Guömundsson Ritstiorar: Þorsteinn Pálsson ábm. Olafur Ragnarsson Ritstjornarfulltrui: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra fretta: Guðmund ur Petursson Umsjon með helgarblaöi: Arni Þorarinsson Blaðamenn: Edda And resdotf'r Elias Snæiand Jonssor- Guðjon Arngrimsson. Jon Einar Guó|onsson. Jonina Mikaelsdottir Katrin Palsdottir, Kjartan L. Palsson, Kiartan Stefansson, Oli Tynes. Sæmundur Guövinsscn Iþrottir: Gylfi Kristjansson Ljósmyndir: B.orgnn Palsson. Jens Alexande'sson utlit og honnun: Jon Oskar Hafsteinsson Magnus Olafsson Auglysinga. og solustiori: Pall Stefansson Dreifingarstjori: Sigurður R Petursson Auglysingar og skrifstofur: Siðumula 8. simar866U og 82260 Afgreiösla: Stakkholti 2-4 simi 86611 Ritstiorn: Siðumula 14 simi 8661 1 7 linur Askriftargiald er kr. 1700 á manuði innanlands. Verð i lausasolu kr. 90 eintakið. Prentun Blaðaprent h/f. Silfurfiskur setur strik í reikninginn Loönan hefur sett verulegt strik i reikninginn í þjóöar- búskap okkar íslendinga á þesu ári. Vegna breyttrar hegðunar loðnunnar hefur lítil sem engin loönufrysting farið fram, og er orðið Ijóst, að engin von er til þess að hægt verði aö frysta upp í gerða samninga. Það magn, sem nú er búið að frysta af loðnu nemur aðeins einum fimmtugasta af því, sem samið hefur verið um sölu á, og lauslega áætlað mun þjóðhagslegt tjón af þessum sök- um verða þrír til f jórir milljarðar króna. Óvíst er enn hve mikið verður fryst af loðnuhrognum. Til þess að bjarga þvi, sem bjargað verður, er nauð- synlegt að leggja verulega áherslu á að frysta hrogn þá daga, sem eftir eru af vertíðinni, enda getur þar verið um gíf urleg verðmæti að ræða og hver dagur dýrmætur. Óneitanlega hefur fiskifræðingunum okkar skjátlast i spám sínum um loðnuvertiðina og eflaust er þar um að kenna ónógum upplýsingum um hegðun loðnunnar. Þeir höfðu margspáðgóðri loðnuvertíð og taliðað veiða mætti eina til eina og hálfa milljón lesta af loðnu. Um þetta leyti í fyrra var loðnuvetiðinni að Ijúka, þannig að hæpið er að búast við mikilli veiði á frystingarhæfri loðnu héðan af. En við verðum að bregðast rétt við og það þýðir ekki að bíða og vona að næsta vertið verði hagstæðari. Niú verða f iskif ræðingarnir okkar að leggja allt kapp á að komast að þvi hvaða skilyrði það eru í sjónum, sem valda þvi að loðnan gengur ekki vestur með landinu að þessu sinni, og að hún hrygnir á allt öðrum stað nú en i fyrra. Þessum spurningum verðum við að fá svarað fyrir næstu vertíð. Einnig verður að leggja á það meiri áherslu næsta ár en nú hef ur verið gert, að leita loðnu djúpt út af Vestur- landi, því að hún hef ur oft komið mönnum að óvörum við Snæfellsnes og suður a Faxaflóa. Nauðsynlegt er að fylgjast náið með hugsanlegum göngum á þær slóðir ekki síður en austur af landinu. Full ástæða er til að gefa gaum að skoðunum loðnu- bræðslunefndar, sem varaði við því í nýlegri skýrslu sinni, að farið yrði út i stórauknar f járfestingar sem ættu að byggjast á loðnuveiði. Við megum ekki brenna okkur á því sama og á sildarárunum, því að enn vitum við allt of lítið um hegðun loðnunnar, og er þvi óskyn- samlegt