Vísir - 07.04.1978, Síða 16
20
Föstudagur 7. april 1978
VÍSJR
(Bílamarkaður VÍSIS - sími 86611
Sílasalan
Höfóatuni 10
s.18881&18870
Cortina '74
Graenn. Verð kr. 1400 þús. Skipti.
Skuldabréf.
Fiat 238 sendibill
Blár. Góð dekk. Hliðarhurð. Verð kr.
1500 þús. Vil taka bil upp i.
Mercury Marpuis
8 cyl með powerstýri og bremsum. Góð
dekk. Rafdrifnar rúður og Ijósalokur.
Verð kr. 2,2 millj. Skipti. Skuldabréf.
Mercury Cougar
Leðurklæddur 8 cyl 351 Cleveland,
powerstýri og bremsur. Álfelgur. Breið
dekk. Sannkallaður spyrnubíll. Skipti.
Skuldabréf. Verð kr. 1500-1600 þús.
Ath.: Við höfum fjölda bifreiða sem
fóst fyrir fasteignatryggð
veðskuldabréf.
Opið alla daga fró kl. 9-8.
Einnig sunnudaga.
Audi GL 100 árg. 1973
ekinn 82 þús. Innfluttur '76. Verð
kr. 1.900 þús. Skipti möguleg.
Chevrolet Nova árg. 1969
8 cyl beinskiptur. Sílsapúströr og
breið dekk. Skipti á Saab. Verð
kr. 1.350 þús.
Ford Bronco árg. 1970
8 cyl beinskiptur. Skipti á ódýrari
möguleg. Verð kr. 1.550 þús.
VW Fastback árg. 1971
Skipti möguleg á ódýrari. Verð
kr. 800 þús.
Bjartur og rúmgóöur sýningar-
salur.
Ekkert innigjald.
BÍLAGARÐUR
BÍLASALA — BORGARTÚNI 21 — “3 29480 & 29750
OOOOAuói
© Volkswagen
Opið til kl. 7
Ekkert innigjald
Ókeypis myndaþjónusta
VW 1600 árg. 1972. Orange. Ekinn 90 þús. km.
Verð 850.000.-
V.W. Passat. St. árg 1975. Litur gulur, ekinn
Km. 50.000,-
Audi. 100.GL. árg. 1975. Litur blásanseraður
(innfluttur notaður). Ekinn Km. 70.000,-
Verð 2.800.000.-
V.W. Pallbill, (Pick up) árg 1974. Litur blár.
Verð. 1.100.000,-
V.W. Passat Varíant (station) Litur gull-
brons, ekinn Km. 58.000.- Verð 2.000.000.-
Landrover Dísel árg 1973. (lengri) Litur hvít-
ur. Ný upptekin vél og girkassar. Verð
2.500.000,-
Landrover Dísel árg 1972. (styttri) Litur
blár+hvítur. Verð. 1.350.000.-
VW 1300 1970 drapplitur. Verð kr. 400 þús.
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-5
Ath. Við erum fluttir i Skeifuna 5
Simi 86010 — 86030
VW 1302 árg. 1971 ekinn ca. 25 þús. km. á vél.
Verð 550.000.-
Chevrolet Capriceárg. '74. Fallegur bill i sér
klassa. 8 cyl með öllu og öllu. Útvarp og segul-
band. Skipti möguleg.
B.M.W. 2002 árg. '74. Blágrænn sem nýr. Ek-
inn 65 þús. km. Útvarp og segulband. Bill f yrir
þá sem kunna gott að meta. Kr. 2.5 millj.
Fallegur snyrtilegur frúarbill. Peugeot 204
árg. '68. Upptekin vél. Einstök greiðslukjör.
Kr. 100 þús. út og 50 þús. pr. mán. Verð kr. 600
þús.
. Datsun 120 Y árg. '74. Japanskur station bill
aðeins ekinn 58 þús. km. Grænn. Sumar og
vetrardekk. Góð fjárfesting.
Willys m/húsi árg. '63. Góð dekk. 4 cyl. vél.
Upptekinn gírkassi. Skipti möguleg.
Dodge Portmann árg. '70. Sendibill með
stöðvarleyfi. Grænn og hvítur. Vetrardekk á
Cosmic felgum. AAælirog talstöð Kr. 1.200 þús.
Audi 100 LS árg. 1977. Koparbrons. Ekinn að-
eins 9 þús. km. Verð 4.100.000.-
Dráttarkerrur smíðaðar af einstökum hag-
leiksmanni. Demparar og fjaðrir.
Galvanisérað járn. Verð aðeins kr. 165 þús.
Skoda L árg. 1972 ekinn aðeins 35 þús. km.
Mjög hagstætt verð.
ji|ii^ii|..yll^i,,i|iii|i;i|;i
BILAKAUP
illl|lly.<.rullli,!.i„líj,.l.
Lykillinn
að góðum bílakaupum!
Vegna mikillar
sölu undanfarið
óskum við eftir
öllum gerðum og
tegundum af
nýjum og
nýlegum
bílum ó söluskró.
Mikil eftirspurn
GLÆSILEGASTI
SÝNINGARSALURINN
EKKERT INNIGJALD