Vísir - 29.03.1978, Page 18

Vísir - 29.03.1978, Page 18
18 Miðvikudagur 29. mars 1978 VISIR Útvarp ó morgun kl. 10.25: Pabbinn á ekki að vera utangátta Miðvikudagur 29. marz 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Uagskrúin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðuríregnir og fréttir. Tilkynningar. Vió vinnuna: T ónleikar. 14.30 Miódegissagan: 15.00 M iftdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 L tvurpssaga burnanna: 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöuríregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frettir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 (íestir i útvarpssal: 20.00 A vegamótum Stefania Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá. 21.00 Stjiirnusöngvarar fyrr og nú Guðmundur Gilsson rekur söngferil frægra söngvara. Tiundi þáttur: Joseph Schmidt. 21.30 l.joð eftir Ingólf Sveins- son. Höfundur les. 21.40 Sinfóniskir tónleikar. a. Itzhak Perlman og Konung- lega filharmoniusveitin i Lundúnum leika Carmen-fantasiu fyrir fiðlu og hljómsveit op. 25 eftir Pablo de Sarasate: Lawrence Foster stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn" eftir Jón llelgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (3). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. A morgun kl. 10.25 mun Hulda Jensdóttir forstöðukona Fæðingarheimilis Rcykjavíkur- borgar flytja þriðja erindi sitt um fæöingarhjálp og foreldrafræöslu. „I þeim tveim erindum sem ég hef þegar flutt, hef ég fjallað um undirbúninginn fyrir fæðinguna ogþaögildi sem sá undirbúningur hefur, sagði Hulda i samtali við Visi. ,,I þeim hef ég stuðst við kenningar franska læknisins Fredric Leboyer. Hann leggur mikla áherslu á að viö leyfum barninuaðfæðast á sem elskuleg- astan máta. Og að við tökum meira tillit til barnanna en hefur verið gert. I þessum þriðja þætti mun ég halda áfram að fjalla um þessi mál og einnig koma inn á þátt pabbans. Hann á ekki að vera utangáta eða eitthvað fjarlægt — hann á að vera með frá byrjum undirbúningsins fyrir fæðinguna. Ekki bara sjálfs sins vegna heldur og vegna barnsins sjálfs og móðurinnar. Frá þvi að við opnuðum Fæðingarheimilið hefur feðrum Hulda Jensddttir, forstöðukona Fæðin garheimilis Reykjavikur- borgar. gefist kostur á þvi að vera viðstaddir fæðinguna. 1 fyrstu voru menn tregir, en nú er það mjög algengt að feðurnir séu viöstaddir þegar fæðingin á sér stað. —JEG Vaka i kvöld: Úthlutun listamanna- launa Vaka er i sjónvarpinu i kvöld. Að þessu sinni mun Aðalsteinn Ingólfsson sjá urn þáttinn. t þættinum verður eitt mál á dag- skrá: úthlutun listamannalauna i ár. M'un Aðalsteinn fá ýmsa valinkunna menn til aö ræða þetta siunga þrætuepli i sjón- varpssal. Meöal þeirra sem hlutu lista- mannalaun nú var Valgeir Guð- jónsson, Spilverksmeðlimur. En það hefur verið venja undanfarin ár að hafa einn styrkþega úr röð- um poppara þessa lands. t viðtali við Valgeir i Visi 11. mars sagði hann m.a.: Mér finnst að fleiri mætti velja sem fást við poppið vegna þess að þar er verið að gera hluti sem eru sist lakari en þaðsem unnið er á ýmsum öðrum sviðum”. —JEG Valgeir Guöjónsson meöiimur Spilverks þjóöanna var valinn úr hópi poppara viö úthlutun iista- mannaiauna i ár. Mynd — JA. Þarfastí þjóninn „Á vegomófum" Þáttur Stefaníu Traustadóttur „A vega- mótum" er á dagskrá út- varpsins