Vísir - 29.03.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 29.03.1978, Blaðsíða 20
20 Mibvikudagur 29. mars 1978 vism - ) (Smáauglýsingar — sími 86611 Einkamál Ss§ Ég óska eftir að kynnast konu á aldrinum 22-35 ára. Má hafa eitt barn. Ég bý einn i ein- býlishúsi og hef áhuga á sambúð með reglusamri konu Algjörri þagmælsku heitið. Tilboö sendist Vísi merkt „Trúnaðarmál 11728” Þjónusta Göngum frá tollaðflutningsskýrslum og verð- lagningu fyrir innflytjendur. Kauphöfn sf. Vesturgötu 3. Sími 19520. Leðurjakkaviðgerðir. Tek að mér leðurjakkaviðgerðir, föðra einnig leðurjakka. Simi 43491. Fatabreytingar. Stytti, þrengi .sikka, kápur og dragtir. Sauma skinn á olnboga á peysur og jakka, margir litir. Skipti um fóður i kápum og jökk- um. Herrar, margskonar breytingar. Tekið á móti fötum og svarað i sima 37683 á mánudags- kvöldum kl. 7-9 (Aðeins tekinn hreinn fatnaður). Húsaviðgerðir — Breytingar. Standsetningar á eldri ibúðum. Glerisetningar, járnklæðum þök ofi. Simi 37074. Húsasmiðir. Tökum að okkur sprunguviðgerðir á steyptum veggjum og þéttingar á gluggum. Notum aðeins viðurkennd gúmmiefni, sem vinna má með i frosti. Framkvæmum allar húsa- viðgerðir i trésmiði. 20 ára reynsla fagmanns tryggir örugga þjónustu. Simi 41055. Glerisetningar Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. Þaulvanir men ;. Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 b, simi 24388. Tek eftir gömlum myndum stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavöröustig 30. Húsadýraáburður (mykja) til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. Húsdýraáburður. Útvegum húsdýraáburð, önnumst dreifingu. Hagstætt verð. Garð- sláttuþjónustan simi 76656. Húsbyggjendur. Get tekið aö mér uppslátt og uppáskrift teikninga. Einnig smiði á innréttingum, glerisetn- ingar og breytingar. Fast verð og timavinna Birgir Scheving húsa- smiðameistari. Simi 73257. K.B. bólstrun Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. Smiðum húsgögnog innréttingar. Seljum og sögum niður efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. Safnarinn 3 Kaupum isl. frimerki stimpluð og óstimpluð, fdc. gömul bréf, gullpen. 1961 og 1974, silfur- pen, þjóðh. pen. Seljum uppboðs- listann, Gibbons Scott. Fri- merkjahúsið, Lækjargötu 6a simi 11814. íslensk frimcrki og erlendný og notuö. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel,Ruder- dalsvej 102,2840 Holte,Danmark. Atvinnaíboói Háseta vatnar á 200 tonna netabát frá Patreks- firði. Uppl. i sima 94-1308. Rösk og áreiðanleg stúlka eða kona óskast til afgreiðslu- starfa o.fl. i bakarii, hálfsdags- starf. Uppl. i sima 42058 frá kl. 7-9. óskum að ráða mann til aðstoðarstarfa i bakarii, einnig ræstingarfólk. Kemur til greina að ræaða nema. Uppl. i sima 42058 eftir kl. 7-9. Verkamenn óskast. Uppl. i sima 86211. Óskum aö ráða strax áreiðanlega og röska manneskju, helst til lengri tima. Hreðavatns- skáli (gegnum 02). Viijum ráða snyrtilega og áhugasama konu til starfa hálfan daginn frá og með næstu mánaðamótum. Efnalaug- in Perlan Sólheimum 35. Uppl. á staðnum kl. 9-11 f.h. næstu daga. Atvinna óskast 36 ára kona óskar eftir atvinnu, helst si'mavörslu, er vön. Annað kemur til greina. Uppl. i sima 11993 e. kl. 5 alla daga. Húsnaðiiboón Einstaklingsibúð til leigu i Skjólunum. Tilboð merkt „Reglusemi” sendist augld. Visis fyrir 1. apri'l. Til leigu alveg ný 4ra herbergja ibúð á Fossvogs- svæðinu. Reglusemi og góð um- gengni algjört skilyrði. Tilboð meðsem nánustum uppiýsingum sendist augld. Visis fyrir föstu- dagskvöld merkt „10887”. Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigendafé- lagi Reykjavikur. Skrifstofa fé- lagsins að Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl. 5-6, simi 156 59. Iliisaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opiö alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húsnæói óskast Ungur maöur óskar að taka á leigu herbergi i Reykjavik. Simi 76119. 2 herbergja ibúð óskast á leigu fyrir 21 árs stúlku helst i nágrenni Landspitalans. Uppl. i sima 24722. Sjómaður óskar eftir herbergi meö eða án hús- gagna. