Vísir


Vísir - 29.03.1978, Qupperneq 19

Vísir - 29.03.1978, Qupperneq 19
vism Miðvikudagur 29. mars 1978 19 Nú þegar „Erfiðum tímum" lýkur kemur Dickens sjúlfur Timothv West, Edward Fox og Rosalie Crutchley i hlutverkum sin- um i „Erfiðir tlmar”. i kvöld sýnir sjónvarpið fjórða þáttinn í breska myndaflokknum „Erfiðir timar"eftir sögu Dickens. En þetta jafnfram síðasti þátturinn. En þó svo að erfiðir timar séu liðnir hjá/ þá mun Dickens halda áfram á skjánum á mið- vikudagskvöldum. Að viku liðinni mun sjónvarpið hefja sýningar á breskum fram- haldsþætti er á ensku nefnist „Dickens of London”. Hér er um að ræða leikinn myndaflokk i 13 þáttum, sem byggður er á æfi Charies Dickens. En vikjum að „Erfiðum tim- um”. 1 þriðja þætti sáum við er Harthouse höfuðsmanni var boðið til dvalar á sveitasetri Bounder- bys. Hann er meira en litið hrifinn af Lovisu og gerir hosur slnar grænar fyrir henni. Þegar banki Bounderbys er rændur er Stephen Blackpool grunaður, þar sem hann hefur sést á vappi við bankann. Lovisu grunar að Tom bróðir sinn sé við- riðinn bankaránið. Þegar Bounderby þarf að skreppa i viðskiptaferð reynir Harthouse að tæla Lovisu til að hlaupast að heiman. i stað þess að fara með Hart- house fiýr Lovisa fársjúk á náðir föður sins. —JEG. I kvöld er lokaþáttur „Erfiðra tima” eftir sögu Dickens Honvprp y D 18.00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikbrúðumynd. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Loftlög (L) Bresk mynd ánorða um hreyfingar lofts- ins. 18.35 Hér sé stuö (L) Hljóm- sveitin Tivoli skemmtir. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 19.05 On WeGoEnskukennsla. Tuttugasti þáttur frum- sýndur. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skíðaæfingar(L) Þýskur myndaflokkur. Sjöundi þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 21.00 Vaka (L) Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.40 Erfiðir timar (L) Bresk- ur myndaflokkur, byggður á skáldsögu eftir Charles Dickens. Fjóröi og siðasti þáttur. Efni þriðja þáttar: Harthouse höfuðsmanni er boðið til dvalar á sveitasetri Bounderbys, og hann notar hvert tadtifæri til að gera hosur sinar grænar fyrir Lovisu. 22.30 Dagskrárlok (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Verslun Sértilboð 3 mismunandi tegundir 8 rása spólur á 2.999 kr. 3 mismunandi tegundir hljómplötur eða kasett- ur á 3.999 kr. Heildrútgáfa Geim- steins (gerir 8 plötur) á 999 kr. auk póstgjalds. Gildir meðan upplag endist. Skrifiöeða hringið (islenskt efni). Geimsteinn hf. Skólavegi 12, Keflavik simi 92-2717. Til fermingargjafa i Iiagkaups- búðunum, Reykjavik, innrammaðar myndir með grófri áferð. Einnig litlu vin- sælu Blocks myndirnar sem henta vel tvær til þrjár saman á vegg. Tvær gerðir litlar Alu-flex hnappmyndir, innrammaðar undir gler með álramma. Hag- kaupsverð. Innflytjandi. Verksmiðjusala Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, topparmetra- vörur og fleira. Gerið góð kaup. Verksmiðjusala Skeifan 13, suðurdyr. Stórir og litlir veislubakkar. Einnig mikið úrval af kaffi- settum, skálum, blómavösum, kertastjökum og ferðapelum. Hagstætt verð. Guðmundur Þor- steinsson, gullsmiður, Banka- stræti 12. Verslunin Leikhúsið Laugavegi 1, simi 14744. Fischer Price leikföng, dúkkuhús, skóli, sumarhús, peningakassi, sjúkra- hús, bilar, simar, flugvélar, gröf- ur og margt fl. Póstsendum. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744._________________ Hjá okkur er úrval af notuöum skiöavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum 1 umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- tUni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Stórglæsilegt úrvai if 18 karata demantshringum, 3innig venjulegir gullhringar og silfurhringar fyrir dömur og herra. Mjög hagstætt verð. Full- komin viðgerðarþjónusta. Guð- mundur Þorsteinsson, gull- smiður, Bankastræti 12. öll úr og ferðavekjarar, mjög góöar tegundir seljast með 20% afslætti meðan birgðir end- ast, einnig ekta borðsilfur, tertu- spaðar, tertuhnifar, ávaxta- skeiðar, sultuskeiðar og rjóma- skeiðar. Guðmundur Þorsteins- son, gullsmiður, Bankastræti 12. Áklæði — Gott úrval. Sérstaklega vandað áklæði á dýr- ari gerðir hUsgagna. Eigum enn- þá finnsku tauin til klæðningar á sófasett og svefnsófa, verö aðeins 1680 pr. metar. Póstsendum. Opið frá kl. 1-6. B.G. Aklæði, Mávahlið 39. Simi 10644 á kvöldin. