Vísir - 17.03.1978, Síða 18
22
Föstudagur 17. mars 197sVISItt
..og hvíto drottningin féll
c
Umsjón: Jóhann örri?|
Sigurjónsson. ) J
y1 ■" " * -
Skákþing Islands hófst i gær,
fimmtudag, með keppni i lands-
liðs og áskorendaflokki. Lands-
liðsflokkur verður trúlega þann-
ig skipaður: Jón L. Arnason,
Helgi ólafsson, Asgeir b. Arna-
son, Margeir Pétursson, Björn,
Sigurjónsson, Jóhann 0. Sigur-
jónsson, Sigurður Jónsson,
Haukur Angantýsson, Jóhann
Hjartarson, Bragi Halldórsson,
Magnús Sólmundarson og bórir
Ólafsson.
Fyrir 4 efstu sætin verða veitt
peningaverðlaun að upphæð:
1. verðlaun kr. 100.000.00
2. verðlaun kr. 60.000.00
3. verðlaun kr. 40.000.00
4. verðlaun kr. 20.000.00
bá verða og veitt ein fegurð-
arverðlaun fyrir fallegustu
skákina, kr. 20.000.00.
Landsliðs og áskorendaflokk-
ur tefla i hinum nýju húsakynn-
um skáksambandsins að
Laugavegi ' 71. Aðrir flokkar
tefla i húsakynnum T.R. að
Grensásvegi.
Undanfarin ár hefur verið
venja að einhver stórmeistar-
anna á Reykjavikurskákmótun-
um, tefldi fjöltefli á vegum
Sambands islenskra banka-
manna. Adolf Björnsson, Ot-
vegsbankanum hefur verið
aðalhvatamaður að fjölteflum
þessum og séð um framkvæmd
þeirra. Að þessu sinni var það
Anthony Miles sem þreyttikapp
viðbankamennina. Hanntapaði
3 skákum, gerði 6 jafntefli og
vann 16 skákir. beir sem unnu
voru Björn borsteinsson Gunn-
ar Gunnarsson, og Jóhann
Hjartarson sem tefldi sem gest-
ur.
Skák Gunnars við stórmeist-
arann var skemmtilega taktisk
og lokastaðan sérlega mögnuð.
Hvftur: A. Miles
Svartur: Gunnar Gunnarsson
Grunfelds vörn.
1. d4 Rf6
2. c4 g6
3. Rc3 d5
4. RÍ3
5. Db3
6. Dxc4
7. e4
Bg7
dxc4
0-0
Rf-d7
(bessi riddaratilfærsla er hug-
mynd Smyslovs, þó venjan sé að
leika fyrst 7. ... Bg4 8. Be3 og þá
Rf-d7. Onnur leið er 7. ..Ra6 8.
Be2 c5, með flókinni stöðu.)
8. Be3 Rc6
9. Hdl
(Hér kom einnig 9. 0-0-0 til
greina.)
9........................ Rb6
10. Db3 Bg4
11. d5 Re5
12. Be2 Rxf3+
13. Bxf3?
(Eðlilegra og betra var 13. gxf3
sem vinnur leik og styrkir um
leið miðborðsstöðuna, Ef 13. ...
Bh3 14. Kd2 ásamt Kcl og hvitur
er búinn að hróka.)
13....
14. gxf3
15. h4
16. f4
17. Kd2
Bxf3
Dc8
h5
Dg4
c6!
(Svartur fer strax að opna sókn-
arlinur fyrir menn sina.)
18. Kcl cxd5
19. Rxd5 Rxd5
20. Dxd5
(Eftir 20. exd5 fengi svarta
drottningin góöa sóknarstöðu á
f5. Ef hinsvegar 20. Hxd5 Df3 21.
Hh-dl Dxe4.)
20.... Ha-c8+
21. Kbl e6
22. Dd3 Kh7
23. f5 Hf-d8
24. fxg6+ fxg6
25. Db3 Dxe4+
26. Kal Hc2
27. Bcl
(Ekki 27. Hxd8? Dxhl+ og mát-
ar.)
27... Hd-c8
28. f3 De2
(brýstingurinn á b2-peðið þyng-
ist sifellt.).
29. a3 a5
30. Dxb7 a4
31. Hh-el Dh2
32. Hhl Df2
33. Ka2 H8-C7
34. Db4 H2-C4
35. Dd2 Db6
36. De3 Db5
37. Hh2
i[--- ncj;
(Loksins er undirbúningnum
lokið og svartur getur byrjað
lokaatlöguna. Ljóst er að ekki
má hvitur þiggja þessa fórn, þvi
eftir 38. bxc3 Db3+ 39. Kal
Bxc3+ er hvita staöan komin i
algjöra rúst.)