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 13215. Einhleypur karlmaður i fastri vinnu öskar eftir herbergi með sérinngangi og snyrtingu, eða aðgangi að snyrtingu I Hliða- eða Háaleitishverfi. Tilboö merkt „R-5577” sendist augld. Visis. 3ja berbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 20389. I herbergi, má þarfnast viðgerðar, óskast til leigu. Uppl. i sima 17831. Óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2 herbergja ibúð. Hálfsárs fyrirfrarr.greiðsia. Uppl. i sima 73064. Fóstrunemi óskar eftir 1-2 herbergja ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Úppl. i sima 36449 eftír kl. 17. Keglusöm 22ja ára stúlka óskar eftir að taka á leigu bjarta 2ja herbergja ibúð. Tilboð merkt „1111” sendist augld. Visis fyrir 1. april n.k. llúseigendur, hver getur leigt einni konu 2 herb. og eldhús, helst i nokkur ár. Má þarfnast lagfæringar. Fyrirfram- greiðsla 4-6 mánuðir. Uppl. i sima 32763. Keglusöm miðaldra kona óskar eftir litilli ibúð eða stofú og eldunaraðstöðu. Uppl. i sima 21091 e. kl. 17. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 73882. 3 mánuðir eða lengur. Ungt par með ungabarn óskar eftir ibúð til leigu i 3 mánuði eða lengur. Tilboðum skilað i sima 81262. Ung hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu 3 her- bergja ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. Algjör reglusemi, og góðri umgengni heitið. Oruggar greiðslur. Vinsamlegast. Simi 50845. Sumarbústaöur i nágrenni Reykjavikur óskast til leigu i sumar. Uppl. i sima 37404. Bílavióskipti Til sölu Volvo vörubill ’65 með krana en sturtulaus. Til sýnis og sölu hjá Kexverksm. Frón Skúlagötu 28, milli kl. 3 og 5. Austin Mini árg. ’69 til sölu. Gamallen gerir sitt gagn. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 44810 milli kl. 19 og 20. Benz eða annar bliðstæður. Óska eftir að kaupa 17manna ný- legan bil. Uppl. i sima 93-2111 (Einar) e. kl. 20. Óska eftir aö kaupa góðan bil gegn ca. 300 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. i sima 7 3687 eftir kl. 7 á kvöldin. Skoda 1202 árg. ’67 til sölu, gangfær á númerum en þarfnast viðgerðar fyrir skoðun. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. i sima 99-1150 eftir kl. 6 á kvöldin. Sendibill til sölu. Hanumag Hensel kassabill til sölu árg. ’71. Uppl. i sima 83495. Cortina árg. ’70 til sölu. Ekin 110 þús km. Uppl. i sima 72326. Land Rover óskast árg ’66 eða yngri. Vél og gi'rkassi mega vera léleg. Uppl. i sima 74049 og 22741. Skoda Pardus S-UO K Coupc árg. 1974 tíl sölu. Gott ástand. Ek- inn 21 þús km. Skoðaður. Skulda- bréf koma til greina. Simi 41869 eftir kl. 18 i dag og á morgun. Til sölu Ford Mustang árg. ’66 6 cyl sjálfskiptur. BQ1 i góðu lagi. Verð 850 þús. Ýmis skipti möguleg. Uppl. i sima 84849 eftir kl. 6. Bill fyrir þig. Fiat 132 special 1600 typa módel ’74 til sölu, ekinn ca. 70 þús km. Fallegur bill, gott verð ef samið er strax. Uppl. isima 24610 til kl. 7 og eftir kl. 8 i sima 28061. Bronco ’68 8 evl til sölu. Ný upptekin vél, ný dekk. Uppl. i sima 94-4044. Fiat 125. Til sölu Fi'at 125 pólskur árg. 1973. Uppl. i sima 44067 eftir kl. 8. Óska eftir að kaupa Rússajeppa stærri gerð árg. ’73-’74. A sama stað er til sölu Toyota Corolla árg. ’74 ekin 64 þús. km. Uppl. i sima 13847. Plymouth Valiant árg. ’72 til sölu. Einn eigandi. Góður bill. Uppl. isima 50651. Til sölu Scout '74, 8 cyl, beinskiptur. Til sýnis hjá Bifreiðastillingunni, Smiðjuvegi 38, Kópavogi simi 76400. VVV ’71 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 50258 e. kl. 18. Mazda 323 1300 árg. ’77 ekinn 14 þús. km, til sölu. 4 sumardekk fylgja, útvarp og segulband. Einstakt tækifæri. Uppi. i sima 81015 e. kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Willy’s '64. Til sölu Willy’s ’64, með Perking Diesel, er lengdur og með hurð að aftan. Mjög gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 99^1258 milli kl. 5-10 á kvöldin. Til sölu VW 1300 árg. ’72, vel með farinn. Góður bill. Uppl. i sima 42124. Óska eftir að kaupa Chevrolet