Vísir - 17.03.1978, Side 14

Vísir - 17.03.1978, Side 14
18 Föstudagur 17. mars 1978 VISIR Rafveitan fékkborgoð .Fiskvinnslufyrirtækin i Eyj- um greiddu skuld sina viö Raf- veitu Vestmannaeyja í gær- morgun, en eins og Visir hefur skýrt frá hefur rafmagnslokun veriö yfirvofandi i Eyjum und- anfarnar vikur. Þessir greiösluerfiðleikar fiskvinnslufyrirtækja éru angi af miklum rekstrarfjárskorti þeirra og er vandi frystihús- anna i Eyjum nú til meðferðar hjá stjórnvöldum. Að þvi er Einar B. Ingvarsson aðstoðar- maður sjávarútvegsráðherra sagöi við Visi nú fyrir skömmu er einhverrar niöurstöðu i þvi máli að vænta innan tiðar. —KS. KONAN OG OKID í nýaf stöönum kosning- eins að lausn hennar und- um til stúdentaráðs var an því oki sem núverandi auðvitað hart barist og þjóðfélagsgerð hef ur lagt bæði hægri og vinstri á hana, frelsun konunnar menn birtu fjálglegar felur einnig í sér lausn stefnuskrár. Einn liður-/< karlmannsins f rá því ein- inn í stefnuskrá ,,Verð- hliða hlutverki sem hann andi'' (vinstri manna) gegnir nú". f jallaði um konuna og var Einn hægri stúd- á þessa leið: entanna sem las þetta „Baráttan fyrir frelsun hélt vöku sinni og gerði konunnar beinist ekki að- meðfylgjandi listaverk. VERÐANDI # GOTT OG VONT Þrælapískarinn á gal- eiðunni steig upp á þóftu og sagði við þrælana sem reru: „Jæja drengir, ég hef góðar fréttir og slæmar fréttir að færa ykkur. Góðu fréttirnar eru þær að þið fáið stóran romm- skammt með hádegis- matnum. Slæmu f réttirnar eru að eftir matinn ætlar skip- stjórinn á áflöskíði". ♦ ÆSKULYÐURINN Æskulýðsnef nd Al- þýðubandalagsins og mótpartur hennar hjá Sjálfstæðismönnum hafa nú boðað til kappræðu- funda vitt og breitt um landið, til að ræða um þess gagn og nauðsynjar. Af hálfu Æskulýðs- nefndar Alþýðubanda- lagsins tala meðal ann- arra þeir Baldur Óskars- son og Björn Bergsson, en frá Sjálfstæðismönnum koma Friðrik Sóphusson og Baldur Guðlaugsson. Allur er þessi æskulýð- ur farinn að halla í fertugt. —ót. Sjálfstœðismenn á Suðurlandi: RÆÐA RÖÐUN Á LISTANN Erfiðlega gengur að raða á framboðslista Sjálfstæðismanna i Suðurlandskjördæi fyr- ir alþingiskosningarn- ar. Á fundi undirbún- ingsnefndar fyrir nokkrum dögum var hart deilt um tvær til- lögur og á morgun, laugardag mun kjör- dæmisráð fjalla um málið á fundi. Á fundi undirbúningsnefndar kom fram tillaga frá Rangæing- um og Vestmannaeyingum um að röð efstu sæta verði þannig: Eggert Haukdal, Guðmundur Karlsson, Steinþór Gestsson, Siggeir'Jónsson og Arni John- sen. Þetta féll i miður góðan jarð- veg hjá Árnesingum og i nokkr- um Skaftfellingum sem komu með tillögu um þessa röðun: Steinþór Gestsson, Guðmundur Karlsson, Eggert Haukdal, Sig- geir Jónsson og Óli Þ. Guð- bjartsson. Til skýringar er rétt að taka fram að Eggert er Rangæingur, Steinþór er Arnesingur, Guð- mundur frá Vestmannaeyjum, Siggeir er Skaftfellingur, Öli frá Selfossiog Arni frá Vestmanna- eyjum. Ekkert samkomulag náðist um þessar tillögur og hafa ýms- ir lýst áhuga á þvi að fá Ingólf Jónsson til að hætta við að draga sig i hlé og fara þess i stað aftur i framboð. „Það hefur enginn óskað eftir þvi að ég haldi áfram og þú get- ur bókað það með stórum staf. Það er búið að velja menn á list- ann þvi' er það ekki til umræðu”, sagði Ingólfur er Visir náði tali af honum. —- En það er ekki búið að á- kveða röðina og.... ,,Ja, húnkemur bara bráðum. Það verður allt i sátt og sam- lyndi”, sagði Ingólfur Jónsson. —SG Ferðatœki til ferminga- gjafa M-242X l Verð kr: 60.500. M-2502 Verð kr: 47.000. M-2541 Verð kr: 27.500- MEÐ TÖSKU á i I r - r ■ ? 2043 .!Z_Í 1 RM-2010 Verð kr: 21.000. RP-1250 Verð kr: 4.400. 'Sjummi Stfósjeiióóo/t h.f. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SIMI 35200 105 REYKJAVlK |á§>ilfurf)úÖuri Brautarholti 6, III h Simi 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 e h. Föstudaga kl. 5-7 e. SKEMMTISIGLING LEONID SOBINOV 21.400 tonn FERÐA- ÁÆTLUN 4.-19. júní Flogiðtil London, 4.júní. Ekið til Southampton. Siglt til: Coruna N-Spáni-Gibraltar-Messina- Sikiley-Aþenu-Istanbul-Odessa. Flogið til Moskvu og Leningrad, dvalist einn dag i hvorri borg. Þaðan flogið til London og hægt að dvelj- ast þar nokkra daga. SHOTA RUSTAVELI 20.000 tonn Ferða- óœtlun 9.-23. sept. F'erðaáætlun 9.-23. sept. Flogið til London og siðan til Odessa. Lagt upp i siglingu þaðan til: Rhodos-Heraklion á Krit- Thessaloniku, Grikklandi-Istanbul-Varna, Búlgariu-Odessa og flogið þaðan aftur til Lond- on. Hægt að dveljast þar i lok ferðarinnar. Þátttaka tilkynnist fyrir 18. mars. Allar nánari upplýsingar gefnar i skrifstofu okkar. 1,2,3, og 4 manna klefar. Verð frá kr. 230.000. -Takmarkað framboð. m Ferdaskrilsiola KJARTANS HELGASONAR Skólavöröustíg 13A Reykjavík simi 29211

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.