Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 9
J
DUSCHOLUX
9
„Svo leyfir hann ser aö fullyrða þá vitleysu aö Status Quo flytji „úr-
kynjunarblús”, svo aö viö notum þaö asnalega orö”. (mynd: Mike
Rossi, annar gitarleikari Status Quor
vitleysu aö Status Quo flytji
„úrkynjunarblús’, svo aö viö
notum þaö asnalega orö. Þaö
sem hann kallar góöa og þróaöa
tónlist er þá eflaust „þungt og
þróaö” rokk. Aö minnsta kosti
er hægt aö halda sér vakandi viö
aö hlusta á Status Quo, og jafn-
vel Rolling Stones, en þegar
þróaö rokk heyrist berst maöur
viö svefninn.
Fullyröing hans um aö Status
Quo sé meö allra lélegustu
hljómsveitum1 heims er svo
heimskuleg, aö þaö er ekki einu
sinni hægt aö hlæja aö henni.
Hljómsveitin komst á toppinn
bæöi i Englandi og V-Þýska-
landi meö nýjasta lag sitt, og er
enn hátt á lista i þvi siöar-
nefnda. Hvernig ætlar hann að
svara þvi, sjálfskipaöi tónlistar-
fræðingurinn? Og til aö hafa nú
einhvern samanburö, tókum viö
okkur til og hlustuöum á plötu
með Frank Zappa. Þaö höfum
viö ekki hugsað okkur aö gera
aftur i bráö. Góöa, þróaða tón-
listin var i stuttu máli sagt:
Rop, hlátur og hálfvitalegt röfl,
sem enginn skildi. Þar sem við
vorum aö enda viö aö horfa á
þáttinn Hér sé stuð, i sjónvarp-
inu/ætlum viö aö geta hans að-
eins. Kristján þessi segir að ts-
lendingar eigi tugi betri hljóm-
listarmanna og þaö helmingi
betri heldur en eru i Status Quo.
í þættinum Hér sé stuö kom ef-
laust fram einn af þeim mikli
hæfileikamönnum, Rúnar
Júliusson. Hann spilaði þarna
vist ein 10 lög, en okkur fannst
viö alltaf vera aö hlusta á sama
lagið, þetta var alltaf eins. Svo
segir Kristján aö Status Quo sé
einhæf.
t þessum sjónvarpsþætti var
nokkuö sem kallað er „Play-
back”, þ.e. tónlistin er spiluöaf
plötu einhvers staðar á bak við,
og meölimir hljómsveitarinnar
apa svo eftir. Þetta er i sjálfu
sér ágætt, en eitt sinn kom það
fyrir að einn meðlimur Geim-
steins gleymdi aö syngja. Lagiö
hélt áfram með söng, en hann
stóö með lokaðan munninn. Um
Söngvarinn gleymdi að syngja
— en lagið hélt samt ófram
Þaö sem rekur pennaletingja
eins og okkur til að skrifa i blöö-
in, er grein sem birtist i Visi
þann 8. mars siöastliöinn, undir
fyrirsögninni: Status Quo og
Rolling Stones — þær eru báöar
úrkynjaöar. Hana skrifaöi ein-
hver Kristján og sagöist vera aö
leiðrétta einhvern misskilning
sem fram hefði komið i skrifum
um áður taldar hljómsveitir.
Við fylgdumst með þessum
skrifum, en tókum ekki eftir
neinum misskilningi. Kristján
þessi talar um fásinnu, og segir
m.a. að Status Quo sé meö allra
lélegustu hljómsveitum heims.
Hvaðan fær hann þær heimild-
ir? Við myndum vilja benda
honum á aö hlusta á nýjustu
plötu Status Quo, en ekki ein-
blina á einhvern sjónvarpsþátt.
Ef maöurinn heyrir engan
vandaðan gitarleik þar vor-
kennum við honum. Gæöi
hljómsveita fara ekki eftir þvi
hvernig þær spila á hljómleik-
um, heldur fara þau eftir plöt-
unum.
Við höfum alltáf talið að
Status Quo flytti svokallað
„Hard Rock”, sem á ■ ekkert
skylt við þungt og þróaö rokk
eða blues. Akkúrat ekkert. Svo
leifir hann sér að fullyrða þá
leiö og hann tók eftir villunni,
héit hann auðvitað áfram aö
syngja. Við höfum Rúnar meira
að segja grunaöan um að vera
ekki einu sinni meö gitarinn i
sambandi, hvað þá meira.
Vissulega eru til nokkrir góöir
islenskir tónlistarmenn, eins og
t.d. Gunnar Þóröarson.
Annars nennum viö ekki aö
vera aö eyöa meiri prentsvertu i
þetta.
5785-2410
5774-2941
0537-5630
HÚSBÆNDUR OG HJÚ
ÁFRAM Á SAMA TÍMA!
Ég vil svara bréfi sem var i
lesendadálkum i Visi þann 10.
mars siðastliðinn. Þar stóö, að
Húsbændur og hjú ættu að vera
á kvöldin. Það eru margir
krakkar sem viljahorfa á þenn-
an þátt. Það fá ekki allir a horfa
á sjónvarpið eins lengi og þeir
vilja. Tekur sá sem skrifaði
þetta fyrmefnda bréf ekkert til-
lit til krakka sem vilja horfa á
þáttinn. Ég skora þess vegna
eindregið á sjónvarpið að halda
að hafa ' þessa þætti
16.00 á sunnudögum.
Bjarni Kristján 11 ára
Söluumboð:
Heildverslun Kr. Þorvaldssonar og Co.
Grettisgötu 6, Rvik. Símar 24478 og 24730 .
J
Baðklefar í sturtur og baðherbergi
Auðhreinsað matt eða
reyklitað óbrothætt
efni, sem þolir hita.
Rammar fást gull-
eða silfurlitaðir úr áli,
sem ryðgar ekki.
Hægt er að fá sér-
byggðar einingar i ná-
kvæmu máli, allt að
3.20 metra breiðar og
2.20 metra háar.
Duscholux baðklef-
arnir eru byggðir fyr-
ir framtiðina.
ÓDÝRASTI
SENDIBÍLLINN
r
A
MARKAÐINUM!
IJ Moskvitch
Verð kr. 1.163 þús.
Burðargeta:
2 menn + 350 kg.
Vél 80 hestöfl
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf/
'Sudurlandsbraul 14 - lleykjavík - Sími .■HICiWI'