Vísir - 29.03.1978, Qupperneq 13
13
12
c
Gylfi
Umsjón:
Kristjánsson
)
...Já nú er gaman, glebjumst og syngjum saman!” KR-ingarnir fagna gifurlega eftir sigurinn gegn UMFN I Laugardalshöllinni I gærkvöldi. Andrew Piazza,
þjálfari þeirra,hampar islandsmeistarabikarnum og netið fræga hangir um háls honum.
Visismynd Einar
BETRA LIÐIÐ VANN
I STÓRGÓÐUM LEIK"
##
V
sagði Einar Bollason fyrirliði KR eftir að lið hans tryggði sér sigur í Islandsmótinu
í körfuknattleik í gœrkvöldi með sigri gegn UMFN
..Betra liðiö vann i stórkostlegum
leik. Þaö er það sem kemur fyrst upp
i hugann ef maöur á aö tjá sig um
leikinn”, sagði Einar Bollason, fyrir-
liöi KIl-inga,eftir aö KR haföi tryggt
ser islandsmeistaratitOinn I körfu-
knattleik með þvi að sigra UMFN
96:88 i Laugardalshöllinni i gær-
kvöidi.
„Hver einasti maður gaf allt sem
hann átti, og við notuðum alla okkar
menn mikið i þessum leik og sýndum
að það er ekki hvað sist breiddin i lið-
inu sem hefur skapað þennan
árangur okkar í vetur. Ég verð þó að
segja að Jón Sigurðsson var alveg
stórkostlegur. Éghef varla séð hann
Leicester City er nú svo gott sem
fallið i 2. deild i ensku knattspyrn-
unni eftir aö liöiö tapaöi fyrir Leeds,
l:5jí gærkvöldi.
Þá er staða West Ham oröin
iskyggileg svo að ekki sé meira sagt,
og ekki annað sjáanlegt en aö þetta
fræga lið fari niður 1 2. deildina i vor
betri. Og Piazza, hann var frábær á
réttum augnablikum i þessum mikil-
væga leik.”
Eins og gefur að skilja var ekki
sama gleði rikjandi i herbúðum
Njarðvikinga eftir leikinn. Þeir
höfðu enn einu sinni misst af
meistaratitli en þeir hafa verið i úr-
slitum bikarkeppninnar undanfarin
ár án þess að vinna og þeir hafa
aldrei komist eins langt i Islands-
mótinu og nú. Segja má að fyrir leik-
inn i gærkvöldi hafi tslands-
meistaratitillinn verið i sjónmáli
liðsins, KR hafði átt slaka leiki að
undanförnu, UMFN hinsvegar mjög
góða.
ásamt Leicester.
Coventry gekk hins vegar betur, og
liðið á nú möguleika á sæti i Evrópu-
keppni ef vel gengur i lokalotunni
sem nú er að hefjast i Englandi. t
gær sigraði Coventry Wolves, 4:0
góður en sanngjarn sigur. En úrslitin
i gær uröu þessi:
En svo fór að KR tók strax forustu
i leiknum, og það sem einkenndi
fyrstu minútur hans var tauga-
óstyrkur á báða bóga. Boltinn
tapaðist sitt á hvað en það sem réð
úrslitum að KR komst i 18:13 — var
góð hittni þeirra Andrew Piazza og
Jóns Sigurðssonar.
En Njarðvikingar minnkuðu mun-
inn i 20:19 þegar fyrri hálfleikur var
hálfnaður og fram undir hlé var
leikurinn jafn(liðin skiptust á um for-
ystuna. 1 hálfleik var staðan 45:42
fyrir KR.
„Það var byrjunin i siðari hálf-
leiknum sem réð úrslitum i þessum
leik,” sagði Þorsteinn Bjarnason,
1. deild:
Birmingham-West Ham 3:0
Coventry-Wolves 4:0
Leeds-Leicester 5:1
2. deild:
Charlton-Stoke 3:2 gk-.
framherji UMFN eftir leikinn. „Ég
veit ekki hvaðskeði hjá okkur en þeir
náðu forskoti sem við gátum ekki
brúaðaftur þótt við söxuðum jafnt og
þétt á það sem eftir var.”
Já,KR komst i 20 stiga mun,75-55
eftir 9 minútur i siðari hálfleik og
eftir það var ljóst hvernig fara
myndi. Njarðvikingarnir gáfust
hinsvegar ekki upp frekar en fyrri
daginn, þeir söxuðu á forskotið og
komu þvi niður 8 stig rétt fyrir leiks-
lokogi lokinmunaði einnig 8stigum.
