Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 24
32 Þriðjudagur 28. mars 1978"VTSJCR t Smáauglýsingar — simi 86611 J uK' Safnarinn J tslensk frimerki og erlendný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel,Ruder- dalsvej 102,2840 Holte,Danmark. Atvinnaíbodi Afgreiðslumanneskja óskast 1 matvöruverslun. Uppl. i sima 11131. Óskum að ráða strax áreiðanlega og röska manneskju, helst til lengri tima. Hreðavatns- skáli (gegnum 02). Viljum ráða snyrtilega og áhugasama konu til starfa hálfan daginn frá og með næstu mánaðamótum. Efnalaug- in Perlan Sólheimum 35. Uppl. á staðnum kl. 9-11 f.h. næstu daga. At vinna óskast 36 ára kona óskar eftir atvinnu, helst símavörslu, er vön. Annað kemur til greina. Uppl. i Sima 11993 e. kl. 5 alla daga. 23 ára gainall maður óskar eftir vinnu um óákveðinn tima. Allt kemur til greina. Er með verslunarpróf. Reynsla i sölustörfum ofl. Uppl. i sima 14660. Ung stúlka óskar eftir ræstingum. Margt fleira kemur til greina. Uppl. 1 sima 11509. (Húsngðiíboói Til leigu alveg ný 4ra herbergja ibúð á Fossvogs- svæðinu. Reglusemi og góð um- gengni algjört skilyrði. Tilboð meðsem nánustum upplýsingum sendist augld. Visis fyrir föstu- dagskvöld merkt „10887”. Til leigu i Garðabæ 4ra herbergja Ibúð og ein- staklingsibúð. Uppl. i sima 40302 næstu daga. 4ra-5 herbegja ibúð til leigu. Uppl. I sima 2240 Akranesi. Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigendafé- lagi Reykjavikur. Skrifstofa fé- lagsins að Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl. 5-6, simi 15659. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, spariö óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, aö sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húsnædi óskast 1 herbergi, má þarfnast viðgerðar, óskast til leigu. Uppl. i sima 17831. Óskar eftir að taka á leigu einstaklings-T eða 2 herbt-rgja ibúð. Hálfs á rs fyrir framgreiðsla. Uppl. i sima 73064. Fóstrunemi óskar eftir 1-2 herbergja ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 36449 eftir kl. 17. Reglusöin 22ja ára stúlka óskar eftir að taka á leigu bjarta 2ja herbergja ibúð. Tilboð merkt „1111” sendist augld. Visis fyrir 1. april n.k. Húseigendur, hver getur leigt einni konu 2 herb. og eldhús, helst i nokkur ár. Má þarfnast lagfæringar. Fyrirfram- greiðsla 4-6 mánuðir. Uppl. i sima 32763. Reglusöni miðaldrakona óskar eftir litilli ibúð eða stofú og eldunaraðstöðu. Uppl. I sima 21091 e. kl. 17. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 73882. 3 mánuðir eða lengur. Ungt par með ungabarn óskar eftir ibúð til leigu i 3 mánuði eða lengur. Tilboðum skilað i sima 81262. Ung hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu 3 her- bergja ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. Algjör reglusemij og góðri umgengni heitið. Öruggar greiðslur. Vinsamlegast. Simi 50845. Sumarbústaður 1 nágrenni Reykjavikur óskast til leigu I sumar. Uppl. i sima 37404. 3ja herbergja ibúð á jarðhæð óskast til leigu. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Erum 3 i heimili 6 mán. fyrir- framgreiðsla eða eftir samkomu- lagi. Tilboð merkt 15324 sendist augld. VIsis fyrir 28/3. 2 tvftugar reglusamar stúlkur, óska eftir 3ja herbergja ibúð i Reykjavik strax. Uppl. i sima 92- 2487. Óska eftir iðnaðarhúsnæði 200-250 ferm. undir léttan og þrifalegan iðnað. Uppl. I sima 37494 og 75830 e. kl. 19. ibúð óskast, 1-2 herbergi og eldhús óskast sem fyrst á leigu fyrir konu. Uppl. i sima 50332 eða tilboð merkt „11709” sendist augld. Visis. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð helst i Hafnar- firði. Uppl. I sima 50326. Hljóðriti hf, óskar eftir herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi fyrir einn starfsmanna sinna helsti' norðurbænum i Hafnarfirði annað kemur til greina. Uppl. i sima 20916 eða 81864. Óskum eftir 3ja-4raherbergja ibúð i nágrenni miðbæjar. Góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 37698. Bíiaviðskipti óska eftir að kaupa Rússajeppa stærri gerð árg. ’73-’74. A sama stað er til sölu Toyota Corolla árg. ’74 ekin 64 þús. km. Uppl. i sima 13847. Land Rover árg. '67 bensin til sölu. Upptekin vél, fóðraður, ekinn 140 þús. km. Uppl. i si'ma 99-1753. Til sölu VW 1300 árg. ’72, vel með farinn. Góður bíll. Uppl. i sima 42124. óska eftir að kaupa Chevrolet vél, 250, 307 eða 327 cub. Uppl. I sima 53624. I.ada '74 til sölu. Bill i sérflokki. Upp). i sima 265 89. Til sölu Fiat 127 árg. ’73. Þarfnast boddýviðgerð- ar. Nýr girkassi. Tilboð óskast. Uppl. i sima 22789. Plymouth Vaiiant árg. '72 til sölu. Einn eigandi. Góður bill. Uppl. i sima 50651. Til sölu Scout '74, 8 cyl, beinskiptur. Til sýnis hjá Bifreiðastillingunni, Smiðjuvegi 38, Kópavogi simi 76400. Fiat 1100 árg. ’67 til sölu á kr. 50 þús. Er gangfær. Uppl. i sima 44125. VW 1300 árg. ’76 til sölu. Ekinn 38 þús. km. Verð kr. 1,5 millj. Uppl. I sima 74301 e. kl. 17. VW ’71 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 50258 e. kl. 18. Datsun 120 Y árg. ’78 tilsölu. Billinn er 2ja dyra, rauð- ur, ekinn 4 þús. km. Uppl. i sima 44546 e. kl. 18. Mazda 323 1300 árg. ’77 ekinn 14 þús. km, til sölu. 4 sumardekk fylgja, útvarp ,og segulband. Einstakt tækifæri. Uppl. i sima 81015 e. kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Willy’s ’64. Til sölu Willy’s ’64, með Perking Diesel, er lengdur og með hurð að aftan. Mjög gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 99+258 milli kl. 5-10 á kvöldin. Ford Comet ’74. Fallegur bill til sölu eða i skipt- um. Má borgast með 2-5 ára skuldabréfi. Simar 15014 og 19181. Til sölu Volga '72, ekin 93 þús. km. Gott lakk. tJt- varp. Uppl. i sima 35314. Sunbeam 1500 ’72 til sölu. Uppl. i sima 27330. Saab 96 árg. '70 óskast til kaups. Hef til sölu Cort- inu árg. ’67, blllinn er allur ný- yfirfarinn, vél ekin þúsund km, og Benz sendibifreið 406 ’67 lengri gerð skoðaður ’78. Nýyfirfarinn. Vélin ekin þúsund km. Uppl. i sima 92-6523. óska eftir vél i Pontiac Catalina árg. 1966, 8 cyl. Uppl. I sima 94-1339. Vil kaupa Bronco ’76-’77 Til sölu á sama staö Bronco 6 cyl ’73. Uppl. I sima 99-1798 á kvöldin. Saab 95 (station) árg. '68 til sölu. Saab 95 V 4 ekinn 35 þús. km. á vél og 15 þús km. á gir- kassa. Billinn er á góðum dekkj- um og litur vel út. Skráður fyrir 6 farþega + ökumann. Er vel meö farinn og I góðu lagi. Ný-yfirfar- inn gegn ryði og er meö stærri loftgrind. Verð kr. 500 þús gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 99-6632. Til sölu Land Rover diesel árg. ’66. Verö ca. 450 þús. Nánari uppl. I sima 31344. Chevrolet Blazer ’74 6 cyl beinskiptur til sölu einnig Vauxhall Viva ’71. Uppl. i sima 92-1266 eða 92-3268. Til sölu vel með farinn Plymouth Barracuda ’66 8 cyl. sjálfskiptur. Power stýri og bremsur. Uppl. i sima 74341. Tii sölu Toyota Carina ’72. Mjög góður bill. Uppl. I sima 99-1763 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Citroen Ami ’72 station. Nýupp- tekin vél. Ctvarp, sumar- og vetrardekk. Uppl. i sima 73239. Toyota Crown ’72 til sölu. 4 cyLgólfskiptur. Stólar, nýlega sprautaður. Uppl. i sima 81718. Vorunuasaia. Mikil eförspurn eftir vörubilum. Vantar allar tegundir nýlegra vörubila á skrá og á staðinn. ókeypis myndaauglýsinga-þjón- usta. Bilasala Garðars. Simi 18085. Borgartúni 1. Bilaleiga Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444, og 25555. Okukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 71895 og 40769. