Vísir - 28.03.1978, Blaðsíða 25
33
í dag er þriðjudagur 28. mars 1978, 87. dagur ársins.Ár-
degisflóð er kl. 08.37, siðdegisflóð kl. 20.58.
)
APÓTEK
Helgar -kvöld og nætur-
varsla apóteka, vikuna
17.-23. mars verður í
Garðs Apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunni.
Vikuna 24.-30 mars í
Lyfjabúð Breiðholts og
Apóteki Austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum frídög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Haf narfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek "eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar í sim-
ivara nr. 51600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjaviklögreglan.simi
11166. SÍökkvilið og
sjúkrabill si'mi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafirðiliög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabi'll 1400,
slökkvilið 1222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskif jörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
SKÁK
Hvitur leikur og vinn-
ur.
m & &
s
i i
Þetta dæmi er eftir
E.n. Somoff
1. Rb6+ Kb8
2. Hc3! blD
3. RdT + Ka8
4. Ha3+ Kb7
5. Hb3+ Dxb3
6. Rc 5+ og vinnur.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
tsafjörður, lögregla og
sjúta'abill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261,
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Dagvakt: Ki. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sly sav arðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur si'mi 11100
Hafnarf jörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Simabilanir, simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
MINNGARSPJÖLD
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá
Guðrúnu Þorsteinsdóttur,
Stangarholti 32, simi
22501, Gróu Guðjónsdótt-
úr, Háaleitisbraut 47,
simi 31339, Sigriði Benó-
nýsdóttur, Stigahlið 49,
simi 82959 og bókabúðinni
Hliðar, Miklubraut 68.
Minningarkort Félags
einstæðra foreldra fást á
eftirtöldum stöðum : A’ i
skrifstofunni' i Traðar-'
kotssundi 6! Bókabúð
Blöndals Vesturveri,
Bókabúö Olivers Hafnar-
firði, Bókabúö Keflavik-
ur, hjá stjórnarmönnum
FEF Jóhönnu s.- 14017,
Þóru s. 17052, Agli s.
52236, Steindóri s. 30996.
M i nningarspjöld um
Eirik Steingrimsson vél-
stjóra frá Fossi á Siðu eru
afgreidd i Parisarbúðinni
Austurstræti, hjá Höllu
Eiriksdóttur Þórsgötu 22a
og hjá Guðleifu Helga-
dóttur Fossi á Siðu.
ÝMISLEGT
Kvenfélag Hreyfils. Aðal-
fundur félagsins verður
haldinn þriðjudaginn 28.
mars i Hreyfilshúsinu.
Venjuleg aðalfundar-
störf. — Stjórnin.
17.9.77. voru gefin saman
i hjónaband af sr. Sigurði
H. Guðjónssyni i Lang-
holtskirkju Helga And-
reasen og Sigurður Jó-
hannsson heimili Húsavik
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars. Suðurveri — Simi
34852)
Næsti fræðsluf undur
Garðyrkjufélags islands
verður miðvikudaginn 29.
mars kl. 20.30 i Félags-
stofnun stúdenta við
Hringbraut. Fundarefni:
Rabb um heimilisgróður-
hús. Allir velkomnir. —
St jórnin.
Aðalfundur Mæðrafélags-
ins verður haldinn að
Hverfisgötu 21 miðviku-
dag 29. mars kl. 8. Venju-
leg aðalfundarstörf.
Félagskonur mætið vel og
stundvislega. — Stjórnin.
ORDID
Biðjið án afláts. Gjör-
ið þakkir I öllum hlut-
um, þvi að það hefur
Guð kunngjört yður
sem vilja sinn fyrir
Krist Jesúm. Slökkvið
ekki andann. Fyrirlit-
iö ekki spádóma.
Prófið allt, haldið þvi
sem gott er. Haldið
yður frá sérhverri
mynd hins illa.
t.þess. 5,17—22
BELLA
Ef Hjálmar væri bara
Vatnsberi en ekki Bog-
maður og ég væri Vog en
ekki Ljón, þá værum gið
sköpuð hvort fyrir annað.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
SVEPPASÚPA
Uppskriftin er fyrir 4.
300 g. sveppir
1 litill laukur
40 g smjör eða smjörleiki
2 msk hveiti
1. 1 soð
salt
pipar
1 1/4 dl. rjómi
2 eggjarauður
1 tesk. sitrónusafi
Skraut: Söxuð fersk
steinselja eða þurrkuð
Skolið sveppina úr
köldu vatni. Þerrið þá
með eldhúspappir. Takið
nokkra sveppi frá i skraut
og skerið þá i tvennt.
Skerið afganginn i þunnar
sneiðar. Smásaxið lauk-
inn. Látið hvorttveggja
krauma i 5 mín. i feitinni.
Hrærið hveitinu saman
við. Þynnið smám saman
með soðinu. Kryddið með
salti og pipar. Hrærið
saman eggjarauðu og
rjóma og hrærið út i súp-
una. Bragðbætið með si-
trónusafa.
Skreytið með hálfum
hráum svéppum og sax-
aðri steinselju.
