Vísir - 29.03.1978, Page 21
i dag er miðvikudagur 29. mars/ 1978 88. dagur ársins.
Árdegisflóð er kl. 09.22, síðdegisflóð kl. 21.49.
J
APOTEK
Helgar -kvöld og nætur-
varsla apóteka, vikuna
17.-23. mars verður i
Garðs Apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunni.
Víkuna 24.-30 mars í
Lyfjabúð Breiðholts og
Apóteki Austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar í sim-
svara nr. 51600.
NEYOARÞJONUSTA
Reykjaviklögreglan.simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill si'mi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabilí 51100.
Keflavík. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjUkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafirði.Lög-
reglan 8282. SjUkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjUkrabi'll 1400,
slökkvilið 1222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskif jörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. SjUkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Að sjálfsögðu erum
vér allir menn, — en
hamingjan sanna,
mikill er samt munur-
inn.
—A. Oehlenschlager.
1SKÁK
Svartur ieikur og *
vinnur. i
‘* ©
t Et
i
** 1
tt
S©
I Hvitur: Schumoff
I Svartur: Von Jaisch.
I Pétursborg 1845.
i. Hxg2+!
2. Kxg2 Dg6 +
3. Khl Bd5 +
4. f3 Bxf3 +
5. Hxf3 Dgl mát.
Dalvik. Lögregla 61222.
SjUkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárki'ókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Dagvakt: Ki. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur si'mi 11100
Haf narf jörður , simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
MINNGARSPUÖLD
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá
GuðrUnu Þorsteinsdóttur,
Stangarholti 32, simi
22501, Gróu Guðjónsdótt-
ur, Háaleitisbraut 47,
simi 31339, Sigriði Benó-
nýsdóttur, Stigahlið 49,
simi 82959 og bókabúðinni
Hliðar, Miklubraut 68.
-Minningarkort Félags
einstæðra foreldra fást á
eftirtöldum stöðum: A ’
skrifstofunnj’í Traðar-
kotssundi 6. BókabUð
Blöndals Vesturveri,
Bókabúð Olivers Hafnar-
firði, BókabUÖ Keflavik-
ur, hjá stjórnarmönnum
FEF Jóhönnu s.' 14017,
Þóru s. 17052, Agli s.
52236, Steindóri s. 30996.
Minn ingarspjöld um
Eirik Steingrimsson vél-
stjóra frá Fossi á Siðu eru
afgreidd i Parisarbúðinni •
Austurstræti, hjá Höllu
Eiriksdóttur Þórsgötu 22a
og hjá Guðleifu Helga-
dóttur Fossi á Siðu.
YMISLEGT
Kvenfélag Hreyfils. Aðal-
fundur félagsins verður
haldinn þriðjudaginn 28.
mars i Hreyfilshúsinu.
Venjuleg aðalfundar-
störf. — Stjórnin.
5.11.77. voru gefin saman
I hjónaband I Dómkirkj-
unni af sr. óskari J.
Þorlákssyni Svandis
Þorsteinsdóttir og Þórður
óiafsson heimili þeirra
verður í Sviþjóð.
(Ljósm.st. Gunnars
Ingiinars. Suðurveri.
Simi 34852.)
Næsti fræðslufundur
Garðyrkjufélags íslands
verður miðvikudaginn 29.
mars kl. 20.30 i Félags-
stofnun stúdenta við
Hringbraut. Fundarefni:
Rabb um heimilisgróður-
hús. Allir velkomnir. —
Stjórnin.
Aðalfundur Mæðrafélags-
ins verður haldinn að
Hverfisgötu 21 miðviku-
dag 29. mars kl. 8. Venju-
leg aðalfundarstörf.
Félagskonur mætið vel og
stundvislega. — Stjórnin.
ORÐIO
Hann sem ekki
þyrmdi sinum eigin
syni, heldur framseldi
hann fyrir oss alla, hvi
skyldi hann ekki líka
gefa oss alt með hon-
um?
Róm. 8,32.-
BELLA
Góðar fréttir. Ég fann
loksins stigvél i þinu
númeri.
r
Umsjón: Þórunn 1. Jónatansdóttir
<
mwKm.
Köld nautotunga með maíssalati
200 g soðin nautatunga, 1 tesk söxuð steinselja Kryddið með salti, pipar,
léttsöltuð eða léttreykt salatblöð sitrónusafa og saxaðri
Mafssalat: Skerið tunguna i þunn- steinselju. Hrærið maisn-
1/2 dós niðursoðin maís ar sneiðar, vcfjið þær upp um út i oliusósuna.
3-4 insk oliusósa og raðið þeim i hringi á Látið salatið I topp á
(mayonaise) fat ásamt salatblöðunum. mitt fatið, eða berið það
ýmiir Maissalat: fram með I skál. 1 staöinn
salt Látiö vökvann renna af fyrir maissalat má nota
pipar maísnum. Ilrærið oliu- spergilsalat, italskt salat
sitrónusafi sósuna meö örlitlum ými. og ávaxtasalat.
