Vísir - 17.03.1978, Page 21

Vísir - 17.03.1978, Page 21
25 i dag er föstudagur 17. mars 1978, 76. dagur ársins. Árdegisf lóð er kl. 12.34, síðdegisflóð kl. 24.14. 5 APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 17.-23. mars veröur i Garðs Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögúm og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Haf narfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly savarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur sími 11100 Hafnarf jörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til ‘ viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitubilanir simi“ 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsbiianir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. ORÐIÐ Sá sem hefur min boð- orð og heldur þau, hann er sá sem elskar mig. En sá sem eiskar mig, mun verða elsk- aður af föður minum, og ég mun elska hann og sjálfur birtast hon- um. Jóh. 14,21 NEYÐARÞJONUSTA Reykjaviklögreglan,simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Kefiavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabi'll 1400, slikkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabfll 2334. Slökkvilið 2222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri^ Lögrregla. 23222, 22323. SlökkvUið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Biönduós, lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. SICGISIXPENSARI hMM***á Ferðir um páskana 23.-27. mars: Þórsmörk: 5 dagar og 3 dagar, 23. mars og 25. mars kl. 08. Gist i húsi. Snæfellsnes: 5 dagar, gist i húsi. Auk þess dags- Nútabvff ferðir alla dagana. Nán- ari auglýst siðar. Upplýs- ingar og farmiðasala á skrifstofunni, öldugötu 3. — Ferðafélag islands. Kvikmyndasýning I MÍR- salnum Sovésk kvikmynd frá árinu 1975 „Mundu nafnið þitt!” verður sýnd i MIR- salnum, Laugavegi 178, 18. marz kl. 15. Mynd þessi er byggð á sann- sögulegum atburðum. Aðgangur að sýningunni i MlR-salnum er ókeypis og öllum heimill. — MÍR Kökubasar Hún- vetningafélagsins Kökubasar Húnvetninga- félagsins verður haldinn n.k. laugardag kl. 2 að Laufásvegi 25, Þingholts- strætismegin. Þeir sem vilja gefa kökur eru beðn- ir að koma þeim i félags- heimilið milli kl. 10 og 1. Aðalfundur Kinversk-ls- lenska menningarfélags- ins verður haldinn að Hótel Esju mánudaginn 20. mars kl. 20.30. Auk aðalfundarstarfa og laga- breytinga verður sýnd kvikmynd um leiðangur I Mont Everest. TIL HAMINGJU Uppskriftin er fyrir 4 4 sneiðar innanlærisvöðvi U25 g hver sneið) salt pipar 40 g smjör eða smjörliki Sósa: 50 g bacon 3 laukar 1 græn paprika 2 msk hviti 1 1/4 dl. hvitvin 1 1/4 dl vatn salt pipar rósapaprika 2 msk sýrður (creme fraiche) r jómi Kryddið kjötsneiðarnar meðsaiti, pipar og steikið þær i fciti á pönnu i u.þ.b. 2 min, á h verri hiið. Takið kjötið af pönnuni og hald- iö þvi heitu. Skeriö baconið I ten- inga. Smásaxið laukinn. Hreinsiö og saxiö paprik- una. Heliiö þessu öllu á pönnuna og látiö steikjast I u.þ.b. 5 min. Stráið hveiti yfir, þynn- ið með vatni og hvltvíni. Leggiö kjötið I og látið það krauma i u.þ.b. 10 min. Bragðbætið með salti pipar og papriku. Hrærið sýrðum rjóma saman við sósuna. Berið réttinn fram með soönum makkarónum og paprikustrimlum með oliu-ediks kryddlegi. c v — Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir 25.9. ’77 voru gefin saman i hjónaband af sr. Sigurði Bjarnasyni i Aðventkirkj- unni Margrét Theódórs- dóttir og Glenn Bruvik heimiii Karlagötu 14, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suöurveri — Sfmi 34852) MINNGARSPJÖLD Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna eru £il sölu i Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavlk, Lyfjabúö Breiðholts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum yið Túngötu. Skrifstofa Menningar- og' minningarsjóðs kvenna er opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) simi 1 8)856. Upplýsingar um minningarspjöldin og. ' Æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóðs- ins: Else Mia Einarsdótt- ur, s. 2 46 98. VEL MÆLT Allar hamingjusamar fjölskyldur likjast hver annarri, en hinar óhamingjusömu eru óliamingjusamar hver á sinn hátt. — Tolstoj. SKAK Hvltur leikur og vinn- ur X i X É a t Ét 1 É A & j£ t r- & j Hvltur: iviasoii Svartur: Winawer Vlna 1882. 1. Hb7 + !! Kxb7 2. Bc8+!! Ka8 (Ef 2...Dxc8 3. Dxg8+ Kc7 4. Dg7+ og siðan 5. Dxf6). 3. Dxg8 og vann auð- veldlega. Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. mars Hruturinn 21. mars—20. april Leitaðu til vina i dag. Þeir kunna að hafa eitthvað verulega skemmtilegt á prjón- unum. Kvöldið er til- valið til listrænna iðk- ana. Nautiö 21. april-21. maí Vanræktu ekki að sýna maka þinum ástarvott. Slik atriði geta, þótt smá séu, gert allan gæfumun- inn. Virðing þin mun aukast. Tviburarnir 22. mai—21. júní Agreiningur gæti risið fyrrihluta dags vegna hugsanlegra kaupa eða fjárfestingar. Forðastu það sem þér geðjast ekki að. Krabbinn 21. júnl—23. júii Tilfinningar maka eða annarra geta verið á reiki i dag. Girnilegt boð gæti reynst var- hugavert. Ljóniö 24. júll—23. ágúst Sakleysislegar um- ræður gætu snúist upp i hörkurifrildi. Samt er þetta góður dagur til samskipta við fólk. Laðaðu hið góða fram hjá félögum þinum. Meyjan 24. ágúst—23. sept Þú gætir orðið fyrir minniháttar um- ferðaróhappi eða bil- un. Gleymdu ekki að setja bensin á bilinn. Það gæti haft langvar- andi áhrif. Vogin 24. sept. —23. okl Farðu snemma á fætur og drifðu þig i göngutúr eða sund áð- ur en þú ferð i vinn- una. Forðastu svall og óholla lifnaðarhætti. Þá mun þér farnast vel. Drekinn 24. okt.—22. nóv Leitaðu heppilegrar útrásar fyrir lifsorku þina og láttu aðra njóta góðs af um leið. Þú færð óvænta sim- hringingu i kvöld. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Dagurinn er tilvalinn til útiferða. Láttu aðra vita hvar þú stendur. Kvöldið gæti reynst i meira lagi undarlegt. Steingeitin 22. des.—20. jan. Taktu lifinu með ró i dag og haldtu þig inn- an ramma almenns siðgæðis. Beittu þér gegn mengun og sóða- skap. Vatnsberinn 21.—19. febr. Þú verður eitthvað latur/löt fram eftir degi, en lifnar heldur þegar liður á. Notaðu kvöldið til að gera eitt- hvað alveg sérstakt. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Sýndu varkárni i með- ferð fjármuna og verðmæta. Vertu ekki of eftirgefanlegur þótt vinir eigi i hlut.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.