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Vinsælar bækur á lágu verði, þ.á.m. Greifinn af Monte Christo, Börn dalanna, og Eigi má sköp- um renna eftir Harry Ferguson, hver um sig á 960 kr. með sölu- skatti. Eigi má sköpum renna er nú hartnær á þrotum. Afgreiðslu- timi 4-6.30 virka daga, nema laugardaga. Simi 18768. Vetrarvörur . Akureyringar — tsfirðingar — Húsvikingar. Við seljum notað- ar skiðavörur og vantar barna-, unglinga- og fullorðins skiði og skó. Athugið/ látið fylgja hvað varan á að kosta. Sportmark- aðurinn, Samtúni 12 Reykjavik. Opið alla daga frá kl. 1-6 nema sunnudaga. Okkur vantar barna- og unglinga- sklði Mikil eftirspurn. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaðurinn, SamtUni 12. Fatnadur ' Til söiu mjög fallegur ljós beige dömu- rússkinnsjakki nr. 42-44. Uppl. i sima 36828. Fermingarföt til sölu, svartur sléttflauelsjakki og ljósar buxur. Einnig brún jakkaföt á háan grannan dreng. Uppl. i sima 34508. Flauels fermingarföt og skór á dreng til sölu. Uppl. 1 sima 14164. Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, Terelinpils i miklu litaúrvali I öll- um stærðum. Sérstakt tækifæris- verð. Ennfremur sið og hálfsið pliseruð pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Uppl. i sima 23662. Fyrlr ungbörn Vil kaupa ungbarnavöggu úr Vörðunni. Simi 31233. Rúmgóður nýlegur barnavagn óskast. A.m.k. 80 cm langur að innanmáli. Uppl. i sima 52617. Fasteignir tbúð i raðhúsi á Ólafsfirði til sölu. Uppl. i sima 62129 Ólafsfirði. Ytri-Njarðvik. Hús i smiöum á besta stað til sölu. 125 ferm. 1 og 1/2 hæð+bil- geymsla. Húsiö gefur mikla .möguleika. Teikningar fylgja. Tilboð óskast. Uppl. i sima 92-1752 alla daga og i sima 92-1262 milli kl. 9 og 5. títí? Hreingerningar H r ein gerningaist öðin gerir þreinar ibúðir og stiga- ganga i Reykjavik og nágrenni. Annast einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Ólafur Hólm simi 19017. Hreinsa teppi i Ibúðum, stigagöngum og stofunum. ódýr og góð þjónusta. Simi 86863. Gófteppa- og húsgagnahreinsun, i heima- húsum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888 Hreingerningaféíag RéykjaVIkur Hreingerningafélag Reykjavikur, simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, stofnunum og ibúöum. Góð þjónusta, vönduð vinna. Uppl. i sima 32118. önnumst hreingeniingar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Vélhreinsum teppi i ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Ódýr og góð þjónusta. Simi 75938. ^ ----------------- —\ Enskukennsla Enskunám i Englandi. Lærið ensku. Aukið við menntun yðar og stuðlið að framtiöarvel- gengni. Útvegum skólavist ásamt fæði og húsnæði hjá fjölmörgum af þekktustu málaskólum Eng- lands. Uppl. isima 11977 eða 81814 á kvöldin og um helgar. Bréfa- móttaka i pósthólf 35 Reykjavik. Dýrahald Óska eftir fallegum hvolpi. Uppl. i sima 30645. Páfa gaukar. 3 stofufuglar til sölu og einnig tvö búr. Selst i einu eða tvennu lagi. Uppl. i síma 44545. 6 vikna hvoipar fást gefins. Uppl. i sima 92-7627. Gefið lifandi fermingargjöf. Til sölu 10 trippi verö frá kr. 50 þUs. 10 hryssur verð kr. 85 þús. Or 50 hryssum að velja. Notið pásk- ana og skoðið úrvaliö. Uppl. i sima 44631. Kaupum stofufugla hæsta verði. Staögreiðum. Gullfiskabúðin, Fischersundi, Grjótaþorpi. Talsimi 11757. Gull- fiskabúðin, Skólavörðustig 7. Tilkynningar Spái I spil og bolla i dag og næstu daga. Uppl. i sima Skemmtanir Ferðadiskótek fyrir árshátiðir og skemmtanir. Við höfum f jölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnaður, (þar með talið ljósashow), en umfram allt reynslu og annaö það er tryggir góða dansskemmtun, eft- ir þvi sem aðstæður leyfa. Hafið samband, leitiö upplýsinga og geriö samanburð. Ferðadiskótek- ið Maria (nefndist áöur JCE-sound) simi 53910. Ferða-Diskótekið Disa simar 50513 og 52971. Einkamál e§$ Stúlka á aldrinum 30-35 ára óskast sem ferðafélagi til MaUorka i júlí. Uppl. i sima 51812 eða 53947 á kvöldin.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.