Ef taka á einhverja leikmenn KR
sérstaklega Ut Ur eftir þennan leik,
ber að nefna Jón Sig. og Andrew
Piazzaen Kristinn Stefánsson, Einar
Bollason og Gunnar Jóakimsson
voru allir mjög góðir.
Njarðvikingar hafa leikið betur en
þeir gerðu 'að þessu sinni en þeir
virðast seint ætla að hitta á toppleik
þegar mest liggur við. Þarna er ein-
hver hlutur sem liðið þarf að yfir-
stiga en það kemur i ljós hvort það
tekst. Bestu menn liðsins i þessum
leik voru Þorsteinn Bjarnason,Kári
Marisson og Geir Þorsteinsson.
Gunnar Þorvarðarsson sem hefur
lengi verið þeirra besti maður var
nánast sem skugginn af sjálfum sér
og munaði það miklu.
Stig KR: Jón 24, Andrew 20, Bjarni
14, Kristinn 14, Einar 12, Gunnar 6,
Kolbeinn,Arni og AgUst 2 hver.
Stig UMFN: Þorsteinn 22, Kári 21,
Geir 13, Gunnar 11, Stefán og Brynj-
ar 6 hvor, Árni 5, Jónas 4. ek_
Leicester er nú svo
gott sem follið
„Það ræöur ekkert i huga min-
um nema hamingja og gleði yfir
þvi að liafa verið hér þennan
tima, þegar ég fer heim i fyrra-
málið,” sagði Andrew Piazza,
þjálfari KR, þegar við ræddum
við hann eftir leik KR og UMFN i
gærkvöldi. — KR-ingar voru
orðnir islandsmeistarar f körfu-
knattleik, langþráöu takmarki
var náö, og maður gat séð að
Piazza var klökkur, er hann til-
kynnti leikmönnum sinum eftir
leikinn að hann væri að yfirgefa
þá.
„Ég vildi ekki að leikmennirnir
hugsuðu um neitt nema leikinn,
og ég vildi ekki hugsa um neitt
annað sjálfur, þess vegna lét ég
það ekki spyrjast áður en leikur-
inn hófst að ég væri á förum. Ég
er stoltur af ykkur strákar,
saman unnum við tvö af þremur
mótum sem við tdkum þátt i og
það hefur einhver glaðst yfir
minna”.
— Kemur þU aftur i haust?
„Já, það mátt þú bóka. Ég kem
aftur i september, og þá tökum
við KR-ingar upp þráðinn þar
sem við hættum nUna. Mig langar
heim, en mig tekur sárt að þurfa
að fara héðan”.
Áhorfendur i Laugardalshöll i
gærkvöldi fengu að sjá hvernig
bandariskur körfúknattleiksmað-
ur fagnar sigri i stóru móti.
Netið Ur annarri körfunni var
skorið Ur hringnum og hengt á
hálsinn á sér, en raddir frá for-
ráðamönnum hússins sýndu að
þeir voru ekki alveg „dús” við
þetta. — Við erum ekki vanir
þessuhérna, en i Bandarikjunum
þykir þetta sjálfsagður hlutur eft-
ir sigur sem þann sem KR vann i
gær að ,skera netið úr’ .
gk--
Andrew Piazza, þjálfari KR, hangir hér I körfuhringnum I Laugardals-
höllinni i gærkvöldi eftir sigurinn gegn UMFN. Hann er búinn aö skera
netiö úr, og nú þarf nýtt fyrir úrslitaleikinn i bikarkeppninni á milli 1S
og Vals annaö kvöld. Visismynd Einar
Ég veðja ekki
Ef ég vinn tek
ég ekki við
peningunum
þínum
Ottar i Fjölleikahúsinu.
Ila ) Dragðu 1
'! 7þig til
baka, herra
þetta er Waldo,
sterki J
N. maðurinn.'2?F
nakk fyrir....
'Þetta varbara
> gaman
HROLLUR
TEITUR
AGGI
Æ,æ, nú verður hann að stilla
hljóðfæriðaftur.
ættir að
fara á
námskeið
Ég stiili í. Jæja, þá er komið
þetta þannig að Þér- -f Yr'r 5000
að það fari aðeinsj'-—^, krðnur!
, hálfaleiðupp