Vísir - 07.04.1978, Síða 17

Vísir - 07.04.1978, Síða 17
m VISIR Föstudagur 7. april 1978 3*3-20-75 Páskamyndin 1978 FLUGSTÖÐIN 77 Ný mynd í þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna, harm- leikur, fifldirfska, gleði, — flug 23 hefur hrapað i Bermudaþri- hyrningnum — far- þegar enn á lifi, — i neðansjávargildru. ís- lenskur texti. Aðalhlutverk: Jack Lemon, Lee Grant, Brenda Vaccaro o.fl., o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 12 ára. Biógestir athugið að bilastæði biósins eru við Kleppsveg. 3*16-444 í leit að fortíðinni BEAU BRIDC3E5 5U5AN 5ARANDON Spennandi og vel gerð ný bandarisk litmynd um ungan ráðvilltan mann og leit hans að sinni eigin fortið. Leikstjóri. Gilbert Ca- tes íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 JSKOUÍl 3*2-21-40 Hin glataða æra Katrínar Blum (The lost honour of Katharina Blum) Áhrifamikil og ágæt- lega leikin mynd sem byggð er á sönnum at- burðum skv. sögu eftir Heinrich Böll sem var lesin i isl. útvarpinu i t fyrra. I íslenskur texti. Aðalhlutverk: Angela Winkler Mario Adorf, Dieter Laser Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÆMRBiP Simi_50184 American Graf fiti Endursýnum þessa bráðskemmtilegu mynd vegna fjölda áskorana kl. 9. ísl. texti. 'S 1-15-44 Grallarar á neyð- arvakt Bráðskemmtileg ný bandarisk gaman- mynd frá 20th Century Fox, gerð af Peter Yates. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl 5,7 og 9. íiiÞJÓÐLEIKHÚSIÐ "311-200 KATA EKKJAN i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 ÖDIPUSKONUNGUR fimmtudag kl. 20 Næst síðasta sinn STALÍN ER EKKI HÉR föstudag kl. 20 ÖSKUBUSKA 20.sýning sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 Kvartanir á Reykjavikur- svœði í síma 86611 Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10-15. Ef einhver misbrestur er á þvi að áskrifendur fái blaðið með skilum ætti að hafa samband við afgreiðsluna, svo að málið leysist. 3*1-89-36 Páskamyndin 1978 Bite the Bullet Islenskur texti Afar spennandi ný amerisk úrvalsmynd i litum og Cinema Scope Leikstjóri. Richard Brooks. Aðalhl. Gene Hackman, Candice Bergen, James Coburn. o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verð 3*1-13-84 Ungfrúin opnar sig The Opening of Misty Beethoven Hlaut „EROTICA” Bláu Oscarverðlaunin Sérstaklega djörf, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jamie Gillis, Jaqueline Ilu- dant. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskirteini. Amerísk bílkerti , í llestar gerðir .74 1, hila TÍ Topp gæði Gott verð Motorcraft Þ.Jónsson&Co. * ^ SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR: 84515/ 84516 ^ (ímr| npnabíó “X 3-11-82 ACADEMY&AWARD WINNER rrnsz VC. United Artistsl Rocky Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi Oskarsverðlaun árið 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire,' Burt Young Sýnd kl. 5,7.30 og 10 HÆKKAÐ VERÐ Bönnuð börnum innan 12 ára Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson Regnboginn: í fjötrum kynóra ★ ★ ★ ERTILIST I fjötrum kynóra — La Prisonniére. Regnboginn—Salur D. Frönsk. Argerð 1970. Aðalhlut- verk: Laurent Terzieff, Elisabeth Wiener, Bernard Fresson. Hand- rit og leikstjórn: Henri-Georges Clouzot. Þá kröfu verður að gera til Regnbogans, sem að öðru jöfnu hefur mikið ai endursýningum, að hann geti þess i auglýsingum hvortmynd sé ný eða endursýnd. Þessi átta ára kvikmynd Clouzots, sem hér var á sinum tima sýnd i Hafnarbiói, er auglýst sem um nýja mynd sé að ræða. Hvað um það, — vart er boðið upp á sérkennilegri, seiðmagnaðri kvikmyndalist i Reykjavik um þessar mundir. Clouzot er kunn- astur fyrir sálfræðilega, meló- dramatiska þrillera, sem sumir hverjir hafa orðið sigild verk (Le Corbeau, The Wages of Fear). La Prisonniére, sem hér hlýtur hið álappalega, en engu að siður kórrétta nafn 1 fjötrum kynóra, fellur undir þann sama hatt. Hún lýsir sérstæðu þrihyrningssam- bandi tveggja karlmanna og konu. Sagansú er lygileg i hæsta máta, og það er valdi Clouzots yfir miðli sinum og prýðilegri leikframmistöðu að þakka að hún verður jafn heillandi og áleitin og raun ber vitni. Clouzot mynd- eða sjóngerir sögu sina til hins ýtr- asta og teflir þá oft svo djarft að ýmsum kann að þykja ærin til- gerð. Sálfræðilegt inntak sögunn ar og hugarástand persónanna lætur hann einlægt speglast i hinni „opartisku” leikmynd, klippingu og sjónarhornum myndavélarinnar. Þetta heppn- ast misjafnlega, einkanlega er endir myndarinnar ósannfær- andi. En þegar á heildina er litið verður af þessu megnaður mynd- seiður sem ekki sist beinist að þvi aðflytja áhorfandanninn i mynd- ina. Svo langt gengur Clouzot i að myndgerasögu sina að meira að segja val aðal karlleikaranna, Terzieff og Fresson, virðist i og meðráðastaf þvi að þeir eru and- stæður i útliti. 