Minningarkort Barnaspi-
tala Hringsins eru seld á
eftirtöldum stöðum:
Bókaverslun Isafoldar,
Þorsteinsbúð, Vesturbæj-
ar Apóteki, Garðsapóteki,
Háaleitisapóteki Kópa-
vogs Apóteki Lyfjabúð
Breiðholts, Jóhannesi
Norðfjörð h.f. Hverfis-
götu 49 og Laugavegi 5,
Bókabúð Olivers, Hafnar-
firði, Ellingsen hf. Ana-
naustum Grandagarði,
Geysir hf. Aðalstræti.
Minningakort Barna-
spitalasjóðs Hringsins
eru seld á eftirtöldum
stöðum:
Minningarspjöld Óháða
safnaðarins fást á eftir-
töldum stöðum: Versl.
Kirkjustræti simi 15030,
RannVeigu Einarsdóttur,
Suðurlandsbraut 95 E,
simi 33798 Guðbjörgu
Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838 og Guðrúnu
Sveinbjörnsdóttur,
Fálkagötu 9, simi 10246.
| Minningarspjöld
Menningar- og
| minningarsjóðs kvenna
1 eru til sölu i Bókabúð
Braga, Laugavegi 26,
Reykjavik, Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka
4-6 og á skrifstofu sjóðsins
að Hallveigarstöðum við
Túngötu. Skrifstoía
Menningar- og'
minningarsjoðs kvenna
er opin á fimmtudögum
kl. 15-17 (3-5) simi 1 8 856.
Upplýsingar um
minningarspjöldin og
Æviminningabók sjóðsins
fást hjá formanni sjóðs-
ins: Else Mia Einarsdótt-
ur, s. 2 46 98.
SAMÚÐARKORT
Minningarkort Menn-
ingar- og minningarsjóðs
kvenna fást á eftirtöldum
stöðum:
i Bókabúð Braga i Versl-'
unarhöllinni að Lauga-
vegi 26,
i Lyfjabúð Bréiðholts að
Arnarbakka 4-6,
i Bókabúðinni Snerru,
Þverholti, Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóðsins að
HallveigarstÖðum við
Túngötu hvern fimmtu-
Minningarkort liknar-
sjóðs Aslaugar
K.P.Maack i Kópavogi
fást hjá eftirtöldum aðil-
um:
Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Digranesvegi 10,
Versluninni Hlif,
Hliðarvegi 29,
Versluninni Björk,
Alfhólsvegi 57,
Bóka og ritfangaverslun-
inni Veta, Hamraborg 5,
Pósthúsinu I Kópavogi,
Digranesvegi 9,
Guðriði Árnadóttur,
Kársnesbraut 55, simi
40612,
Guðrúnu Emils, Brúarósi
5, simi 40268,
Sigriði Gisladóttur,
Kópavogsbraut 45, simi
41286,
Helgu Þorsteinsdóttur,
Drápuhlið 25, Reykjavik,
simi 14139.
ilrúlurinn
21. mars—20. april
Fyrri hluti dagsms er
ekki heppilegur til
skoðanaskipta við
fjölskyldu eða vini.
Það gæti komið til
rifrildis. Einhver ná-
kominn kemur með
áhugavekjandi tillögu.
Nautið
21. april-21. mai
Þú kannt að vera hálf-
lasin fyrrihluta dags-
ins. Forðastu alla
fundi og samgang við
nágranna þina. Félag-
ar þinir gætu verið
ósanngjarnir við þig i
dag.
Tv iburarnir
22. mai—21. júni
Sýndu sveigjanleika i
umgengni við vini
þina og fjölskyldu,
sem skilja ekki hin
ýmsu áhugamál þin.
Reyndu að jafna á-
greining.
Krabbinn
21. júni—23. júli
Taktu aðsteðjandi erf-
iðleikum með góðu
skapi og leyfðu sam-
starfsmönnum þínum
að njóta sannmælis.
Hlustaðu á skoðanir
annarra.
Ljóniö
24. júli—23. ágúst
Faröu eftir eðlisávis-
un. Það mun bæta
mjög samband við
fjölskyldu og vini.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
1 dag verðurðu að tak-
astá við aukna ábyrgð
og skyldur. Það hjálp-
ar þér til að skilja bet-
ur ýmis vandamál til-
verunnar. Vertu raun-
sær.
Vogin
24. sept. —23. okl
Dagurinn er heppileg-
ur fyrir stutt ferðalög,
undirritun samninga
og framtiðaráætlanir.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Samskipti eru treg.
Það er erfitt að skilja
þig. Þetta er ekki góð-
m- dagur til að selja
eða kaupa fasteign.
Mótmæltu ekki gagn-
rýni annarra.
Hogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Eitthvað óvænt kann
að koma upp á vinnu-
stað seinnihluta dags-
ins.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Ekki missa kjarkinn
þó hversdagsstörfin
þjaki þig og efnahag-
urinn sé ekki eins og
hann gætibestur veriö
Ekki vanmeta yngri
kynslóðina.
Vatnsberinn
21.—19. febr.
P»ú gætir beðið lægri
hlut i viðræðum við
nágranna. Ekki láta
það slá þig út af lag-
inu. Forðastu óhollar
skemmtanir.
Fiskarnir
20. febr.—20. inars
Ekki láta tilfinnmg-
arnar hlaupa meðþig í
göngur i dag þú munt
vera frægari til allrar
ákvaröanatöku