Vísir - 29.03.1978, Síða 17
vism Miðvikudagur 29. mars 1978
Íonabíó
3* 3-20-75
Páskamyndin
1978
FLUGSTÖÐIN 77
Ný mynd i þessum
vinsæla myndaflokki,
tækni, spenna, harm-
leikur, fifldirfska,
gleði, — flug 23 hefur
hrapað i Bermudaþri-
hyrningnum — far-
þegar enn á lifi, — i
neðansjávargildru. ís-
lenskur texti.
Aðalhlutverk: Jack
Lemon, Lee Grant,
Brenda Vaccaro o.fl.,
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Biógestir athugið að
bilastæði biósins eru
við Kleppsveg.
ÁSKÓLABÍDi
2P 2-21-40
Slöngueggið
(Slangens Æg)
Nýjasta og ein fræg-
asta mynd eftir
Ingmar Bergman.
Fyrsta myndin, sem
Bergman gerir utan
Sviþjóðar. Þetta er
geysiiega sterk mynd.
Aðalhlutverk: Liv
Ullman, David
Carradine, Gert Fröbe
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10
Bönnuð börnum
2S* 3-11-82
ACADEMY&AWARD WINNER
pg limted Artistsl
Rocky
Kvikmyndin Rocky
hlaut eftirfarandi
Óskarsverðlaun árið
1977:
Besta mynd ársins
Besti leikstjóri: John
G. Avildsen
Besta klipping:
Richard Halsey
Aðalhlutverk:
Sylvester Stallone,
Talia Shire, Burt
Young
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
HÆKKAÐ VERÐ
Bönnuð börnum innan
12 ára
flllSTURBOUmill
*S 1-13-84
Maðurinn á þak-
inu
(Mannen pa
taket)
Sérstaklega spenn-
andi og mjög vel gerð
ný sænsk kvikmynd i
litum, byggð á hinni
þekktu skáldsögu eftir
Maj Sjöwall og Per
Wahlöö.
Aðalhliutverk: Carl
Gustaf Lindsted, Sven-
Wollter.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
3*1-15-44
PÁSKAMYNDIN
HARVEY
KEITEL
Grallarar á neyð-
arvakt
Bráðskemmtileg ný
bandarisk gaman-
mynd frá 20th Century
Fox, gerð af Peter
Yates. Bönnuð innan
12 ára.
Sýnd kl 5,7 og 9.
hafnarbíó'
3* 16-444
S 19 OOO
- salur
Papillon
Hin viðfræga stór-
mynd i litum og Pana-
vision með Steve Mc-
Queen og Dustin Hoff-
man
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3, 5,35,
8,10 og 11 __
- salur
Dýralæknisraunir
Bráðskemmtileg og
fjörug ný ensk litmynd
með John Alderton.
Islenskur texti
Sýndkl. 3.15, 5, 7, 9.05
og 11.05
-salur'
Smáauglýsing
í VÍSI
er engin
smáauglýsing
Næturvörðurinn
Spennandi, djörf og
sérstæð litmynd, með
Dirk Bogarde og
Charlotte Rampling
Leikstjóri: Liliana
Cavani
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10,
5.30, 8.30 og 10.50
- salur
Af mælisveislan
(The Birthday Party)
Litmynd byggð á hinu
þekkta leikriti Harold
Pinters, með Robert
Shaw.
Leikstjóri: William
Friedkin
Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05,
9 og 11.10
Læknir i klípu
Sprenghlægileg og
nokkuð djörf ný ensk
gamanmynd i litum,
um vinsælan ungan
lækni, — kannski held-
ur um of..
Barry Evans
Liz Fraser
íslenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
&ÆJAKBTP
1 Simi .50184
Gula Emmanuelle
Ný,djörf, itölsk kvik-
mynd um kinversku
Emmanuelle á valdi
tilfinninganna. Enskt
tal, isl. texti. Bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
r
Umsjón: Árni Þórarinsson og Guðjón Arngrlmsson
Stjörnubió: Bíttu í byssukúluna ★ ★ +
Gœðapilturinn
Gene Hackman
1 + / Gene Hackman kúrdíi er
bestur allra — hann læknar
f ■ keppinautana af tannpinu, gefur hestinum sinum mjöl að borða
og klappar honum þegar aðrir
fk.. jafnvel riða þeim i hel.
Stjörnubió: Bittu I byssukúluna
(Bite the Bullet) Handrit og
leikstjórn Richard Brooks.
Aðalleikarar Gene Hackman,
James Coburn, Candice Bergen
og Ben Johnson. Bandarisk ár-
gerð 1976.
A árunum 1880 til 1910 voru
haldnar þolreiðar i vesturhluta
Bandarikjanna, yfir langarleið-
ir, fjöll og firnindi eins og skáld-
ið sagði. Verðlaunin skiptu þús-
undum dollara.
Myndin „Bittui byssukúluna”
fjallar um eina slika keppni.
Þátttakendur eru af ýmsu
sauðahúsi, kúrekar, gleðikonur,
enskir aðalsmenn, gamlingjar
ogunglingarogfleiri. Sumireru
góðir og skemmtilegir en aðrir
ekki.
