Vísir - 07.04.1978, Side 5

Vísir - 07.04.1978, Side 5
VISIR Föstudagur 7. apríl 1978 5 c Umsjón: Katrin Pálsdóttir. Hópur skólabarna kom aö Kjarvalsstööum aö skoöa sýningar þar, verk Magnúsar vöktu athygli barn- anna. Mynd BP SMÁMUNIR AÐ KJARVALSTÖÐUM „Þessir hlutir eru ckki gerðir sem hýbýlaprýði heldur eru þeir oft skissur að stærri verkum, eða þá hugmynd, sem mcr fannst upplagt að framkvæma”, sagði Magnús Tómasson myndlistar- maður i spjaili við Visi. Sýning á smámunum eftir hann stendur nú yfir að Kjarvalsstöðum. Verk Magnúsar eru gerð á árunum 1967 til 1972. Þar má sjá Þumalvél (1971) ýmislegt úr fór- um fakirsins og einnig aðra út- gáfu af sögunni af litlu gulu hæn- unni, en þá sem við eigum að venjast. 1 sýningarskrá segir Aðalsteinn Ingólfsson framkvæmdastjóri Listráðs m.a.: „Magnús Tómas- son hefur um árabil verið að lauma inn á sýningar, vini og vandamenn ýmsum smá munum sem margir hverjir hafa reynst býsna lifseigir a.m.k. þeir sem ekki hafa lent i glatkistunni. Þeir láta litið yfir sér en staldra þó við i hugskotinu fyrir þá hugkvæmni, verklægni og margs konar fyndni sem kemur fram i þeim”. „Þessir hlutir vekja hlátur hjá fólki margir hverjir, enda ætlunin m.a. sú. Ég hef tekið eftir þvi að krökkum finnst einnig gaman að þessu”, sagði Magnús. Magnús stundaði nám við Listaakademiuna i Kaupmanna- höfn i sex ár. Hann er einn af stofnendum Galleri Súm. — KP. Grafík í Nor- rœna hósinu • sýning sœnska iistamannsins Sixten Haage Sænski listamaðurinn Sixten llaage sýnir nú grafikmyndir i bókasafni Norræna hússins. Sýningin er opin til 10. april. Sixten liaage er talinn i röð fremstu grafiklistamanna i Svi- þjóð. Hann stundaði listnám i Stokkhólini á stríðsárunum og siðan i Paris. Hann hefur tekið þátt í sýningum viða um heim m.a. i Finnlandi, PóIIandi, Júgóslaviu, italiu, ’estur- Þýskalandi og Bandarikjununt. Fiest listasöfn I Sviþjóð hafa keypt vcrk eftir hann og söfn viða um heim. Megin uppistaða sýningarinn- ar i Norræna húsinu er röö mynda, i allt tólf grafikblöö, sem Kixten Haage nefnir „Evröpa-Sviten”. A sýningunni eru alls 20 verk. Sýningin er opin á venjuleg- um opnunartima bókasafnsins frá kl. 14 til 19. KP Hóskólakórinn með tón- leika í Félagsstofnun Háskólatónleikar verða i einnig nútima kórverk eftir svi- Félagsstofnun stúdenta við ann Eskil Hemberg. Stjórnandi Hringbraut laugardaginn kl. 17, kórsins er Rut Magnússon. en þá heldur Háskólakórinn Kórinn mun endurtaka þessa vortónleika sina. tónleika i Félagsstofnun á A efnisskránni eru eingöngu sunnudag kl. 15. norræn tónlist, bæði þjóöiög og KP Sýning í félagsheimili Rafveitunnar • Sigurður Agústsson sýnir þar myndir, frímerki oa sitthvað fleira „Það kennir margra grasa á sýningu minni, þar eru myndir, frimerkiogsitthvaðfleira”, sagði Sigurður Ágústsson rafvirki, einn af þekktustu frimerkjasöfnurum landsins i samtali við Visi. Sig- urður lieldur sýningu i Félags- heiinili Rafmagnsveitanna við EUiöaár á Laugardaginn. Sýning- in verður opin frá 15 til 22. „Kunningjar og vinir hvöttu mig til að sýna það sem ég hef verið að vinna að i fristundum svo það var ákveðið að opna sýning- una á afmælisdaginn minn”, sagði Sigurður. Sigurður varð 75 ára i gær. Hann hefur starfað mikið i Félagi frimerkjasafnara oghefur verið i félaginu i rúm tuttugu ár. Hann starfar á skrifstofu félagsins að Amtmannsstig 2 tvo daga vikunn- ar, en á miðvikudögum er skrif- stofan opin almenningi frá klukk- an 17 til 19. „Fólk kemur við hjá mér og ég reyni að greiða úr þvi sem það biður mig um, ef ég get það”, sagði Sigurður. —KP Tónleikar að Kjarvalstöðum Sænska söngkonan Ilona Maros heldur tónleika að Kjarvalsstöð- um i kvöld kl. 21. Þorkell Sigur- björnsson leikur með á pianó. Á efnisskránni eru verk eftir sænsk og ungvcrsk tónskáld. > Ilona Maros lærði i Búdapest og Stokkhólmi. Hún hefur sungið i mörgum löndum og einnig inn á plötur. Hún er einkum rómuð fyrir túlkun sina á samtimatón- list. Fjölmörg tónskáld á Norður- löndum hafa sérstaklega samið verk fyrir hana. Á sunnudag mun söngkonan koma frani á tónleikum Kammersveitar Reykjavikur. —KP Levi's LEVI'S EÐA EKKERT Varist eftirlíkingar 12861 13008 13303 LEVI'S SNIÐ i BLÁU DENIM OG FLAUELII Louaoveai 37 Lauqaveqi 89 Hafnarstrœti 17 Glœsibœ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.