38. Dd2 Hxa3+! og þessi fallegi
leikur varð sá siðasti i skákinni.
Ef 39. Kxa3 Db3 mát. Eða 39.
Kbl Df5+, og hvita drottningin
fellur.
Jóhann örn Sigurjónsson.
í Smáauglysingar — simi 86611
J
Kenwood magnari
KA-7100 til sölu, kr. 95 þús. einnig
skápur undir hljómflutningstæki
120x35 cm. kr.40þús. og simastóll
kr. 10 þús. Uppl. i sima 28384 eftir
kl. 5.
Til sölu
nokkrir uppstoppaðir fuglar
Uppl. i síma 83676.
Kenwood magnari KA-7100
til sölu, kr. 95 þús. einnig skápur
undir hljómflutningstæki 120x35
cm kr. 40 þús. Uppl. i sima 28374
eftir kl. 5.
Vökvatjakkar
Til sölu vökvatjakkar i allskonar
vinnuvélar, margar stærðir
Einnig tvö afturdekk á felgum
(litið slitin) fyrir /JCB3C. Uppl. i
sima 32101.
Til sölu
er rörsteypuvél, stærðir 4-24”.
Uppl. i sima 99-5939, 5950 og 5824
eftir kl. 20.
Vegna breytinga
er ágæt Rafha eldavél til sölu
Selst mjög ódýrt. Uppl. i sima
20188.
Til sölu borð með vaski
og blöndunartækjum klætt mef
gulu plasti Sérlega hentugt i i:
þvottaherbergi eöa sem byrjun í
eldhúsaöstööu. Uppl i sima 1864';
e. kl. 17.
Eidhúsinnréttingu,
gamla. getur sá fengið sem vili
fjarlægja hana af staðnum. uppl. i
sima 50384.
Til sölu
sundföt á börn og dömur,
sportsokkar st. 0-5, peysur st.
4-10, nærbolir, sængurgjafir,
náttföt st. 1-3, sokkabuxur st. 1-5,
bómullargarn og prjónagarn.
Rennilásar, myndabætUr, litið
magn, selst allt i einu lagi. Opið
frákl. 10-12 f.h.aðSólvallagötu 56
2.hæð t.v.
Húsdýraáburður
til sölu. Ekið heim og dreift ef
óskað er. Ahersla lögð á góða um-
gengni. Uppl. i sima 30126.
Geymið auglýsinguna.
Húsdýraáburöur.
Við bjóðum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garða-
prýði. Simi 71386.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
frystikistu, ekki eldri en 3ja ára,
350 litra. Uppl. i sima 98-1728.
Punktsuöuvél
óskast tíl kaups. Uppl. I sima
76260 til kl. 17.30 á daginn.
Óska eftir
aðkaupa litinn Isskáp 54x125 cm.
A sama stað er til sölu isskápur.
Uppl. i sima 75915.
Sófasett til sölu,
2ja manna svefnsófi og 2 stóíar.
Svo til ónotað og litur mjög vel út.
Verðkr. 95 þús. Uppl. i sima 24855
e. kl. 20 á kvöldin.
Svefnbekkir og
svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verð, sendum i póstkröfu. Uppl.
að Oldugötu 33, simi 19407.
Svefnbekkir og
hvildarstólar. Framleiðsluverð.
Uppl. i sima 37007.
Sjónvörp W )
Radionette sjónvarp
meö FM útvarpi og plötuspilara,
þarfnast einhverrar viðgerðar,
verð kr. 25 þús Simi 19258.
24” Siera sjónvarpstæki
svart&hvitt i fallegum mahony-
skáp til sölu. Uppl. i sima 12679
eftir kl. 7.
Vantar þig
sjónvarp. Litið inn, eigun notuð
og nýleg tæki. Opið fra kl. 1-7 alla
daga nema sunnudaga. — Sport-
markaðurinn Samtúni 12.
I--------------
Hljómtæki
Mjög vel farnar
Sansui græjur til sölu, heyrnartól
og fjórir KLH 40 w. hátalarar, allt
á 190 þús. Simi 30331.
Hljóófgri _______________,
Klarinett-leikarar takið eftir.
Til sölu sem ný Linton klarinétt.
Sanngjarnt verð. Uppl. I sima
20568.
Óskast til kaups.
Rafmagnsorgel vel með farið
óskast til kaups, helst Yamaha.
Staögreiðsla. Uppl. i sima 539 1 8 á
daginn og 28843 á kvöldin.
Filt gólfteppi
á stiga, ganga og skrifstofur.
Margir litir. Hagstætt verö. Iðn
hf. Asgarði 20. Simi 85350.
Vérslun
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15.
