Vísir - 07.04.1978, Qupperneq 4

Vísir - 07.04.1978, Qupperneq 4
( T Kammersveitin með tónleika í Menntaskólanum við Hamrahlíð kvartett eftir John Speight sem hefur stund- að tónlistarkennslu hér á landi undanfarin ár. Einsöngvari á tónleikun- um er llona Maros. Stjórnandi er Miklós Maros. Hann nam tón- smiðar í Búdapest og í Stokkhólmi. Hann er kennari við tónlistarhá- skólann í Stokkhólmi og á sæti í stjórn sænska tón- skáldafélagsins. Hann er eitt þekktasta tónskáld Svía af yngri kynslóðinni. —KP Kammersveit Reykja- víkur heldur tónleika i Menntaskólanum við Hamrahlíð á sunnudag kl. 17. Á efnisskránni verða verk eftir sænsku tón- skáldin Ingvar Lindholm, Miklós Maros, Sven- David Sandström Eskil Hemberg og Sven-Erik Báck. Einnig verður frumfluttur strengja- EIRÍKUR SMITH SÝNIR Á AKUREYRI Málverkasýning Eiriks Smiths verður opnuð i Gallerý Háhól á Akureyriá morgun, laugardag. A sýningunni verða 10 vatnslita- myndirog 30 oliumyndir bæði litl- ar og stórar. Allar myndirnar eru til sölu. Þetta er i fyrsta sinn sem Eirik- ur Smith sýnir á Akureyri og er sýningin opin virka daga frá klukkan 20-22 en um helgar frá 15-22 en henni lýkur sunnudags- kvöldiö 16. april. Óli G. Jóhannsson i Gallerý Há- hól sagði i stuttu spjalli við Visi að hér væri um viðburð að ræða i myndlistarsýningum á Akureyri enda væri Eirikur Smith með þekktustu listmálurum þjóðar- innar. 01 i sagði að salurinn i Há- hól væri upppantaður fyrir sýn- ingar fram á sumar og ýmislegt i bigerð næsta haust. Aðsókn hefur verið mjög góð i vetur. —SG Eirikur Smith listmálari Síðustu sýningar d Ödípúsi konungi Hinn frægi griski harmleikur Odipús konungur eftir Sófókles hefur verið sýndur undanfarið i Þjóðleikhúsinu oger nú aðeins ein sýning eftir á verkinu. Þetta er i fyrsta skipti sem leikritið er sýnt hérlendis og reyndar i fyrsta skipti að Þjóðleikhúsið tekur gri'skan harmleik til sýninga. Þýðinguna gerði Helgi Hálf- dánarson en leikstjóri er Helgi Skúlason. Aðalhlutverkið, Ödipus konung leikur Gunnar Eyjólfsson. Konu hans Jóköstu, leikur Helga Bachmann. Rúrik Haraldsson leikur Kreon, bróður Jóköstu. Flestir helstu leikarar Þjóð- leikhússins koma fram i sýning- unni, þeirra á meðal eru: Valur Gislason, Baldvin Halldórsson, Róbert Arnfinnsson, Þorsteinn ö. Stephensen og Ævar R. Kvaran. Ekki er liklegt að þetta fræga verk, sem talið er eitt merkasta verkleikbókmentanna, verði sýnt hér aftur i bráð, svo þetta eru sið- ustu forvöð að kynnast þessu sigilda leikriti. —KP Þjoöleikh usið Stalin er ekki hér i kvöld kl. 20 Káta ekkjan laugardag og sunnudag kl. 20. öskubuska sunnudag kl. 15 Litla sviðið: Fröken Margrét sunnudag kl. 20.30 Leikfélag Reykjavikur Skáld-Rösa i kvöld kl. 20.30 Skjaldhamrar laugardag kl. 20.30 Refirnir sunnudag kl. 20.30 Blessað barnalán: miðnætúr- sýning á laugardag i Austur- bæjarbiói kl. 23.30 Leikfélag Kópavogs Jónsen sálugi: miðnætursýning i Kópavogsbiói kl. 23.30 Snædrottningin laugardag kl. 15. Kjarvalsstaðir Sýning Kjartans Guðjónssonar Félagsheimili Rafveitunnar við EUiöaár: Sigurður Agústsson sýnir á laugardag frá 15-22. WJTEL mLEIÐIfí Jjji i l fj [ MJHÆMHA ] 17-23. APRIL1978 BÚLGÖRSK SKEMMTIKVÖLD Á Hótel Loftleiðum Víkingasal Kvöldverður Búlgarskur matseðill-Búlgörsk vín Búlgarskur skemmtikraftur Dansað ú hverju kvöldi Þátttakendur i Búlgariuferðum sérstaklega boðnir ásamt gestum. En að öðru leyti er þeim sem áhuga hafa á, frjálst að koma. (Enginn aðgangs- eyrir). Borðapantanir i sima 22321 eða 22322 hjá veitingastjóra. Þéir sem áhuga hafa á ferðum til Búlgariu eru beðnir að bóka sig sem fyrst þvi örfá sæti eru eftir: ADDRESS: Sofia, 1, Lenin d 20. maí: örfá sæti. 10. júni: uppselt 11. júni: örfá sæti, um Stokkhólm. 3. júlí: uppselt 10. júli: uppselt 17. júli: uppselt 22. júli: uppselt 23. júli örfá sæti laus, um Stokkhólm 31. júli: uppselt 6. ág.: uppselt 7. ág.: uppselt 12. ág.: uppselt 21. ág.: uppselt 28.,ág.: örfá sæti laus, um Kaupmannahöfn. 2. sept.: uppselt 4. sept: uppselt. Verð: 3 vikur, hálft fæði, frá kr. 135 þús. á mann. öll her- bergi með baði/sturtu /wc, sima, útvarpi, sjónvarpi og is- skáp að ósk. tslenskir fararstjórar, 17 skoðunarferðir. i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.