að leggja stórfé í nýjar verksmiðjur eða breyt- ingar á eldri verksmiðjum með tilliti til loðnuveiðanna. Enn f remur verða menn að hafa í huga, að margt ann- að getur haft áhrif á loðnuveiðina en hegðun loðnunnar sjálfrar. Má i því sambandi nefna hafís, sem að dómi fróðra manna gæti lagst yfir allt það svæði, þar sem sumarloðnan hefur verið veidd norður í höfum. Rétt er að minnast þess, að kapp er best með forsjá. Loðnuveiðarnar eru ekki nema um það bil áratugs gam- a11 atvinnuvegur. Við erum algerlega háðir duttlungum þessa silf urf isks og vitum ekki nægilega mikið um hann ennþá. Við skulum fara varlega i f járfestingu vegna loðnunn- ar og gæta þess einnig að ofveiða ekki stofninn. Norð- menn hafa þegar staldrað við og sett af lakvóta á loðnu- veiðar sínar. Ef til vill ættum við að fara að fordæmi þeirra, minnugir þess, hver urðu örlög síldarinnar. Atvinnuleysi eða íslenska verðbólgu? — á sunnudaginn ókveða franskir kjósendur hvort Mitterand fœr að mynda ríkisstjórn með aðild kommúnista Þaöer ekki alveg út i liött aö lita svo á, aöpölitik sé Krökkum sams konar þjóöarástrlöa og fötbollinn hjá Fngleiulingum eöa nautaat hja Spánverjum. 1 gamla daga sagöi Kalli Marx eitthvaö á þá leiö. aö Frakkar skildu pólit ikiiia. Englendingar hagfræöina, og Þjööverjar heimspekina. Enska hagfræöin og þvska beimspekin eru orönar dálitiö viöbrenndar. en franska stjórnmálalifið er si- fellt sami suöupotturinn. Og þött Frakklandsforseti, Valéry Gis- card d’Estaing, harmi það, aö politiskar umræður snúist ætíö upp i blóðugar burtreiðar i eilifri kosningabaráttu i staö þess aö vera ofviðri i tebolla upp á engil- saxneska visu, þarsem i góösemi vegur hver annan, er honum um megn að gera kerfið afslappaðra. Þingkosningarnar fara fram i tveimur umferöum. Hin fyrri var 12. niars, en hin seinni verður 19. mars. Opinberlega hófst undir- búningur þeirra 20. febrúar eftir koniu, sem stingur i stúf viö háttalag stjórnmálaleiötoganna almennt. Hann les gjarnan yfir hausamótunum á andstæöingum sinum á sama hátt og hann veitti nemendum sinum lexiur áöur lyrr meöan liann var prófessor i hagfræði. Hann hefur megnustu litilsviröingu á ..pólitikusapólitik- inni”, sem de Gaulle nefndi svo og sem er samnefnari yfir það innantóma kosningabrölt, froðu- snakk og Ivðskrum sem einkennir málfiutning flokksforingjanna. Barrre hamrar á þvi, aö hann lofi ekki meiru en hann geti efnt. Dæmin um lýöskrum og lof- oröagjamm eru oröin mýmörg. Einna hróplegast er þó umræöan um lágmarkslaunin á vinnu- markaöinum. Samningaviðræöur vinstri flokkanna i september s.l. um endurnvjun stefnuskrár þeirra strönduöu ma. á þvi, aö kommúnistar kröföust þess aö lágmarkslaun á mánuöi yrðu hækkuö úr 1750 fröndkum (uþb. markslaunin. ákváöu flokksbræð- ui’ hans engu að siöur skyndilega að gera ráö fyrir hækkun þeirra i 2400 fr. frá og með aprilbyrjun færi svo. aö vinstri flokkarnir sigruöu. Veggspjöld með þessu kosningaloforöi voru siöan limd á alla tiltæka veggi ásamt mynd af hinum ábúöarfulla formgja sósi- alista. Francois Mitterand. Hugsanleg áhrif vinstri stjórnar á efnahagsíifið Vtreikningar