James Coburn er einnig
ágætur hann er vinur Hack-
mans. Candice Bergen er lika
góö, en hún er samt ekki öll þar
sem hún er séð. Ian Bannen,
sem breski aðalmaðurinn er
heldur ekki nógu góður. og
Jan-Michael Vincent er reglu-
legt fúlmenni til að byrja með,
en Hackman gerir hann að
besta skinni með dálitilli hirt-
ingu.
Það fer þvi svo að áhorfendur
halda stift með vissum aðilum
og spennann i myndinni byggir
á þvi. Þetta er ævintýravestri,
sem ekki er gerður með annað i
huga en að skemmta fólki, og sé
hann tekinn sem slikur er ekki
ástæða til að kvarta. Persón-
urnar hefur maður allar séð oft
áður i öðrum vestrum, lands-
lagið og hestana lika. Það sem
gerir gæfumunin og bjargar
myndinni frá falli, eru fagleg
vinnubrögð gamalreynds leik-
stjóra, Brooks og persónutöfrar
aðalleikaranna.
—GA.
Nýja bió: Grallarar ó neyðarvakt ★ \
BUBUR
Grallarar á neyðarvakt —
Mother Jugs and Speed. Nýja
bió. Bandarisk. Argerð 1976
Aðalhlutverk: Bill Cosby,
Raquel Welch, Harvey Keitel,
Allen Garfield, Larry Hagman.
Handrit: Tom Mankiewicz.
Leikstjóri: Peter Yates.
Þetta er gjörsamlega mis-
heppnuð mynd. A auglýsinga-
plakati hennar er vitnað til
þeirra ummæla bandarisks
dagblaðs að hún sé eins konar
MASH á fjórum hjólum. Sam-
anburðurinn við þann ágæta
svarta farsa Robert Altmans er
ekki hagstæður fyrir Mother,
Jugs and Speed. Heiti myndar-
innar visar til gælunafna
þriggja starfsmanna sjúkra-
flutningafyrirtækis i úthverfi
Los Angeles. Þar eru sjúkra-
flutningar sumsé bisniss eins og
hver annar, og grimm sam-
keppni milli tvegg.a fyrirtækja
um hver hirðir flest likin, flesta
slasaða, flesta dópista, o.s.frv.
Þetta er heldur óhugnanleg for-
senda fyrir kvikmynd sem virð-
ista.m.k. öðrum þræði reynaað
vera gamanmynd. Og þeir
kumpánar Mankiewicz, hand-
ritshöfundur og Y ates, leikst jóri
hafa greinilega ekki hæfileika
til að ná réttum tóni i gálga-
húmorinn. Þetta er i það stóra
óskemmtileg, illa gerð, og á
köflum ósmekkleg mynd, —
ekki sist vegna þess að höfundar
hennar hafa ekki gert upp við
sig hvort þeir ætli að vera snið-
ugir eða raunsæir. Fyrir vikið
eru þeir hvorugt. Leikararnir
eru úti á þekju, mismunandi
mikið að visu (Cosby og Gar-
field skástir). Harvey Keitel er
upprennandi leikari, en er jafn
vonlaus i sinu hlutverki og aör-
ir. Aðeins Raquel blessunin
Welch meðstórubúburnar sinar
tvær, er i hlutverki sem ekki
misbýður hæfileikum hennar.
Það er þó ekki henni til sérstaks
hróss. Þvi siður myndinni.
—ÁÞ
Hafnarbió:
Lœknir í klípu 0
Hafnarbió: Læknir i klipu
(Under the Doctor) bresk.
leikstjóri: Gerry Poulson, Aðal-
leikarar Barry Evans, Liz Fraser
og Penny Spencer.
AH0RFENDUR I KLIPU
Það fara vist flestir nærri uin
hverskonar mynd er hér á
ferðinni. Læknirmn tekur á móti
þrem ungum konum sem segja
honum, og áhorfendum frá kyn-
ferðislegum vandamálum sinum
og draumum. Búið.
Myndavélin hjálpar stálkun-
u m við að segja sögurnar, sem
flestar eru á einn vcg, og Barry
Evans (Upton læknir) er yfirleitt i
hlutverki karlmannsms. Þetta er
náttúrulcga óttaleg vitleysa. Við
islcndingar þekkjum orðið
þennan ,,sex”-húmor Bre ta.
3*1-89-36
Páskamyndin 1978
Bíte the Bullet
islenskur texti
Afar spennandi ný
amerisk úrvalsmynd i
litum og Cinema
Scope
Leikstjóri. Richard
Brooks.
Aðalhl. Gene
Hackman, Candice
Bergen, James
Coburn. o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára
Hækkað verð
NEMENDA-
LEIKHÚSIÐ
sýnir Fansjen í
Lindarbœ í kvöld
kl. 20.30. Fóar
sýningar eftir
28. mars 1913
GÓÐAR SKÓHHFAR
eru ódýrastar hjá
Lárusi G. Lúðvigs-
syni. Þar er einnig
gjört við slitnar
skóhlifar.