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu.. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar.Simar 13720 og 83825. Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Ökukennsia er mitt fag. I tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita besta próftakanum á árinu 1978 verð- laun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, sim- ar 19896, 71895 og 72418. ökukennsla -— Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandið val ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari Simar 30 841 og 14449. Aðeins það besta er nógu gott. Lærið á úrvalsbif- reið. Læriðá B.M.W. 320 árg. ’78. ökukennsla, æfingatimar, próf- gögn. Friðbert Páll Njálsson, simar 18096 og 81814. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á japanskan bil árg. ’77. ökuskóli.prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, simi 30704. Bátar Bátavél til söiu 110 ha. G.M. vél. Litið notuð. Vökvagi'r. A sama stað trilla ca 11/2 tonn, hentug til grásleppu- veiða. Uppl. i sima 94-3955 eða 94-3295. Tii sölu 2 rafmagnshandfærarúllur, 24 volta, ásamt töflu, 24 volta dýna- mór, nýupptekinn,24 volta cut-out ásamt ampermæli, 12 volta raf- geymir-200 amperstundir, einnig Elac fisksjá. Allt i göðu standi. Uppl. i sima 42278. Til sölu bátur, 5 metra langur, léttur og nýupp- smiðaður. Hentugur bæði á vötn og til grásleppuveiða. Til sölu á sama stað Fiat 850, ekki á númer- um, góður i varahluti. Uppl. i sima 18098 e. kl. 19. Hraðbátur til sölu. Báturinn er 19 feta og er með svefnbás fyrir 3. Inboard-out. Board drif, Volvo penta vél. Tal- stöð og vagn fylgir. Uppl. I sima 44944. Útvegum fjölmargarstærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hrað- bátar, vatnabátar. Ótrúlega hagstætt verð. Höfum einnig til sölu 6—7 tonn anýlegan dekkbát i góðu ástandi og 1 1/2—2 tonna mjög góðan Bátalónsbát, tilval- inn grásleppubát. Sunnufell, Ægisgötu7.Reykjavik. Simi 11977 og 81814 á kvöldin. Pósthóif 35. Útvegum fjölmargar stærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hraðbátar, vatnabát- ar. Ötrúlega hagstætt verð. Sunnufell.Ægisgötu7, Réykjavik. Simi 11977, Pósthólf 35. Sumardvöl Sveit. Get bætt við mig nokkrum drengjum á aldrinum 6-8 ára. Uppl. I sima 95-6166. Veróbréfasala Skuldabréf. Spariskirteini rikissjóðs óskast. Salan er örugg hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofan, Vesturgötu 17, simi 16233. Þorleifur Guð- mundsson, heimasimi 12469. Ýmislegt J Húsdýraáburður Vorið er komið timi vorverkanna að hefjast. Hafið samband i sima 20768 og 36571. ENDURSKINS- MERKf ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ Jpaií irvála -Pleírí ef-fctV pöntynum €*> l^mbrandt: PiCSSSo lCarval.--. þess-tókhaéj Kvað" S©M cr •í^4rir-, naestum KVe#n sem ets mnmm 22 SÉHn.26 M HIÍSBYGGJENOOR Einanpnarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum Wj* kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð ’l | V og greiðsluskilmálar +* A. við flestra hæfi. sTmi 93-T3T0 hvtiíd ccr hslgarsimi 93-7JSS Kvartanir á 1 Reykjavíkursvœði'1 í síma 86611 Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10^15. Ef einhver misbrestur er á þvi að áskrifendur fái blaðið með skilum ætti að hafa samband við umboðsmanninn. svo að málið leysist. VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.