þeir, sein fylgdu þessugylliboöi sósialista. uröu til þess aö samræina stjórnarflokk- ana og kommúnista i hatrömm- uin árásum á þá, þótt á ólikum forsendum væri. Sem vænta mátti töldu talsmenn stjórnarinn- ar. að hér væri reitt til höggs, sem ylli holundarsári á frönsku efna- hagslifi. Barre tók upp vasatölv- una og fann þaö út, að endarnir milli útgjalda- og tekjuliöa næöu ekki saman: engin leið yröi til aö Giscard viröir fyrir sér ástandiö. aö fresturinn til aö skila framboö- um rann út. En siðan i héraös- kosningunum fyrir árisiöan hefur ekkert lát oröiö á orrahriöinni: þar var i rauninni um lokaæfingu aö ræða. Þaö er langt frá þvi, að slagur- inn standi einungis milli heimskra liægri inanna og væm- inna vinstri manna. Deilurnar milli flokka. sem eiga aö heita samherjar, annars vegar sósial- ista, kommúnista og vinstri-radi- kala. hins vegar gaullista og Gis- cardsinna, hafa að veruiegu leyti skyggt á mikilvægi þeirrar á- kvöröuúar, sem franskir kjósend- ur verða nú að taka miUi tveggja andstæöra fylkinga. Spurningin er sú, hvort þetta val felur i sér grundvallarbreytingu á þjóöfé- laginu eöa hvort þaö takmarkast við mismunandi leiöir tU að berj- ast gegn kreppunni. „Pólitíkusapólitíkin" Ilaymond Barre, forsætisráö- herra, hefur tamiö sér fram- 87500 kr. skv. núverandi gengi) i 2200 franka <110000 kr.). Þetta neituöu sósialistar aö faUast á. Siöan sletti einhver fram tölunni 2400 frankar (120000 kr.) Til sam- anburðar má geta þess, að i Y-Þýskalandi eru lágmarkslaun 105000 kr. og í Hollandi 175000 kr.l. Helsti efnahagssérfræðingur sósiaiista, Michel Kocard, rak þá upp neyðaróp og taldi, að slik hækkun hefði i för með sér gjald- þrot fjölda fyrirtækja af mið- lungsstærö og atvinnuleysingjum mundi þarafleiöandi fjöiga um milljón. (Sérfræömgi Þjóðviljans um Evrópukommúnisma, Arna Bergmann, var nýlega gerður mjög hlálegur grikkur i blaði sinu. Viötal hans viö ónafngreind- an franskan kommúnista var kynnt á forsiðu meö mynd af Ro- card, þannig að svo virtist, að Ro- card væri komminn, sem um var að ræða. Svona nokkuö fær franska komma til aö sjá rautt). En þótt Kocard ínálaöi skratt- ann á vegginn varöandi lág- sauma saman sáriö eftir upp- skuröinn. Veröbólgan myndi hoppa yfir islensk-suöurameriska þröskuldinn, þe. yfir 30%: (þá vantar ekki nema spiritismann til að Frakkland sé i hóp með islandi og Brasiliu). Þessum efnahags- legu spádómum fylgdu vanga- veltur, sem voru meira pólitisks eðlis. Fvrr eða siðar mundi Frakkland einangrast gagnvart Efnahagsbandalagslöndunum og neyöast til aö taka upp lokaö markaðskerfi. Meööðrum orðum mundi fjármagnsflóttinn og fjár- festingartregöan leiöa tii ,,al- þýöulýöveldis” i einhverri mynd. Áhinnbóginn litu kommúnistar ekki á stefnubreytingu sósialista varöandi lá gmar kslaunin sem skref til sátta, heldur þvert á móti sem auglýsingabrellu. Sósialist- um væri f mun að laða til sin at- kvæöi þeirra lægstlaunuöu, sem kommar telja sig hafa einka- rétt á. Aörar ráðstafanir, sem miöuöu aöþvi að útvega eyðslufé, sýndu fram á. að sósialistar vildu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.