Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 2
2 m Þriðjudagur 28. mars 1978 VISIR MARS- SEÐILL Matthias Á. Mathiesen i frystihúsi i Grindavik. Matthias Bjarnason i fiskvinnslu- stöð i Astrakan. Viihjálmur Hjáimarsson i slátur- húsi á Egilsstöðum. HVAÐA RÁÐ- HERRA ER ÞARNA? S/ISIR spyr ( i Reykjavík ^ Fylgdist þú með Skeifu-rallinu, sem fram fór á dögunum? Asgrimur Jónsson, rafvirki: Já, ég gerði það. Það var gaman aö fylgjast með þessari keppni. Ég tel að við eigum ekki að breyta þeim reglum sem fyrir eru vegna svona móta. HVER ER □ ÞESSI □ LEIKARI? □ Robert Redford i kvikmyndinni „Norður undir heimskauti”. Roger Moore að leggja upp i ferð um Sovétrikin. Simon „Bellamy” Williams i skíða- skálanum i Hveradölum. MANSTU EFTIR MYNDUNUM? Ólafur Petersen, sjómaður: Eg fylgdist nú litið með þessari keppni. Ég hef svolitinn áhuga á rallakstri, þó aðallega erlendum. Sigurður Ólafsson vélstjóri: Ekki var það nú nema bara það sem maður sá i sjónvarpinu. Það er alltaf gaman að sjá þetta. Jens Eilertsson, lagerstjóri: Eg sá þetta aðeins i sjónvarpinu. Ég haföi áhuga á að sjá keppnina sjálfa, en til þess hafði ég ekki tima. Una Bryngeirsdóttir, húsmóöir: Nei ég gerði það nú ekki — hafði annaö að gera. Mig langar ekki að taka þátt i sli.kum akstri. A meðan áskrifendaget- raunin stendur yfir verða birt- ir sjö slikir getraunaseðlar frám i mai. 1. febrúar, 1 april og fyrsta júni verða svo bila- vinningarnir dregnir úr rétt- um svarseðlum. Þú átt að setja kross i þann reit, sem er framan við svarið sem þú telur vera rétt neð- an við hvora mynd og einnig i þann áskriftarreit, sem við á hér fyrir neöan. Þegar þú hef- ur fyllt út nafn þess á heimil- inu, sem skráður er fyrir áskriftinni á seðilinn hér fyrir neðan þarftu að senda get- raunascðilinn sem fyrst til Visis. Utanáskriftin er hé> VÍSIR Á FULLni r»B Dagur í nýtt húsnœði ó 60 óra afmœlinu Vikublaðið Dagur á Akureyri hélt upp á 60 ára afmæli sitt fyrir skömmu með þvi að flytja i nýtt húsnæði sem blaðið hefur keypt. Kostnaður við kaupin og breytingar nemur um 15 milljónum króna. A fundi með fréttamönnum sagði Valur Arnþórsson for- maður blaðstjórnar Dags, að einnig hefðu verið fest kaup á offsettprentvél sem kostaði um 12 milljónir króna. Erlend lán fylgdu vélinni og einnig fékkst lán úr byggðasjóði. Blaðið sjálft lagði fram 11 milljónir króna af eigin fé til þessara fram- Valur formaður blað- stjórnar. (Visism. MG) kvæmda. Færði Valur Jóhanni Karli Sigurðssyni auglýsinga- og framkvæmdastjóra sérstak- ar þakkir fyrir dugnað og hag- sýni. Hið nýja húsnæði er að Tryggvabraut 12 og er um 160 fermetrar að stærð. Ritstjóri Dags er Erlingur Daviðsson, en fyrri ritstjórar voru Ingimar Eydal, Jónas Þorbergsson og Haukur Snorrason. Blaðamaður við Dag er Askell Þórisson og skrifstofustúlka Kristin Ottesen. Askrifendur Dags eru nær sex þúsund ogframvegis á blaðið að koma út tvisvar i viku. — SG/MG Akureyri Erlingur ritstjóri, Kristin, Jóhann og Áskell.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.