vél, 250, 307 eða 327 eub. Uppl. i sima 53624. Lada '74 til sölu. Bfll i sérflokki. Uppl. i sima 26589. Til sölu Fiat 127 árg. ’73. Þarfnast boddýviðgerð- ar. Nýr girkassi. Tilboð óskast. Uppl. i sima 22789. Til sölu vel með farinn Plymouth Barracuda ’66 8 cyl. sjálfskiptur. Power stýri og bremsur. Uppl. i sima 74341. Til sölu Toyota Carina ’72. Mjög góöur bill. Uppl. i sima 99-1763 i kvöld og næstu kvöld. Land Rover árg. '67 bensin til sölu. Upptekin vél, fóðraður, ekinn 140 þús. km. Uppl. i si’ma 99-1753. Vorunuasaia. Mikil eftírspurn eftir vörubilum. Vantar allar tegundir nýlegra vörubila á skrá og á staðinn. Ókeypis myndaauglýsinga-þjón- usta. Bilasala Garðars. Simi 18085. Borgartúni 1. Bílaviógerðir VW eigendur. Tökum að okkur allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi 76080. Mercedes Benz, 22ja manna árg. ’73 með Bilasmiðjusætum og stórum hurðum að aftan. Góður bill. Uppl. i sima 95-5571 eftir kl. 5. Sunbeam Arrow árg. '70 til sölu, uppgerð vél, upptekin sjálfskipting, en þarfnast við- gerðar. (Tilboð) Uppl. i sima 53403. Biialeiga Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til ieigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftír kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. \ Ökukennsla Ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga, allan daginn. Út- vega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónsson, simi 40694. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ökukennsla er mitt fag. 1 tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita besta próftakanum á árinu 1978 verð- laun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, sím- ar 19896, 71895 og 72418. Ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótan og öruggan hátt. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. Okukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar.Simar 13720 og 83825. Ökukennsla —Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 71895 og 40769. Aðeins það besta er nógu gott. Lærið á úrvalsbif- reið. Lærið á B.M.W. 320 árg. ’78. ökukennsla. æfingatimar, próf- gögn. Friðbert Páll Njálsson, simar 18096 og 81814. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á japanskan bil árg. ’77. ökuskóli,prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, simi 30704. [Bátar j Nýr bátur til sölu ca 4 tonn. Einnig minni bátur Uppl. að Nýbýlavegi 100 42585. simi Nýleg 10 ha bátavél til sölu. Uppl. i sima 50569. Til sölu 2 rafmagnshandfærarúllur, 24 volta, ásamt töflu, 24 volta dýna- mór, nýupptekinn,24 volta cut-out ásamt ampermæli, 12 volta raf- geymir-200 amperstundir, einnig Elac fisksjá. Allt i góðu standi. Uppl. isima 42278. Til sölu bátur, 5 metra langur, léttur og nýupp- smiðaður. Hentugur bæði á vötn og til grásleppuveiða. Til sölu á sama stað Fiat 850, ekki á númer- um, góður i varahluti. Uppl. i sima 18098 e. kl. 19. Hraðbátur til sölu. Báturinn er 19 feta og er með svefnbás fyrir 3. Inboard-out. Board drif, Volvo penta vél. Tal- stöð og vagn fylgir. Uppl. i sima 44944. Útvegum fjölmargarstærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hrað- bátar, vatnabátar. ötrúlega hagstætt verð. Höfum einnig til sölu 6—7 tonn anýlegan dekkbát i góðu ástandi og 1 1/2—2 tonna mjög góðan Bátalónsbát, tilval- inn grásleppubát. Sunnufell, Ægisgötu 7. Reykjavik. Simi 11977 og 81814 á kvö'ldin. Pósthólf 35. Útvegum fjölmargar stærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hraðbátar, vatnabát- ar. Ótrúlega hagstætt verð. Sunnufell.Ægisgötu 7, Reykjavik. Simi 11977, Pósthólf 35. Lax og silungsveiði. Til leigu er stangarveiði i Leirá i Leirársveit. Uppl. gefur Einar Harðarson, Heiðarskóla, Borgar- fi rði. Veróbréfasata Skuldabréf. Spariskirteini rikissjóðs óskast. Salan er örugg hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofan, Vesturgötu 17, simi 16233. Þorleifur Guð- mundsson, heimasimi 12469. Ymislegt kr&' Húsdýraáburður Vorið er komið timi vorverkanna að hefjast. Hafið samband i sima 20768 og 36571.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.