Vísir - 29.03.1978, Side 1
Miðvikudagur 29. mors 1978 - 66. tbi. 68. órg.
Sími Vísi
Hitaveitan á Siglufirði:
S/ö sinnum
úr sambandi
Norðaustan stórhrið hefur verið um ur hafa stöðvast, ófært er landleiðina til
miðbik Norðurlands siðan á föstudag,
og virðist veðrið hafa orðið verst á
Siglufirði. Allmiklar bilanir hafa orðið á
rafmagni og hitaveitu þar vegna
veðursins. Hitaveitudælur og vatnsdæl-
Siglufjarðar og ekkert hefur verið flogið
þangað i fimm daga. Þá hafa verið
truflanir á sjónvarpssendingum norður,
og simabilanir.
„Fyrstu rafmagnsbil-
anirnar uröu á laugar-
daginn fyrir páska, en þá
bilaöi linan frá Skeiöfoss-
virkjun tvisvar”, sagöi
Sverrir Sveinsson, raf-
veitustjóri á Siglufirði, i
samtali við tiðindamann
Visis þar nyrðra i morg-
un.
„Við áttum svo i erfið-
leikum vegna veöursins
alla páskana, og siðdegis
i gær slitnaði háspennu-
linan við Ketilás i Skaga-
firði. Þar var unnið að
viðgerð i gærkvöldi, og nú
i morgun tengdum við
Skeiöfosslinuna aftur inn
á bæjarkerfið”.
Rafmagnsbilanirnar
hafa orðið þess valdandi,
að hitaveitan á Siglufirði
hefur fariö úr sambandi
sjö sinnum siöan á laug-
ardag, allt upp i tvo tima i
einu.
„Við höfum veriö allt
að þrjú korter að brjótast
milli bæjarins og dælu-
stöðvarinnar i Skútudal i
hvert sinn á vélsleðum”,
sagði Jónas Stefánsson,
verkstjóri hjá hitaveit-
unni, i samtali viö Visi.
Svipað hefur verið
ástatt um kalda vatnið.
Rafmagnstruflanirnar
hafa einnig stöðvaö starf-
semi dælustöðvar vatns-
veitunnar, sem er tals-
vert innan viö bæinn, og
hafa menn einnig oröiö að
berjast þangað i óveörinu
til að koma dælunum i
gang að nýju.
ÓR-Siglufiröi/ESJ
örlítið lifnaði yfir þeim sem beðið hafa á afgreiðslu Flugfélagsins á Reykja-
vikurflugvelli. við þær fréttir að flogið hefði verið til ísafjarðar. Visismynd BP.
Um tvö þúsund manns biða nú eftir
flugfari til Reykjavikur frá Norður- og
Austurlandi. Að sögn Sveins Sæmunds-
t morgun var flogið til ins, utan ein vél, verði i
Isafjarðar, þar sem biða förum , dag milli tsa.
á munda hundrað farþeg- . _ , . _
ar eftir flugi. Ráðgert er f3arðar °g Heykjavikur,
aö allur floti Flugfélags- en um 15 ferðir þarf til að
sonar er 1M1 von til þess að flogið verði
á þessa staði i dag, en fyrir norðan er
hvassviðri og snjókoma.
til sins
koma öllum
heima.
Ein vél verður siðan i
förum milli lands og
Eyja, en Vestmannaeyjar
og tsafjörður eru einu
staðirnir á landinu, sem
opnir eru flugi Flug-
félagsins i dag.
— GA
I ■ * ... nMtL ' 3*
p , ..
..........................
Flugleiðir kanna
samstarf
við Sri Lanka ,
Að undanförnu hafa verið uppi hugmyndir innan
Flugleiöa um samstarf viö aöila á Sri Lanka og þátt-
töku Flugleiöa i millilandaflugi eyjaskeggja.
Enn sem komið er
hafa engir samningar
veriðgeröir, enda máliö
á algjöru frumstigi.
Þegar Visir spurði Mar-
tin Petersen, yfirmann
markaðsdeildar Flug-
leiða, um þetta i
morgun sagði Martin
að hér væri aöeins um
hugmyndir að ræða.
Sagðist hann engar upp-
lýsingar geta gefið um
málið að svo stöddu.
Visi tókst ekki aö ná
tali af forstjórum Flug-
leiða i morgun — þar
sem þeir voru staddir
erlendis. Samkvæmt
þeim upplýsingum sem
blaðið hefur aflað sér
hefur verið unniö aö at-
hugunum á samvinnu
við Sri Lanka, sem áð-
ur hét Ceylon, undan-
farnar vikur, en óvist
hver niðurstaöa þeirrar
athugana verður. — SG
Hvert er
listamaðurinn
að hlaupa?
Sjá baksíðu
„Ég sá innyflin þegar
líkaminn var epnaður'
Rœtt við sjúkling og sjónarvott frá andaskurðaðgerð á Filipseyjum
— Sjá bls. 2 og 3