Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 28. mars 1978 ' ★ Athugið ★ Tiskupermanent-klippingar og blástur (Litanir og hárskol), Nýkomnir hinir vinsœlu mánaðasteinar, með sérstökum lit fyrir hvern mánuð Ath. Fást aðeins hjá V/ skjótum okkur \ /?J%/*öt í eyru á: sársaukalausan I hátt i MUNIÐ SNYRTIHORNIÐ Hárgreiðslustofan LOKKUR Strandgötu 1-3 (Skiphól) Hafnarfirði, sími 51383. Mmmmmmmmmmimm Mýr skuttogari á skipaskaga Splunkunýr skuttogari bættist í flota Akurnes- inga nú rétt fyrir páska. Togarinn var smíðaður í Slippstöðinni á Akureyri og er búinn öllum nýjustu tækjum, til togveiða auk þess sem hann er búinn flot og botnvörpubúnaði, Togarinn, Öskar Magnússon, AK-177, er eign útgeröarfélags Vesturlands hf og er systurskip Breka. Hann er þriöji togarinn i flota Skagamanna. Óskar Magnússon er frá- brugðin öðrum skuttogurum hér við land að þvi leyti,að i stað hins háa gálga sem er á öllum hinum er hér kominn krani, sem á að þýða aukið hagræöi. Með krananum er hægt að færa til hluti á. dekkinu auk þess sem hann er notaður til að losa fisk úr trollinu. Óskar Magnússon, AK-177 er 499 lestir að stærð. — GA mus em■ oe wtmastm HÚSBÖBH m aim Mfí ■■ imm mm Góð húsgögn ó góðu verði FRÁ KR. 64 ÞÚS. Stólar, sófi og borð Komið og sjáið sýnishorn eg,Ug er</y Eyjagötu 7, Orfirisey Reykjavik simar 14093—13320 FRÍMERKJAUMSLÖG MEÐ SÉRSTIMPLI Upplag takmarkað við 500 af hverri gerð. 5 umslaga sería .... @ kr. 1500 □ Eldri útgáfur 5 stk. @ — 1000 □ □ Óskast sent í póstkröfu. /03/i\ NAFN /°rWn3x\ HEIMILI u %l y STAÐUR SKÁKSAMBAND ÍSLANDS — pósthólf 674 — Reykjavík. Nýkomin styrktarblðð og augablöð í eftirtaldar bifreiðar: Hœkkið bílinn upp svo að hann taki ekki niðri á snjóhryggjum og holóttum vegum Bedford 5 og 7 tonna, augablöð aftan. Datsun diesel 70-77. augablöð aftan. Mercedes Benz 1413, augablöð og krókblöð. Mercedes Benz 322 og 1113, augablöð. Scania Vabis L55 og L56, augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76, augablöð og krókblöð. 2” 2 1/4” og 21/2” styrktarblöð i fólksbíla. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðra-- klemmum. Smiðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.