Vinsælar bækur á lágu verði,
þ.á.m. Greifinn af Monte Christo,
Börn dalanna, og Eigi má sköp-
um renna eftir Harry Ferguson,
hver um sig á 960 kr. með sölu-
skatti. Eigi má sköpum renna er
nú hartnær á þrotum. Afgreiöslu-
timi 4-6.30 virka daga, nema
laugardaga. Simi 18768.
Hjá okkur er úrval
af notuöum skiðavörum á góðu
verði. Verslið ódýrt og látiö ferð-
ina borga sig. Kaupum og tökum i
umboðssölu allar sklöavörar. Lit-
ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam-
túni 12. Opið frá 1-7 alla daga
nema sunnudaga.
Reiðhjól
Tvihjól meö hjálparhjólum ósk-
ast'tll kaups handa 5 ára dreng.
Einnig óskast nýleg ritvél. Uppl. I
sima 84614
Óska eftir að
kaupa gamlan góðan pels á sann-
gjörnu verði, einnig óskast gömul
kommóða. Uppl. i sima 84394.
Kjötsög, farsvél,
áleggshnifur, frystikista eða stór
skápur óskast eða pressa við
frysti. Uppl. i sima 99-3206 eða
99-3288.
(Húsgögn
Skenkur til sölu
frá Sveini Guömundssyni. Uppl. i
sima 38476.
Litið nett sófasett
til sölu, selst á 35 ús. kr. Uppl. i
sima 57911 eftir kl. 18.
Tekk borðstofuborð
og 5 stólar til sölu. Mjög vel með
farið. Verð kr. 40 þús. Uppl. i
sima 15731.
Radionette
Til sölu mjög gott 24” svart-hvitt
sjónvarp, 5ára. Tekkassi á hjóla-
grind. Verð kr. 40 þús. Uppl. I
sima 44074.
Til sölu svart-hvitt
sjónvarpstæki, Tækið er i falleg-
um kassa. Mynd og hljóð eins gott
og i nýju tæki. 1 árs ábyrgð fylgir.
Uppl. i simá 36125 i dag og næstu
daga.
General Electric litsjónvörp
22” kr. 348 þús. 26” kr. 413 þús.
26” kr. 455þús. með fjarstýringu.
Th. Garðarson, Vatnagörðum 6.
simi 86511
Til sölu
svart-hvitt sjónvarpstæki, Tækið
er i fallegum kassa. Mynd og
hljóðeinsgottogi nýju tæki. 1 árs
ábyrgð fylgir. Uppl. i sima 36125 i
dag og næstu daga.
Finlux litsjónvarpstæki
20” kr. 280 þús.22” kr. 324 þús..
26” kr. 365 þús. 26” kr. 400 þús.
með fjarstýringu. Th, Garðars-
son, Vatnagörðum 6, simi 86511
Yamaha orgel B4CR
til sölu. Uppl. i sima 73333 eða
52427 • ,,___„
Vcrksmiðjusala.
Ódýrar peysur, bútar og garn.
Les-prjón hf. Skeifunni 6.
Hejmjjjstæki
Til sölu lltill
isskápur og Ignis eldavél á sama
stað óskast frambretti á Skoda
100. Uppl. I sima 53127 eftir kl. 16.
Verslunin Leikhúsið
Laugavegi 1, simi 14744. Fischer
Price leikföng, dúkkuhús, skóli,
sumarhús, peningakassi, sjúkra-
hús, bilar, simar, flugvélar, gröf-
ur og margt fl. Póstsendum.
Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi
14744.
Til sölu
ónotað A.E.G. eldavélasett. Uppl.
I sima 76099.
Gólfteppaúrval.
Ullar og riylon gólfteppi. A stofu,
herbergi.ganga, stiga og stofnan-
ir. Einlit og munstruð. Við bjóð-
um gott verð, góða þjónustu og
gerum föst verötilboð. Það borg-
ar sig að lita við hjá okkur, áður
en þið gerið kaup annars staöar.
Teppabúöin, Reykjavikurvegi 60.
Hafnarfirði. Simi 53636.
Öll úr og ferðavekjarar,
mjög góðar tegundir seljast meö
20% afslætti meðan birgðir end-
ast, einnig ekta borðsilfur, tertu-
spaðar, tertuhnifar, ávaxta-
skeiðar, sultuskeiðar og rjóma-
skeiðar. Guðmundur Þorsteins-
son, guUsmiður, Bankastræti 12.
Aklæði — Gott úrval.
Sérstaklega vandað áklæöi á dýr-
ari gerðir húsgagna. Eigum enn-
þá finnsku tauin til klæðningar á
sófasett og svefnsófa, verð aöeins
1680 pr. metar. Póstsendum. Opið
frá kl. 1-6. B.G. Aklæði, Mávahlið
39. Simi 10644 á kvöldin.