Vísir - 29.03.1978, Síða 4
4
Miðvikudagur 29. mars 1978 vism
FASTEIGNIR
Til sölu 2 herbergja hugguleg risibúð i
Vogahverfi með góðum kvistum. Rúmgóð
ibúð i fjölbýlishúsi. Laus nú þegar. Hag-
kvæmar greiðslur.
3-4 ra herbergja ibúð á neðri hæð i tvi-
býlishúsi v/Efstasund. Mjög vel útlit-
andi. Góður garður i kringum húsið. Laus
nú þegar. Hagkvæmar greiðslur.
4ra herbergja ibúð i Hliðunum ásamt
fimmta herbergi i risi góðar geymslur sól-
rikar svalir. Skiptanlegar greiðslur.
Sumarbústaðaland i nágrenni bæjarins
stærð 1500 fermetrar.
Bókhaldsþjónusta Bjarna Garðars
Austurstræti 7, 2 hæð,
heimasími sölumanns 82768.
MÁLFUNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN
STOFNAÐ 29. MARS 1938
Skrifstofa félagsins: Valhöll • Háaleitisbraut 1 - Sími 82927
AFMÆLISFUNDUR
Málfundafélagið óðinn heldur fund i Val-
höll Háaleitisbraut 1 miðvikudaginn 29.
mars n.k. kl. 20:30 i tilefni 40 ára afmæli
félagsins.
DAGSKRA:
1. Ávörp: Geir Hallgrimsson forsætis-
ráðherra, formaður Sjálfstæðisflokks-
ins. Gunnar Thoroddsen iðnaðar-
ráðherra, varaformaður Sjálfstæðis-
flokksins, Birgir ísl. Gunnarsson,
borgarstjóri.
2. Kjör heiðursfélaga.
3. Skemmtiatriði. — Kaffiveitingar
STJÓRN ÓÐINS.
VISIR
Blaðburðarbörn vantar: ' ’
, Nes 2 Viðimelum Þingholtstrœti
Barðaströnd Reynimelum Ingólfstrœti • *
Lótraströnd Bergstaðarstrœti
Vesturströnd Hallveigastigur
VISIR
Logsuðumenn - Handlagnir menn
Hf. Ofnasmiðjan óskar að róða strax
2-3 logsuðumenn og 2-3 handlagna menn
til verksmiðjustarfa.
Upplýsingar hjó verkstjóra. Sími 21220
Fólk naut óspart veöurblíöunnar sem var á skirdag. Þessar ungu stúlkur hittum viö I Skálafelli þar sem
þær voru aö fara aö fá sér kaffisopa i veöurbliöunni.
Tvær áhugasamar. Til vinstri er Ellen Sighvatsson sem hefur um
langt árabil veriö framarlega i skiöamálum I Reykjavik og til hægri
er Sigriöur Lúthersdóttir sem stóö sig meö mikilli prýöi i starfi þul-
ar á mótinu.
Og svo er aö fara aö koma sér af
staö, en fyrst þarf aö smyrja
skíöin vel og vandlega.
Og þótt i nógu væri aösnúast, þá var aö sjálfsögöu timi til aö brosa fyrir ijósmyndarann.
MYNDIR FRA
LANDSMÓTINU
Það má segja að Skíðalandsmótið og það sem þar fór fram hafi verið óþrjót-
andi myndaef ni fyrir Ijósmyndarana. Þeir voru líka á þönum a lla daga með vél-
arnar sínar, „skjótandi" iallar áttir á allt og alla.
Vísismenn voru að sjálfsögðu framarlega í flokki þar, og í dag birtum við smá
hluta þeirra mynda sem okkar menn tóku á mótinu. Þeir sem voru á bak við
myndavélarnar voru Einar Karlsson, Ágúst Björnsson og gk-. gk-.