Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 21
VISIR Þri&judagur 28. mars 1978 3* 3-20-75 Páskamyndin 1978 FLUGSTÖÐIN 77 Ný mynd I þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna harm- leikur, fifldirfska, gleði, — flug 23 hefur hrapað i Bermudaþri- hryningnum — far- þegar enn á lifi, — i neðansjávargildru. Is- lenskur texti. Aðalhlutverk: Jack Lemon, Lee Grant, Brenda Vaccaro o.fl., o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 12 ára. Biógestir athugið að bilastæði biósins eru við Kleppsveg. S 2-21-40 Stöngueggið (Slangens Æg) Nýjasta og ein fræg- asta mynd eftir Ingmar Bergman, Fyrsta myndin, sem Bergman gerir utan Sviþjóðar. Þetta er geysilega sterk mynd. - Aðalhlutverk: Liv Uilman, David Carradine, Gert Fröbe íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnuð börnum “lonabíó 2S*3-11-82 Rocky Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi Óskarsverölaun árið 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young Sýnd kl. 5,7.30 og 10 HÆKKAÐ VERÐ Bönnuð börnum innan 12 ára fllliflURB&IAHKIlí 2S* 1-13-84 Maðurinn á þak- inu (Mannen pa taket) Sérstaklega spenn- andi og mjög vel gerð hý sænsk kvikmynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Aðalhlutverk: Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl.5, 7.10 og 9.15. 3*1-15-44 PÁSKAMYNDIN RAQUEL BILL WELCH HARVEY Grallarar á neyð- arvakt Bráðskemmtileg ný bandarisk gaman- mynd frá 20th Century Fox, gerð af Peter Yates. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl 5,7 og 9. Smáauglýsing í VÍSI er engín smáauglýsing S 19 000 — salur A— Papillon Hin viðfræga stór- mynd i litum og Pana- vision með Steve Mc- Queen og Dustin Hoff- man Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5,35, 8,10 og 11 __ ■ salur Dýralæknisraunir Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk litmynd með John Alderton. Islenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5, 7, 9.05 og 11.05 -salur' Næturvörðurinn Spennandi, djörf og sérstæð litmynd, með Dirk Bogarde og Charlotte Rampling Leikstjóri: Liliana Cavani Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.30, 8.30 og 10.50 • salur Afmælisveislan (The Birthday Party) Litmynd byggð á hinu þekkta leikriti Harold Pinters, með Robert Shaw. Leikstjóri: William Friedkin Sýndkl.3.05, 5.05,7.05, 9 og 11.10 hofnarbíó' 3*16-444 Læknir i kiípu Sprenghlægileg og nokkuð djörf ný ensk gamanmynd i litum, um vinsælan ungan lækni, — kannski held- ur um of.. Barry Evans Liz Fraser Islenskur texti Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11 Gula Emmanuelie Ný,djörf, itölsk kvik- mynd um kinversku Emmanuelle á valdi tilfinninganna. Enskt tal, isl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson Fassbinder Wenders Herzog Þýskir leikstjórar í önnum Þegar kvikmyndahátíðin sáluga stóð sem hæst/ varð hér á landi dulítil umræða um nýja bylgju í þýskri kvikmyndagerð. Það staf- aði aðallega af hingað- komu Wim Wenders heimsíræga, auk þess sem á hátíðinni voru sýndar kvikmyndir, eftir menn af hinni nýju kynslóð þýskra kvikmyndagerðarmanna. Eftir hátíðina er síðan svo komið að allir islend- ingar sem áhuga hafa á kvikmyndum vita hvað klukkan slær þegar rætt er um ,,Nýju þýsku bylt- inguna". Og nöfn eins og Fassbinder, Herzog, Kluge, Schlöndorff, að maður taii nú ekki um Wenders eru orðnir hús- gangar uppá íslandi. Allir eru þessir menn miklir vinnuhestar, sér- staklega þó Fassbinder, sem síðan hann gerði sína fyrstu mynd, hefur skilað frá sér nýrri mynd í fullri lengd að meðaltali á þriggja mánaða fresti. Þeir hafa því ekki verið aðgerðalausir siðan á hátíðinni. Wenders, sem annars býr í úthverfi í Munchen með Liza Krauzer (lék í Ameríska vininum), er nú í Kaliforníu að vinna að mynd með Francis Ford Coppola um lif og starf rit- höfundarins Dashiell Hammett. Þá er Werner Herzog einnig að undirbúa gerð sinnar stærstu og mestu myndar, Fitzcerraldo. sem tekin verður í f rumskógum Perú. Jack Nicholson verð- ur í aðalhlutverkinu og Herzog hefur sem kunnugt er nýlokið við gerð myndar um greifann fræga, Dracula. — GA 3*1-89-36 Páskamvndin 1978 Islenskur texti Afar spennandi ný amerisk úrvalsmynd i litum og Cinema Scope Leikstjóri. Richard Brooks. Aðalhl. Gene Hackman, Candice Bergen, James Coburn. o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 12 ára I Hækkað verð Topp gæði Gott verð Motoicraft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK L SIMAR 8451S/ 84516 A Forstjórinn er nú 1 meira lagi gleyminn. Hann sagðist ekki kannast við eitt einasta orð i bréfinu sem ég skrifaði og hann las mér fyrir. 28. mars 1913 UTAN AF LANDI GULL: Flugufregn um það að gull sje fundiðað Hofi iSkaga- fjarðarsýslu. Kvað Arni Hafstað, sonur Jóns á Iiafsteinsstöð- um hafa keypt náma- rjett þar, og látið rannsaka sýnishorn erlendis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.