í kvöld kl. átta. I þættinum mun Stefania kynna starfsemi hestamannafé- lagsins Fáks, og þó einkum og sér i lagi unglingastarf félags- ins. Fákur rekur i ár, sem og undanfarin ár, öflugt starf fyrir unglinga, þar sem hinum ungu er kennt að umgangast þarfasta þjóninn. Um þessar mundir stendur yfir fjölmennt nám- skeið hjá Fáki þar sem Kolbrún Kristjánsdóttir þjálfar og leið- beinir ungu hestamönnunum. I kvöld mun Stefania ræða við Kolbrúnu um þjálfunar- og kennslustarf hestamanna- félagsins Fáks. Auk þess, sem nú er getið mun Stefania ræða við tvo unga sveina frá Hveragerði. Þessir heiðurspiltar hafa undanfariö veriö i starfskynningu hjá Ct- varpinu. Hesturinn hefur átt auknum vinsældum aö fagna meöal bæjar- búa, ekki sist mebal þeirra yngri. Til aö kenna hinum ungu hvernig eigi aö umgangast hesta hafa hestamannafélögin mörg hver efnt tii námskeiöa. Eitt þeirra er Fákur. Þessari starfsemi fáum viö aö kynnast i þættinum á „Vegamótum” i útvarpinu i kvöid. (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu Ljóst ryjateppi til sölu. Einnig svampdýna 195x130x14 cm. Upplýsingar i sima 44784 frá kl. 16 i dag og á morgun. Til sölu litið notuö Toledo búðarvigt með verðskala. Uppl. i sima 43136. Sólarlandalerð. Til sölu sólarlandaferð með Sunnu að verðmæti kr. 60 þús. Góður afsláttur. Uppl. i sima 50327. Nýleg 10 ha bátavél til sölu. Uppl. i sima 50569. Atlas isskápur tilaö hafa áeldhúsborði tilsölu. A sama stað gólfteppi 270x350. Uppl. i sima 52058 eftir kl. 7. Til sölu svefnbekkur a kr. 12 þús. Föt á 13-14 ára ungling, vel með farin, á kr. 7 þús. Gardinustöng, um 4 metrar, ame- risk uppsetning, á kr. 4 þús. Póleraður gamall Telefunken radiófónn í skáp, á kr. 10 þús. Uppl. á Háaleitisbraut 45 4. hæð 1 h. kl. 7-lú e.h. 2 stk. róíusáningarvélar til sölu, 4ra raða fyrir traktor. Sá einu og einu fræi i einu. Litið notaðar. Uppl. á Oddhól á Rang- arvölium simi um HvolsvöU. Bráöabirgða eldhúsinnretting 2 bekkir með vaski og blöndunartækjum til sölu. Uppl. i sima 73489. Vel með farið njónarúm til sölu. Uppl. i sima 71198 á kvöiriin Verksmiöiusala. Litið gallaðir herra, táninga og barnasokkar, seldir á kostnaðar- verði næstu riaga. Opið frá kl. 10-3 daglega Sokkaverksmiðjan Brautarholti 18. 3. hæð. Næturhitun Úr ca. 4 ára gömlu næturhitunar- kerfi eru til sölu eftirtaldir hlutir: 2 stk. 12501 geymar. 2 stk. þrýsti- þensluker stærð 80/10 3 stk. hitaelement 7.5 KW, 1 stk. hitaelement 9.0 kW. 2 stk segulrofar, 2 stk dælur Grundfoss VP 20-35 1 stk. 150 1 baðvatns- geymir. Upplýsingar i simum 43575 og 85720. Til sölu sunnudagsblað (fylgiblað) Timans í bandi, 17 bækur, hálftár i hverri. Frá 1962- — 23. júni 1970. Tilboð merkt „250” sendist augld. Visis fyrir 3. april n.k. Til sölu skiðaskór, stigvél og skór, einnig tækifæriskjólar og fermingarföt á fremur hávaxinn dreng. Uppl. i sima 50315 i dag og næstu daga. Ilúsdýraáburöur. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garða- prýði. Simi 71386. Til sölu kerruvagn, barnakerra, barnabilstóll, Ignis þvottavél, húsbóndastóll og 5 manna tjald með tjaldhimni. Uppl. i sima 43394 á kvöldin. Flugvélasaúi, 3 (1 sett), til sölu á kr. 20 þús. Bilaklæðning Óskars Magnússonar, Siðumúla 11. Hjólhýsi. Til söíu 16 feta hjólhýsi, vel með farið. Hjólhýsið er með isskáp og fortjald fylgir. Uppl. i sima 76010. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef oskað er. Ahersla lögð á góða um- gengni. Uppl. i sima 30126. Geymið auglýsinguna. Óskast keypt Öska cftir notaðri frystikistu. Uppl. i sima 99-5237. Vil kaupa notaðan tjaldvagn. Uppl. i sima 96-21329 e. kl. 7. Óska eftir aö kaupa litla sambyggöa trésmiöavél td. Emco-star. Uppl. i sima 14913. lteiknivél. Óskum eftir að kaupa góða raf- magnsreiknivél með strimli. Uppl. i sima 53460. Húsgögn Boröstofuhúsgögn. Til sölu 6 stólar og hringlaga borð. Uppl. i sima 43491. Sófasett til sölu. 3 og 2 sæta sófi og húsbóndastóll með háu baki og skammel. Rautt pluss. Uppl. i sima 72185. Svefnbekkir og svefnsófar tilsölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Upplysingar á öldu- götu 33. Simi 19407. Sjónvörp General Electric litsjónvörp 22” kr. 348 þús. 26” kr. 413 þús. 26” kr. 455 þús. með fjarstýringu. Th. Garðarson, Vatnagörðum 6. simi 86511 Vantar þig sjónvarp. Litið inn, eigun notuð og nýleg tæki. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. — Sport- markaðurinn Samtúni 12. Finlux litsjónvarpstæki 20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús., 26” kr. 375 þús. 26” kr. 427 þús. með fjarstýringu. Th. Garðars- son, Vatnagörðum 6, simi 86511. Sjónvarpstæki til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. 83559. sima Hljómtæki ■ ooö r» öó Til sölu Kenwood KP 2022A plötuspilari og Rogei Magnari 2x35 sinuswött, og hátal arar 50 sinuswött. Uppl. í sima 34807. Dynaco magnari EPI 80 kw. hátalarar og sem nýi Pioneer PL-115-D til sölu. Uppl-. i sima 99-1480. Keflavik. Rafmagnsorgel til sölu Philips Verð kr. 180 þús. Uppl. sima 3 3391 e. kl. 18. Hljóófæri Pianó til söiu Uppl. i sima 16235 milli kl. 4 og ’ Trom musett. Óska eftir að kaupa nota trommusett, helst með töskuir Tilboð merkt „Trommusett sendist augld. Visis fyrir 4. api n.k. Vel meö farið rafmagnsorgel óskast til kaups. Uppl. i sima 53918 á daginn og i sima 28843 á kvöldin. Heimilistæki Óska eltir notaöri frystikistu. Uppl. i sima 99-5237. Atlas isskápur til að hafa á eldhusborði tilsölu. Uppl. i sima 52058 eftir kl. 7. Til sölu eldavélaplata með 4 hellum, lituð, vel með far- in, selst á kr. 35 þús. Uppl. i sima 31132 eftír kl.20. Til sölu ný ónotuð sjálfvirk amerisk General Electric þvottavél. Ath. vélin tek- ur 9 kiló. Simi 43853. J Ljóst ryjatcppi til söiu. Uppl. i sima 44784 frá kl. 16 i dag og á morgun. Gólfteppi tii sölu, 270x350. Uppl. i sima 52058 eftir kl. 7. Filt gólfteppi á stiga, ganga og skrifstofur. Margir litir. Hagstætt verð. Iðn hf. Asgarði 20. 3imi 85350. Góifteppaúrval. Ullar og nylon gólfteppi. A stofu, herbergi, ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruð. Við bjóð- um gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það borg- ar sig að lita við hjá okkur, áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði. Simi 53636. Hjól-vagnar Gott 16-18” telputvihjól með hjálparhjólum óskast keypt. Simi 75 225. Reiðhjól óskast fyrir 11 ára telpu, má þarínast lagfæringar. Uppl. i sima 85408. Vel með farinn barnavagn óskast til kaups. Uppl. i sima 29261. Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. eða barnavagn. Uppl. i sima 99-6612. Hjólhýsi. Til sölu 16 feta hjólhýsi, vel með farið. Hjólhýsið er með isskáp og fortjald fylgir. Uppl. i sima 76010.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.