Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 23
Ttsm Þriöjudagur 28. mars 1978 31 Sjónvarp kl. 22.10: Tíu minútur yfir tíu sýnir sjónvarpið mynd er nefnist ,/Hættan á hunda- æði". í myndinni er f jallað um þennan sjúkdóm sem, sennilega er einhver hinn skelfilegasti sem mann- kynið þekkir. Frá lokum. siöari heimsstyrj- aldarinnar hefur þessi sjúkdómur breiðst út um Evrópu. Smitið berst mest með viltum refum. Um þessar mundir herjar sjúkd- ómurinn i Norður-Frakklandi, án þess að menn fái rönd við reist. En hann hefur borist viðar t .d.til Danmerkur. Hundurinn, besti vinur mannsins. Sföustu árin hafa heiibrigöisyfirvöid i Evrópu barist hatramri bar- áttu gegn hundaæöi, en ennþá er ekki séö fyrir endann á þeirri baráttu. Engin leið að lækna hunda- æði í þessu sambandi er fróðleg að sjá hvað Skúli Johnsen borgar- læknir sagði i viðtali við Visi 23. janúar s.l. 1 greininni er fjallað um spólorma og framkvæmd hundahreinsunar i Reykjavik. Undir lok viðtalsins kemur Skúli að hundaæðinu og segir: „Við þurfum einnig að gera okkur grein fyrir að hundaæði er nokkuð útbreitt um Evrópu og fyrir nokkrum árum þurfti að eyða öll- um hundum og refum á stóru svæði á Suður-Jótlandi, vegna þess að þangað komst sýktur hundur. Eftir þvi sem hundum fjölgar hér, þá eru likurnar meiri að þessi sjúkdómur geti borist hingað. Hundaæði er sjúkdómur sem engin leið er að lækna, þegar sjúklingurinn hefur borið hann i sér um tima. Það geta liðið mán- uðir þar til einkenni koma i ljós og þá er um seinan að bjarga sjúki- ingi”. Svo mörg voru þau orð Skúla Johnsens borgarlæknis. I kvöld getum við fræðst meira um þennan óttalega sjúkdóm i bresku fræðslumyndinni sem Jón O. Edwald hefur þýtt „Hættan á hundaæði”. —JEG Hinn skelfi- legi sjúk- dómur: HUNl .jonyarp y 5 Þriðjudagur 28. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 iþróttir Umsjón.H! maður Bjarni Felixson. 21.00 Sjónhending ii. Erlend- ar myndir og málefni. U msjónármaður Sonja Diego. 21.20 Serpico(L) Bandnriskur sakamálamyndafiokkur. IndíáninnÞýðand: Jon Thor Haraldsson. 22.10 Hættan á hundaæöi (L) Hundaæði er einhver ótta- legasti sjúkdómur. sem mannkynið þekkir. I þessari bresku heimildamynd er rakið, hvernig hundaæði hefur breiöst um Evrópu frá lokum siðari heims- styrjaldarinnar með viiltum refum. Nú herjar sjúk- dómurinn i Norður-Frakk- landi, án þess að menn fái rönd við reist. Þvöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok (Smáauglvsingar — simi 86611 J --------- Vetrarvörur Akureyringar — Isfirðingar — Húsvíkingar. Við seljum notað- ar skiðavörur og' vantar barna-, unglinga- og fullorðins skiði og skó. Athugið, látið fylgja hvað varan á að kosta. Sportmark- aðurinn, Samtúni 12 Reykjavik. Opið alla daga frá kl. 1-6 nema sunnudaga. Okkur vantar barna- og unglinga- skiöi Mikil eftirspurn. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Fatnaóur ígfe ' Stakur jakki og jakkaföt á unglingsdreng til sölu. Simi 36084. Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, Terelinpils i miklu litaúrvali i öll- um stærðum. Sérstakt tækifæris- verð. Ennfremur sið og hálfsið pliseruð pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Uppl. i sima 23662. Fyrir ungbörn Rúmgóður nýlegur barnavagn óskast. A.m.k. 80 cm langur að innanmáli. Uppl. i sima 52617. £L£LiíL jdgv _____ Barnagæsla Ég óska eftir konu til aö gæta 2ja barna 5 og 2ja ára hálfan daginn. Annað hvort á héimili hennar eða þeirra. Uppl. i sima 74693. ( n Tapaó - f undið Týnd kisa. Svarta læðan okkar er týnd. Ef þú hefur fundið hana, þá vinsamleg- ast hringdu i sima 72062 gegn fundarlaunum. i Fasteignir j B ] Ytri-Njarövik. Hús i smiðum á besta stað til sölu. 125 ferm. 1 og 1/2 hæð+bil- geymsla. Húsiö gefur mikla möguleika. Teikningar fylgja. Tilboð óskast. Uppl. i sima 92-1752 alla daga og I sima 92-1262 milli kl. 9 og 5. ibúö á Húsavik. Til sölu 3ja herbergja ibúð á jarð- hæð á góðum stað i bænum. Uppl. i sima 96-41544. 