Minningarkort Barnaspí-
tala Hringsins eru seld á
eftirtöldum stöðum:
Bókaverslun Isafoldar,
ÞorsteinsbUð, Vesturbæj-
ar Apóteki, Garðsapóteki,
Háaleitisapóteki Kópa-
vogs Apóteki LyfjabUð
Breiðholts, Jóhannesi
Norðfjörð h.f. Hverfis-
götu 49 og Laugavegi 5,
BókabUð Olivers, Hafnar-
firði, Ellingsen hf. Ana-
naustum Grandagarði,
Geysir hf. AðalstrætL
Minningarspjöld óháða
safnaðarins fást á eftir-
töldum stöðum: Versl.
Kirkjustræti simi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur,
Suðurlandsbraut 95 E,
simi 33798 Guðbjörgu
Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838 og Guðrúnu
Sveinbjörnsdóttur,
Fálkagötu 9, simi 10246.
| Minningarspjöld
Menningar- og
{ minningarsjóðs kvenna
eru til sölu i Bókabúð
Braga, Laugavegi 26,
Reykjavik, Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka
4-6 og á skrifstofu sjóðsins
að Hallveigarstöðum við
Túngötu. Skrifstofa
M e n n i n g a r - o g'
minningarsjóðs kvenna
er opin á fimmtudögum
kl. 15-17 (3-5) simi 1 8 856.
Upplýsingar um
minningarspjöldin og
Æviminningabók sjóðsins
fást hjá formanni sjóðs-
ins: Else Mia Einarsdótt-
ur, s. 2 46 98.
SAMÚÐARKORT
Minningarkort Menn-
ingar- og minningarsjóðs
kvenna fást á eftirtöldum
stöðum:
i BókabUð Braga i Versl-
unarhöllinni að Lauga-
vegi 26,
i Lyfjabúð Breiðholts að
Arnarbakka 4-6,
i Bókabúðinni Snerru,
Þverholti, Mosfellssveit,
á skrifstofu sjóðsins að
Hallveigarstöðum við
Túngötu hvern fimmtu-
Minningarkort liknar-
sjóbs Aslaugar
K.P.Maack i Kópavogi
fást hjá eftirtöldum aöil-
um:
Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Digranesvegi 10,
Versluninni Hlif,
Hliðarvegi 29,
Versluninni Björk,
Álfhólsvegi 57,
Bóka og ritfangaverslun-
inni Veta, Hamraborg 5,
Pósthúsinu i Kópavogi,
Digranesvegi 9,
Guöriði Arna dót tur,
Kársnesbraut 55, simi
40612,
Guðrúnu Emils, Brúarósi
5, simi 40268,
Sigriði Gisladóttur,
Kópavogsbraut 45, simi
41286,
Helgu Þorsteinsdóttur,
Drápuhliö 25, Reykjavik,
simi 14139.
Hrúturinn
21. mars—20. april
Góður dagur til að
fjárfesta, fara i stutt-
ar ferðir eða vinna til
viðurkenningar fyrir
störf sin. Gættu þess
að meiða þig ekki
meðan þú ert að
vinna.
Nautiö
21. april-21. mai
Hugurinn er i góðu
jafnvægi i dag og öll
samskipti við fólk eru
heppileg. ÞU færð lik-
lega góðar fréttir.
T# Tviburarnir
22. mai—21. júni
Þab er betra að vinna
störf sin af nákvæmni,
en að flýta sér of mik-
ið. Forðastuumgengni
við nágranna og ætt-
ingja i dag.
Krabbinn
21. júni—23. júli
Reynduað komast hjá
þvi að komast i upp-
nám og blandaðu þér
ekki inn i málefni ann-
arra. Hugsaðu skýrt
og taktu ekki ákvörð-
un fyrr en að vel
athuguðu máli.
Ljóniö
24. júlí—23. águst
Þetta er góður dagur
til fjármálaumsvifa
viðskiptaferða og til
að afla sér þekkingar
um ákveðið málefni.
Frestaðu nauðsynlegu
erindi i stofnun.
©
Meyjan
24. agúsl—23. sepl
Samskipti geta verið
erfið og skjall annarra
gæti valdið þér
óþægindum. Allt
gengur þó sinn vana-
gang og tekjumögu-
ieikar aukast.
Vogin
j*j(| 24. sept. —23. okt
Þér finnst þú fær i
flestan sjó i dag.
Gerðu áætlanir sem
snerta þig peráónu-
lega, en gættu þess að
það ofbjóði ekki
efnahag þinum.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
ÞU færð tækifæri til að
auka við þekkingu
þi'na og reynslu. ef þú
notar það rétt getur
þab orðið þér til ómet-
anlegrar hjálpar í
starfi þinu.
Hogmaöurinn
23. no\ .—21. des
Taktu það rólega i
dag. Forðastu að taka
lán eða vera mikið á
ferðinni.
St eingeitin
22. des.—20. jan.
Þétta er góður dagur
til samskipta við vini
og nágranna og til að
koma frá verkefnum
sem lengi hafa beðið .
Yatnsberinn
21.—19. febr.
Ef þú getur ekki lagað
þig að aðstæðum,
kann það að valda þér
óþægindum i dag.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Góður timi til að
stvrkja samband við
systkini þin og ætt-
ingja. Einnig annað
fólk sem hefur áhrif á
daglegt lif þitt.