1 sjónarmiðju myndarinnar er svo Elisabeth Wiener i afar erfiðu hlutverki. Slikan leikara er fágætt að sjá. Þetta er sjónrænt ertandi oe öer- andi kvikmyndalist. —AÞ Regnboginn: Fiðrildaballið Lógt fljúga fiðrildin Regnboginn A salur: The Butterfly Ball. Ensk árgerð 1976. Höfundur leikstjóri og framleið- andi Tony Klinger. Höfundur tón- Hstar Roger Glover. Aðalleikarar eru óþekktir og þess utan með gri'mur. uð. Herlegheitin eru filmuð með filter fyrir ljósopinu þannig að linur mást og verða óskýrar. Þetta er væntanlega gert til að fá draumkenndan ævintýrasvip, en gerir ekki annað en að maður þurrkaraf gleraugunum og blót- ar. Einnig er þarna hjákátleg ballettsena, stutt teiknimynd, fiðrildi og bútar úr striðsmynd- um, þ.e. samtiningur úr öllum áttum. Og til að kóróna ballið kemur Tviggy, böðuð i glimmer og syngur lokalagið marflatri röddu, og sannaði eftirminnilega að hún er ekki söngkona. Sennilega væri Fiðriídaballið mun betri mynd, ef fiðrildaball- inu sjálfu væri sleppt i heilu lagi. —GA Þetta er illa mislukkuð mynd. , Greinilegt er að breskum rokk- tónlistarmönnum er flest betur gefið en að myndskreyta tónlist sina. Led Zeppelin tókst það illa i sinni mynd, Genesis enn verr i sinni, og hér tekur loks út yfir allan þjófabálk. Reyndar fer nú megnið af myndinni i að sina tónleikana sem húnbyggirá, en þeir voru haldnir i Royal Albert Hall i London. Þar komu breskirrokkarar úr ýmsum áttum, sumir þekktir og aðrir ekki, og léku tónlist eftir Roger Glover, fyrrverandi liðsmann i Deep Purple. Tónlistin og sviðsframkoma flytjendanna er dæmigerð fyrir breskt popp, og litið um það að segja. Textarnir og einhvur kvæðabálkur sem Vincent Price les annað slagið i gegnum mynd- ina fjalla siðan um mikla dýra- veislu, fiðrildadansleikinn, og þaðan koma hugmyndirnar að myndskreytingunni. Leikarar eru klæddir i dýra- búningá og látnir ganga, fyrst i borg og siðan út i skóg — á leið i veisluna. Siðan setjast allir við mikið borð og þá er veislan byrj- Tónabíó: Rocky ★ ★ ★ ★ Austurbæjarbíó: Ungfrúin opnar sig + Nýja bió: Grallarar á neyðarvakt ★ Laugarásbíó: Flugstöðin 77 ★ ★ Regnboginn: Fiðrildaballið (A) ★ Morð mín kæra (C) ★ ★ ★ I fjötrum kynóra (D) ★ ★ ★ Stjörnubió: Bittu i byssukúluna ★ ★ + Gamla bió: Hetjur Kellys ★ ★ + Q 19 OOO ilurA— ■ sal Fiðrildaballið Skemmtileg ný ensk poppópera eða popp- hljómleikar með til- brigðum. Tekin i lit- um. Fjöldi ágætra hljómlistarmanna kemur fram ásamt fleirum. Þulur Vincent Price. Sýnd kl. 3, 5,7, 9.05, 11. - salur Hvitur dauði í bláum sjó Spennandi bandarisk heimildamynd i litum um ógnvald undir- djúpanna, Hvita há- karlinn. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15. 11.15. •salur' Morð — min kæra Hin hörkuspennandi sakamálamynd eftir sögu Chandlers með Róbert Mitchum og Charlotte Rampling. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. • salur í fjötrum kynóra Afar sérstæð frönsk litmynd gerð af Clouzot. Aðalhlutverk: LAURENT TERZIEFF O G ELISABET WIENER. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9 og 11.05. Smáauglýsing í VÍSI or engin smáauglýsing 0»^ Í&cí mála -fl&irl ef-tir- pöntmum 6r\ (R^mbraridt P.C3SS0 lC'arVal.... þess -tókia kvaá sem er* fLrir— næsuim kVeiö sem ec mTURorrtí n Ér SÍMI1 ?6 84 *Ss. FÍSIR &*■'**•: , : . Wtk***•*■*«*»*>** .^**,*: 1 'utc -«.gw.L 1 7. april 1913 Timinn er pening- ar Húsinæður kaupið ætið þar sem flestar vörutegundir fást á sama stað. Óviða munu fleiri vöruteg- undir fást i einni búð en i NÝHÖFN simi 237.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.