'Jð * ,ue? ' Hreingerningar Hrein gerningastöðin gerir hreinar ibúðir og stiga- ganga i Reykjavik og nágrenni. Annast einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. ólafur Hólm simi 19017. Hreinsa teppi i ibúðum, stigagöngum og stofunum. Ódýr og góð þjónusta. Simi 86863. Gófteppa- og húsgagnahrejnsun, i heima- húsum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888 Ilreingerningafélag Reykjávíkur Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, stofnunum og ibúðum. Góð þjónusta, vönduð vinna. Uppl. i sima 32118. Vélhreinsum teppi i ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Ódýr og góð þjónusta. Simi 75938. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. (---------------- —N Enskukennsla Enskunám i Englandi. Lærið ensku. Aukið við menntun yðar og stuðlið að framtiðarvel- gengni. Ctvegum skólavist ásamt fæði og húsnæði hjá fjölmörgum af þekktustu málaskólum Eng- lands. Uppl. i sima 11977 eða 81814 á kvöldin og um helgar. Bréfa- móttaka i pósthólf 35 Reykjavik. Dýrahald Óska eftir fallegum hvolpi. Uppl. i sima 30645. Gefið lifandi fermingargjöf. Til sölu 10 trippi verð frá kr. 50 þús. 10 hryssur verð kr. 85 þús. Úr 50 hryssum að velja. Notiö pásk- ana og skoöið úrvaliö. Uppl. i sima 44631. Til sölu 5 vetra bandvanur brúnn foli, ljúfur. Uppl. i sima 66105. Kaupum stofufugla hæsta verði. Staðgreiðum. Gullfiskabúðin, Fischersundi, Grjótaþorpi. Talsimi 11757. Gull- fiskabúðin,Skólavörðustig7. Kaupi og sel páfagauka, pokarottur og hamstra. Tek einnig að mér gæslu á hundum og köttum i lengri eða skemmri tima. Uppl. i sima 73524. Tilkynningar Spái r spil og bolla i dag og næstu daga. Uppl. i sima 82032. Strekki dúka. Hvolpur fæst gefins. Simi 533 28 eftir kl. 5. Skemmtanir Ferðadiskótek fyrir árshátiðir og skemmtanir. Við höfum f jölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnaður, (þar með talið ljósashowi), en umfram allt reynslu og annað það er tryggir góða dansskemmtun, eft- ir þvi sem aðstæður leyfa. Hafið samband, leitið upplýsinga og gerið samanburð. Ferðadiskótek- ið Maria (nefndist áður JCE-sound) simi 53910. Ferða-Diskótekið Disa simar 50513 og 52971. Einkamál ] 35 ára stúlka óskast til að sjá um heimili fyrir ein- hleypan karlmann. Uppl. i sima 28610. ( Hiísaviðgerðir — Breytingar. Standsetningar á eldri ibúðum. Glerisetningar, járnklæðum þök ofl. Simi 37074. Húsasmiðir. Tökum að okkur sprunguviðgerðir á steyptum veggjum og þéttingará gluggum. Notum aðeins viðurkennd gúmmiefni, sem vinna má með i frosti. Framkvæmum allar húsa- viðgerðir i trésmiði. 20 ára reynsla fagmanns tryggir örugga þjónustu. Simi 41055. Glerisetningar Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. Þaulvanir mem . Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 b/ simi 24388. Tek eftir gömlum mjTidum. stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Húsadýraáburður (mykja) til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. Húsdýráá burðúr. Útvegum húsdýraáburð, önnumst dreifingu. Hagstætt verð. Garð- sláttuþjónustan simi 76656. Húsbyggjendur. Get tekið að mér uppslátt og uppáskrift teikninga. Einnig smiði á innréttingum, glerisetn- ingar og breytingar. Fast verð og timavinna Birgir Scheving húsa- smiðameistari. Simi 73257. Þjónusta Fatabreytingar. Stytti, þrengi , sikka, kápur og dragtir. Saumaskinn á olnboga á peysur og jakka, margir litir. Skipti um fóður i kápum og jökk- um. Herrær, margskonar breytingar. Tékið á móti fötum og svarað i sijna 37683 á mánudags- kvöldum kl. 7-9 (Aðeins tekinn hreinn fatnaður). K.B. bólstrun Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppi. i sima 16980. Smiðum húsgögn og innréttingar. Seljum og sögum niður efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.